Alþýðublaðið - 28.09.1955, Side 2
s
ALÞYDUBLAÐIÐ
[Vliðvikudagur 28. sept. 1355
Synir skyttu-
liðanna
(Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd í lit-
um, samin um hinar frægu
BÖgupersónur Alexanare
Dumas.
Aðalhlutverkin leika:
Cornel Wilde
Maureen O, Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sala hefst kl. 2.
B NYJA BÍÚ e
. 1144
Drottning
Sjóræningjanna
(Anne of the Indies)
Mjög spennandi og viðburða
hrýð ný amerísk litmynd
byggð á sögulegum heimild
um um hrikalegt og ævin-
týraríkt líf sjóræningja-
drottningarinnar Önnu frá
Vestur Indíum.
Aðalhlutverk:
Jean Peters
Louis Jourdan
Debra Paget.
Bönnuð fyrir börn yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5 7 og 9.
AUSTUR- æ
BÆJAR BÍÚ æ
P,ykH9 aS ieyndarmáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og
meistaralega vel gerð og leik
in, ný, amerísk stórmynd i
litum, byggð á samnefndu
leikriti eftir Frederick Knott,
en það var leikið í Austur-
bæjarbíói s. 1. vor, og vakti
priikla athygli. — Þessi kvik
mynd hefur alls staðar ver-
ið sýnd með met aðsókn.
Hún hefur fengið einróma
lof kvikmyndagagnrýnenda,
t. d. var hún kölluð „Meist-
arve'rk“ í Politiken og fékk
fjórar stjörnur í B.T. <— í
•Kaupmannahöfn var hún
frumsýnd um miðjan júlí og
síðan hefur hún verið cýnd
á sama kvikmyndahúsinu,
eða á þriðja mánuð.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Grace Kelly
(Kjörin bezta leikkonan árið
1954)
Robert Cummings.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR- 8
FJARÐARBÍÖ 8
»249
Rúil áila fimmián
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
er lýsir lífinu í þýzka hern
um, skömmu fyrir síðustu
heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni
— „Asch liðþjálfi gerir upp
reisn“, eftir Hans Hellmut
Kirst sem er byggð á sönn-
um viðburðum. Myndin er
fyrst og fremst framúrskar-
andi gamanmynd, enda þótt
lýsingar hennar á atburð-
um séu all hrottalegar á köfl
um. — Mynd þessi sló öll
met í aðsókn í Þýzkalandi
síðastliðið ár, og fáar mynd
ir hafa hlotið betri aðsókn
og dóma á Norðurlöndum.
Aðalhlutverk:
Paul Bösiger
Joachim Fuchsberger
Peter Carsten
Helen Vita
Sýnd kl. 7 og 9.
J TRIPOLIBIO
Sími 1182.
Áldrei skal ég
(Act of Love)
Frábær, ný, frönsk-amer-
ísk stórmynd, er lýsir ást-
um og örlögum amerísks
hermanns, er gerizt lið-
hlaupi í París, og heimilis
lausrar franskrar stúlku.
Myndin er að öllu leyti
tekin í París, undir stjórn
hins fræga leikstjóra Ana-
tole Livak.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Dany Kobin
Barbara Laage
Robert Strauss
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sala hefst kl. 4.
3444
i, .WWm
Hrakfallabálkarnir
Ný Abbott og Costellomynd:
(A & C Meet Dr. Jekyll and
Mr. Hyde.)
Afbragðs skemmtileg ný am
erísk gamanmynd, með upp-
áhaldsleikurum allra, og hef
ur þeim sjaldan tekizt betur
upp. Enginn sleppir því tæki
færi að sjá nýja gamanmynd
með
Bud Abbott
Lou Costello
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Dr. jur. Hafþór
í Guðmundsson
Úfilih
_ x —
ÞJÓDLElKHtíSID
> r
\ Er á meðan er 5
( Auglýst sýning nk. fimmtu •
S dag fellur niður vegna (
'í veikindaforfalla Emeliu S
^ Jónasdóttur. •
S Næsta sýning sunnu- ý
^ dag kl. 20. S
S
S
Seldir miðar gilda að S
^ þeirri sýningu eða endur- V
( greiddir í miðasölu, (
(Aðgöngumiðasalan ppin frá)
Skí. 13.15—-20.00. Tekið á^
S móti pöntunum. Sími: 82345, (
Stvær línur. (
: Málflutningur og lög-jj
■ fræðileg aðstoö. Austur-S
jj stræti 5 (5. hæð).— Símii
5 7268. s
Þau hittust .
á Trinidad
(Affair in Trinidad)
Geysi spennandi og viðburða
rík ný amerisk mynd. Kvik
myndasagan kom út sem
framhaldssaga í Fálkanum
og þótti afburða spennandi.
Þetta er mynd sem allir hafa
gaman að sjá.
Aðalhlutverk:
Rita Hayworth
Glenn Ford.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
UPPREISNIN í KVENNA-
BÚRINU.
Bráðspennandi og mjög við
burðarík mynd með hinni
snjöllu
Joan Davis.
Sýnd kl. 5.
Sabrína
byggð á leikritinu Sabrína
Fair, sem gékk mánuðum
saman á Broadway. — Frá-
bærilega skemmtileg og vel
leikin amerísk verðlauna-
mynd. Aðalhlutverkin þrjú
eru leikin af Humphrey
Bogart, sem hlaut verðlaun
fyrir leik sinn í myndinni
„Afríku drottningin“,
Audrey Hepburn, sem hlaut
verðlaun fyrir leik sinn í
„Gleðidagur í Róm“ og loks
William Holden, verðlauna-
hafi úr „Fangabúðir númer
17.
Leikstjóri er Billy Wilder,
sem hlaut verðlaun fyrir
leikstjórn í Glötuð helgi og
Fangabúðir númer 17.
Þessi mynd kemur áreið-
anlega öllum í gott skap.
17 amerísk tímarit með
2.500.000 áskrifendum kusu
þessa mynd sem mynd mán
aðarins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala aðgmiða hefst kl. 2.
HAFNAR FlRÐf
r r
4. vika.
(La salaire de la peur)
Eftir metsölubók Georges Arnauds
Leikstjóri:
H.-G. C L O U Z O T
Aðalleikendur:
YVES MONTAND
CHARLES VANEL
VÉRA CLOUZOT
Sýnd kl. 9.
1, Bönnuð börnum.
Kona handa pabba
(Vater braucht eine Frau)
Mjög skemmtileg og hugnæm, ný, Þýzk kvikmynd.
Danskur skýringartéxti.
Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik,
(léku bæði í „Freisting læknisins“). — Sýnd kl. 7.
SÍMI 9184.'
Dugleg síú
óskast í eldhús Kópavogshælis frá 1. október
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3098.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Ríkisútvarpið
Sinfóníuhljómsveitin ;
. •
í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 30. september kl. 8,30 síðd. *!
»•
■
es,
Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic :
M
Einsöngvari: Kristinn Hallsson *
:!
m
Viðfangsefni eftir Urbancic, Wirén, Haydn, Hándel, :
Verdi, Mozart og Borodin. :
m
m
m
" m
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. *