Alþýðublaðið - 27.08.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1955, Síða 1
6 ára ieipa beið bana I b slysi á Þingeyri á miðvikudag 3CKXVI. árgangur. Laugardagur 27. ágúsí 1955 177. tbl Langur lamningaíundur í fyrrinótt: Aivinnurekendur buðu konum 2ia efiir 14 siunda iund BANASLYS varð á Þingeyri* á miðvikudaginn, er 6 ára telpa varð fyrir bíl. Vildi slysið til með þeim hætti, að telpan kom hlaupandi út úr húsasundi og lenii fyrir bílinn, sem var fóiksbíll. Var hún þegar flutt á sjúkrahúsið, en þar lézt hún 3—4 stundum síðar. Mun brjóstkassinn hafa skaddazt. Telpan hét Jóvina, dóttir hjónanna Sveinbjarnar Samsonarsonar og Bjarnfríðar Símonsen, sem er af færeysk- um ættum. 7.92 á íímann og sátíasemjari hafði góð- ar vonir um það, en þá var annað lagt fram. SAMNINGAFUNDUR í deilu verkakvenna við atviimu- rekendur var haldinn með sáttasemjara í fyrrinótt. Voru um. tíma horfur á því, að deilan leysytist og samið yrði irni 7,90 á tímann, en er komið var undir morgun og samningafumdur haíði staðið í 14 klukkustundir, lögðu atvinnurekendur fram tilboð um 2ja aura kauphækkun verkakvcnna. Var því smán- artilboði að sjálfsögðu vísað frá. Fyrirliðar landsþðanna í fyrra kvöld skiptast á gjöfum. Menníamálaráðh. Norðurlanda halda íund hér um mánaðamót i MENNTAMÁLARÁÐHERRAR Norðurlanda koma saman i til fundar í Reykjavík næstkomandi fimmtudag, 1. september. j • Stendur fundur þeirra í tvo daga og verða á fundinum rædd ýmis menningarmál. Enn hefur ekki verið gengið til fulls frá 0? Gei'ðahreppi samuðarverk- Alger stöðvun yfirvofandi. UM mánaðamótin hefja verkalýðsfélögin í Sandgerði Samningafunduri n n hófst kl. 4 í fyrradag. Slóð haan í fyrstu til kþ 8.30. Hófst fundur síðan aftur kl. 10 um kvöldið og stóð alla nóltina íil kl. 8.30 í gær- xnorgun. ■ ■ | KANGFÆRSLUR LEIÐRÉTTAR Á fundinum héldu fuljtrúar atvinnurekenda fram fyrri staðhæfingum þess efnis, að verkakonur hér syðra færu nú fram á hærra kvennakaup en nokkurs siaðar annars staðar væri greitt á landinu. Var atvinnurekendum bent á, að þetta værj alrangt, þar eð kvennakaupjð á Siglufirði og Seyðisfirði væri í ratrn- inni hærra. Var á Siglufirði sami'ð um kr. 7,92 á tímann, 30 mínútna kaffitíma og 1200 kr. í mánaðartryggingu fyrir hverja konu. Hér syðra er að eins farið fram á óbrcytta kaffitíma 20 mín., en sé hagn aðurinn af lengri kaffitíma á Siglufirði lagður við kaup kvennanna þar kemur út kr. 8,25 á tímann. Verkakonum- ar í Keflavík og á Akranesi fóru aðeins fram á kr. 8,10 á tímann og engin krafa var gerð um kauptryggingu. Sést af því að kröfur þeirra cru ekki meiri en nyrðra. GÁTU FALLIZT Á 7,92 Atvinnurekendur fengu þeg ar í vetur tilkynningu frá verkakonum um að farið yrði fram á kr. 8,10 í kvennakaup. En er samið var um 7,92 á Siglufirði, var atvinnurekend- um þó tjáð munnlega, að verka konur hér syðra myndu fáan- legar til að semja einnig um 7,92, enda þótt kaffitímar nyrðra væru lengri og kaupið því raunverulega hærra. UNDIRNEFNDIR SKIPAÐAR Á sáitafundinum i fyrrinótt voru skipaðar tvær undirnefnd ir til þess að vinna að lausn deilunnar. Gengu störfin mjög vel í nefndunum og virtist svo sem einna helzt myndi nást samkomulag um kr. 7,90—7,92 á tímann. Tilkynnti sáttasemj- ar; fulltrúum atvinnurekenda, að konur myndu líklega fallast á 7.90—-7,92 og ióku atvinnu- rekendur því allvel. Virtist ^yo sem l?|sn deilurf ar væri ekki alllangt undan. SMÁNARBOÐ AÐ LOKUM Það drógst þó, að endanlegt svar atvinnurekenda sæi dags- ins Ijós, Kom það ekki fvrr en kl. 8 um mor.guninu, og þá ekki um kr. 7,90 á tímann, heldur 7,72 eða 2ja aura hækkun. Var því smánartilboði vísað frá og fundi lokið skömmu síðar. TORFI HJARTARSON TEKUR VIÐ í fjarveru Torfa Hjartarson- ar hefur Valdimar Stefánsson annazt störf sáttasemjara- En Valdimar S'efánsson hefur nú tilkynnt, að hann muni af- henda Torfa Hjartarsyni deil- una. dagskrá fundarins. Erlendu ráðherrarnir, sem koma hingað, eru J. Bomholt jfrá Danmörku, Birger Birger- : son frá Noregi, Ivar Person frá Svíþjóð og Perttu Saalasti frá Finnlandi. Finnski ráðherrann er kona. Einnig verða nokkrir fulltrúar í fylgd með hverjum I ráðherra. ! FYRSTI FUNDURINN HÉR Menntamálaráðherrar Norð- SANDGERÐI í gær. FIMM báíar lögau hér inn í dag, samtals 160 tunnur. Var hver þeirra með 14—45 tunn- ur. Urðu sumir að snúa við vegna storms. Háhyrningur skemmdi net fyrir 2 bátum. 30 net fyrir öðrum, en 15 fyrir hinum. SIGURMARKIÐ. Mvndin er tekin, er Gunnar Guðmannsson skoraði sigur- xnark íslendinga í landsleiknum í fyrrakvöld. Ljósm. B. Bj urlanda hafa haldið fundi sem þennan til skiptis í löndunum frá því árið 1938, en þeíta er fyrsti fundurinn hér á landi. fali með verkakonum. Vörubíl- stjórar í Keflavík hefja þá eimi ig samúðarverkfall. Verður því um að ræða adgera stöðvun allr ar vinnu við síldina í lok mán- ^ aðarins. f Norðmenn og Þjóðverjar keppa um freðfiskmarkað ÞJOÐVERJAR hefja nú samkeppni vi'ð Norðmenn um freðfiskmarkað í Ameríku. Upp á síðkastið hafa þeir sent marga skipsfarma af frystum steinbít vestur, og selt þá við lægra verði en Norðmenn, sem þá neyddust einnig til að lækka verðið. Emil Petersen, forstjóri norsku freðfisksölunnar, sagði nýlega í viðtali við Ar- beiderbladet, að steinbíturiisö. þýzki væri því miðiur of gam all, þegar hann væri frystur og því ekki gæðavara- Ef Þjóð verjar haldi áfram þessum útflutningi, sé í’yrirsjáanlegt, að það skaði norskan fpkút- flutning, ekki aðeins vegna verðlækkunarinnar, heldur einnig vegna þess að hinn lé- legi þýzki fisknr eyðileggi markaðinn. Fiskimálastjóri Norðmanna: Komið verði upp alþjóðlegumfiski dómslól og leytt að skoða skip Fiskimálaráðherra Norðmanna telur heppi- legf að auka útgerð stórra togara og jafnvel setja lágmarksstærð togaranna. Frá fundi norska fiskiféiagsins í Þrándheiml. LANDSFUNDUR norska fiskifélagsins, sem haldinn er um þessar mundir í Þrándheimi, hófst með fyrirlestri, er Klaus Sunnanaa fiskimálastjóri Norðmanna hélt. I fyrirlestrinum hélt hann því- meðal annars fram, að nauðsyn bæri til, að komið væri á fót alþjóðlegum fiskidómstól. Hann kvað verkefni slíks dómstóls eiga að vera að útkljá öll vandamál, er upp kunna að koma. Taldi hann, að leysa bæri öll vandamál í sambandi við fiskveiðar á alþjóðlegum vettvangi og benti jafnvel á, að svo langt bæri að ganga að leyfa rannsókn á fiskiskipum í erlendum höfnum, að því er segir í Arbeiderbladet í fyrra- dag. TOGARAÚTGERÐ Á fundinum talaði Nils Lysö fiskimálaráðherra um togara- útgerð. Benti hann á, að fisk- magn Norðmanna í fyrra hefði verið 400 000 tonn, en með 200 togurum væri hugsanlegt að tvöfalda það magn. Hann sagði enn fremur, að hver togari kostaði nú 2—2,5 milljónir norskra króna og það væri eng inn smápenjngur, en samt taldi hann, að það væri heppi- legt að auka togaraflotann. VARAÐI VIÐ SMÆRRI BÁTUM ‘ Ráðherrann varaði mjög við því að fara almennt yfir á stærri báta. Benti hann á, aS Norðmenn þyrftu að flyija út 85 % af fiskinum, sem beir veiða, en erlendar togarastöðv ar væru nú því sem næst sjálf- um sér nógar um fisk og Norið- menn gætu ekki flutt út að vild. Sagði hann, að einungis væri hægt að auka útflutning á nýjum og frystum fiski, cn þó áleit ráðherrann heppilegt að auka s'órtogaraflotann nokkuð. 497 smátogarar os 21 stórtogari eru nú í gangi í Noregi. VERRI FISKUR ■ ? LÁGMARKSSTÆRÐ Langflestjr togara þeirra. sem nótaðir eru, munu vera undir 70 tonnum og kom fram í ræðu ráðberrans, að þeir leggja á land lélegan fisk, sem erfitt er að selja. „Við verðum að taka til athugun- ar.“ sagði ráðherrann. „hvort ekki beri að ákveða lágmarks stærð á skjnin.“ Þá kva'ð ráð- herrann óhætt aö tvöfaWa stórtogaraflotann, án þess aS það rnundi saka. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.