Alþýðublaðið - 28.09.1955, Side 1
XXXVI. árgangur
Miðvikudagur 28. september 1955
202. tbl.
Rússar selja Egypíum
vðpn og hergögn
EGYPZKA STJÓRNIN hef-
ur lýst yfir því, að hún ætli að
taka boði Rússa um kaup á
vópnum og hergögnum, þar
eð þeir hafi gefið kost á bezt
um kjörum.
Hins vegar liggur ekkert fyr
ir um það, að Rússar muni selja
öðrum Arabaríkjum vopn og
hergögn eins og orðrómur
hermdi. Aftur á móti virðist
augljóst, að Rússar hafi full-
an hug á því að koma sér í
mjúkinn við Arabaríkin.
Nýr viðskiptasamningur við Tékka:
Tékkar kaupa 8000 fn. af frysf-
umfiskioglOOOIonnafsífd
Ffuttar inn ]árn og stálvörur, bílar o. fl.;
heildarverðmæti viðskiptanna 68 millj.
GERÐUR héfur verið nýr viðskiptasamningur við Tékka.
Samkvæmt lionuní kaupa Tékkar af íslendingum 8000 tonn af
frystum fiski og 1000 tonn af síld á tímabilinu frá 1. sept. n.k.
til 31. ágúst 1956. fsiendingar kaupa á móti járn og stálvörur,
bíla o. fl. — Heildarverðmæti viðskiptanna er áætlað 68 millj.
kr. á hvora hlið.
____________________^ Hér fer á eftir fréttatilkynn-
ing utanríkisráðuneytisins um
samninginn:
Flugvélin, sem hlekktist á í lendingu á Elliðaárvogi í fyrra-
dag. Verið er að gera við vélina, þar sem hún er í fjörunni.
Lokahljómleikar á föstudag?
• •
Olium hljóðfæraleikurum í sin
fóníuhijómsveifinni sagf upp
Eon allt óráðið um starfsemi hljómsveit-
.. arinnar í vetur.
ALLT ER ENN í ÓVISSU um framtíð sinfóníuhljómsveit
arinnar, en öllum hljóðfæraieikurum hennar hefur verið sagt
upp starfi frá næstu mánaðamótum. Standa samningar nú yfir
milli þeirra aðila, er hlut eiga að máli, en töluvert fé mun
vanta til þcss að starfsemi hennar geti haldið áfram.
SSæsími milði Evrépu og^
Ámeríku næsla ár
* Fyrir 2 ái’um komst það fyr-
irkomulag á, að þeir kraftar,
v, | sem að þessum málum vinna,
S j voru sameinaðir undir forystu
ríkisútvarpsins, sem var stærsti
S aðilinn. Gerður var fastur samn
S ingur við alla hljóðfæraleikar-
_____ . ,S ana, um 55, en stjórn hljóm-
s 1 SIMASTJORINN i s sveitarinnar samdi síðan við þá
\ Oslo hefur látið svo um mæit S aðila> sem þurftu á tónlistar-
S í . blaðaviðtali, að sæsími S fiutningi að halda, svo sem
^milli Ameríku og Evrópu S þjóðleikhúsið. Áður en mál
S verði sennilega lagður strax : þessi komust þannig á eina
. á næsta ári. . könd, hafði hver aðili gert sér-
S Munu norrænir og ame-S samninga við hljóðfæraleikar-
S rískir sérfræðingar á þessuS ana-
VANTAR FÉ.
Samningurinn var útrunninn
Ssviði ræða málið á sérstakriS
Sráðstefnu, sem boðað hcfurS
Sverið til með undirbúningS , , .
Sþessarar framkvæmdar fyr S | L ^ fL’ f” ,var t™mle*gd
S. xt' r . S ur til 1. oktober. Hefur ollum
Jiraugum. Nu tara simatoi •
milli Ameríku og Evrópu
fram á stuttbylgjum, en
^ truflanir eru mjög miklar og^
S þess vegna mikill áhugi s
Sbeggja megin Atlantshafs-S
S ins fyrir lagningu sæsímans. S
C S
S hljóðfæraleikurunum nú verið
S sagt upp, en samningaviðræð-
ur standa nú yfir. Ekki er í ráði
að gera nýja samninga við
hljóðfæraleikarana sjálfa, þeir
hafa ekki farið fram á neina
kauphækkun. Frá bænum nýt-
(Frh. á 7. síðu.J
„Laugardaginn 24. þ. m. var
undirritað í Prag samkomulag
um viðskipti milli íslands og
Tékkóslóvakíu á tímabilinu 1.
september 1955 til 31. ágúst
1956. Samkomulagið undirrit-
aði fyrir íslands hönd Bjarni
Ásgeirsson, sendiherra.
í SAMRÆMI VIÐ FYRRI
SAMNINGA.
Samkomulag þetta er gert í
samræmi við ákvæði viðskipta
samningsins milli íslands og
Tékkóslóvakíu, sem undirritað
ur var í Reykjavík hinn 31. á-
gúst 1954.
Samkvæmt nýjum vörulist-
um, sem samkomulaginu
fylgja er gert ráð fyrir, að ís-
lendingar selji til Tékkóslóvak
íu á tímabilinu allt að 8000
tonnum af frystum fiski, 1000
tonnum af síld, frystri eða salt-
aðri, 1000 tonnum af fiski-
mjöli og auk þess ýmsum land
búnaðarafurðum og niðursoðn-
um fiskafurðum.
MARGSKONAR VÖRUR
KEYPTAR INN.
Á móti er gert ráð fyrir kaup
um á ýmsum vörutegundum frá
Tékkóslóvakíu svo sem: járn-
og stálvörum, vefnaðarvörum,
leður- og gúmmískófatnaði,
asbesti, vírneti og gaddavír, bif
reiðum, vélum, gleri og gler-
vörum, sykri, sementi, pappírs
vörum, rafmagnsvörum o. fl.
Samkvæmt vörulistum er
heildarverðmæti viðskiptanna
áætlað um 68 milljónir króna
á hvora hlið.
í íslenzku samninganefnd
inni átti sæti, auk sendiherra,
dr. Oddur Guðjónsson, forstöðu
maður Innflutningsskrifstof-
unnar“.
Hvenær veröur byggf nýff
verkamannaskýli í Rvík
Það gamla er úr sér gengið
og ófullnægjandi
EKKERT BOLAR enn á
því, að nýtt verkamanna-
skýli verði reist við höfn-
ina eins og' bæjarstjórnarí-
haldið hefur þó lofáð. Gerð
ist sá furðulegi atburður á
þessu ári, að einn af bæjar
fulltrúum íhaldsins var lát-
inn bera fram till. um bygg-
; ingu nýs verkamannaskylis
eftir að bæjarstjórnaríhald-
ið hafði ár eftir ár vísað frá
tillögum um sama efni flá
Alþýðuflokknum og öðrum
minnihlutaflokkum í bæjar
stjórn. Var tillaga íhaldsins
að sjálfsögðu samþykkt sam
hljóða í bæjarstjórn og þess
getið um leið, að fyrr hefði
mátt vera.
En framkvæmdin ætlar
að láta á sér standa. A með-
an verða hafnarverkamenn
að notast við hið gamla
verkamannaskýli, sem fyrir
löngu er úr sér gengið og alis
ófullnægjandi. Hafa nokkr-
ir hafnarverkamenn komið
að máli við biaðið og kvart
að uni aðbúnað í skýlinu.
Segja þeir enga loftræstingu
þar og loft því ætíð mjög
þungt og vont, enda húsið
stórt og margmenni oftast.
Einnig kveða þeir salernis-
útbúnað skýlisins til skamnt
ar. Eru salernin við inn-
göngudyrnar svo að oft gýs ó
daunninn beint inn á mat-
borðin. Ekki er hér neitt
unnt að sakast um við þann
er sér um rekstur skýlisins,
enda mun margt hafa lag-
azt síðan hann tók við, en
hins vegar er húsið þannig
að erfitt er að gera betur. —
Ætti bæjarstjórnaríhaldið
að sjá sóma sinn í því að
framkvæma sína eigin sam-
þykkt um byggingu nýs
verkamannaskýlis hið fyrsta
svo að hafnarverkamenii eigi
kost á sómasamlegum vistar
verum í kaffitímum. En ef
til vill nær fjárfestingar-
bann ríkisstjórnarinnar
einnig til verkamannaskýla!
Yefnaðarvara í Noregi verð-
ur lækkuð um 2 prósenf
í
Norska st]órnin semur um þessi máf við
vefnaðarvöruframleiðendur
UM ÞESSAR mundir standa yfir viðræður milli norsku
ríkisstjórnarinnar og félags vefnaðarvöruframleiðenda um það
að lækka verð á vefnaðarvörum og tilbúnum fatnaði um 2%.
Hafa vefnaðarvöruframleiðendur lofað að lækka framleiðslu
sína um 2 prósent.
Ef sú verður raunin á
ekki verði staðið við þetta lof
orð mun norska stjórnin setja
hámarksverð á alla vefnaðar-
vöru í Noregi. Mál þetta var
rætt á fundi norsku stjórnar-
innar síðast liðinn miðvikudag.
Þá er og búizt við því að ráðu-
neyti það, sem fer með verð-
lags- og launamál muni koma í
veg fyrir að verðhækkun sú,
sem hefur orðið á svínakjöti
í heildsölu, komi til með að
verka á smásöluverð þess. Verð
hækkun sú, sem varð á svína-
kjöti í heildsölu, nam 20 aur-
um á kíló.
—.-.......* ■ ■
í GÆRKVÖLDI spáði veður-
stofan sunnan roki og rigningu
á svæðinu frá suðvesturlandi
til Vestfjarða. Var búizt við að
veðurhæðin næði 10 vindstig-
um.
Lítið flug var í nótt vegna
þess hvernig spáin var.
Richard Nixon, varaforseti
Bandaríkjanna, sem nú gegnir
störfum forseta í veikindum
Eisenhowers.
Kommúnisfar í Kópavogi beifa öllum brögÖ-
umfilaöflæmalöglega kjósendur af kjörskrá
Hafa kært 7 Afþýðufíokksmenn af k]örskrá aÖ ástæðulausu
KOMMÚNISTAR í Kópa-
vogi óttast nú mjög um völd
sín og nota öll ráð til þess að
bæta hlut sinn í næstu kosn-
ingum. Virðast þeir einskis
ætla að svífast, ef dæma má
eftir framkomu þeirra undan-
farið í sambandi við kjörskrá.
Hefur Finnbogi Rútur beitt
margs konar bolabrögðum til
þess að flæma af kjörskrá kjós
endur, sem eru í fullum rétti
við í hönd farandi kosningar
og hafa verið í Kópavogi yfir
20 ár.
Hjón, sem búsett hafa verið
í tvö ár í Bandaríkjunum
kærðu kommúnistar í Kópa-
vogi út af kjörskrá á þeim
forsendum, að maðurinn væri
í Bandaríkjaher. Brá svo við
að hreppsnefnd öll varð sam-
mála um þetta og er það víst
eina málið, sem hún hefur
komið sér saman um. Þarna
er um að ræða son Þórðar
(Frh. á 3. síf u.) ,