Alþýðublaðið - 24.08.1955, Síða 3
MiSvikudagur 24. ágúst 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
PUVERKSM l-DJAN SJ 0 F N,
smábarnaskóla
Öllum þeim, sem hyggjast starfrækja í Reykjavílc
einkaskóla fyrir börn innan skólaskyldualdurs á vetri
kotnanda. er hér méð bent á það, að skylt er að hafa til
þess leyfi lögregluStjóra og heilbrigðisnefndar.
Umsokn um kennsluleyfi ásamt tilskildum vottorð-
um um he'ilbrigði kennara og heimilismanna, ef kenna
skal á heimili hahs, skal sénda borgarlækni.
Leyfisbeiðni skal fylgja lýsing á húsnæði því, sem
ætlað er til kennslunnar.
Borgarlæknir.
I DAG
24. ágúst
er miðvikudagurinn
1955.
Faðir minn og tegndafaðir
BJARNI ÁRNASSON, Njálsgötu 39 B.
andaðist í Landakotsspítala 22. ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar.
Ragna Bjarnadóttir.
Gunnlaugur Kristinsson.
js
aoinu
■•^•^•^•^•^•^•^•^
FLUGFEBSIB
Loftleiðir.
Saga, millilandafíugvél Loft
leiða h.f., kemur í íyrramáþð
til Reykjavíkur kl. 0 frá New
York. Fiugvélin fer áleiðis til
Stavanger •— Kaupmannahafn-
ar — Ham'borgar kl. 10.30. —
Einnig er væntanleg á morgun
Hekla, millilandaflugvél Loft-
leiða, frá Noregj kl. 17.45. Flug
vélin fer til New York kl. 19.30
annað kvöld.
Flugfélag íslands.
Millilandafjug: Millilanda-
flugvélin Sólfaxi fór til Kaup-
mannahafnar og Hamborgar í
morgun. Fiugvélin er væntan-
leg aftur t;l Reykjavfkur kl.
17.45 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornaíjarðar, ísa-
fjarðar, Sands, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir). Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja (2 ferðir).
__%____
Jóhannes Björnsson 22/8—
27/8. StaðgengiH: Grímur
Magnússon.
FJarverantíi fæknar
Erlingur Þorsteinsson 9/8—
3/9. Staðgengill: Guðmundur
Eyjólfsson.
Halldór Hansen um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Karl S.
Jóhasson.
Karl Jónsson, frá 25/7 í
mánaðartíma. Staðgengill: Stef
án Björnsson.
Katrín Thoroddsen, 1. ág.
fram í sept. Staðgengill; Skúli
Thoroddsen.
Victor Geslsson, ágústmán-
uð. Staðgengill: Eyþór Gunn-
arsson.
Eggert Steinþórsson, 2/8—
7/9. Staðgengill: Árni Guð-
mundssón.
Kristján Þorvarðsson 2/8—-
31/. Staðgengill: Hjalti Þórar-
insson.
Theódór Skúlason ágústmánuð.
Staðgengill: Hulda Sveinsson.
Gunnar Benjamínsson 2/8
til byrjun sept. Staðgengill:
Jónas Sveinsson.
Kristján Sveinsson, fjarver-
andi til mánaðamóta. Staðgeng
111: Sveinn Pétursson.
Gunnar 'J. Cortez ágústmán.
Staðgengill: Kristinn Björnss.
Bjarni Konráðsson 1/8—
31/8. Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Axel Blöndal 2/8, 3—4 vik-
ur. Staðgengill: Elías Eyvinds-
son Aðalstr. 8, 4—5 e.h.
Bergsveinn Ólafsson 19/7—
8/9. Staðgengill: Guðmundur
Björnsson.
Stefán Ólafsson frá 13/8 í 3
—4 vikur. StaðgengiJl: Óiafur
Þorsteinsson.
Óskar Þ. Þórðaríion. 13/8 til
mánaðamóta. Staðgengill Skúli
Tboroddsen.
Kristjana Helgadótlir 16/8
um óákveðlnn tíma. Staðgeng-
ill Hulda Sveinsson.
Valtýr Albertsson 18/8 í viku.
Staðgengill Stefán Björnsson.
Faðir okkar
GUÐMUNÐUR SNORRASON
lézt að heimili sínu Bergstaðastræti 32 laugardaginn 20. þ.
Jarðarförin auglýst síðar.
Karl Guðmundsson. Sigurður Guðmundsson.
Eyjólfur Guðmundsson.
Konan mín
JONA BENEDIKTSDQTTIR
andaðist í Sjúkrahúsi Hafnarfjarðar 22. ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar.
: ,f.
Fyrir hönd mína, barna minna og annarra aðstandenda.
GuSmundur Gestsson.
Ástkær eiginmaður minn og faðir
ÓSIvAR GÍSI.ASON, Fjöltiisvegi 5.
andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 21. ágúst.
Sigríður Einarsdóttir. Þóra Guðrún Úskarsdóttir.
Maðurinn minn
KLEMENZ JÓNSSON
fv. kvennari, verður jarðsettur í dag,. miðvikudaginn 24. ágúst..
Húskveðja á heimili okkar, Vestri-Skógtjörn, hefst kl. 13.30.
Afþökkum blóm og kransa. |
Auðbjörg Jónsdóttir og börnin.
Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu samúð og hlui-
tekningu við andlát og útför konu minnar
JÓHÖNNU G. SMITH
Læknum, St. Jósefssystrum á Landakoti og öðru starfsliði
þar þakka ég hlýhug og vinsemd.
Thorolf Smxth.
óskast í bifreiðirnar R. 2496 (Chrysler, model ‘41) og R.
3759 (Fordí model, 35) báðar eign bæjarsjóðs Reykjavík
ur.
Bifreiðirnar verða til sýnis í porti Áhaldahúss bæj
arins við Skúlatún næstu daga.
Tilboð í hvora bifreiðina um sig óskast sendi skrif
stofu bæjarverkfræðings, Ing. 5, og verða þau opnuð þar
að viðstöddum bjóðendum föstudaginn 26. ágúst kl. 10.
I5KÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
Sölufurninn
við Arnarhól.
S
Hugheilar þakkir til .allra nær .og fjær fyrir heim-
sóknir, skeyti og gjafir á 75 ára aímæli mínu, 4. ágúst s.l. *•
Guð blessi ykkur öll. S
S
Guðbjörg Bergstemsdóttir
Selvogsgötu 3, Hafáaffirði-
■•^•^•^•^•^•^ •**■•**'•■.