Alþýðublaðið - 20.08.1955, Page 8
Bókaverzlanir ísafoidar og Norðra
. standa fyrir sýningonni hér. 32 dönsk
bókaútgáfufyrirtæki senda bækur
TVÆR. bólcaverzlanir í Reykjavík gangast fyrir athyglis-
verðri sýningu á dönskum bókum í Listamannaskálanum um
Miánaðamótin ágúst — september, Eru það bókaverzlanir
ísafold og Norðra, sem standa fyrir sýningunni, en bækurnar
á sýningunjö eru frá 32 dönskum útgáfufyrirtækjum.
'Sjá fyrrnefndar bókaverzl- danskar bókmenntir og lesið
verður upp úr þelm. Þá er í
ráði að stofna til bókahapp-
drættis í sambandi við sýning
una, en nánar verðnr skýrt frá
síðar. — Ekki er vafi á að sýn
ing þessi verður fjölsótt, enda
fróðlegt að kynnast bókaút-
gáf.u frændþjóðarinnar.
anir algjörlega um sýninguna
hér heima, en hafa fengið
nokkru hærri afslátt frá hin-
urn dönsku fyrirtækjum en
tíðkast til þess að standast
straum af kostnaðinum, enda
verða allar bækur á sýning-
unni til sölu. Hafa verzlanirn-
ar fengið nokkur eintök af
hverri bók, þannig að ekki þarf
að slást um þau einlök, sem á
sýningunni eru.
DÖNSK HUGMYND —
ÍSLENZK ÚTFÆRSLA.
Per Schierbeck forstjóri
Aschehoug Dansk Forlag átti
í byrjun hugmyndina að þess-
ari bókasýningu og ræddi hana
víð forstjóra fyrrgreindra bóka
verzjana, þá Oliver Slein Jó-
hannesson og Grím Gíslason.
Var hugmyndin til athugunar
þángað til í maí s.L. er ákveð-
:tð var að ráðast í að halda sýn
inguna. Hefst sýn.ngin 31. ág.
eða 1. septemtoer og munu
menntamálaráðherrar Dan-
merkur og íslands, Julius Bom
holt og Bjarni Benediktsson,
halda ræður við opnunina. Hún
verður opin ;il 11. eða 12. sept.
3—4 ÞÚSUND BÆKUR.
Bækurnar, sem sýna á, eru
3—4 þúsund talsins og eru þær
komnar til landsins. Vógu þær
samtals rúm 8 tonn. Ajlar þess
a:c bækur hafa verið útgefnar
á síðustu árum. Bækurnar eru
flokkaðar í 12 flokka og verð-
ur gefin út vönduö sýningar-
skrá. Flokkarnir eru: 1. Al-
fræðibækur og bókfræði. 3.
Heimspeki og guðfræði. 4 List
ir og íþróttir. 5. Læknisfræði
og hejlbrigðismál. 6. Lög og
þjóðfélagsfræði. 7. Málfræði.
8. Náttúrufræði. 9. Saga og
landafræði. 10. Tækni
ur. atvinna. 11. Uppeldisfræði.
12. Ævisögur. — Einhverjum
þessara flokka kann síðau að
verða deilt í undirflokka.
85 ára
er í dag Vagn Guðmundsson
fyrrum bóndi
um og víðar í
sýslu. Hann dvelst nú í Hjúkr
unarheimilinu Sólvangi í Hafn
arfirði. Vagn er vel ern og við
sæmilega heilsu.
Sérfræðingurjafnaðarmán
ufanríkismálum fer fil Hoskvu
. Mun taka þátt í viðræðum Adenauers.
við rússneska valdamenn
í FREGNUM FRÁ BONN segir að sérfræðingur vestur-
þýzkra jafnaðarmanna í utanríkismálum, dr. Carlo Schmd,
muni fara með Adenauer kanslara í byrjun næsta mánaðar
til Moskvu og taka þar þátt í hinum fyrirhuguðu viðræðum um
Þýzkalandsmálin við valdamenn Rússa.
Einnig mun ráðið að Kurt KEMUR EKKI VIÐ í
Kiesinger úr flokkj kristilegra j STOKKHÓLMI.
demókrata verði með í förinni.
á Hallsteinsstö-1 Ákvörðunin um að bjóða dr.
Barðastranda-, Carlo Schmid til Moskvu var
tekin eftir að komið hafði fram
uppástunga um það, að Erjch
OUenhauei', formaður vestur-
þýzkra, yrði með í förinni.
menn lei
sfrönd
Norska raoosókoarskipið „G. O. Sars“
anoast þessa sildarleit
ÞEGAR norska rannsóknarskipið „G. O. Sars“ kemur til
Tromsö í Noregi um þessi mánaðarmót mun ef til vill fást úr
því skorið hvort hægt verður að stunda síldveiðl að sumar-
lagi við norðurströnd Noregs. Síldarmið þessi munu vera í um
það bil 250 kvartmílur frá Noregsströnd.
Fregn um að Adenauer muni
koma við í S.okkhólmi á leið
sinni til Moskvu, hefur nú ver-
ið borin til 'baka af opinberum
aðilum í Bonn.
FLÝGUR EKKI YFIR
A-ÞÝZKALAND.
Samkvæmt ferðaáætlun, sem
vestur-þýzka stjórnin hefur
senl rússnesku stjórninni mun
Adenauer fljúga með Luft-
Hansa flugvél til Kiel, og síð-
an fljúga yfir alþjóða siglinga
leið til Leningrad, en þar mun
rússneskur flugmaður halda
ferð'nni áfram til Moskvu. Á
þennan hátt kemst Adenauer
hjá því að fljúga yfir Austur-
Þýzkaland.
keppni um hljóm-
leikahöll?
BÚIZT ER VIÐ, að efnt verði
tjl norrænnar samkeppni húsa
melstara að norskri hljómleika
höll, sem reisa á í Vestre Vika
í Osló. Húsameis!ari Oslóborg
ar og fjárhagsráðgjafi bæjar-
ins hafa lagt fram tillögu þessa
efnis og er búizt við að hún
verði samþykkt e.nhvern næstu
daga og endanlega gengið frá
fyrirkomulagi. Er gert ráð fyr-
ir bremum verðlaunum. 15000,
12000, og 8000 norskar krónur,
auk þess heimild til kauna á
■veimur uppdráttum í vjðbót á
4000 kr. hvorn. í dómnefnd
verður tilnefndur fulltrúi frá
einhveriu hinna Norðurland-
anna, auk norskra sérfræðinga.
Friðrik og lngi
geröu jafeíefli
í SJÖTTU UMFERÐ nor-
ræiia skákmótsins í Osló
gerðu Friðrik og Ingi jafn-
tefli og Tudson og Niemela
jafntefii. Aðrar skákir fóru í
bðji bar á meðaj skák Larsens
og Vesíöis. Var staða Larsens
þó betri.
2
ÁKVEÐIÐ HEFUR verið, að
hver maður fái aðeins tvo miða
í stúkusæíi að íþróttavellin-
um, er landsleikurinn við
Bandaríkin fer fram á fimmtix
Idaginn.
Bálnr byrjar reknefa-
veiðar fyrir múm
BOKAHAPPDRÆTTI
OG FYRIRLESTRAR.
í sambandi við sýninguna
verðahaldnir fyriries,rar um
Fréít til Alþýðublaðsins
NESKAUPSTAÐ í gær.
BÁTUR héðan, Hrafnkell, er
“8 , nú að búa sig á reknetaveiðar
1 na ‘fyrlr Austurlandi, en þar hafa
útlend skip veitt vel undan-
farið í reknet. Hefur hann
lunnur með sér og saltar um
borð. Líklegt er, að fleiri fari
á reknetaveiðar síðar, ef Hrafn
keli gengur vel. Hrafnkell fékk
allgóða veiði í reknet í fyrra-
haust.
...„ _________________r
* Rannsóknarskipið fór frá
Álasundi síðastliðinn þriðju-
dag tjl að hefja síldarrannsókn
ir norð-austur af Jan Mayen.
Leiðangursmenn eru vongóðir \
um, að takast muni að finna '
síldarmið, sem gætu sluðlað að
því, að hægt yrði að kojna á |
fót síldariðnaði
egi.
FUNDUR trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Akraness sam-
þykkti á fundi sínum í gærkveldi að hefja samúðárvinnustöðv
un með verkakonum 28. ágúst n.k. hafi samningar þá ekkí
tekizt. — Samningafundur hefur verið boðaður kl. 4 í dag.
Samúðar vinnustöðvunln var veitendafélag Altraness.
Opinberir sfarfsmenn í Noregi
i fara fram á launahækkun
i .Hóta viðtækum uppsögnum elia
ÞAÐ er víðar en á íslandi, að opinberir starfsmenn verða
úíundan, þegar reynt hefur verið að bæta kjör launþega. 100
þús. iaunþegar í Noregi eiga nú von á kauphækkun, en viðræð
«c milli Bandalags starfsmanna ríkis og bæja þar í iandi og
fulltrúa hins opinbera hefjast eftir helgi.
Samkvæmt reiknuðum heim samtök þeirra víðtækum upp-
ildum, hafa launamál opin- sögnum á stöðum. Af þe.m 100
*berra siarfsmanna dregizt aft- Þúsunl launÞ*f“’ sem hér
._ . um ræðir, eru 90 þus. opmbenr
ux ur miðað v.ð laun annarra starfsmenn Bandalag ríkis og
lauriþega. A þessum forsend- bæja hefur þegar Umboð 50.
um Ibyggja opinberir starfs- þús launþega til’að segja upp
menn kröfyr sínar. Ef ekki stöðum þeirra, verði ekki geng
tekst að koma á samkomulags ið að launakröfunum.
grundveili með samningsupp- [ Ekki hefur heyrst nokkuð í
Icasti, sem þeir launþegar, sem Noreg:, að áfengi hækki þar í
Irér um ræðir samþykkja, hóta bráð . . .
RUSSAR FENGSÆLIR.
í þessu sambandi er bent á,
að Rússar stundi að jafnaði
síldveiðar í júlímánuði norð-
aus;ur af Jan Mayen og afli
mjög vel. í fyrra, þegar rann-
sóknai'sklpið „G. O. Sars“ var
á þessum slóðum, aflaði það
mjög vel, þótt það hafi að vísu
i verið fjær slröndinni eða 500
kvartmílur. Leiðangursmenn á
1 „G. O. Sars“ telja miklar lík-
ur á því, að hægt verði að
stunda arðbæra síldveiði á þess
um slóðum á stórum og góðum
i bátum, og að siglingin frá veiði
svæðinu til löndunarstaðar
muni taka 24 stundir.
Verðmæti salf-
síidaróOmiilj.
UM ÞESSA HELGI hefur
verið saltað í um 174 þúsund
tunnur fyrir norðan og aust-
an í sumar. Verðmæti þessar
ar síldar mun vera rúmlega
60 millj. króna. Við þetta bæt
ist svo verðmæti þeirrar sxld
ar er fór í bræðslu. Flestir
bátanma, sem héldu áfrarn all
an tímann munu hafa veitt fyr
ir tryggingu.
í Norður-Nor- ^samlþykkt með öllum greiddum Sá eini, sem greiddi atkvæði
atkvæðum gegn einu. Sam- gegn tillögunni. vildi láta fara
þykktin fer hér á eftir: | fram allsherjaratkvæðagreiðslu
Trúnaðarráð Verkalýðsfé- um málið, en var tillögunni
lags Akraness samþykkir að efnislega samþykkur.
allar deildir félagsins hefji: Fulltrúaráð Verkalýðs- og
samúðarvinnustöðvun frá og sjómannafélags Miðnesshrepps
með 28. ágúst 1955, ef kvenna- hefur og samþykkt vinnustöðv
deild félagsins hefur þá e^ýki un og var samþykkljn lögð fyr
enn náð samningum við Vinnu | Framhald á 7. síðu.
um
Uppástungan um sérstakan benzín-
skatt kom ekki frá framleiðsluráði
BLAÐINU barst í gær bréf frá Sveini Tryggvasyni
fi-ainkvæmdastjóra framleiðsluráðs landbúnaðarins, þar
sem hann ber til baka þá frétt Alþýðublaðsins í gær, að
framleiðsluráð landbúnaðarins hafi átt í sainningum við
ríkisstjórnina um verð á landbúnaðarafurðum. Segir í
bréfinu, að lögin um framleiðsluráð gerði ráð fyrir því að
fulltrúar neytenda og Stéttarsambands bænda komi sér
saman um verðlagsgrundvöll, sem allt verð búvara bygg
ist á.
Segir franxkvæmdastjórinn í bréfi sínu, að viðræður
um það efni muni heíjast næstu daga. I lok bréfs síns
segir Sveinn Tr.yggvason: „Hvað, sem því líður, þá er það
staðreynd, að engar viðræður hafa farið fram milli ríkis
stjórnarinnar og framleiðsluráðs um verðlag á búvörunx
og því uppástungan um sérstakan benzínskatt aldrei kom
ið frá framleiðsluráði.“