Alþýðublaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 2
s
ALÞVÐU8LAÐIO
Miðvikudagur 7. sept. 195S.
Dásamleg á al la
(Lovely to Look At)
Bráðskemmtileg og skraut-
leg bandarísk dans- og
söngvamynd í litum, gerð
eftir söngleiknum „Roberta“
með músík eftir
Jerome Kera |
Aðalhlutverk: [•
Kathryn Graysosa ' 1
Bed Skelton
Howard Keei
Ann Miíler
! Sýnd kl. 5, 7 óg 9.
Sala hefst kl. 4.
m austuik- m
133 BÆJAR BIÓ 88
(Close to my Heart)
Bráðskemmtileg og hugnæm,
ný amerísk kvikmynd
byggð á samnéfndri skáld-
sogu eftir James R. Webb,
sem birtist sem framhalds-
saga í tímaritinu „Good
Housekeeping“.
Aðalhlutverk: pfs1
Ray Milland,
Gene Tierney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl.,4 e. h.
æ nýja bíó æ
uu
Forboðnir leikir
Frönsk úrvalsmynd, verð-
launuð í Feneyjum og Cann
es, einnig hlaut hún „Oscár“
verðlaun sem bezta útlenda
kvikmyndin sem sýnd var
í Bandaríkjunum árið 1953
Aðalhlutverk;
Bigitte Fossey
Georgcs Poujouly
Bönnuð börhum yngri
en 12 ára.
Aukamynd:
Nýtt mánaðaryirlit frá Ev-
rópu, með íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. [
Merki Zorro’s.
Sýnd kl. 3.
40
WWfmW
Töfrasverðlð
(The Golden Blade)
Spennandi og skemmtileg
ný amerísk æfintýramynd í
litum ,tekin beint út úr hin
um dásamlega ævintýra-
heimi þúsund og einnar næt
ur.
s Tj.jt'Mi',
Rock Hudson !
Piper Laurie
Sýnd kl. 5, 7 og 9. [ ’
Húsmæður:
Þegar þér kaupið Jyftiduft
frá oss, þá eruð þér ekkj
einungis að efla íslenzkao
iðnað, heldur einnig að
tryggja yður öruggan ár-
angur af fyrirhöfn yðar.
Notið því ávallt „Chemíu
lyftiduft", það ódýrasta og
bezta. Fæst í hverri búð.
Chemia h.f.
Mltrr
(fðjtácjn&salú.
ISIOO
l
l
V
Strandgötu 30. S
^ SÍMI: 9790. s
S Heimasímar 9192 og 9921. $
j Spun Nælon j
^ herrasokkar. Verð kr,
24,00. Bómull, nælon,
kr. 10,50.
TOLEDO If
Fischersundi.
S
%
S
s
s
*
s
L
hUULiU. ■. SJULlSJJAPii ■ ■ ■ ■»■■ ■. ■ ■■■
Sýnd kl. 5 og 7.
Pels
til sölu
Kristinn Kristjánsson feidskeri
Tjarnargötu 22. — Sími 5644.
æ HAFNAR- fi5
fiB FJARBARBld 85
Aðalhlutverk leikur 'hin
þekkta ítalska kvikmynda-
stjarna
Caria Ðel Poggio
John Kitzmiller.
Myndin var keypt til Dan
merkur fyrir áeggjan
danskra kvikmynda-gagn-
rýnenda, og hefur hvar-
vetna hlotið feikna aðsókn.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ TRIPOLIBIO æ
Súai 1182.
Núil átfa fimmtán
Frábær, ný þýzk stórmynd,
er lýsir lífinu í þýzka hern-
um, skömmu fyrir síðustu
heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni
„Asch liðþjálfi gerir upp-
reisn“, eftir Hans Hellmut
Kirst. sem er byggð á sönn
um viðburðum. Myndin er
fyrst og fremst framúrskar-
andi gamanmynd, enda þótt
lýsingar hennar á atburðum
séu all hrottalegar á köflum.
Mynd þessi sló öll met í
aðsókn í Þýzkalandi síðast
liðið ár, og fáar myndir
hafa hlotið betri aðsókn og
dóma á Norðurlöndum.
Aðalhlutverk:
Paul Bösiger,
Joaehim Fuchsberger
Peter Carstcn,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð Lórnum.
Sveiiastúlkan
Verðlaunamyndin fræga
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
í heljar greipum
(Manhandled)
Hörkuspennadi og óvenju-
leg amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Dorothy Lamour
Dan Duryea
Bönnuð börnum.
9249
Negrinn og götu-
síúikan
Ný áhrifamikil ítölsk stór
mynd.
Trúöuriiiii
Ein hin hugnæmasta ame-
ríska mynd, sem hér hefur
verið sýnd.
Aðalhlutverkið leikur
hinn stórsnjalli töframaður
Kirk Douglas.
Bönnuð innan 12 ára.
'i t (La salaire de la peur)
Eftir metsölubók Georges Arnauds
L e i k s t j ó r i:
H.-G. C L O U Z O T
Dr. jur. Hafþór j
■
Guðmundsson i
■
Málflutningur og Iðg- •
fræðileg aðstcð. Austur-í
stræti 5 (5. hæð). — Síxni:
7268. •
Aðalleikendur:
\ YVES MONTAND
CHARLES VANEL
VÉEA CLOUZOT
' - -fc . . ... , ' .y
Þétta er kvikmyndin sem hlaut fyrstu verðlaun í
Cannes 1953.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. —•
Danskur skýringartexti.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SÍMI 9184.
Í5KÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
Söluturninn
við Amarhól.
LANDGRÆGSLU
SJÓÐUR
V linningarópfolc
S.M.S.
ÚTBREIÐIÐ j |
ALÞÝÐUBLx\ÐlÐ! j j ]
!r**************ít