Alþýðublaðið - 05.08.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 05.08.1955, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ JFöstudagur 5. ágúst 1955 í ÚIViBPID 20.30 Útvarpssagan: „Ástir piparsvelnsins“ eítir William Lo.eke; VII. 21,00 Kammertónleikar. 21.15 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran velur afnið og fiytur. 21.45 Frá tónleikum Sinfóníu- ihljómsveitarinnar í Þjóðleik húsinu 21. júní s.l. Stjórn- andi Róbert A. Ottósson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Hver er Gregory?“ saka- málasaga eftir Francis Dur- bridge; X. 22.25 Dans- og dægurlög: Joe Loss og hljómsv. hans leika. 23.00 Dagskrárlok. £W*< Rosamond Marsfiall: ,.2li FLOTTA 29. DAGUR. Reykjaskóll (Frh. at 5. síðu.) hafa. Það er auglýst eftir nýj- um skólastjóra og nemendum. Mikið veltur bæði á mönnum og skipuiagi. Fórráðamenn .skólans og landsins munu vafa laust gera sitt ýtrasta til að út vega heppilega starfsmenn. Það er erfitt, en vafalaust framkvæmanlegt. Skólalög klettinn og komst upp á svalir. Þaðan komst ég irin um glugga. Ég sá þetta allt fyrir mér í huganum. Nello skríðaridi upp snarbrattann klettinn og inn um gluggann eins og köttur. Maldonato í öll- um fötum ofan á stóra rúminu okkar. Hann er út úr drukkinn. Vaknar sárþyrstur í meira vín, vín; öll hugsun hans snýst um vín. Ég huldi andlitið í höndum mér. Ég átti sök á dauða hans. — En samvizkubitið varð brátt að hverfa fyrir annarri tilfinningu: Fögnuði Nú var ég í raun og sannleika ekkja. — Frjáls að giftast hverjum sem væri. — Nú gat ég gengið upp að altarinu við hlið Andrea og unn ið hjúskapareiðirin. Við kvöldverðarboðið sagði Belearo: Bíanca. Skyldu hefur þú að gegna, úr því sem kom- sTækifærisverð Götuskór kvenna, margir ^ litir, lítið eitt gallaðir, S seldir ódýrt. S c Brynjólfs voru búin að leggja * . . ... . . 4 . , , , , kvennaskóiann á Biönduósi á lð er- Þu verður að fara tú kastala þins, kast- sjúkrabeð, en þá iókst Hún- vetningum og stjórninni að fá ala Maldoriato heitins og setjast þar að. Mér er sagt að þú sért eini löglegi erfinginn. Mal- frú Huldu Stefánsdóttur til að donato greifi var ríkur. Það má ekki slá hend taka við íorstöðu Skólans. Þá' inni á móti ei hans Það mátt þú ekki komu strax fleiri nemeudur ■ heldur en gátu rúmast í hús- , Sera. Bianca. inu. Skólafyrlrkomulagið á Heitasta ósk rriín er sú, Belcaro, að þurfa Reykjum ætti að vera sniðið aldrei framar að líta kastala Maldonato greifa eftir Ólafsdal í höndum Torfa augum. Mig hryllti við tilhugsunirini einni Bjarnasonar og húsmæðra-! saman skcJa Kilstjönu Pétursdóttur | ' , ,, „ , _ , ... * , á Laugum. Að líkindum tekst KJanastelPa “ hl° Belcaro' Þu att að læra Reykjamönnum að vinna þerin að líta a Þinn hag, Bíanca. Það er sama hvað- an sigur á hausti og vetri kom anda. Annars verður að láta skólann standa auðan þar ,.til fullnægt er hinum uppruna- lega tilgangi stofnendanna, að Reykjaskóli verði heimili að skapi þeirra sveitamanna, sem eiga þangað náttúriega sókn fyrir ungmenni héraðs síns. Það á ekki að miða starf því- líks skóia við undirbúning fyr ir fól'k, sem stendur allan dag- inn með úr í hendir.ni tit að vita hvenær kiukkan er orðin fimm, heldur fyrir ísienzka at- hafnamenn, sem standa föst- um fótum á grundvelli þjóð- legrar menningar. Jónas Jónsso/i. tslands fer 9 daga skemmtiferð um Mið landsöræfi. Lagt af stað 13. ágúst. 1 dagur að Tungaá, 2 að Fiskivötnum, 3. norðúr í Nýja dal í Tungnaféllsjökli, 4: geng ið á jökulinri og umhverfi dáls ins, 5, norður Sprengisand í Bárðardal, 6. Mývatnssveit — Yaglaskógur, 7. Akureyri — Svínadalur, 8. Auðkúluheiði — Hveravellir eða Kerlingarfjöll, 9. Til Reykjavíkur. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á mánudag, upplýsingar í skrifstofu félagsins, sími 82533. an gott kemur. Kastali er kastáli, og pening- ar eru peningar. Það er ekkert hægt að gera nema eiga peninga. Ég lá andvaka og velti því fyrir mér, hvort ég ætti að yfirvirina viðbjóð minn og fara til kastálans. Nú, þegar maðurinn minn væri dá- irin, gát ég játað sekt mína fyrir Andrea: Ég sagði þér ekki satt, Andrea. Ég gat ekki sagt satt. — Ég vissi að ég myndi særa þig. Og var ekki Maldonato nálægt Síena? Mér, sem þótti svo værit um Síena. — Næsta morgun sagði ég Belcaro, að ég ætl- aði til kastalans. Gott, sagði hann fagnandi. Ég skal láta búa rtil ferðar. María kom með sorgarklæðnað og klæddi mig í hann. Fjórir svartir hestar drógu vagn- inn minn; hann var líka kolsvartur. Leigulið- ar hins látna greifa og þjónustulið hans komu til móts við okkur og gengu fyrir vagninúiri, sorgargörigu, heim að halIarhliðíriuJ Hvílíkar voðalegar minningar átti ég héðan. Þær vorú riær því óbærilegar. En með því að hugsa til Andrea; tókst mér að halda viti . . Jarðarförin fór fram daginn eftir. Maldonto greifi hvíldi nú við hlið forfeðra sinna. Að jarðarförinni lokinni lét ég það vera mitt ifyrsta verk að halda til Síena. Ég vissi ekki hvar hann átti heima. Ég spurði gamlan mann hvort hann þekkti hann. Já, já. Þú finnur Píázza-.del Campo. Að því liggur gata, sem heitir Via Gitta. Þú heldur eftir henni þangað til þú kémur að Via San Pietro. Þá kemurðu á Piazzo Buonsignori. De Sanctis skósmiður hefur vinnustofu þar. Andrea de Sanctis þekki ég ekki. En það get- ur verið að það sé sonur hans. Mér gékk vel að finna staðinn. Skósmiður- inn hafði vinnustofu fram að torginu; Andrea í viðbyggingu á bak við. Ég gékk rakleitt inn. Það var eins og að koma inn í hlöðu. Þarna var Andrea. Hann var nakinn niður að mitíi og vann í ákafa. Hann stóð fyrir framan stór- an öfri með skóflu í hendi og mokaði í hann kolum. Hann var víst að brenna líkneskjurn- ar. Hann var rjóður í framan, því það var heitt hér inni. Hárið féll í svörtum lokkum niður um háls hans og herðar. Andrea — kall- aði ég. Hann virtist ekki þurfa að líta við til þess að sjá hver komin var, þekkti röddina. Og af vinnunni mátti hann ekki líta. Eri sú still- ing að geta neitað sér um að líta við, fyrst hann þekkti mig. Ég horfði heilluð á hann. Hann var víst að steypa líkneskjurnar í bronz. Hann bætti á meira og meira eldsneyti. Logarnir stóðu hátt í loft. Loksins hætti hann að moka, lokaði eld hólinu, lét frá sér skófluna, hljóp til mín og faðmaði mig að sér. Bíanca. — En hvað er annars að sjá þig? Hvers vegna ertu svona klædd? Komdu annars út; það er svo heitt hérna inni. Við settumst á trébekk undir fíkjutré. Ég kjökraði. Ég kveið svo fyrir að segja honum sögu mína. Ég gat ekki sagt þér að ég væri gift, Andrea, . . . að ég væri ennþá gift. En nú . . . fyrirgefðu mér, Andrea. ÍMaðurinn grimmi og voðalegi, sem ég var gift, hann er nú dáinn. Hönd guðs hefur opnað leiðina, Bíanca. Hann kyssti mig. Ástvina mín. — Kómdu. Ég ætla að kyrina þig fyrir föður mínum. Hann mun taka þátt í gleði sonar síns. Skósmiðurinn faðir hans bauð af sér góðan þokka. Mér var boðið að setjast til borðs með þeim. En ég háfnaði því. Það bíður mín vagn, Andrea. Viltu ekki heldur koma með mér? Við skulum velja okk ur rólegan stað. Aldrei hafði mér bragðazt nokkur matur Svo vél. Aldréi hafði mér þótt víri eins hress- andi og gott. Aldrei hafði nokkur maður hvísl að svo sönnum ástarorðum í eyru mér. Það kvöld var ég harjejlngj usamari en nokkru sinni fyrr; ekki í fo'afti líkamlegra atlota, héldur végria anjlegs samruna tveggja hjartna, tveggja sálna. Ég játaði fyrir honum allar syndir mínar, eða næstum því allar. Hvernig- ég hefði jSJúið svipuhögg mannsins mín sáluga. Hvernig mig bar fyrir stormum lífsins, hvernig ég hefði' lifáð undir verndar- væng Belcarós nú í^ráðum þrjú ár, Andrea hlustaði jplinmóður. Hann svalg í sig orðin, eins og þ^t; væru mælt af dýrlings- munni. Veslings Btarica. En hvað þú hefur Garðástræti 6. E.s. Brúarfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 8. ágúst kl. 1200 á hádegi. Viðltomuhafnir: Akraries Vestmannaeyjar Fáskrúðsfjörðúr Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupstaður S'eyðisf jörðúr Húsavík Akureýri Siglufjörður ísafjörður Patreksf j ör ður Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag. H.F. Eimskipafélag íslands. ’jOld Spice vörur Einkaumboð: þjáðzt. Eri ég skal lita þér líða vel. Þú munt I' bráðum gleyma ölhj|§nótlætihu. I * Péllif 1 PéSlíSIöB Ég ér dálítið efníð, Andrea. Talsvert efn- uð. Við getum búiðfí kastalanum mínum; þú gétur helgað þig lisranni, og við munum hafa nggja. Innari fárra ára Sarictis verða á hvers fikli de Sanctis. — Og fet til.þín og fela þér hin nóg fyrir okkur að mun nafn Andréa manns vörum. Hin: menn munu flykkj vandasömustu verk.-H' Hann hló eins og-barn. Auðæfi eru því að- Heildverzlun. Veltu sundi 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 1. Súrii 1219. Laugavegi 38. eins góð, að þau þjqj Ég myndi geta afh hinni heilögu Mar| að strita fyrir dag góðum tilgangi, Bíanca. ita miklu góðum guði og riiey ef ég þyrfti ekki }gu brauði í sveita míns XX X NRNKIN *** KHflKI tllt 11« IIIMIM MIMMII IMIM*MM(

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.