Alþýðublaðið - 28.09.1955, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.09.1955, Qupperneq 3
MiSvikudagur 28. sept. 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 276 kr. fyrir 10 réffa ÚRSLIT leikjanna á laugar- dag.: Aston Villa 0 — Bolton 2 (2). Burnley 0 — Manch. Utd 0 (X). Cardiff 1 — Huddersfield 2 (2). Charlton 2 — Birming- ham 0 (1). Luton 0 — West Bromwich 2 (2). Manch. City 2 ■— Blackpool 0 (1). Portsmouth 1 — Everton 0 (1). Preston 0 — Sheff. Utd (2). Sunderland 3 •— Arsenal 1 (1). Tottenham 3 •— Newcastle 1 (1). Wolves 2 1— Chelsea 1 (1). Bristol Rov. 1 -— Blackburn 0 (1). Bezti árangur reyndist 10 réttir og hæsti vinningur varð kr. 276 og verður það greitt fyrir 5 kerf •isseðla með 1/10 og5/9. Vinn- íngar skiptust þannig: 1. vinn- ingur kr. 120 fyrir 10 rétta (8). 2. vinningur kr. 26 fyrir 9 rétta (74). Hargír Seiðbeínlngi Sngar lögunum, jafnóðum og þeir koma út, og nýir meðlimir fá þá, sem út eru komnir, með- an birgðir endast. Árgjald er 15 krónur. Þá veita samtökin neytendum ýmis kónar aðra aðstoð í viðskiptum, t. d. lög- fræðilega. Skrifstofa samtak- anna er í Aðalstræti 8, sími 82722. Tekið er á móti nýjum meðlimum allan daginn. livern næstu tlaga úrskurður sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu um þetta mál. Fleiri kjóseridúr í Kópavogi en þeSsi fyrrnefhclu hjón hafa orðið fyrir barðiriu á Finri- boga Rút og fylgifiskum hans. Er bláðinu kunnugt um 5 aðra Alþýðuflokksmenn, er körn'ni- únistar hafa reynt að flæma af kjörskrá án þeSs að nokkur grundr'öllur væri til þess. Hef ur einn þessara kjósenda til dæmis búið í Kópavogi í yfir 20 ár. Neytendasamtökin hafa nú í undirbúningi útgáfu nokkurra fræðslubæklinga um kæliskápa ■ og notkun þeirra, um bleíta- hreinsun og nælonsokka. Þá er einnig í undirbúningi að gefa úr leiðbeiningar um greiðslu- hætti, sérstakiega um notkun ávísana. Áður eru komnir út . fjórir bæklingar á vegum sam- takanna. Allir þessir leiðbein- íngabæklingar verða sendir fé- (Frh. af I. síðu.) Þorsteinssonar á Sæbóli, Svein Þórðarson og konu hans. Fór Sveinn út til Bandaríkj- anna til flugnáms og var tek- ( inn í herinn. En hins vegar hefur hann enn eklti sótt um ( bahdarískán ríkisborgararétt og heldur hinum íslenzka og cr því í fullum rétti í Kópa- vogí við kosningar. DÓMSMÁLARÁÐUNEYT- IÐ VOTTAR. Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út eftirfarandi vottorð þessu til staðfestingar: „Það vottast hér með sam- kvæmt beiðni, að engin gögn hafa borizt til ráðuneytisins varðandi hjónin Svein Þórð- arson og Sigríði Lúthersdótt- ur, sem nú dvelja í Amarillo í Texas, USA, um að þau hafi afsalað sér íslenzkum ríkis- borgararétti eða aflað sér rík- isborgararéttar í Bandaríkj- unum. Dómsmálaráðuneytið 21. sept. 1955.“ Er nú væntanlegur ein- S I s ÍV . s , s s s s áSfum Ávextir — Rjómafs vIS Arnarhól fer frá Reykjavik míðvikudag- inn 28. þ. m. kl. 7 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar-mæti. í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 6 síðdegis. H.F. Eimskipafélag ísiands. Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld álögð í Reykjavík 1955 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 7. október næstk. ■—- Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga, 5. ágúst síðastliðn um. Þetta tekur einnig til skatta, sem teknir eru smám saman af kaupi. Reykjavík, 26. september 1955. TOLLSTJÓRASKRÍFSTOFAN Arnarhvoli. I DAG er miðvikudagurinn 28. september 1955. FLUGFERÐIE Loftleiðir h.f. Hekla millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg í fyrra- málið kl. 09.00 frá New York, ^ flugvélin fer kl. 10.30 til Stav- anger, Kaupmannahafnar og (Hamborgar. — Einnig er vænt- anleg á morgun Saga kl. 17.45 frá Noregi, flugvélin fer kl. 19.30 til New York annað kvöld. SKIPAFRETTIk Eimskip. Brúarfoss fer frá Akureyri í dag 27.9. til Húsavíkur, Siglu- fjarðar ,Skagastrandar, ísafjarð ar, Patreksfjarða'r, Breiðafjarð- jar; Keflavíkur og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Raufarhöfn í dag 27.9. til Húsavíkur, Hjalt- ' eyrar, Akureyrar og Sigluf jarð- ar. Fjallfoss fer frá Rotterdam j 28.9. til Antwerpen og aftur til Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Gdynia 26. 9. til Ventspils og Helsingfors. Gullfoss fer frá Reykjavík á ! morgun 28.9 kl. 19 til Leith ! og Kaupmannahaínar. Lagar- foss fór frá Reykjavík 26.9. til New York. Reykjafoss er í Ham borg. Selíoss fór frá Flekkefjord 21.9. Væntanlegur til Keflavík- ur árdegis á mörgun 28.9. Trölla foss fer frá Reykjavík annað kvöld 28.9. til New York. Tungu J fdss fór frá Hamborg 23.9. Vænt ! anlegur til Reykjavíkur síðdeg- j is á morgun 28.9. S Skipadeild S.Í.S. ! Hvassafell er' í Rostock. Arn- arfell er í Rostock. Jökulfell fór frá New York 21. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Þorlákshafnar í dag. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell fór í gær frá Skagaströnd áleiðis til Þrándheims. St. Walburg er á Hvammstanga. Orkanger er í Reykjavík. Ríkisskip, Hekla fór frá Reykjavík í gær kvöldí austur um land í hring- ferð. Esja fór frá Akureyri síð- degrs í gær á áusturléið". Herðu- : breið er á leið frá Austfjörðum j til Reykjavíkur, Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiða- fjarðar. Þyrill er á leið frá Fred rikstad í Noregi til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík síðdegis í dag til Vestm.eyja. A F M Æ L I 55 ára er í dag Guðmundur M. Kjartansson verkamaður Hringbraut 41 Reykjavík. HJÓNAEFNI Nýlega opinberuðu trúlofun sína Jenný Guðný Bjarnadóttir Miðtúni 68 og Ingvi Magnússon skrifstofumaður Skiþasundi 74. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Jónsdóttir, Kambsvegi 17, Reykjavík og Jón Sigurmundsson, kennari, Selfossi. Álþýðublaii vantar unglkiga eða fullorðið fólk til að bera biaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Freyjugötu Grettisgötu Grímsstaðaholti Laugaveg Rauðarárholti Seltjarnarnesi Skerjafirði Smáíbúðahverfi Vogahverfi íaíið við afgreiðsluna - Sími nokkrir notaðir bílar, Ijósavélar, stejpuhrærivéí- ar, hjólskurðgrafa og 15 tonna dráttarvagn. Nánari upplýsingar hjá Bjarna Guðmundssyni, bílavcrk- sfæði landssímans. Sölvhólsgötu 11, Reykjavík. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN, 27. sept. 1955. Borgarbí Austnrfeær: Vesferfeær: EINHOLT — STÓEITOLT BRÆÐRABORGARSTÍG- Sími 1517 UR — HRINGBEAUT BLÖNDUHLÍÐ - ESKl- Sínii 5449 HLÍÐ Sími 6727 máíbiiafwerfi Sími 6130 vor er á Skólavörðustíg 3. — Sími 82451. Sameinaðir verktakar. H E I M S M E R K IÐ er gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. Heildsölubirgðir: * Sími 1977.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.