Alþýðublaðið - 20.08.1955, Side 3
JLaugarílagur 20. ágúst 1955
ALÞYÐUBLAÐtD
3
ÍSKÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómais
Söluturninn
við Arnarhól.
run
vegna
vanskila á söíuskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim
ild í 4. mgr. 3 gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem
enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1955, stöðvaður,
þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda sölu-
skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir,
sem vilja komast hjá stöðvun, verða. að gera full skil
nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. ágúst 1955.
Ur öllum
Iffum.
Alúðar þakkir færi ég öllum sem auðsýndu mér vinseroi^
og hlýhug við andlát og útför móður minnar
SIGRÍÐAR ARNÞÓRSDÓTTIJR
Sólborg Sigursteinsdóttir.
■c*3K3X><3*3><>e<3>0<3><3H ANNES A HOBNINU <3K3X3X3>OOO<>C>0^3>
Vettvangur dag&in*
Algerlega óviðtinantli ástand með matarkaup hús-
mærða — Nauðsynjavörur, sem eru óætar —
i Sviknar vörur — Hækkandi verð.
FRÚ X skrifar: „Marga furS inni, bæði þau, sem slarfa fyrir
a.r á hinu háa verði tómata. hina ýmsu stjórnmálaflokko,
Okkur húsmæðrunum finnst að og önnur, ættu að taka þessi
Jjað hafi aldrei verið eins ó- mál að sér. Það stendur þeim
heyrilega hátt svona Iengi smm næst •— og ef þau leggjast öil á
ars. Kílói'á kostar nú kr. 19,50 eitt, þá trúi ég ekki öður en að
og hefur kostað það í allt sum- úr væri hægt að bæta. ‘
ar. Þeíta er svo hátt verð, að
! ÞETTA ER RÉTT. Matvæla-
maðiu- a ekkr að kaupa það, k ;n eru mikið vaxandi
enda spar.ar maður við sig tom Vandamál. Nær al!ar tegundir
atakaup ei« og maður frekast eru af skornura
og spilltar fjestar.
getur, en það er erfitt þegar ^ammy
matarkaupm eru eins slæm og Þ&ð er erfitt að"fá góðanlisk',
pau eru og hafa verxð í sumar.
næstum ógerningur að fá sæmi
ÞAÐ ER UNDARLEGT, að legt kjöt, svo að maður ekki
nú er verð erlendra ávaxtaa tali um verðið. Nú hefur fiskur
lægra en tll dæmis hinna ís- hækkað í verði. Það kemur v:t~
lenzku tómala. Kílóið af bön- anlega án þess að nokkrar nýj-
unum kostar nú kr. 18,00, en' ar kröfur hafi komið fram um
það er hægt að fá ódýrari ban-' umbætur.
ana, eða fyrir kr. 12 00 kílóið. | OG ÁRÉTTINGAR þess
VxtanlegaJcaupxrmaður heldur^ skrifum £r rétt að birta
erlenda banana en mnlenda t ' c -u
.. . v- _ siutt bref fra S. H., sem eg
tomata þegar svona er. En .... , r. É w nokkrum
þetta skiljum við ekki, húsmæð . ° á ” fo „„„
1 J, .... smnum undanfarið keypt egg
urnar, og þess vegna skrxfa eg að haf& fU malar en í hvert
þer þessai ínui. J sinn, segi og skrlfa í hvert sinn
ANNARS verður að fara sem ég hef keypt egg eru nokk
íram gagngerð endurskoðun á ur skemmd meðal þeirra.
allri matvæladreifingu hér í Hvernig stendur á þessu? Kaup
Reykjavík. Ég efast um, að hún maðurinn, sem ég verzla við,
sé nokkurs staðar á byggðu hefur beðið mig að segja sér
bóli, þar sem annars er siðað stimpilmerki eggjanna og hef
þjóðfélag, eins aum og hér í ég gert það. Samkvæmt því eru
Reykjavík. Hér er varla hægt það eggjaframle'ðendurnir,
að fá .ætan bita allt sumarið og sem svíkja vöruna inn á kaup-
stundum kaupir maður mat- manninn, en ekki kaupmaður-
væli, sem svo eru óæti þegar inn inn á okkur. •— SVona er
búið er að sjóða þau, eins og það á öllum, bókstaflega öllum
til dæmis reykt hrossakjöt, sviðum í matvælakaupunum.“
sem ég keypti um daginn. ‘ JÁ Á ÖLLUM SVIÐUM;
EN ALLT er látið reka á reið , segir S. H. og það er áreiðan
I DAG er laugardaguriim 20.
ágúst 1955.
MESSUR A MORGCN
Laugai'neskirkja.
Messa kl. ll.f.h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns.
Bú staðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl.
3. Séra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómanna
skólans kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob
Jónsson.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason.
— * —
Börn,
sem dvalið hafa i sumar að
Rauðhólum, koma í bæinn
þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 10,30*
Aðstandendur mæti við Ausi-
urbæjarskólann til að taka á
móti börnunum.
Stjórn Vorboðans.
Happdrætti Halh’eigai'staða.
Eftirtaldir vinningar í happ-
drætti Hallvejgarstaða er> enn
ósóitir: 1165, 9496, 6140, 3773,
2161, 1596, 5761, .2139, 6301,
5081, 2253, 0007, 11345,, 10265,
7028, 10501, 2309, 0634, 4647,
11618, 0001, 5504, 3561, 6376.
Sækist til Kristbjargar Egg-
ertsd. Grenimel 2, sími 2496.
Séi'a Jakob Jónsson
er kominn he'.m.
Mfkið hey fýkur í ausfur-
hlufa Rangárvallasýslu
MIKIÐ hvassviðri var i
fyrrinótt í austurhluta Rangár
vallasýslu og fauk afar mikið
heyyr, margt af því nýsett upp
í lamir. Er lygndi rigndi og
stórspillti því itla heyi, sem eft
ir v.ar.
Konan mín
SIGURJÓNA MAGNÚSDÓTTIR
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 19. ágúst.
Hallfreður Guðmundsson.
Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu okkar
KRISTGERÐAR JÓNSDÓTTUR
fer fi-am frá Dómkirkjunni mánud. 22. ágúst. — Athöfnin heí'sþ
með bæn frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 1.
Afþökkum blóm og kranza, en þeir sem vildu minnast
hennar er bent á líknai'stofnanir.
Þórður Jóhannesson * •.
Sveinbjörg Halldórsdóttir og börn.
anum, og ég ibýst varla við, að
það þýði nokkuð að vera að
skrifa um þelta. Það vantar al-
veg neytendasamtök, sem taka
jþessi mál föstum tökum. Mér
finnst, að kvenfélögin í borg-
lega rétt. Við þuríum að fá
endui'nýjaða stétt matvöru-
kaupmanna, það er að segja
þeirra, sem verzla með inn-
lendar afurðir.
Hannes á horninu.
Bifreiðastiórar
Getum bætt við nokkrum bífreiðastjóram
til smábílaaksturs.
Einnig til afleysinga í sumarfríimi
og um helgar.
Bifreiðastöð Steindórs
Hugheilar þakkir til allra nær og fjær fyrir heim-
sóknir, skeyti og gjafir á 75 ára afmæli mínu, 4. ágúst s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Brynjólfsdóítir.
Selvogsgötu 3, Hafxiarfirði.
S
s
\
s
s
s
s
s
s
s
dollara lán í USÁ
FRÁ Stökkhólmi berast þær
fréttir að SAS flugfélagið hafi
í hyggju áð fá 10 milljón doll
ara lán í Bandaríkjunum.
Hyggst félagið nota þetta fé
til að auka flugflota sinn. Flug
vélar þær, sem hér um ræðir,
eru af gerðinni Dc7-c og verða
þær notaðar á hinni svokallaðri
„pólarrútú“, sem félagið held
ur uppi mílli Bandaríkjanna og
Evrópu.
8 „Jamboree" skáta
hefsf í dag
ONTARIO 19. ág.: •— Skátar
frá 50 löndum eru að safnast
hingað til 8. heims „Jamboree“
skáta, sem hefjast á laugardag-
Yfir 10 þús. skátar taka þátt í
mótinu, sem stendur í 10 daga.
Lögð verður áherzla á nána
persónulega kynningu þátttak-
enda.
Aukin
og bœtt
þjónuUa
við félagy
menn og
aora við-
skiptavini
eru kjörorð
okkar
Sencktm
vörtirnar
heim strax
og pÖBtim
er gerð
Bræðraborgarstíg 47. — Sími 3507.
Paul Robeson
haldi sig heima!
AMERÍSKUR sambandsdóm
ari staðfesti nýlega úrskurð ut-
anríkisráðuneytisins um að
neita bassasöngvaranum heims
i fræga Paul Robeson um vega-
bréf til Sovét-samveldisins Og’
fleiri landa. Dómarinn hélt þvi
fram, að utanríkisráðuneytiS
hefði lagalegan rétt til að krefj
ast þess að Robeson skrifi uöd
ir yfirlýsingu þess efnis aíí
hann sé ekki kommúnisti. Robe?
son hefur lýst yfir því að hanti
riti ekki undir neina þvílíka yí
irlýsingu. _ .. ,....... r