Alþýðublaðið - 07.09.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 07.09.1955, Side 1
XXXVI. árganguir. Miðvikudagur 7. sepl. 1955. 185. tbl. Landm sannleikur er ekki lygi! Moskvu-blaðið falsar fréttir frá S. Þ. MOSKVU-BLAÐIÐ Þjóð- ví'jinn birti í gær frétt frá upplýsingaskrifstofu Sam- einuðu þjóðanna í Kaup- mannahöfn um húsbygging- ar í heiminum á s.l. ári. Hafa Þjóðviljamenn viljað gera húsbændum sínum í Moskva isem allra hæst und- ir höfði, og ekki aðeins fals- að stá<J’4eyndir í fyrirsögn greinarinnar, heldur einnig sléppt að minnast á Vestur- Þýzkaland, þar sem fullgerð ar íbúðir miðað vjð 1000 íbúa voru næst flestar, næ.st á eftir Noi’egi. Þess má einn ig geta, að þeir sannleiks- elskandi öreigavinir í Þjóð- viljanum „gleymdu“ að geta þess í sinni útgáfu af frétt S.Þ., að íbúðarbyggingar í Austur-Þýzkalandi, undir alvxsri stjórn kollega þeirra, voru minnstar þeirra landa, sem taflan náði yfir, eða aðeins 2,3 mi'ðað við 1000 íbúa. Þeir telja það víst ekki að Ijúga á Moskvublaðinu, að segja aðeins hálfan sann- leikami. Enn er erfiðasti kaflinn eftir, Vatnajökull og umhverfi hans og Ausffirðir. LANDMÆLINGARN*AK í SUMAR liafa tafist stórlega vegna hinnar miklu ótíðar. Var búizt við að verkinu yrði lokið á miðju sumri, en með öilu er mú óvíst, að því ljúki í haust, þar eð erfiðasti kaflinn er enn eftir, Vatnajökull sjálfur og umhverfi hans. . Friðrik Ólafsson linn heim: Knattspyrna miili Akurnesing og Akureyringa til ágóða fyrir Friðrik Olafsson ANNAÐ KVÖLD fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík knattspyrnukappleikur milli Akurnesinga og Akureyringa. —■ Mun allur ágóði af leik þessum renna í styrktarsjóð Friðrik* Ólafssonar skákmanns. Hefur stöðugt verið unnið að því und- anfarið að tryggja Friðriki nægilegt fé til þess að hann gæti helgað sig skáklistinni næstu fimm árin og má það mái ná teljast örugglega í höfn komið. Söfnunarnefnd Stúdeníaráðs og setjast að í Bonn fyrst um skýrði blaðamönnum frá þessu1 sinn. Verður auðvelt fyrir hami í gær. Kvað nefndin fjáröflun'að sækja skákmót þaðan. til handa Friðriki hafa gengið I : vm » .R,Fvr alveg eftir vonum og stæðu 6 SKAKÍR yíÐ LARSEN vonir tii; að Friðrik gæii setztl Fflðrlk Olafsson kom tit að erlendis upp úr næstu ára- SL ™daSsk™ld* ,, Er blaðamenn ræddu við hawi motum. , * , , , í gær og spurðu um væntanlegt FER TIL BONN? einvígi við Bent Larsen, sagði Eins og áður hefur komið hann, að afráðið væri að hann fram í fréttum, hefur Friðriki j tefli 6 skákir við Larsen. Verði verið boðin þátttaka í Hastings ■ hins vegar jafntefli að þeim. mótinu,. er fram fer í síðari loknum verður ein tefld í við- j Mælingar hófust í byrjun maímánaðar. Komu hjngað til lands 10 danskir landmælinga- jmenn og 10—20 aðstoðarmenn og hafa þeir annazt mæling- arnar. íslenzkir landmælinga- jmenn hafa ekkert unnið að mælingum þessum, en hins veg 1 ar hafa íslenzkir menn aðstoð- að við staríið. LANGT KOMIÐ. Lokið er nú að mestu mæl- ingum á Suðvesturlandi, Norð- urlandi og Vestfjörðum. En erfiðasti kafli landsins, Vatna- jökull og umhverfi hans, er al- veg eftir, svo og Austfirðir. Um síðustu helgi lagði 6 manna leiðangur á Vatnajök- ul. Var í þeim hópi cinn dansk ur landmælingamaður, en hitt voi’u aðstoðarmenn hans. Fóru mennirnir á snjóbíl upp á jök ulinn og höíVJu hinn hezta út- búnað meðfcrðis. Stóð til að hefja þar þegar mælingar, ef veður yrði gott. MIKLAR TAFIR. Ekki er unnt að mæla nema veður sé bjart og hafa land- mælingamennirnir því orðið að bíða oft lengi eftir hentugu veðri til mælinga. Hefur þetta að sjálfsögðu tafið mjög veru- lega allt mælingastarfið. UNNIÐ FRAM EFTIR ÞESSUM MÁNUÐI. Haldið verður áfram mæling um fram eftir þessum mánuð.i og út hann, ef veður verður gott. En ekki er reiknað msð að unnt verði að halda neitt áfram fram í næsta mánuð. Er einnig alveg undir hælinn lagt, hvort veður verður svo gott í þessum mánuði, að unnt verði að Ijúka mælingunum. j hluta desembermánaðar. Er eingöngu boðið á það mót þekkt um og efnilegum skákmönnum ]og munu að þessu sinni mætast Iþar 10 efnilegustu skákmenn jheims. Næsta mót Friðriks eft ir Hastingsmótið verður einvíg- ið v]ð Bent Larsen, sem að öll- um líkindum verður háð í Reykjavík, en afráðið er að það fari fram í byrjun janúar mánaðar. Að loknu því móti imun Friðrik líklega halda uipn bót og hún látin ráða úrslitum. Friðrik sagði, að Bent Larsen myndi vera fús að koma tjl Reykjavíkur að teíla einvígið, en ekki væri eins víst að danska skáksambandið féllist á það, þar eð ef til vill teldi þaS sigurmöguleika hans þá minni. NORSKU BLÖÐIN MEÐ LARSEN! Talið berst að mótinu í Osló' (Frh. á 7. síðu.) Einn mœlingamanna beið í 72 daga eftir hentugu veðri Samvinnuskólinn flyzt að Bifröst. Rúmlega 100 umsóknir hafa borizf en aðeins 30 komasf að Samkeppnispróf í Rvík 22.-27. sept. RÚMLEGA hundrað umsóknir hafa borizt um skólavist í Samvinnuskólanum næsta vetur, en aðeins 30 verða teknir í skólann í haust því að aðeins einn bekkur verður í skólanum í vetur. LANDMÆLINGUNUM x sumar hefur verið hagað svo, að hinir 10 dönsku landmæl- ingamenn hafa dreift sér um land allt og unnið hver í sínu Tékkneskur stórmeistari í skák væntanlegur hingaðtil keppni Mót með 10 beztu skákmönnum hér haldið í sambandi við komu hans. GÓÐAR HORFUK eru nú á því, að hingað til lands komi í byrjun næsta mánaðar tékkneski stórmeistarinn Packmann og heyi keppni við íslenzka skákmcnn. Verður þá haldið mót í tilefni af komu hans með þátttöku tíu beztu skákmanna hér. sækja hey SELFOSSI í gær. EINN bíU héðan sótti hey norður í Skagafjörð um helg- ina. Er í athugun hjá bændum í Hraungerðishreppi að fá hey norðan úr Eyjafirði, en ekki mun það afráðið enn. — G.J. Einnig var í gær flutt hey að norðan að Laugarvatni. ♦ Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarið staðið í samnjng- um við tékkneska skáksam- bandið um mál þetia- Er málið nú komið svo langt, að heita má frá því gengið að öðru leyti en því, að Tékkar munu vilja áskilja sér rétt til þess að senda annan skáksnilling en Pack- mann, ef erfiðlega stendur á fyrir honum. Verða það þá að öllum líkindum Philip, en hann má heita eins síerkur. — Tékkneska sambandið borgar ferðakostnað aðra leiðina, svo að kostnaður íslendinga verður ekki mjög mjkill. lagi, einn á hverjum stað, hver með 1—2 aðstoðarmenn. Hafa menn þessir orðið að liggja við uppi á öræfiun, oft vik- um saman án þess að geta hafzt a'ð, aðeins til að bíða eftir betra veðri og birtu. 72 DAGAR. Sem dæmi má nefna, aðl einn hinna dönsku landmæl- ingamanna varð að bíða í 72 daga austur á Rauðfossafjöll- um eftir birtu. Og ekki var það svo vel að þá kæmi nægi- lega góS birta eftir a!la þá bið. Aðrir mælingamannanna hafa einnig orðið að bíða vik- um sarnan. Tekur það vissu- lega á taugarnar að liggja svo lengi aðgerðarlaus uppi fil fjalla og væri ekki gerandi netna í félagsskap með öði- um. Blaðamönnum neit- að um áritun. SENDIRÁÐ Sovétríkjanna í Austur-Berlín hefur tilkynnt 11. erlendum blaðamönnum, að þeir geti ekki fengið ferðaleyfi til að fara með Adenauer kanslara til Moskva. í sl. viku fengu allir þeir 82 vestur-þýzku blaðamenn, sem um það sóttu, fararleyfi þetta. Þessir rúmlega hundrað um- sækjendur munu í haust þreyta inntökupróf, og fá þeir 30 hæstu skólav.ist. Inntökuprófið fer fram í Reykjavik 22. til 26. september og verður prófað í íslenzku, dönsku, ensku og reikningi. Skólinn hefst um mánaðamótin og starfar í vet- Hekla varð að lenda á Egilsstöðum. HEKLA, millilandaflugvél Loftleiða varð að lenda á Egiis staðaflugvelli í gærkvöldi ur að Bifröst í Borgarfirði eins vegna þess, að.ekki var hægt að !og skýrt hefur verið frá. í vet- Ienúa í Reykjavík. Var of lág- ur starfar skólinn aðeins í einni *kýjað hér. Fiugvélin var að | koma fra Noregi og a,ti aa deild, en næsta vetur er rað- lenda k] 8 j Reykjavík. Refla gert að bæta við framhalds- ^ víliurflugvöllur var einnig lok deild. I aður, Sfafaði brennisfeinsþefurinn af jökulhlaupi í Skaffá! Hlaupiö var lítið, en fýlu lagði af því. ÞÆR fréttir hafa borizt austan frá Skaftá, að áin hafi tekið að vaxa sl. laugardag og hafi vatnsmagn árinnar vaxiS þar til á hádegi í gær, að séð varð, að um hlaup var að ræða. Lagði brennisteinsfýhi af vatninu, svo sem byrjar að gera í jökulhlaupum, og er talið, að þaðan kunni að stafa brenni- steinsfýla sú, er Norðlendingar fundu um helgina. s | Hlaup þetta mun vera eitt | Þegar vatnsrennslíð var mestr minnsta hlaup, sem komið hef nam það um 1000 rúmmétrum ur í Skaflá. Hækkaði vatns-! á sekúndu, en það er svipað borðið um 3 metra hjá bænum vatnsmagn og er í ánni, þegar Skaftárdal, sem er fremsti bær rigningar hafa gengið. Hins við SkaLá, en þar er vatnsmæl vegar er sýnt af jökuliýlu þeirri,. ingarstöð, sem bóndinn þar sér er lagði af vatninu. að hár vas; um. _ |um jökulhlaup að ræða. j.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.