Alþýðublaðið - 07.09.1955, Side 8
Fregn tii AlþýðiibláSsiris
SELFOSSI f gær.
SMÖLUN áfréttar verður
-ekki frestað, þótt þurrkur komi.
Fé er farið að standa í bálf-
gerðu svelti við afréttargirð-
ingarnar og það fé, sem er langt
jn,n á afrétti, getur orðið úti,
éf snögglega skipa um tíð til
harðinda.
Er tajið, að eitthvað muni
hafa orðið úti af fé á afréttj í
fyrra — G.J.
iiuðs'pjii ðcastai fiS
BJÖRGUNARFLUGV'ÉL af
ILeflavíkurflugvelii flaug vest-
usr í Grænlandsís fýrir síðustu
helgi til þess að aðstoða norska
fikipið Júpíter, sem var fast í
■ UMFERÐAMALIN í bænum eru hinum venjulega vegfar-
anda stöðugt undrunarefni. Á hverjum degi virðast nýir og
nýir bílar hætast í mergðina, sem þegar er á götunum, en á
sama tíma virðist ekkert gert til þess að útbúa bifreiðastæði
fyrir allan þennan fjölda. Hið eina, sem virðist vera gert, er
að b a n n a bifreiðastöður alls staðar í miðbænum, þar sem
umferðin er mest.
Árangurinn af þeirri ráðstöf*
un er augsýnilegur öllum þeim,
A
sem eiga leið um hliðargötur
nálægt mjðbænum, hvenær
sem er dagsins. Á öllum hlið-
argötum, þar sem bifreiðastöð
ur eru þá ekki líka bannaðar,
standa bítarnir í endaiausum M s GULLFOSS varð fyrir
röðum. venjulega beggja meg- því óhappi . gærmorgLm; að
in götunnar. Og það er e , skrúfa skipsins laskaðist. Var
nog, að þeir standj a gotunm, I skipið á leið frá Leiíh og var
heldur standa þeir_ vel Aestr: Gul[foss væntanlegur þangað
að miklu leyti upp a gangsiett- k[ n , gærkvöld;. f Leith verð
ínm, þar sem gangandi folki ur bilunin alh 6 ö sk; -[ð
hefur alltaf verið ætiað grið-
16
v* ísnum. Skipverjarnir
munu hafa verið kyrrir um
horð. Miklir erfiðieikar voru á
• því fyrir flugmanninn að
kasta niður birgðunum vegna
|jpss hve lágskýjað var og veð-
ur östillt.
Skipið mun nú vera laust úr
■,ísnum, en hefur misst skrúf-
una.
eiril s dag
.Stínningskaldi mijli suðurs og
vesturs, rigning öðru hvoru. «
I í Evrópu
hefur orðið mes) í Nore
Hefur aukiist heimmgi meira en I
' um iöndum Vestur-Evrópu.
öðr-
ekki hafi verið unnt að taka
jfuUnadarákvörðun um það í
gærkvöldi. Gullfoss er fujlskip
aður farþegum. v
T * . , tekið í þurrkví, ef þarf. Gull-
ísnum. Fleygði hún niður á ís- !a"d tl] Þessf' Þa®,fen?ur ]a,fn foss er væntanlegur til Reykja
irm Í2-r-14 pökkum með skjól vel svn langt’að.1bllst]°raf. a1fa víkur á máriudag og verður
fötum og öðru. oft nokkurn SP°! “eð hjohn næstu utanför að líkindum
ÍÞar eð hætta var talin á, !UPP‘ a inni, a en ifresíað til miðvikudags, þótt
að skipið brotriaði í ísnum, i Þeir legg]a bl,num> og ætlast'
höfðu farþegarnir, 19 að tölu,! Þa bersymlega til að gangandi
yfirgefið skipið og höfðust við menn V1 1 ^rir se“
BÖRN í HLIÐARGÖTUNUM.
Önnur hætta, og sínu meiri
ensú, að ekið verði á menn
uppi á gangstéttum, er sú, aft
vift hliðargöturnar býr fólk,
sem á börn á öllum aldri, og
þaft er mjög erfitt fyrir fujl-
orðift fólk, hvað þá börn, að
sjá til bílferða á götum, þar
sem bílum er lagt beggja meg
in götunnar. Þó ekki komi
anna'ð til en þessi hætta, væri
því skömminni skárra að láta
bílana standa á götunum í
miðbærium.
(Frb. á 7. síðu.)
var ailf frá
opp
REKNETAVEIÐI var góð hjá bátum suðvestan lands S
fyrrinótt og hjá sumum ágæt. Virðist veiðin hafa verið tnjög
lík bæði í Miðnessjó og Grindavíkursjó. Afli bátanna var alít
frá 50 tunnum upp í 200 tunmur. AIls muno hafa borizt á lamdl
í Grindavík um 4000 tunnur. 1
Komu um 27 bátar til Grinda ur í öllum verstöðvum og va?
víkur. Hinn hæsti hafði um fyrirsjáanleg vinna við söltua
200 tunnur, en hinn lægsti um langt fram á nótt, þar sem mesfi'
Grjnda-
50. Síldin fékkst öll
víkursjó.
Til Keflavíkur komu 11 bát-
ar með frá 100 og uppí 170
tunnur. Fengu þeir aflann í
Miðnes- og Grindavíkursjó. Til
Sandgerðis komu 10 bátar.
Höfðu sumir þeirra ágæian afla
eða 200 tunnur, en lægst 70.
Þeir voru sunnan Reykjaness.
var, svo sem í Grindavík og, I
Sandgerði. J
Rúmlega 5,5 miilj, bte'
þal sem af er árini. I
FRÉTTIR frá bílaborginnl
Detroit í Bandaríkjununn
EINN BÁTUR Á AKRANESI herma, að fram að þessu hafs
Aðeins einn bátur kom til
Akraness með afla í gær, en
hann hafði fengið 160 tunnur.
Aðrir höfðu ekki farið á sjó.
I gær fóru allir bátar út, en
útlit var ekki gott og heyrðist
verið framleiddir 5.561.720 bíl
ar þar í landi á þessu ári. En
þetta meiri fjöldj, en á samaj
tíma í fyrra, b
Framleiðslan er þó nú hini
minnsta, serii hún hefur orðiS
til sumra þeirra, að þeir væru á árinu, þar eð mörg fyrirtækS
að hugsa um að snúa við.
Aflinn vár saltaður og fryst
Difkar líif léftari en venju
lega fíráff fyrir vofviðrið
hafa dregjð úr frámleiðslunnl
til þess að breyta geiðum.
j
Lýst eftir bíl.
Nýja kjötið selst illa.
SUMARSLÁTKUN dilka stendur nú sem hæst. Reynast
dilkar þeir, sem slátrað hefur verið hjá Sláturfélagi Suður-
I HADEGISUTVARPI I gæí
bað Slysavarnafélagið farþegai
í ákveðnum bíl, sem var á leift
frá Akureyri til Reýkjavíkur^
að hafa samband við félagið,
Hafði verið farið að lengja efta
ir fójkinu í bílnum og var þvS
leitað til Slysavarnatélagsina
um aðstoð til að hafa upp á far
lands sízt léttari en venjulega, þótt bjórinn á lömbunum hafi þegnnum og bílnum. Farþeg-,
Fundur Stéttarsambands bænda
merki væri að sjá á lömbúnum.
AÐ ÞV.Í er segir í skýrslum frá Efnahagssamvinnustofnun
. Evrópuþjóðanina hefur aukning á neyzluvörum í Vestur-Ev-
.*6pu orðið mest í Noregi. Þegar reiknað er með föstu verðlagi. ^rra. en^venjujega og lítíl^rosa
þá-hefur auknimg á neyzluvörum í Noregi frá árinu 1938 til
1954 aukist um 49 prósent. Á sama tíma hefur aukningin í V.-
Evrópu sem heild orðið 26 prósent. Hefur því neyzluvöruaukn-
irigin í Noregi orðið helmingi meiri en í öðrum löndum V.-
Evrópu.
Þegar reiknað 'er með neyzlue-—t--------------------—
á hvern íbúa í Noregi verður
varla þornað í allt sumar. Þyngstu skrokkarnir vega um 2« aVn]r ]étu til sín heyra þegar,
kíló, sem er afar gott. jer þeir hefðu aU^ff eftlr se?
b 'og var allt í lagi hja þeuxi.
Þótt merkilegt megi teliast, # _________________________________________________________
eru lömbin frískleg og feit..
Meðalþyngdin er frá 12 til 14
kíló skrokkurinn, en þyngstir
eru þeir um 20 kíló og léttustú
niður í 7 kíló. Sama er að sagjá
um mörinn; hann cr varla und
ir kílói úr lambi. Vigtarmað-
ur, sem unnið hefur hjá Slát-
urfélaginu í 20 ár, tjáði blað-
inu í gær, að þetta vaeri sízt
LITIL SALA..
um ra
vegna
i gær
Sala á nýja kjótinu hefur
hins vegar gengið illa sem von inum, verðlagsmálanefnd, alls
í GÆRDAG störfuðu nefndir og rætt var um óþurrkára.ar
á suður og norðvesturlandi á fundi Stéttarsambands bænda
í Bifröst. Stóð fundurinn fram á nótt. Einnig voru flutt eiN
indi um markað fyrir dilkakjöt erlendis, j
Fimm nefndir starfa á fund-
legt er. vegna hins háa verðs. iherjarnefnd, framleiðslunefnd,
aukningin minni vegna þess að
íbúatala landsins hefur aukizt.
En þó að reiknað sé með neyzlu
á hvern íbúa þá hefur neyzlan
aukizt mjög í Noregí á árun-
úm 1938 til 1953 eins og eftir-
farandi tölur sýna. í Noregí er
aukningin 29 prósent, en fyrir
'Vestur-Evrópu er auknjngin 11
prósent. í þessu tilfelli er því
mismunurinn enn meiri.
FÉLAG Borgfirðinga í Reykja-
vík heldur skemmtun kl. 8,30
x kvöld í Tjarnarkaffi fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra.
MorS á svertingjadreng vekur ólgu í Ameriku
í SÍÐUSTU VIKU fannst
15 ára svertingjadrengur myrt
ur 4 borginni Greenwood í
Missiissippi fylki í Bandaríkj-
unum. Drengurinn var krypp
lingur og var lamaður af
mænuveiki. Er drengurinn
sakaður um áð hafa blístrað,
þegar hvít kona kom inn í
búð nokkra að verzla. Dreng
urinn hét Emmett Till, og
var frá Chicago og hafði kom
ið tU GreenÐood til að heim-
sækja ættingja sína þar. Stð-
asta miðvikudag fannst lík
dreagsins í á nokkurri og var
iskotsár á höfði þess, en við
líkið var bundið járnarusl.
Mun hér vera um skrílsmorð
að ræða. Kaupmaður að nafni
Roy Bryant og hálfbróðir
hans J. W. Milan hafa verið
settir í varfthald og grunaðir
um að hafa átt þátt í morð-
inu á drengnum fyrir að hafa
blístrað á konu Br.vants. Hafa
þeir játað að hafa rænt drengn
um, en vilja ekki viðurkenna,
að þeir hafi drepið hann. Hafa
þessar a'ðfarir vakið inikla
gremju í öllum Bandaríkjun-
um. Landsstjórinix í Missis-
sippi, Hugh White, hefur skip
að svo fyrir, að menn þessir
skuli dregnir fyrir lög og dóm
og þeir ákærðir fyrir morðið
á drengnum. Menn eru þó
kvíðnjr yfir að sökudólgarnir
kunni að sleppa við refsingu,
þar sem. allir kviðdómendur
eru hvítir. Borgarstjórinn í
Chicago, Richard J. Daley og
móðir drengsins, sem myrt-
ur var, hafa snúið sér til Eis-
enhowers forseta og beðið
hann um að sjá um, áá rétt-
vísin ráði í þeísu nxáli.
óþurrkanefnd og fjárhagsnefnd,
I gær var fjallað um reikninga
sambandsins. Þá skilaði nefn>|
áliti sínu um ráðstafanir vegna
óþurrkanna. Framsögumaðuri
var Guðmundur Jónsson á Hvít
árbakka. Miklar umræður urðtf
um þau mál. Þá íluttu Helgii
Pétursson og Halldór Pálssoa
erindi um solumöguleika á Is«*
lenzku kjöti erlendis, en þe'uj
hafa undanfarið veríð erlendis
til að kynna sér það mál, J
Bretlandi og víðar. í EnglandS
mun vera öruggur markaðuri
fyrir íslenzkt dilkakjöt svcj
fremi að verðið verði sattw
keppnisfært á markaðnum þar,
Seinni hluta dagsins var fulí
trúum boðið að Hvanneyri og
sýndi skólastjórinn ýmsar nýjþ
ungar í ijarðyrkju og heyþurrla
,i._ , U. — 1 : ) I i —.Jl
un.