Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 1
ín n Oavid C. Williams ritstjóra í Washington birtist á 5. síðu biaðsins í dag. Nefnist hún: Kommúnismi og þjóðvísna- C söngur í Bandaríkjunum. XXXVI. árgangmr. Laugardagur 24. sept. 1955. 199. tbl. kisstjórnarinn na og félagshei íæsí ekki til byggingar síð- hlutð Dvalarheim. sjómanna Hins vegar fást leyfi fyrir Morgunblaðshöllina ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði fyrir nokkru frá því, að engin fjárfestingarleyfi væru nú veitt í Keykjavík til opinberra bygg- iraga, og væri fjárfestingarbann það byggt á stjórnarsamþykkt. JBIaðið getur nú nefnt nokkur ákveðin dæmi um bann þetta. Sýma þau dæmi, að bannið nær m. a. til barnaskóla, leikskóia, kirkr.a og félagsheimila. Jónas B. Jónsson, fræðslu- við blaðamenn fyrir skömmu fulltrúi Reykjavíkur, ræddi fyr um Dvalarheimili aldraðra sjó- ir skömmu við fréttamenn um manna. Sagði hann að bygging skólamál bæjarins. —, Viður- heimilisins væri nú alveg að kenndi Jónas hinn mikla hús- stöðvast þar eð ekki fengist næðisskort barnaskólanna í fjárfestingarleyfi fyrir síðasta bænum, en sagði, að stöðugt hluta byggingarinnar. Lagði stæði á fjárfestingarleyfi til Henry á það áherzlu, að enginn byggingar barnaskóla í smáí-1 grundvöllur yrði fyrir starf- búðahverfinu, enda þótt allar ! rækslu dvalarheimilisins fyrr teikningar væru tilbúnar og 1 en allri byggingunni væri lok- öðrum undirbúningi að bygg-.ið. Er því ekki annað sýnt en ingarframkvæmdum lokið. —Jað stjórnarvöldin ætli að koma Ekki kunni Jónas neina skýr- ' í veg fyrir starfrækslu heimil- Leonar ingu á þessum drætti á veitingu fj árfestingarleyf is. SUMARGJÖF FÆR EKKI FJÁRFESTINGARLEYFI FYRIR LEIKSKÓLA isins með því að synja um fjár- festingarleyfi. MORGUNBLAÐSHÖLL OG LÚXUSBÍLAR í STAÐINN Hér hafa verið nefnd fjögur Barnavinafélagið Sumargjöf ^ dæmi um synjun fjárfestingar hefur um langt skeið haft í und leyfa til nauðsynlegra bygg- irbúningi byggingu nýs leik-1 inga, sem allir eru sammála skóla (dagskóla). Hefur félagið um, að ljúka þurfi hið allra lengi orðið að notazt við mjög fyrsta. Á sama tíma og slík- óheppilegt húsnæði í Tjarnar-jum byggingum er synjað um götu (Tjarnarborg), timburhús,' leyfi, fær lúxushöll yfir Morg- þar sem brunahætta er mjög ' unblaðið öll nauðsynleg leyfi. mikil. En þrátt fyrir hina brýnu Og á sama tíma og stjórnarvöld nauðsyn á byggingu nýs leik- in látast spara gjaldeyrisnotk- Iiér er hinn nýi stálbátur „Arnfirðingur" RE 212, sem kom til Reykjavíkur síðastliðinn sunnudag. Myndin er tekin í Hol- • landi. — (Sjá frétt á 8. síðu). LEONARDI hershöfSingi hélt innreið sína í Buenos Aires í gær. Var honum innilega fagm að af miklum mannfjölda og við komu hans á flugvöll Bu- enos Aires var 21 skoti hleypt af honum til heiðurs. Áður en Leonardi kom til borgarinnar hafði allt verið fjarlægt, s<>m minnti á Peron og konu hans Evu, svo sem stytt - ur allar. Leonardi hélt útvarps- ræðu til þjóðarinnar og sagði m. a. að hann hyggðist láta efna' til almennra þingkosninga í landinu við fyrsta tækifæri, en. áðUr en þær gætu farið fram, yrði að athuga allar kjörskrár mjög gaumgæfilega til þess að ganga úr skugga um að þær væru ekki falsaðar. Síðan hélt Leonardi til forsetahallarinnar og tók formlega við embætti sem forseti landsins. Fundi norrænu sam göngumálanefndar- innar lokið. FYRSTA fundi norrænu þimg nefndarinnar um bættar sam» 1 göngur íslands og hinna Norð- urlandanna lauk í Reykjavík í gær. Gerðu íslenzku fulltrúarn- ir grein fyrir því, hversu ríka áherzlu Islendingar leggja á málið varðandi loftflutninga- samning Islands og Svíþjóðar (Frh. á 6. sfSu.) „bátagjald skóla hefur enn fjárfestingarlevfi. SOFNUÐUINN FÆR EKKI LEYFI Sr. Emil Björnsson skýrði fréttamönnum fyrir skömmu frá fyrirhugaðri kirkjubygg- ingu Óháða fríkirkjusafnaðar- ins. Sagði hann, að þegar í sum ar hefði verið unnt að hefja byggingarframkvæmdir, ef leyfi hefðu verið fyrir hendi, en ennþá hefðu fjárfestingar- leyfi ekki fengizt. Á AÐ STÖÐVA BYGGINGU DVALARHEIMILISINS? Henry Hálfdánarson, formað ur Sjómannadagsráðs, ræddi ekki fengizt un til opinberra bygginga í Reykjavík, sóa þau gegndar- laust dýrmætum gjaldeyri til bílakaupa. Séra Elnar Sfurlaiigsson prófasfur fáfinn. Séra Einar Sturlaugsson, prófastur á Patreksfirði lézt í gær í Landsspítalanum aðeins 53 ára að aldri. Hann tók prestsvígslu árið 1930 og var veitt Eyrarprestakall á Patreks firði árið 1931 og gegndi hann því embætti til æviloka. Með honum er hniginn góður drengur og ágætur kennimaður. Ríkisstjórnin ákveður að verðbæta gærur og ull með gjaldeyrisálagi. RÍKISSTJÓRNIN tilkynnti í gær, að hún hefði ákveðið að beita sér fyrir uppbótum á útflutt kjöt, gærur og ull af þessa árs framleiðslu. Verða uppbæturnar annað hvort í formi gjaldeyrisálaga eða beinna útflutningsbóta. Fréttatilkynning ríkisstjórn- arinnar um þetta efni fer hér á eftir: Hliðstætt fríðindum bátaúfvegsins. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir uppbótum á útfluít kjöt, gærur og ull Góð aðsókn að sýiilngu Nínu Tryggvadóffur, AÐSÓKN að sýningu Nínu Tryggvadóttur í Listamanna- skálanum hefur verið góð. — Hafa um 2000 manns sótt sýn- inguna og 15 myndir hafa selzt. Sýningin verður aðeins opin til þriðjudagskvölds. Er hún opin á virkum dögum frá 1— 11, en á sunnudaginn verður hún opin frá 11—11. ar nenasaiaKiiKan a æfa íslenzkan gleriðn; FYRIR nokkru tók til starfa fyrsta glerverksmiðjan hér á landi, Glersteypan h.f. Má það teljast merkur at- burður í iðnaðarsögu Islend- inga, því að með starfrækslu hinnar nýju glerverksmiðju hefst ný grein íslenzks iðnað ar. Áður hafði allt gler, er nota þurfti í landimi, verið flutt inn. GRÓÐI HEllDSALANNA í HÆTTU Glersteypan h.f. kynnti að sjálfsögðu hina nýju fram- leiðslu sína og auglýsti hið ís- lenzka gler í öllum blöðum. En þá brá svo við, að strax næstu daga tóku að birtast heilsíðuauglýsingar frá heild- sölum, þar sem erlent gler var prísað og fyllilega gefið í skyn, að það stæði hinu ís- lenzka gleri mun framar. Heildsalaklíkan var farin að ugga um sinn hag og óttast að hún kynni að missa einhvern hluta gróðans af innflutn- ingi erlends glers. t REYNT AÐ TEFJA ÍSLENZKU VERKSMIÐJUNA Þessi viðbrögð heildsalanna koma engum á óvart, er til þekkja. Alþýðublaðinu er kunnugt um það, að heildsala klíkan hefur reynt öll hugs- anleg ráð til þess að koma í veg fyrir stofnun hinnar ís- lenzku glerverksmiðju og hef ur verksmiðjan tafizt mjög af þeim sökum. af þessa árs framleiðslu, hlið stæðum þeim, sem bátaút- vegurinn fær á útfluttar fisk afurðir, annað hvort með gjaldeyrisálagi eða útflutn- ingsuppbótum. Er ástæða til að verðbsefa ull og gærur? Samkvæmt fréttatilkynningu ríkisstjórnarinnar er fullt út- lit fyrir að kjöt, gærur og ull verði sett á „bátagjaldeyri.“ — Kemur það að vísu ekki á ó- vart, að kjötið skuli verðbætt með því að það er ekki sam- keppnisfært á heimsmarkaði, en hitt vekur furðu, að upp- bæturnar skuli einnig eiga að ná til gæra og ullar, þar eð ekki hefur verið vitað, að það væri ekki fyllilega samkeppnisfæi t á heimsmarkaðinum. Væri fróðlegt að fá einhverja skýr- ingu yfirvaldanna á því tiltæki. Ólafur Þ. Kristjánsson “ skólasfjóri í Flensborg ISLENZKA GLERIÐ 10—20% ÓDÝRARA En þrátt fyrir alla örðug- leika er íslenzka glerverk- smiðjan nú tekin til starfa og framleiðir einangrunargler 10 —20% ódýrara en erlenda glerið, Thermopane. Er vöru merki íslenzku glerverksmiðj- j ÓLAFUR Þ. KRISTJÁNS- unnar, Isotherm, sízt yngra en SON kennari hefur verið settur Thermopane, enda þótt Egg- skólastjóri við Flensborgar- ert Kristjánsson gefi það í skóla í Hafnarfirði. Ólafur hef - skyn. íslenzkir húsbyggjend- 1 ur um mörg ár verið kennari ur þurfa því ekki að óttast um við skólann. Þá hefur séra Þor- gæði Isotherm einangrunar- 1 grímur Sigurðsson á Staðarstað glers og geta óhikað notað ís-. verið settur skólastjóri Reykja lenzkt gler. I skóla í Hrútafirði. _ %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.