Alþýðublaðið - 06.08.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 06.08.1955, Page 1
 XXXVI. árgangur. Laugardagur 6. ágúst 1955 166. tbl. Reknetaveiðarnar Samningarumverð hafa fekizf með sljórninni og framleiðendum Söltun gefur hafizt, þegar samið hefur i síidar- ! ver*ð um kaup og kjör kvenna við síldarsöltun á suðvesturlandi íiinar AFLAVERÐMÆTI salt síldarinnar jvar í fyrradag orðið á að gizka 52,3 mill jónir króna og hafði þá viku aukizt um rúmlega 10 mijljónir. Selfoss fór frá Siglufirð í gær með næsturn fullferm af síld. Goðal'oss var aí taka þar síld, Helgafell kem ur þangað í dag og bætir við það, sem það hefur teki’ð öðrum höfnum norðanland og Dcttifoss lesfar síld þa til Sviþjóðar um helgina. Fregn iil AlþýðubjaSsins SEYÐISFIRÐi í gær. EITT skipa þeirra, sem hing að komu með síld í nótt, Von- in frá Grenivík, fór út í mörg- un, en hefur nú tiikynnt sig inn með slatta, sem hún mun hafa fengjð út af Gleltingi. Þá Bílslys í Vaíns- íirði, 2 konur slasasf Fregn til Alþýðubla'ðsins PATREKSFIRÐi í fyrradag ÞAÐ SLYS VILDI til í gær, að bifreið valt út af veginum í Vatnsfirði og valt niður 8 m. háa brekku niður í flæðarmál. Fór bifreiðin 2 veltur. I bifreiðinni voru 4 manns, einn maður og 3 konur. Tvær kvennanna meiddust allmikið og voru þær fluttar á sjúkrahús er to-garinn Jörundur á teið hér, þar sem gert var að sár- inn með slatta. Annars hefur um þeirra. Bifreiðin var á leið ekki frétzl af veiði í dag„ þótt úr Vatnsfirði hingað til Patreks síld hafi sézl á Digranesflak- fjarðar, þegar slysið varð. inu. G.B. I Nýjar gryfjur hafa verið teknar í notkun STEYPUSTÖÐIN hefur átt í nokkrum erfiðleikum við að útvega góðan sand síðan í Ijós kom að sýra var í sandi þeim, er tekinn var í gryfjunum við Elliðaárvog og á Álftanesi. Hafa SAMKOMULAG hefur náðst milli ríkisstjórnarinnar ann ars vegar og L.Í.Ú., félags síldarsaltenda á suðvcsturlandi og Sölusmiðstöðvar hraðfrystihúsanna hins vegar um grundvöll fyr ir síldveiðum, síldarsöltun og frystingu Faxasíldar í sumar og haust. Hefur fersksíldarverðið verið ákvcðið kr. 1,20 á kg. Undarvfarið hafa staðið yfir viðræður miUi ofangreindra aðila um síldarverðið, þar eð útvegsmenn töidu sig ekki geta gert út á síld, ef þeir fengju ekki hærra verð f.vrir aflann en fékksi í fyrra. Mun markaðs verð erlendis ekki hrökkva fyr 'r tilkostnaðinum hér heima. Á fundum fyrrgreindra félaga í fyrradag og daginn þar áður var lagt frarn boð ríkisstjóm- arinnar um stuðning og verð- uppbætur og var íalhzt á þær. Verður fersksíldarverðið þá kr- 1,20 á kíló! ÓSAMIÐ UM KAUP. Söltun getur hafizt þegar, er náðst hafa samningar um kaup og kjör kvenna við síld arsöltun á suðvesturlandi, en ósamið er um það. Fékk blað ið þær pplýsingar hjá Alþýðu sambandi íslands í gær, að fyrir lægi að koma á sam- eisrinlegum samningum um síldarsöltun kvenna fyrir allt Faxaflóasvæ'ðið, en enn mun vera ósamið um kaup kvenna á þessu svæði. BANKAR AUKI LÁN. Sfldarframleiðendur telja óhiákvæmilegt, að bankarnir auki útlán sm vegna síldveiða þessara og söl’.unar. ef hægt eigi að vera að vinna að þess- ari framleiðslu. G.ldir það hvort rem um er að ræða beitu cíld eða síld til útflu'hings. Mun nefnd fá framleiðendum ræða þessi mál næstu daga við bankana. •ÍT T irn ry e j o ]in o Lengsta kappsigling, sem haldin er Í5 fe £?* reglulega, er kappsiglingin frá Havana á Kúba til San Sebastian á Spáni. Hér sjást skipin fjögur, sem þátt tóku í siglingunni í ár leggja af stað í þessa 6757 km. löngu siglingu. Skipin eru frá Argentínu, Bandaríkjunum, Kúba og Spáni. Skipið í miðið er spánska skipið Mai'e Nostrum, sem vann siglinguna í fyrra. Merk nýjung. vikmvndir á A. p. Ii koma á næsta an FRÁ HOLLYWOOD berast þær fréttir, að óðum sé sú stund að nálgast, er menn geta framleitt kvikmyndir, án þess að þurfa að nota filmu, eins og nú þarf. Segir fyrirsvarsmaður Bing Crosby Enterprises, sem er í eign hins þekkta dægurlaga söngvara, að sennilegt sé, að kvikmyndir á segulhöndum muni koma á markaðinn á árinu 1956. Félagið hefur nýlega haldið sýningu á nýjustu endurbótum á hinni nýju aðferð við að „leika“ kvikmyndir inn á segul band með hjálp rafeinda. Hljóm ar og myndir úr sjónvarpssend ingu voru tekin upp á plötu úr móttökutæki og síðan þrengt saman á 12,7 millimetra band svipað þeim böndum, sem not- uð eru við að taka upp hljóð, og loks var myndin sýnd aftur af bandinu á venjulegu kvik- myndatjaldi. „SYNI-BAND”. Þetta segulband hefur hlot- ið nafnið ,,sýni-band“ (video tape), en þau, sem notuð eru til hljóðritunar nefnast hljóm- bönd( audio tape). Tækin, sem sýniböndin eru rituð í, eru gerð eftir sömu reglu og hin venjulegu hljómbönd. Á venjulegu hljómbandi er hljómlist eða mannsröddinni breytt í röð af rafmagns áhrif um, sem erta segulmagnaðar agnir á bandinu. hinu ýmsa hljóma, sem í fyrstu voru tekn ir upp. Hið sama gerist á „sýniband- inu“ nema hvað þar er myndin klofin niður í röð af rafmagns áhrifum, sem erta hinar segul mögnuðu agnir á bandinu. 5 RAUFIR Á 12,7 MILLIMETRUM. Á nýjasta Crosby sýniband- inu eru 5 sjálfstæðar raufir á þeim 12,7 millimetrum, sem breidd bandsins er, og er hægt (Frh. á 7. síðu.) nýjar gryfjur nú verið teknar í notkun og er sandurinn þar sæmilegur. SILDVEiÐI í ÍSA- ,Landsliðiðr og ,Pressuliðið' keppa á fimmtudaginn LANDSLIÐSNEFND hefur ákveðdð að veija í ...landslið“ um þessa helgi og verður það lið síðan látið keppa við „pressu lið“, en það llð verður valið eftir helgina. Áætlað er að lið þessi keppi síðan saman næst- komandí fimmtudag. Fregn til Alþýðuiblaðsins Nokkrar tafir urðu á af- greiðslu Steypustöðvarinnar fyrst eftir að gallinn á efninu kom fram, þar eð ekki var unnt að framleiða nægilega mikla steypu af efnisskorti. NÝJAR GRYFJUR UNDIR ESJUBJARGI OG ÁLFSNESI Nýjar gyrfjur hafa nú verið teknar í notkun undir Esju- bjargi og á Álfsnesi en ekki er sandurinn þar nema sæmilegur þar eð hann er mjög leirkennd- ur. Auk þess er óhagræði af því að þurfa að sækja sandinn svo langt. — Nokkuð er samt enn unnið í gryfjunum við Ell iðaár en vandlega er fylgzt með því að ekki fari sýrður sandur í steypuna. FJARÐARDJÚPI Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær. SÍLD hefur veiðzt óvenju- lega innarlega í ísafjarðardjúpi s.l. viku. Hefur veiðzt talsvert af síld út af Arnarnesi. And- vari hóf veiði þessa með því að fá um 20 tunnur í fyrstu drift sinni s.l. laugardag. í gær fékk svo m.b. Ver 160 tunnur í lögn, en Andvari 20—25 tunn ur. Auk þessara báta stunda 2—3 bátar veiðarnar frá Bol ungavík og hafa þeir fengif,’ 35—50 tunnur í lögn. Síldin er á stærð við Faxa- síld og vel feit. Hún er fryst til beitu. — B.F. Sýning Péturs Hoffmans opnuð: , I brimrótinu glóir gullið rauða - í GÆR kl. 4 var opnuð í Listamannaskálanum nýstár- leg sýning. Þar sýnjr Pétur Hoffmann Salómonsson gull- og silfunnuni, er hann hefur fundið í fjörunni vestur við öskuhauga. Hér er ekki um svo lítið safn að ræða, alls eru munirnir 758, og þeim hefur Pétur safnað siðastliðna 7 vetur, oft í voudu veðr} og kalda. Brimið þvær þá strönd ina af krafti, og ýmsir dýr- gripir skolast úr haugunum. Á sýningunni kennir margra grasa. Þar eru silfur- skeiðar með fegúrsta mynztri, gafflar, spaðar, armbönd, dósir, aiít úr silíri. Einna mesta athygli vekja gríðar- miklir gullhringar, sem Pét- ur hefur Iátið smíða úr brota gulli. Lct hann svo unrmælt að svo volduga gullhringa bæru ekki margir karlmenn í dag. í einum sýningarkassanum eru munir, sem grafin liafa verið á nöfn eða dagsetning- ar og mun Pétur reyna að koma þeim til skila til eig- cnda, að sjálfsögðu gegn fund arlaunum fyrir vosbú’ð og erf iði vlð að bjarga gersemun- um. Aðrir hlutir verða senni- lega seldir. Sýningin verður opin frá 2—10 næstu dagu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.