Alþýðublaðið - 20.08.1955, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1955, Síða 2
 4 Genevievé Víðfræg ensk úrvalskvik- mynd í fögrum litum — tal- ín vera ein ágætasta skemmti kvikmynd er gerð hefux - verið í Bretlandi síðasta árs tuginn, enda sló hún öll met { aðsókn. Aðalhlutverkinu eru bráð skemmtilega leikin af: Dinah Sheridán John Gregson Kenneth More Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. ; Mynd, sem kemur ölium i sólskinsskap! æ AUSTUR- æ m BÆJARBÍÓ æ j Hneyksiíð í kvenna- j |! skólanum : Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmyndi í ; „Frænku Charley stíi‘!, sem ] hvarvetna hefur verið sýnd > við mjög mikla aðsókn. — i Danskur texti. } Aðalhlutverk: Walter Giiler, Giinther Liiders, \ Joachim Breimecke. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1; | Sala hefst kl. 4 e. h. N?JA BIÓ æ II u (Take Care of my little Girl.) Skemmtileg ný amerísk lit mynd, um ástir, gleði og á- hyggjur ungra stúlkna, sem stunda háskólanám í Banda ríkjunum. Aðalhlutverk: Jeanne Crain. Dale Robertson. Mitzti Gaynor. Jean Peters og m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. f Undrin íauðninni Sérstaklega spennandi og dularfull ný amerísk kvik- mynd, um undarlegar verur ., J frá öðrum hnetti er lenda , ;.i . geimfari sínu út í auðnum ■; Arirona. Richard Carlson Barhara Rush. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. alþyðublaðid Laugardagur 20. ágúst 1955 Galopagos eftir Thor Heyerdal og Per Höst. æ HAFNAR- m æ FJARÐARBfÓ B 9249 f f Utlagarnir í Astralíu Spennandi og vioburðarík bandarísk kvikmynd í litum, tekin að mestu um borð á Gleðikonan (IL MONDO LE CONDONNA) I Sterk og raunsæ ítölsk stórmynd úr lífi gleðikonunnar Þórscafé í Þó rscafé annað kvöld (sunnudag) klukkan 9. Kvikmyndahandrit, leik- stjórn og aðalhlutverk: Jaeques Tati. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Sendibílastöð \ Hafnarfjarðar Strandgötu 50. SÍMI: 9790. S Heimasímar 9192 og 9921. j Dr. jur. Hafþór ! Guðmundsson * * Málflutningur og lög- * fræðileg aðstoð. Austur- ’ stræti 5 (5. hæð). — Sími ■ 7268. Chemla DESINFECTOR ^ Er vellyktandi, sótthreins- ýandi vökvi, nauðsynlegur á ) hverju'heimili til sótthreins ■ unnar á munum, rúmidíSkn, ^ húsgögnum, símaáhöldum, S andrúmslofti o. fl. Hefur ^unnið sér miklar vinsældir S, hjá öllum, sem hafa notað V hann, S . ✓‘'✓,*y*y*y*y*y**y*y •y**y>*yi ií (The Country girl) Ný amerísk stórmynd í sér- flokki. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn, enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda, sem fram leiddar hafa verið, og hefur hlotið fjölda verðlauna. Fyrir leik sinn í mynd- inni var Bing Crosby til- ) nefndur bezti leikari ársins og' Grace Kelly bezta leik- kona ársins, myndin sjálf bezta kvikmynd ársins og leikstjórinn George Seaton bezti leikstjóri ársins. Aðalhlutverk: Bing Crosby Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. — Sími 9184. Ingólfscafé. Dans Ingólfscafé. | \ i 'í Ingólfsstræti annað kvöld (sunnudag) || J: : Hljómsveit Óskars Cortes. \ \ I. • « Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. ! : : ■ ..................■...... .................................................. Sýnd til ágóða fyrir Stúd- entagarðinn í Osló kl. 5, 7 og 9. Á morgun: Barnasýning kl. 3. Guðrún Bni'nhorg. stóru skipi á leið til Ástra' línu. Aðalhlutverk: Alan Ladd James Mason Sýnd kl. 7 og 9. íSkólabuxur á drengi, margar teg. Fischersundi. B TRJPOLIBÍÖ m Sími 1182. fransirfur í ífíi (Les Vacances De Monsieur Hulot). Frábær, ný, frönsk gaman- mynd, er hlaut fyrstu verð laun á alþjóðakvikmyndahá tíðinni í Cannes árið 1953. JVÍynd þessi var af gagnrýn- endum talin önnur bezta út lenda myndin sýnd í Banda- ríkjunum árið 1954. Dómar um þessa hafa hvarvetna verið á þá leið, að önnur eins gamán- mynd hafi ekki komið fram, síðan Chaplin var uppi á sitt bezta. Aðalhlutverk: Alida Valii — Aniedeo Nazzari — Franco Interlenghi Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum Franska skemmtimyndin djarfa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.