Alþýðublaðið - 27.08.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 27.08.1955, Page 8
A MORGUX leiha la-ntlslið Vestur-Þjóðverja og Rússa knattspyrnu í Moskvu o? er taiið, að áhuginn á leik þessum sé ef t’l vill nieiri en á ferð Adenauers til Moskvu á næst- ’unni. Um 1500 Þjóðverjar 05 120 fréttarilarat; ern komnir til 'Moskvu til þess að horfa á Jejk imn, sem er hinn fvrsfi, sem Jiessi Iönd leika síðan 1012. þcg ar þau hittust á Olympíuleik- «num í Stokkhó!mi 0? Þjóð- verjar sigruðu með 1<5:0. Leikið verður á Dynamo-vell inum, sem tekur 80 000 manns í sæti, og þó er nær uppselt. Aðalfimdur Prestafélags Suður- á morgun s Allri rémantík svip! af harm í Rúdolf prins tapaði „amerísku einvígi*4 t og varð að fremja sjálfsmorð MAYERLING-HARMLEIKURINN, sem gerðist fyrir 66 árum, virðist nú vera að fá nýja skýringu eftir öli þessi ár. Búizt er við, að mörg atriði harmleiksins komi í Ijós, þegar blað ið „Die Presse“ í Vínarhorg birtir á næstunni lögregluskýrslu, sem skrifuð var 1889 eftir að hinn 31 árs gamli Rúdolf krón- prins af Austurríki og Ungverjalandi hafði drepið hina 17 ára gömlu hertogynju, Maiia Vestsera, og síðan sjálfan sig í veiði höllinni í Mayerling. Skýrsla þessi, er var rituð af nágrenninu. þar sem hún var Baron Krauss, sem þá var lög-|grafin í kyrrþey í klaustri. — reglustjóri í Vín, fannst nýlega Þegar upp komst um málið var almennt álitið, að krónprinsinn hefði skotið hertogaynjuna og sjálfan sjg vegna þess, að kei-s- arinn hefði skipað honum að rjúfa samband sitt við hana. i 3 presfa af Suðurlandi messa í. Reykjavík á sunnudaginn.. • AÐALFUNDUR Prestafélags Suðurlands ver'ður lialdinn í leggja upp fisk fil frysf. í Noregl FRÉTTARITARI Arbeiderblaðsins í Bonn skýrir svo frá, að þýzkir útgerðarmenn hafi áhuga á því að koma þeirr| gömlu hugmynd í framkvæmd, að þeir fái að senda togara siinia til norskra frystihúsa og fá aflann þar flakaðan og frystama eftir því, sem afköst frystihúsanna leyfa. 1 Benda þeir á, að frystihúsin | norska fréliaritarans hefur áiV í Noregi geti alltaf afkastað ur verið unnið að þessu í Nor-» meiru en þau gera. þar eð flutn ■ egj gjájfum. Mundu bæði Þjóð-* ingur hráefna hafj aldrei verið . _ , . slíkur, að hann leyfði stöðuga ! ver^ar °S Bretar hafa ahuSa * í BerJín og er komin í hendur „Die Presse“. Sérfræðingar austurríska þjóðskjalasafnsins staðfesta, að skýrs[an sé óföls- uð. AMERÍSKT EINVÍGI Álitið er, að skýrslan stað- festi, að Rudolf krónprins hafi skotið hertogaynjuna 30. janú- ar 1889 með skammbyssu og sjálfan sig síðan með veiði- byssu. Fyrsta tilkvnningin um d.auða Rudolfs var sú, að hann hefði farizt af slysi á veiðum. Skýrsla Krauss er taIin sanna, að krónprinsinn hafi kastað sér út í harmleikinn, er hann hafði tapað svokölluðu amerísku ein- vígi, sem aðalsmaður í Vín hafði neytt hann til að taka þátt í. í slíku einvígi eru tvær kúlur, önnur hvít, hin svört, settar í poka. Síðan tekur hvor sína kúlu og sá, sem fær þá svörtu, verður að fremja sjálfs morð innan sex mánaða. ÁSTÆÐAN: MÓÐGUN Rudolf mun hafa háð þetta einvígi vegna þess, að andstæð ingur hans, Auersberg barón, hafði ákært prinsinn um að hafa móðgað dóttur sína. Þeg- ar Rudolf hafði fengið svörtu kúluna, ákvað hann að deyja ekki einn og sneri sér til ým- issa vinkvenna sinna og var Maria Vetsera reiðubúin til þessa. REYNT AD ÞACG|\ NIÐUR Franz Josef ke/sari gerði allt, sem mögulegt var til að þagga málið niður, og allir,' sém nálægt því komu, urðu að gefa þagnarloforð. Nökkru síð- ar var gefin út tilkýnning um, að Rudolf og hin unga hertoga ynja hefðu framið sjálfsmorð. T.ÍKIÐ SAT f VAGNI Krauss-skýrsian mun einnig segja frá því, að yfirvöldin hafi látið lík hertogaynjunnar sitja í vagni, svo að þannig liti út sem hún færi Ijfandi frá höll- inni. Vagninum var ekið lil bæjarins Heiligenkreuz þar í LEYNILÖGREGLAN HAFÐI EFTIRLIT MEÐ HONUM Sumir sagnfræðingar hafa haldið því fram, að dauði krónprinsins hafi staðið í sambandi við byltingarkennd ar istjórnmálaskoðanir hans og and-kaþólskar hugmyndir. Talið er, að skýrsla Krauss beri með sér, að leynilögregl an hafi um nokkurt skeið haft eftirlit með honum. Rejkjavík sunnudag og mánu- j Qnatekjur árlega og Þjóðverjnr dag 28. og 29. ágúst. Eru vænt fengju'betri frys an fisk. anlegir til fundarins margir prestar af Suðurlandi og munu þeir messa á morgun í kirkjum Reykjavíkur og í Hafnarfirði. Fundurinn hefst í Háskólan- urn kl. 10 á mánudagsmorgun. Á dagskrá fundarins eru þessi mál: Venjuleg aðalfundarstörf, launamál presta. framsögu- menn sr. Jakob Jónsson og sr. Sigurður Pálsson, og erindi, er sr. Bjarni Sigurðsson, Mosfelli flytur. Að lokum verður altar- isganga í kapellu Háskólans. Skömmtun á mjólk í Kaupmannahöfn. KAUPM ANN AHAFN ARBÚ - AR hafa nú orðið að taka upp mjólkurskömmtun. — Henni valda ekki óþurrkar og fækk- andi nautgripir, eins og hætta er á hér, — heldur þurrkar. Bændur kvarta undan fóður- skorti vegna hinna geysilegu og langvarandi þurrka, mjólk- urbúin vilja fá mjójkina hækk- aða um 2 danska aura lítrann, en sijórnarvöldin telja ekki fært að ganga að þeim kröfum. Aðflutningur mjólkur til Kaup mannahafnar er nú svo lítill, að í fyrradag neyddust borgar- ar í Kaupm.höfn til að taka upp skömmtun. þessu fyrirkomulagj. En ei.ns og stendur mun ekki vera hægfi að koma þessu í kring, þar c5 togaralögin leggja blá'tt ban:n við því að landað ss fiski úr er-* lendum togurum og álitið er„ að sam ökin í fiskiðnaðinu'ti j muni leggjast gegn lagabreyt- TOGARALÖGIN BANNA ;ingum í þessu efni að óbreytta Samkvæmt athugunum ástanai. framleiðslu frystihúsanna. Þjóð verjarnir halda því enn frem- ur fram, að ef þýzkir togarar geti komið inn og lagt upp afla sinn sé það báðum þjóðum til gagns. Norðmenn fengju mikj- Ufflufningur Þjóðverja eyksf, úfflufningur Brefa minnkar Á ÁRUNUM 1950—’54 juku Vestur-Þjóðverjar sinn hluta í útflutningi allrar V.-Evrópu úr 26,1 í 33,1%. Er á sama tíma minnkaði hlutfallstalan hjá Bretum úr 33,4 í 27,3 af hundraði. Fleiri lönd en Bretland urðu einnig að minnka útflutning sinn, hlutfallslega séð, eftir að Þjóðverjar fóru að láta til sín taka á heimsmarkaðnum aftur. Öll lönd í V-Evrópu önnur en Þýzkaland höfðu 1950 hlulfalls toluVa 38 af hundraði alls út- flutningsins, en 1954 36,6%. Það vekur einnig athygli, hversu lítil vöruskipti Stóra- Bretland og Vestur-Þýzkaland hafa sín á milli. Árið 1937 nam verzlun þessara landa sín á milli 6,2% af öllum viðskiptum í þessum heimshluta, en 1954 voru þau viðskiptí- ekhi meiri en sem svaraði 3%. Geta má til samanburðar, að vöruskipta verzlun Bretiands og t. d. Sví- þjóðar hefur sömu hlutfalls- tölu, 3%. Kínverska æskulýðssendinefndin. Myndin er tekin á flugvell- inum við komu nefndarinnar. Á myndinni er einn íslendingur. Kínversk æskulýðssendinefnd komin fil Reykjavíkur i .Nokkrir Iistameon, sem í nefodiool., . eru, munu sýna listir sínar hér. v| SÍÐASTLIÐINN FIMMTUDAG kom til Reykjavíkur kím- versk æskulýðssendinefnd. í nefndinni eru 11 manns af fimjrít þjóðernum. Nefndarmenn eru á aldrinum 16—33 ára. Margfc af þessu fólki er við listnám í Kína í söng, leiklist, píanóleálfi og fleira. í kvöld klukkan 9 mun fólk þetta koma fram á kynnjngar- fundi. sem haldinn verður í Austurbæjarbíói. Verður þar einsöngur, píanóleikur, flautu- leikur og auk þess verða þar sýndir kínverskir þjóðdansaí*. Þá mun og fjöllistamaður leika þar Ijstir sinar. Akranesliðið. Á MORGUN SENDINEFND TIL KINA Innan skamms fer héðan 5 manna æskulýðsnefnd til Kíná og verður þar á þjóðhátíðar- kl. 4% leika degi Kínverja 1. október næst-* bandarísku knattspyrnumenn- komandi. irnir við Akurnesinga. | Kínverskir aðilar þessara Gninnir menn geislavirkari en feitir ÞÓ að kjarnorkuráðstefn- unni í Genéve hafi lokið fyr- ir helgi, halda vísindamenn áfram að skýra frá athyglis- verðum upplýsingum og nýj- ungum á þessu svi’ði. Þannjg upplýsti R. C. Daggs, banda- rískur læknisfræðingur, að Ameríkumenn hefðu fundið upp eða smíðað röntgenáhald, kjamorkuknúið og handhægt og léttbært sem ritvél, enda á stærð við hana. Með þessu áhaldí á að verá hægt að rann saka beinbrot þegar á slysstað og gefa mjög nákvæma sjúk- ' dómsgreiningu. Einnig hefur upplýstst, að á Hawaii er sykur veginn með kjarnorkugeislum. Gerist það þegar sykurinn er í loftinu, fallinn af flutningsbandi. Lið Akurnesinga verður sendinefndaskipta eru heildar- þannig skipað í röð frá mark- sam'ök kínverskrar æsku (All- verði: Hilmar Hálfdána^son, China Federation of Demoerat** Ólafur Vilhjálmsson, Sveinn jc Youth). íslenzkir aðilar Benediktsson, Sveinn Teitsson, sendinefndaskiptanna eru Al- Kristinn Gunnlaugsson. Guð- þjóðasamvinnunefnd íslenzkr- jón Finnbogason, Halldór Sig- ar æsku (en í henni eru þátt- urbjörnsson. Ríkharður Jóns- takendur Æskulýðsfylkingin( son. Þórður Þórðarson, Jón Le- Iðnnemasamband ísjands. Fé- ósson óg Þórður Jónsson. lag róttækra stúdenta og Mál- fundahópur ungra Dagsbrúnai* manna) og Kínversk-’ sle nzka menningarfélagið (KÍM). Hafg; íslenzku aðilarnir skipað sér- .... ,, staga Kínanefnd til ao annasfc .. , , Isendmefndarskip.m ai Islands Yhr nvi mþnn _ — _ „ , en formaður hennar e£ \ D Þá inn Sivert yfir því, að menn væru geislavirkarí en konur, . 1 " . , Emar Gunnar Emarsson. og grannir menn geislavirk- ari en feitir. Það eru vöðvar mannsins, sem ráða geisla- krafti mannsins, fitulag við vöðva dregur úr geislaverk- un. Geislaverkun minnkar líka með aldri. DVELJA HER I 12 DAGA Kínverska sendinefndiu muií dvelja hér í 12 daga cg ferðast hér um nágreimið. Formaður sendinefndarinnar er kínverslc ur verkamaður, Lu Chao a(S nafni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.