Alþýðublaðið - 24.08.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.08.1955, Síða 7
Miðvikudagur 24. ágúst 1955 ALÞYÐUBLABIÐ T Miðar eru seídir um allt land. í Reykjavík eru miðar seldir úr bifreiðinni í Bankastræti. í Alþýðubraúðgerðinni Laugaveg 61. í afgreiðslu Alþýðublaðsins í skrifstofu Alþýðuflokksins Bifreiðastjórar geta keypt skrásetningarnúmer bifreiða isinna á bifreiða- stöðiinni. — Fólk getur pantað miða í sírna 5020 og 6724. Freistið gæfunnar! Sá, sem ekki á mioa fær ekld bílinn. Happdrættisnefndin. ' í F í þeirri .leikið hvaða stöðu sem er í fyrir Maríinson . fimmtu, en vann svo Niemela í fraiþlínunnl Herðubreið austur um land til Raufarhafn ar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Dj úpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morg- un dag. Farseðlar seldir á föstu- sjöttu umferð. Vestöl á-því að- eins 2Vz vinning eftir 6 umferð ir, þótt hann ynni Guðjón. Skák Inga við H?.ave lognað- ist út af í jafntefli eftir öll ó- sköpin, sem á undan höfðu gengið. Svona gengur þetta oft: hinar villtustu skákir enda með frlðsælu jafntefli. Nú er lokið sex umferðum (að undanskildum biðskákun- um, sem eftir eru), en fimm eru eftir. Friðrik er efstur með 5 vinninga, Bent Larsen fylgir þétt á eftir með 4Vi, en síðan líklega Hildebrand, ef hann hefur unnið skákina gegn Ax- el Nielsen, sem líklegast er að hann hafi gert, en um það hef ég ekki frétt enniþá. Hann hefðj þá 4 váminga, en Axel Nielsen 3!/2. vestur um land til ísafjarðar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Snæfellsnesshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna á morgun og fimmtudag. Farseöl ar seldir árdegis á laugardag. 22 ára gamall, fæddur í Bandaríkjunum. ATVINNUMENN MEÐ Aðrir, sem með bandaríska liðinu koma, eru þessir: James Fridrlk öruggur m sigur (Frh. af 1. síðu.) en það nægir að sjálfsögðu ekki til að vinna titilinn. Osló í gærkveldi: — f ní- undu umferð vann Friðrik Aitken, þjálfari; Erno Shaw, Kare, Larsen vann Haave, Guð viðskiptaframkvæmdastjóri fyr jón gerði jafntefli við Hilde- ir 'bandaríska atvinnumanna- sambandinu (Professional Am- erican Soccer League) og með- limur í alþjóðakeppnisnefnd Bandaríkjanna. Wilson T. Ho,b son, jr. gjaldkerí knattspyrnu- sambands Bandaríkjanna (U.S. Soccer football Association) og formaður í Olympíuknatt- spyrnunefnd Bandaríkjanna. Joseph J. Barriskill, fram- kvæmdastjóri knattspyrnusam bands Bandaríkjanna go Tho- mas Edward O’Sullivan, forseti knattspyrnusambands Banda- ríkjanna. Munu e.nhverjir at- vinnumenn vera í bandaríska landsliðinu. VeSrlð í dag Vaxandi SA átt, allhvasst og rigning síðdegis. (Frh. af 5. síðu.) mörku, en margt bend.r til þess að Börge muni vinna sig- ur í þessari deild. Skákin varð þung og vandtefld, Börge fórn aði skiptamun, en ltom í stað- inn peði upp á 7. röð, svo að vörnin var mjög erfið Arin- birni. Hann stendur lakar, en þó er ekki alveg loku fyrir það skotið að hann kunni að halda jafntefli. Börge sagði mér, að sér.hefði komið á óvart hve vel Ai’inlbjörn tefldi, enda er það svo að hann hefur fengið hærri vinninga en þeir bjuggust við, sem þekkja hann, hann hefur líka teflí sárlasinn, en er nú óðum að rétta við. Ingvar tefldi glæfraskák við kiuiningja; s'.nn frá Stokk- hólmi, stór-Svíann Appel- quist, í bjðstöðunni er hann méð tvo hróka gegn drottningu ’Ogiyfirburðatafl, sem hlýtur að ' 'vinnast. Skák Ingvars við Ber- tel Lönnhlad úr fjórðu um- feið, sem við höfðum gert okk- ur' vonir um, a'ð hann ynni, varð . hins vegar ekki nema jaíntefli. Ingvar átti síðast riddara og tvö peð gegn ridd- ará og'einu peði, en það nægði ekki. Biðskákunum fækkar óðurn méðan ég skrifa þessár línur. Ingvar er búinn að sigra App- elquist og er nú með V/z vinn- ing af 6 mögulegum. . Lárus, Jón og Arinhjörn fá ekki að tefla sínar skákir fyrr en á morgun. Vinní Jón sína, eins og hann hlýtur áð gera, ef ekkert slys kemur fvrir (hann á tvö peð yfir í hrókátafHok- um), er hann með 4 vinninga af 6, eða 67%, en meira hefur enginn í þeirri deild, svo jöfn er baráttan. Afiur á móti íór sorglega fyrir Guðjóni, hann lék sig í mát í skákinni við Vestöl. Að vísu var staðan glæfraleg, því að drottning Vestöls var kom- inn inn fyrir varnarlínur Guð- jóns, en þessu átti enginn von á, því Guðjón er snjall í flækj- um, enda var þetta slys eins og áður er sagt. En Vestöl átti vísi alltaf kost á jafntefli með þrá- skák. 'Margt fer öðru vísi en ætlað er. Sterner, sem tapsði þremur fyrstu skákunum í röð, vann bjðskák sína við Vestöl frá fjórðu umferð, tapaði að vísu (Frh. aí 1. síðu.) ríkjanna á tveimur síðustu 01- ympíuleikum og hefur einnig tekið þátt í heirnsmeistara- keppni Alþjóða knattspyrnu- sambandsins. Ernest Stephen Buck: Bak- _ vörður, 27 ára gamall, fæddurshvaða llð verður Þa lelkið- í Bandaríkjunum. Herman William Wecke: Hægri bakvörður, 28 ára gam- all, fæddur í Bandaríkjunum. Tók þátt í heimsmeistara- keppni FIFA-sambandsins. Alfonso Marina: Hægri fram vörður, 25 ára gamall, fæddur hann dæmir. Lfnuverðir verða á Spáni. Hann fluttíst til Haukur Óskarsson og Hannes Bandaríkjanna 16 ára gamall. Sigurðsson. Sérstök móttöku- Hann var vaþnn meðlimur nefnd á vegu.m KSÍ hefur ann bandaríska liðsins, er tók þátt azt allan undirbúning að komu í síðustu Olympíuleikum, en bandaríska landsliðsins og gat ekki farið. Rolf Ludwig Decker: Mið framvörður 26 ára gamall. Einarsson, fæddur í Þýzkalandi. Hann lék Jón Magnússon, Ólafur Jóns- með liði Bandaríkjanna í heims ,son og Sveinn Björnsson. meistarakeppnjnni gegn Haiti. Walíer A. Bahr: Vinstri fram vörður, 28 ára gatnall, fæddur í Bandaríkjunum. Hann er fim leikakennari og hefur verið þátttakandi í Olympíuleikun- um. Edward Martin SmoUnski: Framvörður, 25 ára gamall, fæddur í Bandaríkj unum. Lloyd Monsen: Getur leikið í hvaða stöðu sem er í fram- línu, 26 ára gamall. fæddur í Bandaríkjunum. Hann var hægri útherji í Olympíuliði Bandaríkjanna á síðuslu leik- um. Dei’ek G. Nash: Innherji, 25 ára gamall, fæddur í Englandi, þar sem hann lærði og' æfði knaitspyrnu. Edv/ard John Murphy: Mið- framherji, 25 ára gamall, fædd ur í Skotlandi. John Ferris: Innherji, 27 ára gamall, fæddur í Banaaríkjun- um. í. fyrra var hann kosinn sem mikilvægasti leikmaður amerísku knattspyrnuliðanna (American Soccer League). Hann hafði þá einnig hæsia markatölu innan þeirra liða. William Edward Looby: Inn- herji, 26 ára gamall, fæddur í Ba’ndaríkjunum. Hann tók þátt heimsmeistarakeppni Al- þjóða knattspyrnusambandsins (FIFA). Bernard Joseph McLaughlin: Vinstri innherji eða útheyji, 27 . ára gamall, fæddur í Randg-1 ríkjunum. Hann tók iþátt í j heimsmeistarakeppni Alþjóða knatíspyrnusambandsins og' lék þá gegn Haiti. Hann hefur . einnig verið meðlimur ibanda-l ríska Olympíuléiðsins. | i John R. Pinezich: Getur brandt, en skák Inga og Vest öls fór aftur í bið. Ingi vinnur væntanlega og er bá f jórðj. Nil- sen gerði jafntefli við Sterner. í meistaraflokki vann Arin- björn Appelquist og er annar í sínum riðli, Jón gerði jafntefli vjð Körling ög Lárus vann Lindblom og er efstur í sínum riðli, jafn Körling. í 10. umferð skákmótsins í Osló vann Friðrik Haave, Lar- sen vann Martinsen, Ingi vann Niemela, Nilsen vann Guðjón, Arinbjörn vann Nilsson og Ingvar og Andersen gerðu jafn tefli. Aðrar skákir fóru í bið. G. A. SVFÍ bersf gjöf frá Arna Siemsen í DAG afhentu synir Árna Siemsen ræðismanns í Lúbeck þeir Franz og Ludwig, stjórn Slysavarnafélags íslands lífgun artæki að gjöf frá föður sínum. Var tekið á móti gjöfinni á stjórnarfundi félagsins og þakk aði forseti þess, Guðbjartur Ólafsson gjöfina, sem komið get ur að ómetanlegu gagni. —........------------ 14 farkðiHiarasfiIyr AÐ vanda eru margar kenn arastöour lausar í haust, eink- sklpa hana þessir menn: Bragi j um stöður farkennara. í síðasta Kr-stjánsson formaður, Axel iLögbirtingablaði eru auglýstar Guðni Magnússon,! til umsökna* 14 sföður á svæð- inu frá Borgaríijði norSur og auslur til Á-Skaftafelissýslu. ÞRIR LEIKIR Bandaríska landsiiðið leikur hér þrjá leiki, þ. e. 2 leiki auk landsleiksins. Verður annar þeirra við Akurnesinga 28. ág- j úst, en hinn 30. ágúst, en ekki ■hefur enn verið afráðið við DANSKUR DOMARI Danskur milUríkjadómari, Ludvig Jörkov að nafni, dæm- ir landsleikinn og mun þetla verða 11. landsleikur;nn, sem: Farfuglar. Ferðameaim. Farið verður í Karlsdrátt um helgina. I Upplýsingar á skrifstofu fé- lagsins í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu. m.s. Reykjaíoss ' fer frá Reykjavík miðvikudag inn 24. ágúst til Akraness, | Akureyrar og í Hríseyjar. , j e.s. Selfoss i fer frá Reykjavík föstudaginn 26. ágúst til vestur og norður- landsins. Viðkomustaðir: Ólafsvík, Grafarnes, Patreksf j örður, ísafjörður, Siglufjörður og Húsavík. H.F. Eimskipafélag Íslaníls.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.