Alþýðublaðið - 05.08.1955, Síða 1
XXXVI. érgangur.
Föstudagur 5. ágúst 1955
165. tbl.
Bislganin flyfur Æðsfa ráðinu
um
Taldi tillögu Edens merkustu tillögu
er kom fram á fundinum
BXJLGANIN forsætisráðherra Sovétríkjanna flutti Æðsta
ráðinu skýrslu í "ær um Genfarfundinn. Kvað hann fundinn
marka tímamót í samvinnu þjóðanna vegna þess anda er ríkt
hefði á fundinum. Merkustu tillögu fundarins kvað Buganin
hafa vcrið tillögu Edens um öryggisbandalag Evrópu.
Tillaga Edens fjailar um ör- að þeir Krushchev hyggðusl
yggisbandalag 5 stórvelda í_ fara í heimsókn til Bretlands
Evrópu. Sagði Bulganin, að næsta vor kvað við mikið lófa-
Sovélníkin myndu taka tillögu tak í salnum og fögnuðu full-
Edens lil mjög ý.ariegrar at- trúar í æðsta ráðinu óspart.
hugunar. *
Nýr yfirmaður varn-
arliðsins á Kefla-
víkurflugvelli
í GÆR KÖM til Keflavíkur
John W. Wihite, hershöfðingi, 1
en hann mun taka við störfum j
sem yfirmaður varnarliðsins á j
Keílav:kurf 1 ugvelli af Donald
R. Hufohinson, hershöfðtngja,
Hutchinson hefur verið ýflr-
maður vamarliðsins á vellin-
um síðan 14. apríl 1954. White
mun taka við embætti sínu vlð
há.íðlega athöfn sem fram fer
á Kef 1 avíku rflugve lli næstk.
laugardag.
TILLAGA EISENHOWERS
ÓRAUNHÆF.
Hlns vegar kvao Bulganin
tillögu Eisenhowers um, að
Bandaríkin og Sovétríkin skipt
ust á hernaðarlega mikilvæg-
um upplýsingum með mynda-
tökum úr lofti ekki hafa mlkla
raunhæfa þýðingu þar eð auð-
velt væri að fela hernaðar-
mannvirki neðanjarðar og auk
þess gætu þessi stórveldi haft
her og hernaðarmannvirki í
öðr.um löndum.
ÁNÆGJA MEÐ HEIM-
SÓKNINA TIL BRETLANDS
Er Bulganin minntist á það
Fyigi kommúnisla hjá ílðlsk-
um verkamönnum síminnkar
Meðlimum flokksins fækkar og út-
breiðsla aðalflokksblaðsins minnkar
KOMMÚNISTAR eru stöðugt að tapa fylgi meðal ítalskra
verkamanna og er síðasta dæmið um það úrslit kosninga í trún
aðarmannaráð í einni af helztu skipasmíðastöðvum Ítalíu,
Monufalcone s.l. miðvikudag. Þar fengu lýðræðissinnar 17
menn kjörna, en kommúnistíska verkalýðssambandið,
Confederazione Generale Italina del Lavoro (CGIL), 10.
Síld sésl vaða á Héraðsflóa
Síldin virðisf stöðugt færast austar; Iítil
veiði var f gær; nokkur skip fengu afla
SÍLDIN virðist nú stöðugt vera að færast austur á bóg-
inn. Hefur veiðin einkum verið út að Langanesi undanfarið, 1
en í gær sást síld vaða á Héraðsflóa. Fékk norskt skip þar 300 j
tunnur. — Aðeins fá skip komu inn til Raufarhafnar með afla.'
Raufarhöf/? í gær: Veiði var | Nær 20 bátar munu hafa
fremur treg í dag. Komu aðeins landað hér í gær og söltunin ,
fá skip hingað inn með aflajhafa numið um 4 þús. tn. Var
og mun ekki hafa verið saltað ( dagurlnn í gær meö beztu sölt-
hér nema aðeins 1500 tunnur. unardögum hér á Baufarhöfn.
! 20 BÁTAR 1 GÆR‘ HEILDARSÖLTUN
50 ÞÚS. TlfNNUR.
Heildarsöltunin nemur nú
númlega 50 þús. tunnum eða
meira en nokkru sinni fyrr hér
á Raufarhöfn. Árið 1943 mun
vera næst bezia söllunarárið,
en þá voru saltaðar hér 46 þús.
tunnur. J.Á.
KRON leggur nlSnr pönl-
unardeildina, vinsæluslu
;ins
Mikill skaði fyrir hina lægst launuðu
KRON hefur nú tilkynnt,
að frá og með mánudegin-
um 8. þ. m. verði pöntunar-
dcild félagsins á Hverfis-
götu 52 lögð niður. Lj'kur þá
starfrækslu vinsælasta þátt
arins í starfsemi KRÖN, því
að fjöldi verkamanna og ann
arra láglaunamanna hefur
verzlað við déildina þar sem
unnt hefur verið að fá þar
keyptar nauðsynjavörur á
miklum afslætti 10—20%.
STOFNUÐ VEGNA
HÁVÆRRA RADDA
í DAGSBRÚN.
Pöntunardeild KRON var
stofnuð vegna háværra radda
verkamanna í Dagsbrún um
að stéttarfélagið stofnaði
sjálft pöntunarfélag til þess
að verkamenn gætu fengið
nauðsynjavörur á hagkvæm
ara verði en í verzlunum
bæjarins. Kommúnistar í
Dagsbrún snérust strax gegn
þessu nauðsynjamáli verka-
manna, þar eð þeir munu
hafa talið að stofnun deildar
innar kynni að draga úr við
skiptum við KRON. Svo brá
hins vegar við skömmu síðar
að KRON sétti á stofn sína
eigin pöntunardeild og hefur
hún starfað síðan við vax-
andi vinsældir.
MÆTTI ANDSTÖÐU
DEILDARSTJÓRA.
Stofnun • deiidarinnar
mætti hins vegar strax í upp
hafi mikilli andstöðu verzl
unarstjóra KRON, þar eð
þcir sáu fram á að deildin
kynni að draga úr viðskipt
um við verzlanir KRON. A.
aðalfundi KRON færði fram
kvæmdastjórinn hin sömu
rök fyrir nauðsyn þess að
leggja niður pöntunardeild
ina og virðast hagsmunir
verkamanna þarna hafa ver-
ið lánir víkja fyrir hagsmun
um KRON.
STÆRRI SKAMMTAR
FYRIR HINA RÍKU.
Hins vegar hyggst KRON
halda áfram að selja vörur
í heilum sekkjum og kössum
í verzlunum félagsins með
5% afslætti. Verður það
fyrst og fremst til hagsbóta
fyrir hina ríkari þar eð lág
launamenn geta síður keypt
stóra skammta af vörum í
einu. Má því búast við að
þessi ákvörðun KRON verði
til þess að nú komi upp radd
ir um það á ný, að Dagsbrún
stofni pöntunardeild.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s,
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S I-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
V
s
s'
s
s
s
s
s
s
s
í hverri verksmiðjunni af
annarri fella nú ítalskir verka
menn ihina komniúnistisku
framhjóðendur og setja lýð-
ræðissinna f þeirra stað. Þó
htfur meðlimum í kommúnist-
'íska verkalýðssambandinu (CG
IL) fækkað s.öðugt undanfar-
ið.
MEÐLIMUM FLOKKSINS
FÆKKAR.
Þótt ekki séu til áreiðanleg-
ar upplýsingar um það, hve
■margir meðlimir eru í ítalska
kommúnistaflokknum, . eru
nægar sannanir til fyrir því,
að þeim fækkar. M.a. má gela
þess, að úthreiðsla flokksblaðs
ins, L’Undá, hefur minnkað
um nálega 25% frá árinu 1954.
FLEIRI FÉLÖG I.OSUÐ
VIÐ KOMMA.
Fyrir nokkru náðu andslæð
ingar kommúnista meirihluta
í trúnaðarmannaráðum í verk
smiðjum í Genúa, Florenz,
Sondrio og öðrum verksmiðj-
um í Como, Salerno og Napoli.
Á Sikiley unnu andsiæðingar
trúnaðarmannakosningar í
stærstu efnaverksmiðjunni í
umlhverfi Palermo. Þessi mikli
flótti frá kommúnistum hófst
í marz síðastliðuum, þegar
verkamenn í Fiat-verksmiðj-
unum í Torino — slærsta verk
smiðjum á Italíu — kusu and-
stæðinga kommúnisia sem
trúnaðarmenn með rúmlega
helmingi fleiri alkvæðum, en
kommúnistar fengu. Síðan
hafa verkamenn í íiverri Osrk-
smiðj.unni af annarri kosið and
stæðinga kommúnista sem
trúnaðarmsnn.
IIVER ER ÁSTÆÐAN?
Ástæðan fyrir því, að ítalsk |
ir verkamenn snúa nú æ meir
baki við kommúnistum er tal- !
I
stafa af ýmsu, þ?.r á meðal
betri afkomu rikisijis, en ein
7 I
aðalias'æðan er vafalaust su, 1
að verkamenn eru óánægðir;
með þá stefnu kommúnista að
setja pólitísk hagsmunamál
flokksins ofar hagsmunamálum I
verkamanna.
3 BATAR TIL SEYÐISFJ.
Seyðisfirði í gær: Fyrsta síld
in barst hlngað í dag, er þrír
bátar komu með síld. Voru það
Sleipnir með 300 tunnur, Vön-
in með 400 tunnur og Sjöstjarn (
an með 600 tunnur. — Einn
bátur sá síld vaða á Héraðs-
flóa, en var ekki klár til að
kasta og missii af síldinni. G.
Húsavík í gær: Lítll síld
barst hér á land í dag. Mun
aðeins hafa verið saltaðar um
600 tunnur. Heildarsöltun hér
nemur nú tæpum 14000 tunn-
um. S.J.
AlþýSusambandlð mófmælir
verðlækkuninni á ýsunni
Skorar á ríkisstjórnina að leysa málið
svo að atvinnulíf á ýmsum stöðum norð-
austanlands komist í eðlilegt horf
MIÐSTJÓRN Alþýðusambands íslands samþykkti á fundi
sínum 29. júlí sl. að mótmæla lækkun ýsuverðsins. Hefur verð-
lækkun þessi leitt af sér alvarlegt atvinnuleysi á ýmsum stöð-
um norðaustanlands og ber því brýna nauðsyn til að gera taf
arlaust ráðstafanir til þess að hið rétta ýsuverð verði greitt
svo að atvinnulíf á þcssum stöðum komist í eðlilegt horf aftur.
MLD TIL BORGAR-
"FJARÐAR EYSTRA
BORGARF. EYSTRA í gær.
HINGAÐ BARST fyrsta
síldin í nólt. Már frá Vestm,-
eyjum kom með 170 tunnur og
Snæfugl frá Reyðarfirðl með
160. Fiskilaust hefar verið hér
í vor og sumar, en ícr að glæð
•asi undir mánaðarmótin. Hef-
ur verið allgóður afii nokkra
daga. Unnið hefur verið að
dýpkun hafnarinnar með
sprengipgum og smíði beina-
mjölsverksmiðju, sem unnið
hefur verið að í suro.ar er langt
komið. Atvinna er því mikil
um þessar mundir. SP
Ályktunin fer hér á eftir:
„Alþýðusamband ís/ands
harmar, að ekki hefur verið
staðið v.’ð það ýsuverð, sem
auglýs/ var eft/r seinustu ára ,
móf, er samkomulag var gert
milli Landssambands ísl. úf-
vegsmanna og Íkísstjór/íar-
i/inar um breytingu á báta-
gja/deyrisreglunum.
ALVARLEGT ATVINNU-
LEYSI.
Af þessar: verðlkkun á ýsu
hefur le/tt alvar/cgf a/vinnu-
leys/ á ýmsum síöðum /lorð-
austan/ands nú um hábjarg-
ræðistíma/m, þar sem hrað-
frysfihús/n hafa bæ/t að taka
á móti, og bá/ar því orðt’ð að
liæfta róðrum.
STJÓRNARINNAR AÐ
LEYSA MÁLIÐ.
Alþýðusambandið telur, að
ríkfsstjór/ífn Jverði að leysa
þetfa mál hið bráðasta, og
skorar á sjávarútvegsmálaráð
herra aÖ gera tafarlaust ráð'-
sfafa/i/r /il að gei/t verði hið
aug/ýsta ýsuverð,, svo að róðr
ar ge/i haf/zt á ný og atv/n/m
líf komizt í eð/ilegf horf á
þeim stöðunj á Austur- og
Norðurlandl’, sem harðast hafa
orðið út/ af þessum sökum.“
íslenzkur orgelleikari
vekur athygli í Hamborg
SAMKVÆMT frétt u'.anrík-
Isráðuneytisins efíir upplýsing
um frá rýðalræðísmannsiskríf-
stofu íslands í Hamborg, hélt
Guðmundur Gilsson, sem dval-
ið hefur í Hamborg undanfarin
ár við kirkjulhljómlist, orgel-
hljómleika hinn 19. júlí á veg-
um tónlistai'íkólans þar í borg.
Viðfangsefni voru eftir Johan
Se'bastian Back og Max Reger.
Áheyrendur voru margir og
viðtökur frábærar.
Guðmundu Gilsson þykir
mjög efnilegur orgelleikari.
Hann stundaði hér heima nám
hjá dr. Páli ísóifssyni um
margra ára skeið, og lauk burt
fararprófi frá tónlistarskólan-
um 1952. j