Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 7
JLaugardagur 24. sept. 1955, ALÞYÐUBLAOIÐ 1 Ulfarnir í þjóðféla (Frh. af 5. síðu.) tilsagnir um það, hverníg murka megi lífið úr fólkki. Ein sagan heitir „Blóð-María“. María er uppáhalds nafn í þess um sögum. Blóð-María kyrkir fósturmóður sína, notar til þess kaðal, kemur svo grun á fósturföður sinn, sem lendir í gálganum fyrir glæp, er hann á að hafa framið, en er þó sak- laus. Seinna rekur þessi Maria hníf í sálsjúkdómalækni og brennir skýrslur hans, svo að ekki komi þær upp um smásynd ir hennar. . Þá er enn saga, sem heitir: „Ég drap Maríu“, auðvitað ekki Blóð-Maríu. Yangefimi strákur er á heimleið með telpu, sem heitir María. Það rignir, og þau fara inn í hey- hlöðu. Hún hallar sér upp að „Franskir verkamenn“, segir hann, „hafa annað sjónarmið, er þeir ganga í Coca-cola bind- indi, því að þeim er það barátta , drekkur. En sér til viðbjóðs og gegn áhrifum bandarísks auð- skelfingar finnur lögreglan ann hrings, er þeir telja að sporna að slagið hálfétna manns-.beri við. í Bandaríkjunum er skrokka, líkt og villidýr haíi rifið þá í sig. Á þeim fitnaði maðurinn, auðvitað. Myndir drykks þessa hins vegar neytt af verkamönnum, og baráttan gegn honum er á engan hátt sýna svo líkin af fólki á ýmsum barátta gegn stj órnarvöldunum aldri og af báðumkynjum. Hinn eða stefnu þeirra“. feiti maður býður svo að síð Þá ber hann flokksbræður ustu frænku sinni og skrifara sína þeim sökum, að þeir taki sínum til Ítalíu í alþjóða át- j erlendar kvikmyndir fram yfir veizlu. Þegar komið er á stað , bandarískar, „og sýni andúð á inn, eru þar feitir og hungrað ir menn við matborð, en enginn matur á borðum. Þegar spurt er um matinn, svarar feiti mað og sjónvarpi, sem verkamenn al- mennt hafi dálæti á“. Hann tel- ur flokkinn og hafa gengið of langt í þjóðvísnasöng sínum, ,,en sá menningarþáttur nýt- ur ekki enn almenns skilnings og viðurkenningar verka- urinnn, að skrifara sinn frænku sína eigi að éta. Óþarfi er að lengja frekar , þessa frásögn amerísku rit- j manna . Þá ber hann flokknum stjórans, en blaðagreinar hans ' °S á brýn, að hann hafi fælt og sú herferð, er þær komu af ^ra s<-'r mar§t verkamanna með stað gegn þessum óþverra,! ÞV1 vinna gegn Þvr> banda heystálinu, en strákurinn gerist | hreinsaði til í mörgum borgum. j riski1' skákmenn yrðu styrktir eitthvað nærgöngull við hana, en hún hlær að honum og kall ar hann „sissy.“ Hann reiðist, nær í exi og heggur telpuna til dauða, og svo sýnir myndin telpuna liggja dauða, hálf- nakta í óvirðulegum steiling- um, en strákurinn hangir nið- ur úr rjáfri hlöðunnar, hefur hengt sig. — Þetta eru barna- myndirnar. Fáum föðmum þar frá, er rit þetta, sem líér var lýst, hafði verið keypt, fannst tíu á.ra telpa, sem einhver kynferði- lega sjúkur maður hafði kyrkt til dauða. Það var raunveru- leiki, ekki skáldskapur. NÁKVÆM TILSÖGN • Þessir bæklingar, segir rit- 1 stjórinn, lýsa nákvæmlega, hvernig unnt er að festa byssu þannig við burð, að skotið hlaupi úr henni í þann, sem ætlar að opna hurðina. Einnig, hvernig maður getur gengið með eiginkonu sinni á palli meðfram járnbrautarteinun- um og gengið svo tæpt, að hann þarf ekki annað en að hnippa dálítið í hana svo að hún detti út af og verði fyrir eimvagninum. Þá er hann laus við hana. Ein af þessum ógeðslegustu sögum, sem unglingum eru ætlaðar, segir frá manni ei.n- um. Kona hans hafði verið hon um ótrú. Hann lætur konuna og friðil hennar grafa gróf, neyðir þau til þess, drepur þau svo og kemur þeim í gröfina. Að tíu dögum liðnum rísa hálf rotnuð líkin upp og ásækja manninn, hann skýtur þau, en það kemur að litlu haldi, og svo endar sagan á því, að sögu maður óskar, ,að hann gæti sagt lesaranum frá því, hvað aftur- göngurnar gerðu við manninn, en það hefur verið svo ljótt, að þessi saklausi sögumaður vill víst ekki fara með það. VEIZLA LÍKÆTANNA Ein myndin sýnir hálfétið lík liggjandi á borði í borðstofu. Önnur hálfnakin kvenmann liggjandi á borði, brjóst og kálf ar mjög áberandi að vanda. Gömul kerlingarnorn grufir sig yfir konuna og segist varla geta beðið eftir því að fá að eta þetta hvíta, góða og mjúka hold. Enn ein myndin er af ein hverjum vargi, er hringir úr hótelherbergi sínu og biður um að sér sé sendur feitur strákur — ekki venjulegur mat ur, heldur strákur, því að hann sé verulega hungraður. Þá er þar saga, er heitir „Veizla líkætanna“. Þar er sagt frá manni, sem alltaf er að fitna, en etur þó hvorki né í blöðunum lásu menn eftirfar- andi yyfirskriftir: til farar, er þeir lögðu til orr- ustu við rússnesku skákmeist- arana nú fyrir nokkru. En það leið ekki á löngu áður j en þessi byltingasinni fékk fyr- HEKFERÐ HAFIN Fræðslumálaráð og fleiri liefja þátttöku í baráttunni ir ferðina. Helzti sérfræðingur gegn glæparitunum. Haddam l flokksins í menningarmálum, V. J. Jerome, bii'ti svargrein í næsta hefti ritsins. Kvað hann þetta „borgaralega villu“, og yrði að vara alvarlega við henni. Samkvæmt kenningu hans virð ist flokkurinn eiga að halda því áfram að syngja bandarískar þjóðvísur, — söngva, sem banda rískum verkamönnum ber að syngja, enda þótt þeir geri það ekki. Og hann kveður engan bókaverzTanir hætía sölu á við bjóðslegu ritunum. Heimkomn ir hermenn í 30 bæjum og borg um Ieggja lið herferðinni gegn spilliáhrifum glæparitanna. Simsbury Knights of Colum- bys hreinsa sjö bæi af glæpa- ritunum. Hafin er herferð í Nýja Englandi gegn glænarit- unum. Þessar fyrirsagnir blaðanna sýna, hversu þau hafa kynnt al flokksmann vinna verkalvðn- menningi það, sem fjöldi ‘xim gagn með því að aðhyllast manna hefur ekki áður gert sér | það viðhorf meirihluta hans, að ljóst, að sáð væri sannkölluðu j kjósa heldur að hafa Marilyn eitri spillingar í sálir barna og . Monroe með sér í útlegð á eyði- unglinga með þessum viðbjóðs | eýl en „sögu hinna þriggja al- þjóðasambanda“. Kommúnist- ar eru sem sagt staðráðnir í því, að halda áfram á braut hins einstrengingslega ofstækis, — og ferst það hyggilega, því að þann árangur, sem þeir hafa áður náð, eiga þeir eingöngu því að þakka. íegu glæparitum. Það var sann arlega ekki til einskis að rit- stjórinn, T. E. Murphy, tók að kynna sér þetta óverra lesmál og átti nægilegt siðferðisþrek til þess að kynna þjóðinni, hví líkt skemmdarverk var unnið með þessum ritum, eingöngu af ágirnd og skorti á siðferðis- þroska. OG HÉR Á LANDI? Á íslandi fjölgar þeim ritum og bæklingum, sem eru alræmd og töluvert umtöluð. Þau eru einnig oft kölluð glæparit. Þjóðin er að vakna til meðvit undar um, að með þessum rit um er unnið alvarlegt skemmd arverk í þjóðfélaginu. Þau hafa þegar hlotið allöflug mot- mæli, en seljast samt allríflega, eins og margt annað, sem er ó- hollt og skaðlegt, svo sem a- fengi, tóbak og fleira. Skyldu samt ekki vera marg ir foreldrar á íslandi, sem hafa lítt gert sér ljóst í hvaða hættu börn þeirra eru fyrir á- hrifum frá þessum óþverrarit- um? Ekki aðeins þeir, er gefa rit in út, verða svartir sau.ðir í þjóð félaginu, heldur falla þeir und ir sömu sök, er selja ritin, eftir að uppvíst er orðið, hvers eðiis þau. eru. Öllum ber okkur að keppa að fegrun mannlífs á jörðu til útrýmingar hvers kon ar illgresi og öllu því, er mein um veldur. Pétur Sigurðssosi. J. Katchen... (Frh. af S. síðu.) heima í París. Hafði hann þá þegar lokið háskólaprófi í heim speki og bókmenntum. í gær áttu blaðamenn tal við listamanninn. Hann er bæði góðlátlegur og gáfulegur og við samræður kemur í ljós, að ekki er komið að tórnum kofunum hjá honum hvað það snertir. Hann hefur ferðazt afar víða og haldið hljómleika, t. d. alls stað ar í Vestur-Evrópu og í öllum heimsálfunum. Tiltölulega ný- lega er hann kominn úr hljóm- leikaför frá Afríku og A-Asíu og héðan fer hann til London og Parísar og síðan aftur til Afríku og síðar Ástralíu og Nýja-Sjálands. Katchen kvaðst oft vera spurður að því, hvort hann þreyttist ekki á svo miklu hljómleikahaldi. Hann kveður svo ekki vera; engir 2 hljóm- leikar séu eins, jafnvel hljóð- færi, hús og þó einkum fólkið hefur aldrei sömu áhrif á tvenn um hljómleikum. Katchen leikur eingöngu eldri sígild verk á hljómleikum sínum og kveðst vera hrifnari af 19. aldar tónskáldum en hinnar 20. Lítið er til af píanó- músík eftir nútímahöfunda. Svo er nútímatónlist meira bú- in til af lærdómi og þekkingu en að hún sé frá hjartanu runn in, nema þá helzt jazz, sem ,byggist á „improvisation“. Þjóðvísnasöngur (Frh. af 4. sxðu.) og krefst hann þess, að ýmsaf „hégómlegar venjur11 séu niöur lagðar. Kommúnistar í Bandá- ríkjunum drekki til dæmis frönsk vín, en ekki Coca-cola. ’ Sjálfur leikur hann aldrei jazz. Happdrætlisíbúð okkar í Hamrahlíð 21r 3. hæð til vinstri, verður til sýnis í dag og á morgun frá kl. 2—6 báða dagana. íbúð þessi er v’nningur í yfirstandandi flokki og verður útdregin 3. okt. n.k. en þá verður einnig dregið um Willysjeppa með stálhúsi. Gleymið ekki að endurnýja. Happdrætfi Dvalarheimilis Aldraða SJómanna. Aðalumboð Austurstræti 1. Sími 7757. Skrifstofa Tjarnargötu 4 3. hæð. vantar í Vífilsstaðahæli strax eða frá 1. okt. n.k. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni í síma 5611 frá kl. 2—3 daglega. Skrifstofa ríkisspítalanna. U. S. I. Frosflösur fas(st ,nú aftur og er einnig seldur á smurstöðvum SÍS, sem sjá um að setja hann á kælikerfið. U.S.I. frostlogui’inn varnar ryð myndun og tæringu í kerfi. — Gufar ekki upp og stíflar ekki. Notið eingöngu U. S. I. frostlöginn. Bílabú Hringbraut 119 — Sími 7080 Lokað f dag vegna skemmtiferðar starfsfólksins. Harpa h I E B ESS0 Smurstöð vor, Hafnarstræti 23, hefur síðastliðna 3 mánuði tekið við pöntunum á smurningi bifreiða til hægðarauka fyrir viðskiptavini vora. Látið oss vita hvaða tími hentar yður bezt og þér munið komast hjá óþorfa bið. Verkið unnið af fagmönnum. Hið Sslo Steinoííufélage f Sími: 81600 og 1968.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.