Alþýðublaðið - 20.08.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 20.08.1955, Page 1
XXXVI. árgangur, Laugardagur 20. ágúst 1955 173. tbl. „Kom, kom, kom í Frelseshœren^ Vitiaust verður á miðunum fyrir austan. Útsölu áfengisverzlunarinnar lokoð UM 150 SKIP cru nú inni á Seyðisfirði vegna þess að vit laust veðu-r er úti fyrir, stormur og rigning. Heldur birti þó er á leið dagjnn. Komu þau fiest inn í fyrrinótt. Mörg þús- und sjómanna, norskra, finnskra og sænskra og e. t. v. fleiri þjóða eru nú í bænum. Utsölu áfengisverzlunarinnar var lokað í gærmorgun vegna þessa, og var allt með friði og' spekt þrátt fyrir mannfjöldann. Mörg sk'p eru einnig inni á k-nd sí£an í fvrrinólt. Þá kojn hinum fjörðunum, a-m.k. 10 á Vörður með 700 <n, Valborg Norðfirði og 6 á Eskifirði. ; 150, Pálmar 100 og Haukur EKKERT VEIÐZT. j 600. Búið er að salta í á 8. þús. Engin síld hefur borizt á i (Frh. á 6. síðu.) I Heimíaði á bæjarstjórnaríundi í fyrradag, að - vörubílsfjórar verði láfnir hlýða boði bæ ja rverkf ræði ngs ÞjóSviljinn gerir máisiað Báróar að simim BARÐUR DANÍELSSON bæjarfulltrúi frelsaða flokksins, sem „aðhyllist frjálslynda sósíal-demókratíska stefrm“, og kall ar sig Þjóðvarnarflokk Islands, sj'ndi á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld mjög áþreifanlega hver er stefna hans, og þá væntan lega flokksins í verkalýðsmálum. Hann hélt uppteknum hætti að fjandskapast út í eina grcin vérkalýðshreyfingarmnar, vegna þess eins, að formaður verkalýðsfélags þess, er um ræðir, er íhaldsmaður. Hingað íil hefur það verið ’ nokkuð á huldu, hver stefna þessa svokallaða Þjóðvarnar- flokks væri í verkalýðsmálum, en á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag kom hún mjög ber- lega í Ijós, er bæjarfulltrúi flokksins réðst af frámunaleg- um naglaskap á vórubílstjóra. ATVIINUREKENDUR skipi — VERKALÝÐURINN HLÝÐI Til umræðu var ágreiningur, sem. orðið hefur milli vörubíl- stjórafélagsi.ns Þróttar og bæj- arverkfræðings út af akstri á vegum bæjarins. Við þessar umræður lýsti Bárður Daníels- son því yfir, að hann teldi, og þá væntanlega Þjóðvarnar- flokkurinn líka, að það ætii að fyrirskipa Þrótti að láta með- limi sína lúta boði atvinnurek enda, í þessu tilfelli bæjarverk fræðings. JAFNVEL ÍHALDINU OFBAUÐ. ' Þessi afstaða bæjarfulltrúa frelsaða flokksins lýsir átak- anlega skilningsleysi hans á eðli og starfi verkalýðsfélaga og fór svo á þessum bæjar- stjórnarfundi, að hið ómögu- lega gerðist: jafnvel íhaldinu, sem aldrei hefur nú verið þekkt að sérsiakri vinsemd við verka lýðinn í þessu landi, ofbauð. VÉR EINÍR ERUM FRELSAÐIR. Bárður kempan lét þó ekki sitja við þetta eitt saman. Honum þóíti ekki rtóg að ver- ið heldur átaldi harðlega þá ráðstöfun, að bæjarstjórnin skyldi liafa gengið til móts við atvinnulauia bílstjóra og verkamenn í bænum með því að efna til sérstakrar vinnu fyrir þá, þegar atvinnuleysi hefur herjað á íbfia höfu’ðstað arins. Þetta er þá hin „frjáls- lynda sósíal-demókratíska stefna“ hinna guðs úOöldu manna í Þjóðvarnai'flokki ís- lands. MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM. Mo? k vu-blaði ð Þjóðviljinn flutti frélt af þessum umræð- um á bæjarsljórnarfundinum á forsíðu í gær. Sýnir það þar greinilega innræL: sitt, svo að engum þarf að dvljast það lengur, ef einhver skyldi enn vera svo ilj.a farinn að hafa ekki áttað sig á hvers konar fólk þar er um að ræða. Þjóð- vilj'nn birtir frásögn af ræðu (Frh. á 7. síðu.) Leyfi fyrir bílskúiabyggingum í júlí og ág. tiltölulega fleiri en fyrir íbúðarhúsum REYKJAFOSS kom til Reykjavíkur í gær drekkhlaðinn af bílum. Voru fram og afturdekk hans sneisafull, eins og sjá rná að meðfylgjandi mynd. Það er heldur ekki svo að skilja, að bílar þessir hafi verið af verri sortinni, því að lang mest bar þar á Mercedes-Benz bílum, þótt eitthvað hefði slæðst með ódýr þykkt var í nefndinni í júlí og ágúst að leyfa byggingu hvorki meira né minna en 5S bílskúra í Reykjavík einni, saman. Mun láta nærri, að tiltölulega fleiri leyfi hafi verið veitt fyrir bílskúrum en maimabústöð um-.hér í bæ í samar, þ. e. a. s., ef ekki eru reiknaðar með útlitsbreytingar á eldri hús Bílamergðin á þilfari Revkjafoss. •— Ljósm.: Gestur Einarsson. I r I rl 1 fi ú ■ Indónesíumenn vilja frelia hollenzku Nýju Dr„ Soekarno hvetyr landsmenn sína að sameinast um að frelsa eyjuna. í RÆÐU, sem dr. Achmed Soekarno, forseti Indónesíu, hélt síðastliðinn miðvikudag hvatti hann landsmenn sína til sameiginlegra átaka til að frelsa Nýju-Guineu undan yfirráð- um Hollendinga. ari tegundum cins og Skoda og kannske einn eða tveir Opelar. í ræðu, sem forsetinn hélt á fullveldisdegi Indonesíu, lýsti hann því yfir að ekki væri hægt að una því lengur að íbú ar Vestur-Nýju-Giuneu yrði áfram háðir nýlenduveldi. For setinn minntist á að ekki hefði tekist á síðasta ári að fá Sam einuðu þjóðirnar til að fallast á yfirráðarétt Indónesíu yfir hinum nærliggjandi eyjum, sem lúta Hollendingum. Þá minntist forsetinn á frelsisbar (Frh. á 7. síðu.) Það má með sanni segja, að hæstvirt ríkisstjórnin hefur fundið eitthvert stórfenglegasta ráð, sem um getur, til þess að halda úti helztu framleiðslu- tækjum þjóðarinnar, togurun- um. Sýnir það heimsku út- lendra, að þeir skuli ekki hafa tekið upp þessa aðferð íslend inga í stað þess að brosa dóna- lega í kampinn og furða sig á bílamergðinni hér. ÞVÍ DÝRARI ÞVÍ BETRA. Eitt furðulegasta atriðið í þessum gegndarlausa innflutn- ingi bíla til landsins er það, hve mikið er flutt er inn af stór um, þungum og dýrum bílum. Stafar það sennilega af því hve götur og vegji- hér eru breiðir.. En svo er líka hins að gæta, að því dýrari sem bílarnir eru í innkaupi því meiri verður skatturinn á þeim og svo er líka hitt, að því þyngri ,sem bílarnir eru því meiru eyða þeir af benzíni, en það gefur aft ur á móti olíufélögunum meiri gróða. Loks er um að gera að hafa sem flesta bíla í umferð til þess að auka benzínnotkun ina, en það kemur sér aftur vel, þegar nýi benzínskattur- inn, sem svo mjög er talað um kemur til framkvæmda. BÍLSKÚRAR í STAÐ ÍBÚÐA. Þá er eitt athyglisvert at riði enn í þessu máli, sem sjá má í fundargerðum bygg inganefndar bæjarins.. Sam- um. .andsliðiðvann meðDegn] ÞA-U URÐU úrslit í leikn- num á íþróttavellinum í gær- kvöldi, að landsliðiS vann pressuliðið með 4 mörgum gegn 2. í hálfleik stóðu leik ar 2:1 fyrir pressuliðið. Veðrið í da§ Allhvnss SV. skúrir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.