Alþýðublaðið - 27.08.1955, Page 4
ALÞYBUBLAÐIÐ
LÆnagardlagiir 27. ágiísí 1955
Útgefandi: Alþýðuflok\urinn.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsimar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu IJOO.
Sömu Imin fyrir sömu vinnu
Island og Bandaríkin '
ÍSL.ENZKA lands]iðið í knatt tilraunir Bandaríkjanna hafa Þórður Þórðarson, sena var nær
spyrnu háði 13. landsleik sjnn frarn að þessu verið brotnar á staddur skoppaði þegar skeið
s.l. fimmtudagkvöld og að þessu bak aftur. En upp úr miðjum að knettinum og var mark-
sinni við Bandaríki Norður-
Ameríku. Talan þrettán reynd-
háifleik ná þeir sér ailvel á verðinum fyrri til og skoraði
s.rik og eiga harðar sóknarlot- auðveldlega. En skömmu síð-
ist íslenzkum knatíspyrnu- j ur, en þeim heppnast ekki að ar þegar Þórður var aítur í
mönnum happatala, því að þeir ! skora, þótt stundum skylli færi, dauðafæri, við markið
báru sigurorð af inótherjum ! hurð nærri hælum. Aftur sækir opið, þá skaut hann af mikilli
í ALLT frá stoínun Verka- konurnar hafa lagt fram,
? kvennafélagsins Framsóknar eru sanngirniskröfur, og að
^ í Reykjavík árið 1914 hafa eins einn áfangi á leið þeirra
^ samtök verkakvennanna bar að hinu setia markj, — sömu
^ izt dyggilega undir forustu laun karla og kvenna fyrir
\ þess. Frá því að vera vart sömu störf. Þessa .þróuu
S há]fdrættingur við karl- stöðva íhaldsblöðin ekki
^ menn í kaupi og ti] þess nú með ramakveini um heimtu
að hafa um 75% af tekjum frekju. Slíkar nafngiftir
karlmanna í almennri værj réttara að nefna í húsa
vinnu hefur fylking verka- kynnum skjólstæðinga Vísis
kvennanna sigið ákveðið að og Morgunblaðsins en halda
settu marki: sörnu laun fyr- því fram um verkakonur, að
ir sömu störf. þær hafí farið fram á annað
Skömmu eftir hið lang- en mannsæmandi iífskjör —
vinna verkfall s.l. vor náði lífsviðrværi sér og sínum til
Framsókn 13 aura eða nál. handa.
17% hækkun á unna klst. Það skýtur annars nokk-
með það að markraiði _að ug skökku vjð, að ritstjóri
halda óbreyitu bjlinu milli Pdorgunblaðsins sku’i nú
kar]a- og kvennakaups, en nokkrum mánuðum eftir
félagið hefur nú íasta samn sjálfshólslýsingar sínar í
inga til 1. júní n.k. eins og „barátiunni“ fyrir athugun
önnur þau verkalýðsfélög, á þe.ssu réttlætismáli ís-
er sömdu s.l. vor. lenzkra kvenna á alþingi
Eftir þennan sigur Fram- Játa blað sitt rógbera þá að-
sóknar fór fjöldi verka- þ]a) sem hann þá þóttist bera
kvennafélaga úti um land í svo mjög fyrir brjósti. Þessi
kjölfar félagsins og náði tvískinnungsháttur hans
samsvarandj hækkun. verður þó skiljaniegri. þsgar
En baráttunni er ekki Iok ii;;ð er til fyrri orða Morg-
ið- uublaðsins um slík inál og
Kjara- og hagsmunabar- baráttu verkakvennanna hér
átta íslenzkra verkakvenna f Reykjavík.
á sér jafnlanga sögu og.bar- Sjálfstæðisf]okkur;nn með
átta karlmannanna og jafn- aijan þorra atvinnurekenda
framt baratía þeirra fyrír innanborðs hefur aðgerða-
mannréttindum. laus horft á frumvarp Al-
En vegna lagkurujegrar þýðuflokksins um somu
andstöðu ýmissa ráðamanna ]aun kvenna 0g k3rla þing
„ f röðum atvm nurekenda eítir þing og ekkert aðhafzt
|S fFrr °§ slðar eru Þessi sam- þv{ y stuðnings. En begar
6 tök kvennanna skemmra a þungjnn frá samtökunl
6 veS komin 1 hagsmunabar- kvennanna var orðínn svo
& áttu sinni en karlmennirnir, miki]1) að ekki þ6tti lengur
§ þó að mikið hafi áunnizt í eæt/7 flutti Sjálfstæðisflokk
5 jafnrettisatt. Þegar svo sam urinn á a,þi 1953 ír<i.s tn.
tök kvennanna hyggjast lögu um ath á þessum
i bæta Þefsa aðstoðu sinaW málum. Það var a]Iur stuðn-
K famræmls Vlð aðra Staðl a ingurinn, á sama tíma og
X ,landlnu’ er rekið upP rama' hann hafði með afskipta-
^ kvem i malgognum atvmnu- leysi £Ínu sett £Í á móti
rekenda.
i
S
*
$
s
s
I
s
s
$
*
s
5
,s
I
í
6
l5
,s
i
I
ísl. liðið sig, og er Iveir þriðju nákvæmni í þverslána. Rétt á
hátfsleiks eru liðnir á Ríkharð eftir kvit uðu Bandaríkjamenn
ur skot mjii.£ast, en hittir ekki, með snöggu upphlaupi, var það
þótt úr stur.u færi sé. Fáum annar jnnheriinn, sem það
mínútum síðar sendir Halldór gerði, með allföstu skoti en úr
Geysileg ef'tirvænting var:fastan bolta á markið, en þá löngu færi. og áítaði ísl. vörn-
ríkjand; meðal knattspyrnu-j var þversláin fyrir og bjarg- in sig ekki fyrr en knötturinn
unnenda fyrir leik þenna, enda sði. Sem sagt tækifærin komu ]á í netinu.
sótlu hann rúmlega tíu þúsund jog liðu án þess að þau nýttust, i F]eirj mörk voru ekki skoruð
sinum með 3:2. Fýrri hálfleik
lauk með jafntefli 1:1 en þeim
síðari 2:1. Þetta er fjórði sig-
ur íslands í landskeppni í knatt
spyrnu.
ir manna héðan ur bænum og
nágrenni og víðs vegar að af
landinu. Meðal áhoríenda var
forseti Islands.
Eftir að liðin höfðu hlaupjð
inn á völlinn og þjóðsöngur
beggja ríkjanna verið leikinn,
hófst keppnin.
Veður var hagstætt, aðeins
suðvestan gola, en rigningar-
laust, og hafði svo verið allan
daginn og völ]urinn því í eins
góðu ásigkomulagi og hægt var
að vænta, eftir margra vikna
undangengnar rigningar.
Bandaríkjamenn áttu völ á
marki og kusu að leika undan
golunni.
hinn] einu raunhæfu lausn
A Það er ennþa halchð i þær þessara mála, þ. e. sambykkt
$ kenninfr’ ,að íað /e °J frumvarps Alþýðuflokksins,
S skammfeilm að rara fram a en svo mikið raun£æi mátti
5 'Somu laun karla og kvenna gkki gýna
við somu vmnu. Utgerðar- _T ,
6 menn þeir, sem jafnframt Verkalyðsfelogm i Kefla-
lS eru síldarsaltendur hér sunn v)k og a Akranesi haía a-
ft an og suðvestanlands, hafa kveðl? samuðarverkfoll tjl
nú í sumar greitt konum á fuðmngs kröfum verka-
Siglufirði og Haufarhöfn kvennanna. Þegar þeita er
kr. 7,92 á unna klst. og « skrifað hafa atvmnurekend-
Seyðisfirði kr. 7,82. En það ur enSan llf synf 1 Þs att að
er frekja og yfirgangur að koma th móts Vlð Þessar
„ dómi Morgunblaðsins og krofur'. Þelr taka Því a S1§
S Vísis, ef verkakonur fara aðLr®ðlna af t>e*rrl vmnu-
fram á hærra kaup en kr. sloðvun, sem í hönd fer, en
$ 7,77 hér á Akranesi og Suð- er 1 au^um rétthugsandi
§ urnesjum við þessa sömu manna að súmpast gegn
menn. eðlilegri og sjálfsagðri þró-
Þær kröfur, sem verka- un.
f 'Auglýsið í Alþýðublaðinu
4E
FYRRI HALFLEIKUR 1:1.
Það var þegar sýní í upp-
hafi leiks að íslenzka liðið var
ákveðjð í að gera það sem það
gæti til að tryggja sér sigtir.
Hraði þess var frá 1. mínútu
og allt til leiksloka mikill og
oft mjög mjkill, hins vegar var
skothæfni þess og markasæld
ekki að sama skapi.
Þegar á fýrstu mínútu á
Þórður Jónsson tækifæri eftir
góða sendingu, en knötturinn
lentj í hliðarneti marksins. Var
þeíta fyrsta marktækifæri ís-
lenzka landsliðsins af aragrúa
í þessum hálfleik.
Eftir þessa fyrstu sóknarlotu
ísl. Ii3?ins tekst Bandáríkja-
mönnum að sækja fram os fær
h. innherji þeirri skottækifæri,
en knötturinn þrumaði fram-
hjá markinu. Var þefta mjög
fast skot. Rétt á eftir fær v.
innherji knöttinn sendan, leik-
ur fram með hann og skýst
fram hjá Hreiðari, og skaut
þegar, en aftur fór knötturinn
fram hjá markinu. Að þessum
tveim bandarísku sóknarlotum
loknum tekur ísl. landsliðið
frumkvæðið, með því að Rík-
harður leikur hratt fram ein-
lejk, sendir til Þórðar, sem er
óvaldaður með öllu, en hann
hemur ekki knöttinn og tæki-
færið glatast, eitt af mörgum.
Aukaspyrnu fá svo Bandaríkja
menn fyrir „hendi“ skömmu
síðar, og skammt fyrir utan
vítateig, miðframvörðurinn
framkvæmir spyrnuna mjög
vel. Knötturinn stefnir örhratt
að markinu og fast er fylgt á
eftir, svo að þarna mátli engu
muna að ekki færi ]lla. en
Helga tókst að bjarga, nauðug-
lega þó. Aftur er ísl. liðið í
sókn. Ríkharður sendir Þórði,
sem leikur á tvo mótherja,
mjög snarlega, sendir aftur t]l
Ríkharðs, sem er í skotfæri,
en knötíurinn þýtur yfir mark
ásinn. Þegar knötturinn er í
leik að nýju, hefst aftur sókn
íslendinga. Knötturinn fer á
milli Ríkharðs og Gunnars, en
frá honum til Halldórs, sem er
í góðri aðstöðu, en skot hans er
of laust svo að markvörðurinn
mýmörg tækifæri, úr hinni á- { þessum hálfleik, sem lauk
kjósanlegustu aðsiöðu. Það var með jafntefli, sem fyrr segir.
ekki fyrr en á 34. mínútu, að
ísl. landsliöið skorar aitt fyrsta ®EINNf . HALFLEIKUR 2:1.
rnark, fyrir sérstaklega slysnii, Þessx halBeikur gai þexm
varnar mótherjanna. En það fyrrl ekkl, eltlr hvað nra5a
bar að með þeim hætti, að snerti hja isl. lxðmu Hms veg-
markvörðurinn æliar 1 út- 1 f virtlst sem fanð V£en að
spyrnu að senda bakvergi, sem draSa af nroiherjum þeirra
svo átíi að senda aítur iil hans, lÞegar a 6’ mmulu SKallar Þorð
en bakvörðurinn sendi of laust,
(Fr>h. á 6. síðu.)
Minniiigarorð:
SIOURJÓNA MAGNUS-
DÓTTIR. Akurgerði 12, var
fædd í Reykjavík 29, október
1903. Hún andaðist í sjúkra-
húsi Akraness 19. ágúst 1955.
Foreldrar hennar voru: Magn-
ús Jónsson, skipstjóri frá Auðs
holtj í Ölfusi. Hana drukknaði
af kútíer Keflavík 1907. Móð-
ir hennar, var Siguryeig Run-
ólfsdóttir frá Bakka í Reykja-
vík. Hún er enn á lífi og býr
í Rjeykjavík. Hún mætir nú
áföllum, sem viðskilnaður lífs
og dauða veldur með skömmu
millibili, því að önnur dóttir
hennar, Jónína Ingibjörg, lézt
29. júní s.l. Þriðja dóttir henn
ar Bolrghildur er hjúkrunar-
kona við Rigshospitale í Dan-
mörk.
Hinn 29. janúar 1925 gjftis1
sterk hún var, og einnig í veik
indum dóttur hennar. Þá var
það kjarkurinn, þrótturinn,
Sigurjóna, Hallfreði Guðmunds kenndi störf hennar og fram-
syni sjómanni og núverandi
hafnsögumanni á Akranesi.
Börn þeirra eru fjögur: Sigríð-
ur Birna, gift Símoni Símonar-
syni. Magnús vélstjóri, giftur
Sigrunu Andrésdóítir, Runólf-
ur Óttar stýrimaður og HalJ-
dór Hallgrímur 15 ára.
Þau Sigurjóna og Hallfreð-
ur fluttust hingað á Akranes
1935.
Fyrstu árin, sem þau bjuggu
fórnareðlið og mildin, sem ejn.
kvæmdir.
Síðar varð hún gripin þeim
sjúkdómi, sem loks leiddi hana
til viðskilnaðar við jarðneskt
líf. Allan þann langa tíma, var
það festan, hógværðin og von-
in, sem tal hennar túlkaði og
tillit hennar sýndi, jafnvel ein-
um degi fyrir andláiið, var ró
í svipnum og von í orðum, þrátt
fyrir þjáningar og vonbrigðí,
á Akranesi kynntist ég Sigur-jvegna þess, að nokkurt bata-
jónu lítið, þó vildi það þannig tímabil hafði tekið enda.
til, að ég átti erindi við hana.
sem varð mér kynnjng þess, að
hún hafði gert sér fulla grein
fyrir því, er hún gekk að eiga
sjómann, að hún.yrSi að vera
húsbóndi og húsfreyja á heim-
ili sínu, að á henni einni mundi
hvíla, að annast um uppeldi
barnanna, að hún yrði að vera
viðbúin að mæta því, sem að
höndum kynni að bera, vegna
Ég er nokkru ríkari að þekk
jngu við það, að hafa kynnzt
Sigurjónu Magnúsdóttur, og
ég er henni þakklátur fyrir
kynnin.
En hú er hún horfin, og veríf
ur færð til greftrunar í dag.
Þó að það sé hjnn vissi veg-
ur allra manna, að lúka jarð-
nesku lífi, og þó að það sé trú
starfs manns hennar, að hún mm> °S sennilega flestra, að
væri algjörlega háð því, hvern
ig manninum gengi að afla fjár
til heimilishaldsins, að hún
yrði að sætta sig við vöntun,
meiri eða minni, allt eftir því,
hvernig heppni bóndans væri
með alvinnu hverju sinni. Hún
"vonaði hið bezia, en var við-
búin að mæta því erfiða.
Svo bar það að, að Hallfreð-
ur varð mjög sjúkur maður,
fær auðveldlega varið. Sóknar ■ þá kynníist ég því náið, hversu
iífinu sé ekki lokið með líkams
dauðanum, og að belra og full
komnara líf sé í vændum, þá
veldur hann söknuði vina &g
vandamaima og allra kunnugra,
og þá sérstaklega þeim náustu,
enda oft mikils að sakna, og
svo er það hér. Ejginmaðurinn,
hin aldna móðir, börnin og
tengdabörnin, eiga á be.k að sjá
elskulegri og ástríkri: eigjn-
(Frh. á 3. sí?u.)