Alþýðublaðið - 07.09.1955, Qupperneq 3
Loftleiðir h.f.
Edda mjllilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg til Reykja-
víkur í aukaflug nr. 4 kl. 20.00
frá New York. Flugvé]in fer
áleiðis til Ósló og Stavanger
kl. 21.00.
verður lokuð miðvikudaginn, fimmtudaginn
iöstudaginn í þessari viku, vegna hreinsunar.
Matvælageymslan h.f.
og
MitSvikutlagur 7. sept. 1955.
ALÞYÐUBLA&IÐ
Vatnsveita Reykjavíkur ógkar eftir að ráða bygg-
ingarverkfræðing.
Vatnsveiíustjóri.
ANNES Á H 08NIN D
Vettvangur dagsin$ I
Bifreiðarstjóri leggur til að feýnilögregla sitji um
ökuníðingana — Hann hætir við augnabliks-
myndasafnið. — Harðari viðurlög.
BIFREIÐ ARSTJ ÓRI skrif-
ar: „Ég hef ekið leigubifreið í
átján ár og eldrei valdið á-
rekstri og heldur eklti orðið
fyrir árekstri. Þess vegna leyfi
ég mér að taka til máls í um-
ræðunum um umferðina og
óikuslysin, sem stöðugt færist
í vöxt. Þú sagðir í pistli þínum
á sunnudaginn, að hér væru
wiargir ökuníðingar, sem þyrfti
a® hafa hendur í liári. Þetta
®r satt, ég veit það af reynslu.
ÞTJ BIRTIR nokkrar augna-
foliksmyndir úr umferðinni,
sem báru fyrir þig sjálfan á
einni viku, eða öllu heldur, að
eins tveimur dögum. Það er
toezt að ég bæti við þetta mynda
safn þitt. Eitt kvöldið ók ég
manni suður í Kópavog. Þegar
við komum á Öskjuhlíðarháls-
inn kom grá fólksbifreið merkt
Ö — (Keflavík) fram úr okk-
ur á ofsahraða.
RÖÐ BIFREIÐA var á veg-
jnum og reyndi Ö-bifreiðin að
komast fram úr öllum, hún var
alltaf að sveigja út á akbraut
ína miðja eða af henni, því að
'foifreiðastraumur var einnig að
sunnan. Einu sinni varð bif-
reið, sem á móti kom að sveigja
út af kantinum til þess að koma
í veg fyrir að Ö-bifreiðin lenti
á henni.
VIÐ HÉLDUM ÁFRAM nið-
ur í Fossvoginn. Lítil græn bif
reið var nokkuð á undan mér,
állt í einu, og án nokkurs fyrir
vara, tók hún sig út úr röðinni
og sveiflaði sér. þvert yfir
forautina og út fyrir hægri
kant, en þar var sandur svo að
hún skrönglaðist til með þeim
afleiðingum að framhjólin
lentu bæði upp á brautinni.
ÞAR STAÐNÆMDIST hún,
og tók ég þá eftir því, að þar
var maður á gangi, steig piltur
út úr bifreiðinni og talaði við
manninh. Það var þá til þess
að tala við þennan mann, að
ökumaðurinn þverbraut á þenn
an hátt allar umferðareglur, og
hafði getað valdið stórslysi.
ÞAÐ ER LÍFSNAUÐSYN að
taka í taumana. Það er rétt að
hér úir og grúfir af samvizku-
lausum ökuníðingum. Það er
of linlega fekið á afbrotunum.
Það er ekki þeim » að kenna,
sem eiga að hafa eftirlitið á
hendi, heldur eru lögin ekki
nógu ströng. Eftirlitið er held-
ur ekki nógu strangt.
ÉG LEGG TIL, að dögreglu-
menn í venjulegum fötum og
í venjulegum bifreiðum, ekki
lögreglunnar séu á vegnum og
sitjj fyrir ökuníðingum. Þeeta
er gerl í öllum löndum og þetta
er. sjálfssögð varnarráðstöfun
þjóðfélagsins. Ég vil líka styðja
þá tillögu þína, að svifta menn
ökuleyfi ' í ársfjórðung fyrir
fj'rsta brot, í heilt ár fyrir ann
ao brot og í fimm ár fyrir
þriðja brot. Þá þarf og að
draga úr bótagreiðslum. Ástand
io er nú a.lgerlega óþolandi.
Skraut framan á bifreiðum
eigum við að banna með harðri
hendi alveg eins og Danir hafa
gert.“
Hannes á horninu.
í dag, 7. september, verður
60 ára Lúísa Sigríður Ingibjörg
Einarsdóttir frá ísafirði. Lúísa
er bróðurdóttir Indriða Einars-
sonar rithöfundar.
Fjarverandi læknar
Erlingur Þorsteinsson 9/8—
3/9. Staðgengill: Guðmundur
Eyjólfsson.
Halldór Hansen um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Katrín Thoroddsen, 1. ág.
fram í sept. Stáðgengiil: Skúii
Thoroddsen.
Victor Gesisson, ágústmán-
uð. Staðgengill: Eyþór Gunn-
arsson.
Eggert Steinþórsson, 2/8—
7/9. Staðgengjil: Árni Guð-
mundsson.
Gunnar Benjamínsson 2/8
—9/9. Staðgeng. Jónas Sveins-
son.
Axel' Blöndal 2/8, 3—4 vik-
ur. Staðgengill: Eiías Eyvinds-
son Aðalstr. 8, 4—5 e.h.
Bergsveinn Óiafsson 19/7—
8/9. Staðgengill: Guðmundur
Björnsson.
Stefán Ólafsson frá 13/8 í 3
—4 vikur. Staðgengill: Ólafur
Þorsteinsson.
Kristjana Helgadótiir 16/8
um óákveðinn líma. Staðgeng-
ill Hulda Sveinsson.
Bjarni Jónsson frá 1/9 uœ
óákveðinn tíma. Siaðgengill:
Stefán Björnsson.
Ólafur Jóhannsson 27/8—
25/9. Staðgengill Kjartan R.
Guðmundsson.
Úlfar Þórðarson frá 29/8—
16/9. Staðgenglar Björn Guð-
brandsson heimilislæknisstörf,
Skúli Thoroddsen augnlæknis-
störf.
Grímur Magnússon 3/9—
15/10. Staðgengill; Jóhannea
Bjornsson.
Kristinn Bjömsspn 5/9—*
10/9. Slaðgengjll Gunnar Coi'-
tes.
VSí
\m
fyrirliggjandi.
Helídverzlyn Kr. Þorvalefsson & Co,
Þingholtsstræti 11 — Sími 81400
óskast keypt nú þegar, húsið þarf að vera að minnsta
kosti 5—6 hundruð rúmmetrar.
Tilboð merkt hús í Kópavogi sendist afgreiðslu
folaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld.
Ur ðlEtuni
llfu
í DAG er miSvikudagurinn
7. september 1955.
FLUGFERÐIB
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Sóifaxi fór í
morgun ti] Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 7,45
á morgun. Guilfaxi kemur til
Reykjavíkur í dag frá Hamborg
á lejð til New York.
Innanlandsflug: í dag er ráð
gert að fljúga til Akureyrar
(2), Egilsstaða, Hellu, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Sands og
Vestmannaeyja (2). Á morgun
eru áætjaðar flugferðir til Ak-'
ureyrar (3), Egilsstaða, ísafjarð
ar, Kópaskers, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2). Flugferð
verður frá Akureyri til Kópa-
skers.
Maðurinn minn,
SÆMUNDUR BENEDIKTSSON,
andaðist 5. þessa mánaðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Ástríður Helgadóttir.
Amma mín og systir mín,
MÓLMFRÍÐUR MATTHÍASDÓTTIR
lézt 6. þessa mánaðar að heimili sínu, Laugateig 38.
Berthe Konráðsdóttir.
María Matthíasdóttir.
Blómkálssjúpa
Áspassúpa
Uxahalasúpa
Grænmeíissúpa
Kálfskjötssúpa
Baunasúpa m. fleski
Grænmetissúpa raeð Jiúðlura
Nautakjötssúpa
Kjötkremsúpa
Hænsnasúpa
FÁST í NÆSTU BÚÐ !