Alþýðublaðið - 08.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBKAÐIÐ ^ -r FiS* -íl Eva Sokkarnir komnir. v Sigurður Eggerz hefir tvívegis síðustu daga opin- berað skilningssljóleik sinn á al- pingi í letigarðsmálinu. Hefir hann ruglað slæpingjalöggjöf saman við hið ómannúðlega ákvæði og mið- aldakúgun fátækralaganna, að hreppsnefndir geti látið dæma styrkpega til fangelsisvistar, ef hann hlýðnast ekki fyrirskipun hennar um að fara í hverja pá vist eða vinnu, sem hún segir honum, hve fjarri sanngirni sem er. Eftir pví metur Sigurður fátækt heiðarlegs manns, sem ekki getur að fullu unnið fyrir fjölskyldu sinni, til jafns við athæfi götu- slæpings, sem lifir á vínsölu, glæfraspilum og fjárbrallshrekkj- um. Það vantar svo sem ekki skilninginn og frjálslyndið hjá foringja Frelsishersins. Áheyrandi. Raunarmenn áveituvísindanna. Svo nefnast búenidur á landi þvi, er Miklavatnsmýraráveitunni var ætlað að frjóvga, í erindi, er peir hafa sent alpingi um eftir- gjöf á láni, sem veitt var til á- veitunnar. St. ípaka Fundur í kvöld kl. 8V2 að Bjargi við Bröttugötu. Allir fé- lagar verða að mæta. I. fl. sér um skemtiatriði. Jafnaðarmannafélagið sSparta‘ Iheldur fund annaö kvöld kl. 9 í Kirkjutorgi 4 uppi. Skv. auglýs- ingu er Félagi ungra jafnaöar- rnanna boðið á fundiinn. Samskotin. Þ. G. kr. 5,00, frá Bjarti kr. 10,00, J. R. kr. 5,00, N. N. kr. 10,00, D. B. kr. 10,00, Söludreng kr. 5,00, Fjögur systkini á Griims- staðah. kr. 10,00. Lyra fer í kvöld til Bergen um Vést- mannaeyjar og Færeyjar. Happdrætti K. R. Dregið verður á /morgun. Eru því síðustu forvöð að happdrættisuiiða í dag. fá sér Gengi í dag: Dollar — 4,541/2. 100 kr. danskar 121,60 100 kr. sænskar — 121,97 100 kr. norskar — 121,06 100 frankar frauskir — 18,00 100 gyllini hoilenzk — 182,95 100 gullmörk þýzk — 108,65 Hitt og petta. Ný tegund togara. Togarafélag eitt í franska bæn- um Arcatíhon, sam í stríðsbyrjun hafði að eins 8000 íbúa, hefir ný- lega keypt to,gara frá B'urmeister & Wain í Khöín og er hann full- komnasti togari heimsins. Victoría hritir hann; getur hann gengið 25 000 sjómílur án pess að leita hafnar. Vélin í honum ,Favourite‘ pvottasápan er búin til úr beztu efnuin, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. Mianar op Dívanteppl. Gott úrval. Ágætt verð MBÍs^a^niaev zlan ErMisgs Jósssscmæi', Hverfisgötu 4. tekur að sér alls konar tækifærisprent- = un, svo sem erfiljóð, aðgönguiniða, bréf, i reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Þessar ágæta Míaíieskur 2 kosta að einsfF kr. 1,48. Sigurður Kjaríaussðu Laugavegi 20 B. Sími 830. er dieselvél, og er botnimn í véla>- rúminu tvöfaldur; par er mestur hluti olíunnar geymdur. Lestar- rúmið er 33 000 kúbikfet, en þó er olíurúmið ekki nema 300. tonn. Sést á þessu hinn geysimikli mun- ur á1 hlutfalili lestar og eldsneyt- -isrúms á pessum togara og hin- um, sem alment eru notaðir og gufuvél haífa. Þar taka kolin svo tiitöluíega mikið rúm, pó úthald- ið sé svo stutt áður en aftur verður að leita hafnar vagna kolaleysis. Á Victoríu er gert ráð fyrir að hægt verði að halda stanzlaust áfram veiðum méðan verið er að, fylla 33 000 kb.feta lestina! Togarafélagið í pessum franska smábæ hefir riðið á vaðið. Hve nær skyldi Reykjavík með allri sinni útgerð eiignast svona tog- ara? Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Húa jafnan tii sðlu. Húa tekin í amboðssöln. Kaupendur að hús- urn oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. líSólrík stofa til leigu á Berg» pórugötu 43 að eins fyrir ein- hleypa. Hölapr&ntsmiðjan, Hafnarstmti 18, preníar smekklegast og ódýr- asf krmnzaborða, erfiljóð og aiía smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njösnarinn mikli. ýmsum löndum Evrópu. Á aðra hlið mér sat enskur guöspjal lasnakkur, en á hina hlið mér var veikluleg ung stúlka, dóttir eins af hinum uppgerðarlegu Lundúnalíaupmönnum, er ég pékti mjög vel. Ég masaði við hana um stund, en fanst hún brátt ærið áskemtij- leg í viðræðum. Svo reikaði óg. niður Corso, sem yar stræti, glitrandii bjart í ljóma raf- blossanna. Því, sem eftir var kvöldsins, eyddi ég á Cafe Nazionale. Eins og ég bjóist við, mætti ég þar nokkr- um ítölum, sem ég pekti, og á rmeðal þeirra var pingmaður frá Bologna, er tilheyrði hin- um al!ra~frjá{lslyndasta armi vinstrimanna. Á meðan vér drukkum kaffið og reyktum i mestu makindum hina löngu Tuiscan-vindla, svo hálofaða og viðfræga í Suöurvegii, reyndi ég að fá upplýsingar um einkadóttur hins stórauðuga sykurhreinsunarverksmLÖju- eiganda. Mér stóð stuggur af henni, — famst hún draga athygli mína að sér með heillandi og skelfandi dularafli. „Fla, ha!“ hrópaði einn kunningja ininna, um leið og ég nefndi nafn hennar. „Sifgnor Castellani er tryltur af ást á henni, —alveg tíauðskotinn í henni, — borðar stöðugt mið- dag á Vifla Fiore, að sagt er, að einsiveigna hennar." „Hann hefir ávalt asni verið, þegar kven- fólk er í spilinu," urraði Salvi pingmaður. ,’,Og pað má nú reyndar segja um flesta af osis, býst ég við,“ sagði ég og hálfhló við. „Já, pér voruð nú anmars flæktur í neti Amors, er ■ þér dvölduð hér síðast," sagði hann ofur vingjarnlega og sérlega ísmeygi- lega. „En hvað ég vildi nú segja,“ bætti •hann við sætbrosandi: „Hvernig líður greiía- innunni núna?“ „Um það get ég ekkert sagt. Mér er með öllu ókunnugt um hagi hennar nú,“ svaraði ég næstum pví hryssihgslega. „Hún getur verið steindauð eða gift. Hvern sjálfan fjandanin ætti mig svo sem að varða um hana ?“ „Æ, hver skrambinn! — Nú, pað endaði pá svona!“ hrópaði hann undrandi. „Og þó heyrðum vér, allir vinir yðar, að einhver alvara myndi fylgja ástarbralli ykkar.“ „Já; pað fylgdi pví alvara, — of mikil al- • vara hvað mig sjálfan snerti," gusaði ésg' út úr mér. „Maður, sem gerir sjálfan sig að asna vegma stúlku; hlýtur að líða pján- ingar. En það er einmitt stúlkan, sem slepp- ur auðveldlega." „Nú, jæja,“ sagði sá, ér fyrst hafði tekið til orða. „Vinur vor Lorerizo hefir gert siig að' reglulegum pöngulhauis upp á síðkastið. Ástríðueldur hans vegna þesisárar Parísar- drósar getur dregið óþægilegan diik á eftir sér fyrir hann.“ „Já, víst er nú svo,“ sampykti ég af hjaría. Svo gerði og Salvi pingmaður. Við röbbuðum nú saman um hríð. Ég komst nú svo sem að raun um, að sigraor Lorenzo var aðdáari og ef til vil'l elskhugi Clementine Beranger, og að pað var með samþyikki og stuðningi móðursystur hennar. „Ég hefi heyrt eina eða tvær hjákátlegia einkennilegar sögur um hana,“ sagði Salvi.! „Um sannleiksgildi þeirra er mér ókunnugt." „Hvernig eru þær?“ spurði einhver, sem sat nærri okkur. „O, þær eru viðvíkjandi belgiiskum barón, er elti hana hitngað, en hvarf svo með öllu.“ „Hann hefir haft augastað á auðæfum hennár, — þessum þremur milljónum sterl- ingspunda," sagði ég. „Önei; eftir því, sem mér hefir verið sagt, hefir hann verið auðugur maður. Þjónar hallarinnar segja, að eitt sinn hafi orðið rimma mikil, er hann sat að borði með hinni fögru Clementinu ásamt hinni ljótu og leið-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.