Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 4
4 Laogárdagur 24. sept. ■ 1955.- Útg.efandi: Alþýðuflok\urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Biaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Áuglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. 'Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgðtu 8—10. 'Áshrtftarverð 15fl0 á mánuði. í lausasölu IflO. Alda stórflóðsins Reykjavíkurmeistarai varð Ivöfaldur meista Á SUNNUDAGINN var fór fram úrslitaleikur í Reykjavík- urmótinu milli KR og Vals. Eæði félögin höfðu hlotið 7 stig í mótinu, svo að ekki dugði ann að en sigra eða falla. Menn biðu þessa með nokkurri eftirvænt- ingu og veltu fyrir sér þeim ar Gunnarsson hörkuskot í slána. Og 5 mínútum síðar fengu KR-ingar aukaspyrnu skammt fyrir utan vítateig. Gunnar Guðmannsson fram- kvæmdi spyrnuna mjög vel, svo sem hans er vandi. Reyni útherja tókst að koma skallan- JÓHANNES NORDAL hef ur ritað skörulega grein í tímarit Landsbanka íslands Dg rakið þar þær staðreynd- ir, að horfurnar í efnahags- tnálunum hafi stórversnað undanfarið vegna verðhækk Unaröldunnar, sem skellur yfir landið eins og stórflóð. Rök hans eru óhrekjandi og liggja öllum hugsandi mönn um í augum uppi, enda sann leikurinn sá, að hyldýpi gjaldþrots og öngþveitis gín við þjóðinni, nema snúið sé við og hafin sókn á nýrri og farsælli braut. Afleiðingar stj órnarstefnunnar segja æ betur til sín. Stjórnarflokkarnir kenna verkalýðshreyfingunni um verðhækkunarölduna. Sú skýring fær engan veginn staðizt. Alþýðusamtökin hafa marglýst því yfir, að þau vilji niðurfærslu og raunhæfar ráðstafanir gegn verðbólgunni og dýrtíð- inni. En stjórnarvöldin léðu ekki máls á þeirri Jausn, þegar síðasta kjara- deila kom til sögunnar. Þau báru þannig ábyrgð á kaup hækkuninni, sem verkalýð urinn neyddist til að knýja fram, þegar gamalli og nýrri kröfu hans um niður- færslu var hafnað. Og kaup hækkun verkalýðsins er aðeins brotabrot þeirrar verðhækkunar, sem nú ráskar efnahagskerfi þjóð- arinnar. Verðhækkanirnar erp margfalt meiri én kjara bætur vinnandi stétta, og þær halda linnulaust áfram. Almenningur þekkir þessa sögu af eigin raun og legg- ur engan trúnað á útskýr- ingar stjórnarflókkanna. Hann veit betur. Forustumönnum þjóðar- innar hlýtur að vera ljóst, að þeim bar skylda til að marka stefnuna og ráða fram úr vandanum. Þeir hafa ekki reynzt slíku verki vaknir. Þvert á móti hafa þeir hrakizt æ lengra út á forað verðbólgunnar, dýrtíð- arinnar og spillingarinnar af því að ræningjarnir í þjóð- félaginu eiga þar fjár vón þangað til hrófatildrið hryn- ur undan öldu stórflóðsins. Þess vegna er frumskilyrði farsællar stefnubreytingar það að víkja íhaldinu til hlið ar og fá stjórnvöl þjóðarskút unnar í hendur nýjum mönn um með önnur og betri úr- ræði. Handritamálið FYRIR SKÖMMU var þeirri spurningu beint til rík- isstjórnarinnar hér í blað- inu, hvort hún hafi borið fram formlega. ósk eða kröfu við stjórnarvöld Danmerkur um endurheimt íslenzku handritanna í Kaupmanna- þöfn. Ekkert svar hefur feng jzt, og umræðurnar um hand ritamálið þagna allt í einu. Mál þetta var rætt af full- trúum Dana og íslendinga áður en síðari heimsstyrjöld- in hófst og því þá vísað til ríkisstjórna landanna. Síðan er ókunnugt um, að neitt hafi gerzt opinberlega í mál- inu annað en tilboð Dana, sem alþingi hafnaði á lokuð- um fundi. íslenzk stjórnar- völd virðast hafa vanrækt að taka málið upp með form- }egum hætti síðan lýðveldið var endurreist og öll stjórn- prfarsleg teogsl íslands og Danmerkur rofin. Ef þessi ályktun er röng, þá er vissulega tímabært, að stjórnarvöld okkar lýsi yfir skýrt og skorinort, hvar og hvenær þau hafi formlega krafizt handrit- anna af Dönum eða mælzt til þess, að þau væru af hendi látin. Það ætti sann- arlega að vera byrjunin, og umræður um handrita- málið eru óraunhæfar þang að til þessu frumskilyrði er fullnægt og því komið í verk að hlutast til um samn ingaviðræður íslendinga og Daua um lausn handrita- málsins. Hafa stjórnarvöld okkar gleymt þessari skyldu? Sé svo — er þá ekki tími til kominn, að við íslendingar setjum hand- ritamálið á dagskrá? iSKÆLDIR DRYKKIR Avexíir — Rjómaís Sölufurninn við AmarhdL spurningum, hvort Val myndi um við og senda knöttinn óverj- takast að sigra hina nýbökuðu andi í markið. Fleiri mörk voru íslandsmeistara, eða þeim að svo ekki skoruð í aðalleiktíman- sigra og verða tvöfaldir meist- um. Var þá framlengt um 2 X 10 arar. Eftir framlengdan leik mínútur. Fyrri hálfleikur fram- kom svarið loks ótvírætt, með lengingarinnar leið svo, að ekk- algjörum sigri KR 4:2. Með þess ert mark var skorað. En bæði um sigri hefur KR tryggt sér liðin áttu tækifæri, sem glatað sigur í öllum flokkum Reykja- var. KR-ingar þegar Sigurður víkurmótanna á þessu sumri, jBergsson skaút yfir fyrir opnu Leikurinn var mjög spenn-' marki á 2. mínútu, en Valur, andi, en ekki að sama skapi vel Þegar Hörður nokkru síðar var leikinn. jí-góðu.færi en skaut framhjá Af fyrri hálfleik liðu 23 mín- j eftir ágæta sendingu frá Sveini útur áður en mark var gert. En Helgasyni. Seinni hálfleikurinn þá tókst Val að skora sitt fyrra 'færði hins vegar KR-ingum sig- mark, gerði Hilmar hægri inn-jurinn °g titilinn „Bezta knatt- herji það, með föstu skoti frá spyrnufélag Reykjavíkur“, og vítateig. Fleiri mörk voru ekki ! fer sv0 sem ekki illa á því að gerð í hálfleiknum. Hins'veg- ,slík knattspyrnuupphefð heyri ar áttu bæði liðin ýms góð tæki- í íslandsmeisturunum til. Bæði færi, sem fóru forgörðum. Dá- j þessi sigurmörk skoruðu KR- lítil gola var, og lék Valur und- ; ingar með skalla, svo sem hin an henni. Bjuggust menn því fyrri mörk í leiknum. Leikur við, að í seinni hálfleiknum, Það því ekki á tveim tungum myndu KR-ingar skjótt jafna að KR-ingar voru ósparir á að reikningana og vel það. En ekki n°ta höfuðið í leik þessum. voru nema 12 mínútur liðnar (Fyrra sigurmarkið skoraði Sig- af hálfleiknum, þegar Valur urður Bergsson og var það sér- bætti sínu seinna marki við,, ^eSa vel gert- Gunnar Guð- var það Hörður Felixsson, sem mánnsson lék fram með knött- skóraði eftir góða sendingu frá mn °g tókst að leika á Árna og Gunnari Gunnarssyni, sem nú sendi síðan vel fyrir en lágt, lék aftur með Val, en hann hef- j Sigurður varpaði sér flötum og ur lítið getað leikið í sumar Jskallaði þannig mjög óvænt ag vegna meiðsla. Stóðu riú leikar skoraði. Þetta var á 7. mínútu. svo um stund, að Valur hafði.Kétt á eftir voru KR-ingar aft- 2 mörk en KR ekkert. En á 21. jur í s°kn. Þorbjörn komst úpp mínútu skora KR-ingar fyrsta að endamörkum með knöttinn, mark sitt. Var þar að verki Sig- j sendi hann þaðan fyrir markið urður Bergsson, og skoraði j °S Gunnar Guðmannsson hljóp hann með skalla eftir sendingu j mn °g skallaði og skoraði fjórða frá miðherjanum. Helgi hljóp markið. í þessum hálfleik fengu út og skallaði Sigurður yfir Valsmenn aldrei færi á KR- hann í autt markið. Rétt áður en markið var skorað átti Gunn markinu svo neinu næmi. Óneitanlega var þetta spenn- andi leikur eins og fyrr segir. Óvenjulegur að því leyti, að fimm af sex mörkum skuli vera skoruð með skalla. En óberandi var ónákværnnin og öryggisleys ið um knattmeðferð og sending- ar. Var því lítið um samræmd- ar sóknaraðgerðir að ræða. Mest bar á einstaklingsstriti. Gunnar og Sigurður í liði.KR gerðu þó tilraunir til að skapa sóknaraðgerðir á samvinnu- grundvelli, en þrátt fyrir góðan vilja fóru flestar tilraunir þeirra út um þúfur. En beztir voru þeir af framherjum KR- inga, svo sem verið hefur und- anfarið. Hreiðar bakvörður barðist af miklum dugnaði eins og jafnan áður, nýliði var hon- um til annarar handar, Ólafur Gíslason úr II. flokki, lét hann , hvergi hlut sínn að óreyndu og spáir góðu um framtíðargengi. Áf framherjum Vals var Gunn- ar Gunnar'sson sá sem mestan (dugnað sýndi, og baráttuvilja, : en Jinastur af sér var Sigurður jútherji, en fyrr í sumar hefur hann hins vegar oft sýnt góðan leik.: En traustasti leikmaður jValS: að þessu sinni var Einar Halldórsson og hefur svo jafn- 'an verið undanfarið. Helgi í 'markinu var næsta óöruggur, jinissti tökin á knettinum hvað ! eftir annað, hljóp út í ótíma og Ihlaut t.d. mark fyrir einu sinni. Árni bakvörður, sem lofar góðu í vor, átti hvergi nærri eins góð an leik og búast hefði mátt við. Sem sagt leikurinn var „spenn- andi“ en lélega leikinn. Eftir þessum leik að dæma og fleir- um er það auðsætt að leiknustu knattspyrnuliðin eru ekki í Reykjavík, hvað sem allri knatt spyrnu „statistik" og marka- tölu líður. Þeirra er annars staS !ar að leita og ef til vill á fleir- um en einum stað. EB ■ David C. Williams: • • Kommúnismi og þjóðvísna söngur í Bandaríkjunum 17. september. ENDA ÞÓTT dregið hafi til muna úr hinni móðursýkis- kenndu kommúnistahræðslu í Bandaríkjunum, — og hinn öt- uli útbreiðslufrömuður henn- ar, McCarthy öldungadeildar- þingmaður, sé nú aðeins skuggi af sjálfum sér á stjórnmálasvið- inu, — er kommúnistaflokkur- inn enn hrjáður, bæði af ríkis- stjórninni og þingnefndum. Mun ekki of sterkt að orði kveð ið, þótt sagt sé, að aldrei hafi jafn fámennur hópur verið jafn umtalaður. Flokkurinn er í lægð sem stendur. Þeir dagar eru liðnir, þegar hann réði lögum og lof- um í mörgum greinum verka- lýðssamtakanna, hafði mikil á- hrif í Broodwayleikhúsunum og í Hollywood, og kom framá- mönnum sínum og flokksvin- um í mikilvæg, opinber em- bætti. Starfsemi flokksins hef- ur um langt skeið verið undir hinu strangasta eftirliti ríkis- lögreglunnar, sem átt hefur út- sendara sína og njósnara í öll- um deildum hans. Ekki alls fyr- ir löngu birtist mynd í skop- blaði, þar sem einn af flokks- foringjunum er látinn ávarpa fundarmenn þessum orðuxn: — „Kæru félagar og njósnarar ríkislögreglunnar . . .“ Engu að síður væri óhyggi- legt að vanmeta þau áhrif, sem flokkurinn hafði, og það tæki- færi, sem honum býðst til að ná aftur auknum áhrifum, tak- ist honum að hagnýta sé það andrúmsloft, sem skapast hefur fyrir Genfarráðstefnuna. Þann mikla árangur, sem flokkurinn náði áður fyrr, átti hann að miklu leyti því að þakka, að hann var svo gerólíkur öllum öðrum bandarískum stjórnmála samtökum, — og að áhrifavald hans hefur staðið í öfugu hlut- falli við meðlimafjöldann. Stjórnmálaáhugi er yfirleitt lít- ill meðal almennings í Banda- ríkjunum, og að miklu leyti bundinn áróðurstímabilum fyr- ir kosningar, en kommúnistar hafa lagt stund á stjórnmála- starfsemina 24 klukkustundir á dag, allan ársins hring. Og enda þótt sterk einstaklings- meðvitund og andúð á öllum hópaga sé eitt af aðaleinkenn- um þjóðarinnar, hefur flokkn,- um tekizt að koma á hjá sér ströngum aga og starfsskyldu. Hefur hvað eftir annað sannazt, að hann er einkum skipaður fólki, sem er í andstöðu við bandarískar lífsvenjur. Ef til vill er það því fyrir ó- sjálfráða viðurkenningu á þeirri staðreynd, að flokkurinn hefur að undanförnu beitt öllum ráð- um til að sanna að hann sé fyrst og fremst þjóðlegur, — eða eins og hann lýsir því í slagorðinu. „Kommúnisminn er ameríkan- ismi 20. aldarinnar“. Flokks- skólarnir eru heitnir eftir borg- aralegurn bandarískum þjóð- hetjum, — George Washington, Thomas Jefferson og Abraham Lincoln. Flokkurinn hefur og unnið mikið að því að endur- vekja gamlar, bandarískar þjóð vísur, og þjóðvísnasöngur hef- ur verið eins konar fastur helgi siður á öllum fundum og loks samkomum, þar sem hinir trú- uðu eru styrktir í trúnni, og nýliðarnir vígðir til þjónust- unnar. En þrátt fyrir það hefur einn af traustustu framámönnum flokksins kvartað yfir því fyrir skömmu í málgagni flokksins, „The Party Voice“, sem einkum er ætlað flokksleiðtogum að flokkurinn sé að einangra sig frá venjulegum verkamönnum, (Frh. á 7. síðu.) ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.