Alþýðublaðið - 06.08.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 06.08.1955, Side 3
Laugardagur G. ágúst 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ » 3 Leipziger Herbstmesse Haustkaupstefnan í Lei'pzíg 1955 4.—9. sepíember. Allar upplýslngar og aðgöngu- skírteini, sem jafngilda vega- bréfsáritun, fást hjá umboðs- mönnum Kaupstefnunnar í Leipzig: KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK Pósfhússtræíi 13. Pósthóff 504. Sími 1576 S ^ ör ðllu ilfum LEI.PZI G E R MESSEAMT POSTFACH 32S ÍSKÆLDIR DRYKKIR :jpi§ 1 Ávextir — Rjómaís ( ÆJé:' Sölufurninn ! viö Amarhól. ^ o*3>ooo<?<cx3x&<3x3«3E[ A N N E S A HORNINC oooooooooooo Vettvangur dagsim Maður á reiðhjóli — Minni sókn til fjalla og firn- inda — Allsnægtir draga úr frelsi og áræði — Ðómur reynslunnar í Iífi einstaklinga og þjóða. BI.ÖDIN SEGJA FRA korn ttttguni ma/íni, sem fór á reið- , jn jóli um 700 km. lei'Ö e'.'nn sam an. Peita. er taliÖ tíðindum Eæta og það er það nú á dög- ;um, en fjrrr me/'r hefði það riæstum ekkz’ ver/’ð talin nein /oíð.’nd/ þó að óharðnaðir ung- ii/ígar gengju þessa leið. Þá var það ekki óafgengt, að p/’lí- ar gengju alla Zefð austan úr Skaftafellssýslum, svo a’ð mað iwr tali ekk/ um Arnes- eða Rangárva/Iasýslur, með marga - íjórðunga á bak/’nu alla leið til Suðurnesja — í verið. EN ÞESSU ER LOKIÐ fyrir ævalöngu, sem betur fer. Það er engin nauðsjm á slíkum þrældómi hvorki fyrir unga né gamla. Þá hefði ungu mönnun- ■um þótt það gott a<5 hafa reið- Hjól til þess að renna með sig og bögglabera til þess að setja á fjórðungana, se-m bundnir yoru á bakið. EN ÞETTA ER GOTT og Wessað. Gott að ungir menn skuli ekki þurfa að Ieggja á sig slíkar göngur og blessað að nú eru samgöngur orðnar góðar iog farartæki, sem engan dreymdi um í þá líð, þjóta nú með fólkið á nokkrum klukku tímum, sem áður tók dægur að ganga. HINS VEGAR ber það vott um þrek og áræði þegar ung- ur maður fer á hjóli alla leið írá Keflavík til Boiungavíkur, og af því tilefni vil ég segja iþetta: Þ/3 er minna um sókn ungra manna og kvenna til fjaha og öræfa en var fyrir svo í DAG er Iaugardagurinn 6. ágúst 1955. MESSUR A MORGUN Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Óháði söfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f-h. (ath. breyttan messu- tíma). Séra Emil Björnsson. BRÚÐKAUP Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband í London Kristín Björnsson (Björns Björnsson- ar stórkaupmanns þar) og Ian Gordon Daniel, framkvæmda- stjóri. Brúðkaupsveizlan fer fram á heimili brúðurinnar: Allerford, Silver Lane, Purley, Surrey. FLUGfCRÐIS Loftleiðir. „Hekla“ er væntanleg til ieykjavíkur í nótt frá New rork. Flugvélin fer áleiðis til autaborgar, Hamborgar og Einnig er væntanleg „Saga“ Þórscalé. ^ Þói Gömlu §| nýju Þerscaféc % í pórscafé annað kvöld (sunnutíag) klukkan 9. Sími 6497. ernc:iiiinnEvrBaiBiiiiBaBiiBnH% Ingólfscafé. Imgólfscafé. Dansleiur 5i.l í Ingólfscafé amiað kvöld (simnudag) klukkan 9. ■ ■ • Hljómsveit Óskars Cortes. ■ ■ • Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. -— Sími 2826. ■ ■ ••B»BCB«*nvvncnn*»nn»n«*n*vnnBn**n»»*tonnEVgiainnn«<»«>iBi(iciiinn«R:nainnwn««nNSi>irit sem tíu árum. Nú er og fjár- hagsleg.velmegun meiri en þá. Það er lítið um það, að ungt fólk leggi á sig heil'brigt erfiði þegar það á frístundir frá vinnu sinni og leitar burt úr borginni. HVERS VEGNA? Er það vegna þess að velmegunin, betra fæði, betra húsnæði, meiri skemmtanir og fegurri för drepi kjarkinn, dragi úr framtakinu og þrýsti fórnar- dýrum sínum niður í lægðina? Mönnum finnst ef til vill að ég sé ósanngjarn, en ég er helzt á því, að svarið við þessum spurningum mínum sé játandi. Ég hef séð þetta, orðið vottur að því. En bölvað er það og það ekki síður fyrir það, að þetfa staðfestir dóm sögunnar ekki aðeins í lífi einstakling- anna, heldur og lífi þjóðanna. SPEKINGAR hafa sagt, að afrekin skapist á erfiðleika- tímum. Einslaklingurinn vinn ur sína slærstu sigra þegar hann á <í erfiðleikum nokkrum, ef þeir aðeins eru ekki þannig, að þeir drepi hann í dróma — og framfarir verða mestar í vís indum, liatum, hugmyndum og framtaki, þegár erfitt er í ári, en ef til vill ekki í framkvæmd um fyrr en afl er fyrir hendi. ÉG HELD, að ungt fólk mis- skilji alveg nautn áreynslunn- ar. Þeir, sem hafa farið gang- andi á fjöll og firnindi, koma aftur fullir af fögnuði og bjhrt sýni. Er þessi dómur ekki nægi legur? Hannes á horninu. 19:30 í kvöld. Fjarverandi læknar Jón G. Nikulásson frá 20/6 —13/8. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Ar- inbjörn Kolbeinsson. Bergþór Smári frá 30/6—15/8. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Guðmundur Eyjóifsson, 10/7 10/8. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Bergsveinn Ólafsson, 19/7— 8/9. Staðgengill: Guðmundur Björnsson. Gísli Pálsson, 18/7—20/8. Siaðgengill: Páll Gislason. Ólafur Helgason, 25/7— 22/8. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Ésra Pétursson, 29/7—11/8. Staðgengill: Ólafur Tryggva- son. Karl Jónsson, frá 25/7 í mánáðartíma. Staðgengill: Stef án Björnsson. Oddur Ólafsson, 2/8—16/8. Staðgengill: Björn Guðbrands son. Kalrin Thoroddsen, 1. ág. fram í sept. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Jóhannes Björnsson, 1. ág. 6. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Victor Gestsson, ágústmán- uð. Staðgengill: Eyþór Gunn- arsson. Alfreð Gíslason, 2/8—16/8. Staðgengill: Árni Guðmunds son, Frakk. 6, 2—3. Eggert Steinþórsson, 2/8— 7/9. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Kristján Þorvarðsson 2/8— 31/. Staðgengill: Hjalti Þórar- insson. Theódór Skúlason ágústmánuð. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Iðnaðarmálastofnun Islands: Framkvæm Staða framkvæmdastjóra við Iðnaoarmálastofnun Islands er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1956. Laun skv. IV. flokki launalaga. Æskilegt er, að umsækjandi sé verkfræðingur, hag- fræðingur, eða hafi aðra sambærilega menntun. IJm- sóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til formanns stjórnar Iðnaðarmálastofnunar íslands Páls S. Pálssonar, Skólavörðustíg 3, fyrir 5. sept. n.k. Stjórn Iðnaðannálastofniinair íslands. svm Veiði í Meðalfellsvatni er hér eftir í sumar bönnuð öllum öðrum en félagsmönnum Stangaveiðifélags Reykja víkur, enda sýni þeir félagsskírteini um leið og veiðileyfi er keypt. Stjórn Stangaveiðifélags Reyhjavikm*. álþfliíiall vantar til að bera Alþýðublaðið í ;■§ LAUGARNESHVERFI .|fn Talið við afgreiðsluna Gerlst áskrifendur ExEalslBis. R - Gunnar Benjamínsson 2/8 til byrjun sept. Slaðgengill: Jónas Sveinsson. G.unnar J. Cortez ágústmán. Staðgengill: Kristinn Björnss. Bjarni Konráðsson 1/8— 31/8. Staðgengill: Arinbjöm Kolbeinsson. Axel Blöndal 2/8, 3—4 v.k-» ur. Staðgengill: Elías Eyvinds-*- son Aðalstr. 8, 4—5 e.h. Þórður Þórðarson 5/8— 12/8 Staðgengill: Stefán Björnsson, Gísli Ólafsson 5/8—lö/SJ Staðgengill: Hulda Sveinsson,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.