Alþýðublaðið - 24.08.1955, Side 6
'r’TTT
ALÞYÐUBLAÐIO
Slíðvíkudagur 24. ágúst 1955
! ÖIVARPIÐ
19.30 Tónleikar: Óperulög.
20.30 Hugleiðing um gleði og
þjáningu í lífi maffla (frú
Sigríður Björnsdóttir).
20.55 Tónleikar (piötur).
21.20 Upplestur: „Fundinn Þór
isdalur“, frásaga séra Helga
Grímssonar (Jón Gíslason
póstmaður les og flytur for-
málsorð).
21.50 Tónleikar (plötur).
22.10 „Hver er G'regcry?" saka
málasaga efíir Francis Dur-
bridge, XXIII (Gunnar G.
Sehram stud. jur.).
22.30 Létt lög.
Rpsamond Marshali:
A FLOTT
40. DAGUR.
jJU'V'&lr’P'-o-B-í
vorur
Nýtt verð
Velour í rauðum og græn-)
um lit, br. 125 cm., kr. 63, ^
95 m. Dívanteppi í græn-
um og rauðum lit, 142,50. S
Veggteppi, sérlega falleg, S
sjö gerðir, verð kr. 82,65. ^
Handklæði falleg og góð, i,
fimm litir 15,75 stk. S
Drengjafataefni, enskt, ^
breidd 150 cm. kr. 94.50 ^
m. Kaki í rauðum, græn-S
um og bláum lit, verð frá S
kr. 16,20 m. Vatteruð fóð^
urefni, breidd 100 cm.,(
kr. 35,80 m. Prjónasilki-S
náttkjólar, fjórir litir 44, ^
55. — Krepnælon-hanzk ^
ar, hvítir og svartir 37,50 S
parið. — Storesefni, margS
ar gerðir og breiddir, verð
S
s
frá 32,90 m. Herrasokk- (
ar, sérlega góðir, styrktirS
með perlon 8,35 parið. —)
Sérstök athygli skal vak^
in á hinum margeftir- S
spurðu rúmteppum, sem S
nú eru komin, í mörgum^
litum. — Vörur sendar (
gegn póstkröfu hvert á S
land sem er. — ^
Verzl. Aana Cunnlaugsson ^
Laugaveg 37, sími 6804. S
Úfbreiöið AiþýS»b!a3ið
harðviðarins vék ekki frá vitum mínum í
marga daga á eftir.
Hvert skal halda, frú? spurði ökumaðurinn.
Til Florenz.
Átti ég að láta þá kvelja Andrea. — Nei,
það skyldi aldrei verða. Ég skyldi varpa mér
fyrir fætur Lorenzos erkihertoga. Biðja hann
miskunnar í guðs nafni; skírskota til þeirra
náðargáfu, sem Andrea væri gefin. Sannfæra
hann um að það væri stórsynd að leyfa ekki
En mér sást yfir eitt: Það, að Belcaro ætti
slíkum snillingi að lifa.
þátt í hvernig komið var fyrir Andrea og
Gíacomo. Ég komst brátt að raun um það.
Belcaro var fyrir á tröppunum, þegar mig
bar að höllinni. Ertu komin, Bíanca? Svona
fljótt?
Ég verð að fá áheyrn hjá Lorenzo erkiher-
toga þegar í stað.
Hvað nú? Belcaro lézt ekkert vita.
Þeir hafa handtekið Gíacomo munk, og . .
Mér hnykkti við að sjá svipinn, sem kom á
andlit Belcaros.
Var munkurinn sá eini? Ég heyrði sagt, að
heill flokkur lögbrjóta hefði verið staðinn að
verki.
Geigvænlegur glampinn í augum manns
míns hefði átt að verða mér til viðvörunar.
En ég var svo blinduð af ákafa, að ég lét
mér ekki segjast. Það er líka rétt, Belcaro.
Andrea de Sanctis var einn á meðal þeirra.
Dsu — Dsu — smellti Belcaro illfyglislega
í góm. Hvað er honum gefið að sök?
Ég veit ekki til þess að honum sé nokkuð
gefið að sök. Ég er sannfærð um, að hann er
saklaus.
Svo? þá lætur ekki sjö manna ráðið heldur
lengi viðgangast, að honum verði haldið í
fangelsi. Lítill fugl hvílsaði því í eyra mér, að
Andrea de Sanctis hefði reynzt sannur að sök
um að hafa tekið þátt í landráðastarfsemi.
Belcaro. — Kærðir þú hann?
Ég gerði aðeins borgaralega skyldu mína,
sagði krypplingurinn smeðjulega.
Djöfull — æpti ég örvita að reiði og sorg
og greip dauðahaldi í ermi hans.
Heldurðu mig þann bjána, Bíanca, að ég
láti það viðgangast orðalaust, að þú farir á
leynileg stefnumót við forna elskhuga upp
í fjöll?
Um stund kom ég engu orði upp. Loks tók
ég ákvörðun. Ég féll til fóta þessa kvikindis
og faðmaði hné hans. Húsbóndi minn — bað
ég af allri sál minni. Hjálpaðu mér að bjarga
Andrea, og ég skal verða þér hlýðin og þæg
allt til enda. — Bjargaður honum, og ég skal
aldrei vera hranaleg við þig, aldrei draga dár
að þér, aldrei Iátaiþig,.kaupa mig til eins eða
neins, alltaf vera þér blíð og góð. —
Það er of seint. Það var megn biturleiki í
rödd hans. Ekki ég, — og ekki einu sinni hinn
annars svo voldugi Lorenzo erkihertgi getur
bjargað þessum Andrea þínum úr því, sem
lcomið er.
Ellefti kafii.
Ég vildi ekki gefast upp. Enginn fangaklefi
er svo harðlokaður, að könguló komist ekki
inn í hann. Enginn varðmaður svo tryggur, að
konubros og gull geti ekki orðið honum
sSamúlSarkoii; \
\ Slysavarnafélags Islands)
S kaupa flestir. Fási hjá(
$ slfsavarnadeildum um \
) land allt. I Reykavík í)
Hannyrðarverzluninní, ‘
Bankastræti 6, Verzl. Gunn \
þórunnar Halldórsd. og S
( skrifstofu félagsins, Gróf- )
S In 1. Afgreidd í síma 4897. \
freisting. Ég var rík. Nógu rík til þess að geta
keypt Andrea frelsi. Og svo hófst furðulegur
kafli í lífi mínu: Meðan meðlimir sjö manna
ráðsins nöguðu neglurnar og brutu heilann
um, hvað þeir ættu að gera við Andrea, Gía-
como munk og félaga þeirra, upphugsaði ég
ráð til þess að frelsa þá. Sú var bót í máli, að
sjö manna ráðið taldi skynsamlegast að rasa
ekki um ráð fram. Það vissi, að Gíacomo var
vinsæll mjög.
Það voru orð Lorenzos, sem fyrst sannfærðu
mig í þessu efni. Djöfulsins plága hvað þessir
lögbrjótar ösnuðust til að játa fljótt, sagði
hann eitt kvöld. Sjö manna ráðið er í vand-
ræðum. Þeir gátu ekki einu sinni drepið tím
ann við að pynta þá. Þeir játuðu bara strax.
Er hún nú í raun og veru svo mikil, sekt
þessa munks, — og hinna? Vogaði ég mér að
spyrja. Voru þeir ekki bara að prenta bók?
Hverju máli skiptir það?
Slíkt er harðbannað, madonna Bíanca. Bann
að sem stendur; en ég þori að veðja næstunv
því hverju sem er, að innan hundrað ára verð
ur þessi bók orðin hvers manns eign.
Lorenzo var í rauninni framsýnni en aðrir
valdamenn borgarinnar, en hann þorði ekki
að ganga í berhögg við þá. Ég þorði ekki að,
biðja hann hjálpar. Það gat svo farið, að slíkt j
hefði einungis áhrif til hins verra. En ég tók.
til ráða upp á eigin spýtur.
Fyrst keypti ég samvizku varðmannsins í
Bargello fangelsinu, þar sem tólfmenningarn-
ir voru í haldi. Hann átti kunningja, svartan,
illa þokkaðan náunga, og vildi hafa hann í
félagsskap með sér. Ég átti leynifund með
þessum þorpurum, jós í þá gulli og lofaði
þeim meiru seinna. Bak við fangelsið var
þröng gata. Við hana og upp að fangelsinu
stóð lítið hús. Það var byggt úr grjóti og öðr
um uppgreftri úr gryfju bak við fangelsið, svo
kallaðri La Fossa, þar sem í var fleygt blóðug
um og lemstruðum líkum þeirra, sem látizt
höfðu við pyntingar fangelsisvarðanna.
Sjö manna ráðið lét birta opinbera tilkynn
ingu, þar sem boðað var að bækurnar skyldu
brenndar á báli að aðaltorginu. Það var grá-
an og drungalegan dag í janúar. Bókunum var
hlaðið í háan stafla. Það var slydduveður og
bækurnar blotnuðu mikið í meðförunum.
Staflinn brann mjög illa.
Ég b'jó mig eins og markaðskonu og hélt
mig nærri kestinum. Ég reyndi að grípa eitt
eintak úr staflanum svo lítið bar á. Varðmað
ur nokkur sá til mín og ýtti við mér með öxl-
inni. Harðbannað að snerta nokkuð hér, kona
góð. —
Ég lét undan með semingi, reyndi að múta
honum; það hefði ég sjálfsagt getað, ef við
hefðum verið ein. En það var nú eitthvað
annað.
Hann stóð mig að því í annað sinn, að reyna
að krækja í eina bókina. Ég verð að taka þig
fasta, kona, ef þú hættir ekki — sagði varð-
maðurinn og ygldi sig.
Ég gafst upp. Ásamt þúsundum manna
horfði ég á brennuna. Yfirgnæfandi meiri
hluti áhorfendanna voru fylgismenn Gíacoms.
Þeim var heldur ekki rótt innanbrjóst. En
það varð engri vörn við komið. Múgurinn
S Minningarspjöld fást hjá:^
S Happdrætti D.A.S. Austurí
• gtræti 1, sími 7757. )
C VeiðarfBeraverzlunin Verð \
* -
S
s
andi, sími 3786.
Sjómannafélag Reykjavík-•
ur, sími 1915. \
S Jónas Bergmann, Háteigs-S
i
veg 52, sími 4784. S
Tóbaksbúðin Boston, Lauga ’
veg 8, sími 3383. \
Bókaverzlunin Fróði, S
Leifsgata 4. ^
Verzlunin Laugateigur, \
Laugateig 24, sími 81666 S
Ólafur Jóhannsson, Soga-^
blefti 15, sími 3096. ^
Nesbúðin, Nesveg 39. S
^ Guðm. Andrésson gullsm.,)
S Laugav. 50 sími 376*. •
^ í HAFNARFIRÐI:
\ Bókaverzlun V. Lang,
S ifmi 9288.
S —s
jMinningarspjöId ^
\ Barnaspítalasjóðs Hringsini\
S eru afgreidd í Hunnyrða- \
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S
j (áður verzl. Aug Svend-^
S sen), í Verzluninni Victor, S
S Laugavegi 33, Holts-ApO-S
j tekl,, Langholtsvegi 84, S
• Verzl. Álfabrekku við Suð-)
urlandsbraut, og Þorsteins-
\
S
S
og snittur. |
Nestispakkar. s
ódýraat og bezt. Vin-^
aamlegast pantlð með $
fyrirvara.
^búð, Snorrabraut 61.
\ —r. <*-.**-
jSmurt brauð
s
s
s
s
s
s
s
SMATBARINN K'"ír”"
; Lækjargötu 8.
S Síml 80340.
iÖra-vilSgerSlr.
\ Fljót og góS afgreiðsla.
;Hús og íbú@lr
■ \
*
• af ýmsum stærðuxn i S
| bænum, úthverfum bæj.)
) arins og fyrir utan bæinn^
í til sölu. — Höfum einníg (
; tll sölu jarðlr, vélbáta,)
\ bifreiðir og verðbréf. )
j Nyja fasteignasalan, S
; Bankastræti 7. d f | ’F ^