Alþýðublaðið - 28.09.1955, Síða 5
Miðvikudagur 28. sept. 1955
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Glyfi Þ. Gíslason:
Sparna
AUÐLEGÐ þjóðar er fólgin í
þeim verðmætum, — fram-
leiðsiutækjum, varanlegum
neyzlugæðum og neyzluvörum,
*— og þeim framleiðsluskilyrð-
um ,sem hún hefur yfir að ráða,
ásamt starfshæfni, þekkingu og
siðferðisstyrk fólksins. Lífskjör
þjóðar á líðandi stundu eru
fyrst og fremst komin undir
þrem atriðum: Hversu sér-
menntað og duglegt vinnuaflið
er ,hversu mikið af hentugum
framleiðslutækjum það hefur
til að beita og hvernig vinnan
og hagnýting framleiðslutækj-
anna er skipulögð. Ekkert þess
ara atriða má ofmeta né van-
meta. Örastar verða framfarirn
ar og bót lífskjaranna mest, ef
sótt er samhliða fram á öllum
þessum sviðum, þ. e. unnið að
vaxandi sérmenntun vinnuafls
ins, aukningu framleiðslutækj-
anna og bættu skipulagi.
í grein þessari er tilætlunin
að ræða atriði, er snerta skil-
yrði þess, að unnt sé að auka
íorða framleiðslutækjanna og
Ibæta á þann hátt lífskjörin
framvegis. Allir virðast á einu
máli um, að æskilegt sé, að þjóð
in eignist fleiri og betri fram-
leiðslutæki. Hitt er of sjaldan
rætt eða rökstutt, hvernig slíkt
má verða með heilbrigðum
bætti. Hér verður því fjallað
um nokkur grundvallaratriði
varðandi samband fjármagns-
myndunar og sparnaðar og
reynt að leiða rök að nytsemi
og nauðsyn aukins sparnaðar-
vilja, eins og aðstæður eru nú
í íslenzku efnahagslífi.
SPARNAÐUR OG
FJÁRFESTING í
FRUMSTÆÐUM BÚSKAP
Ef litið er til frumstæðra bú-
skaparhátta, þar sem t. d. hver
'bóndabær er sjálfum sér nóg-
nr ,teljum við bóndann spara,
ef ekki er eytt öllu, sem fram-
leitt hefur verið á tilteknu tíma
bili, heldur það geymt til næsta
eða næstu tímabila. Getur
þetta verið hrein öryggisráð-
stöfun, svo sem þegar matur er
geymdir eða hey fyrnd. En til-
gangurinn getur einnig verið
sá að bæta framleiðsluskilyrði
rnæsta tímabils. Gerist það þá
einkum þannig, að tekin er á-
,'kvörðun um að framleiða
minna en unnt væri til neyzlu,
en nota tímann í þess stað til
þess að búa til tæki, er geri
Meift að framleiða meira en
ella á næsta eða næstu tímabil-
íim. Verið getur og, að tekin sé
ákvörðun um að'framleiða á á-
kveðnu tímabili minna til
meyzlu en unnt væri, en búa í
staðinn til varanleg gæði til
neyzlu í því skyni að hún geti
þá vaxið raunverulega í fram-
tíðinni og orðið meiri en hefði
orkunni ávalit verið beint að
framleiðslu gæða til neyzlu á
sama tímabili.
Þau einkenni þessara búskap
arhátta, er máli skipta varðandi
það, sem hér er um að ræða, eru
fyrst og fremst, að sparnaður
bóndans jafngildir eignaaukn-
ingu eða fjármagnsmyndun
efnahagsheildarinnar. Bóndinn
framleiddi minna til samtímis
nevzlu en hann hefði getað, en
í staðinn átti hann í lok tíma-
bilsins annað hvort varanleg
neyzlugæði (t. d. íbúðarhús) eða
framleiðslutæki (t. d. hlöðu eða
jarðyrkjuáhöld). Hverju manns
barni á heimilinu er án efa
Ijóst, að um hvort tveggja gat
ekki verið að ræða að óbreytt-
Fyrsta grein
s
S GREINAR ÞÆR eftir Gylfa Þ. Gíslason, sem Al-
S þýðublaðið birtir í dag og næstu daga, eru ýtarleg rit-
^ smíð um viðhorf efnahagsmálanna, en hún birtist nýlega
( í Fjármálatíðindum, tímariti Landsbanka íslands, sem dr.
Jóhannes Nordal hagfræðingur er ritstjófi að. Kemur
Gylfi víða við í hugleiðingum sínum um sparnað og fjár-
festingu og bendir á fjölmörg atriði, seni miklu skipta
fyrir okkur í dag og í framtíðinni.
. Gíslason.
um aðstæðum: Að halda fram
leiðslunni til samtímis neyzlu
jafnmikilli og áður og safna
eignum, fjármunum eða fjár-
magni. Velja verður milli þess
að neyta ávaxta vinnu sinnar
strax eða síðar og þá í þeirri
von, að þeir geti orðið meiri
íramvegis.
ÁHRIF VERKASKIPTINGAR
OG PENINGAVIÐSKIPTA
í nútíma þjóðfélagi, sem
grundvallast m. a. á verkaskipt
ingu og peningaviðskiptum, eru
málavextir talsvert flóknari.
Menn fá nú greidda peninga
fyrir störf sín og ráðstafa þeim
í aðalatriðum eins og þeim sýn-
ist. Þeim er t. d. í sjálfsvald
sett, hvort þeir eyða þeim öll-
um eða spara einhvern hluta
þeirra. Er þá sparað þannig, að
menn leggja féð í banka eða
sparisjóð, kaupa verðbréf, lána
kunningjum eða jafnvel geyma
peningana í „kistuhandraðan-
um“. En höfuðmunur þess, sem
hér gerist, og hins, sem átti sér
stað, er bóndinn sparaði, er, að
í kjölfar sparnaðar launþegans
siglir engin sjálfkrafa fjár-
magnsaukning. Ef launþeginn
leggur peninga í kistuhandrað-
ann, hefur hann degið úr
neyzlu sinni án þess að stuðla
með því að neyzluaukningu
nokkurs annars eða að fram-
leiðslu nýrra tækja eða neyzlu
gæða. Ef hann lánar þá kunn-
ingja sínum, má vel vera, að
hann noti þá til þess að eyða
meiru en eigin tekjur hans
hefðu gert kleift. Sparnaður
hins fyrr nefnda hefur þá ekki
stuðlað að neinni fjármuna-
mvndun hjá heildinni. Jafnvel
þótt hann leggi féð í banka eða
sparisjóð eða kaupi verðbréf, er
hugsanlegt, að fé,ð verði hag-
(Frh. á 7. síðu.)
. EIÉsabet Jónsdóttir .. .
Opið bréf fil úfvarpssfjóra
og
ÞAÐ ER EKKI langt síðan þjóðinni yfir hörmungar hörð-
að útvarpsstjóri flutti erindi í ustu ára í sögu hennar og gefið
útvarpið um starfsemi þess á henni kjark og trú á það góða,
liðnu ári. jkærleikann. Eiga nú illræmdar
I Hann leit yfir allt sem útvarp glæpasögur og glæpaleikrit að
ið hafði flutt á liðnu ári og „sjá koma í staðinn í þessum mjöjg
það var harla gott“ að honum svo áhrifaríka skóla þjóðarinn-
fannst. 1 ar, útvarpinu, þar sem tækið
i Ég hélt að útvarpsstjóri réði hljómar í einu horninu og gæti
miklu um, hvað er flutt í út- hljómað til yndis og þroska fyr-
varpi, að vísu er útvarpsráð, ir þjóðina alla, ef rétt er á hald
sem ræðir þar um. En ræður ið. Eigum við ekki margt til að
hann ekki mestu? Getur hann heilla með hugi æskunnar, land
ekki tekið af skarið ef um það ið okkar með litskrúðug fjöllin
er að ræða? Vilhjálmur Þ. Gísla leiftrandi storma og glóð undir
son, sem nú er útvarpsstjóri, ' ís, spegilsléttan sjóinn, fallegu
var skólastjóri Verzlunarskól- skipin, alskrýdda jörðina með
ans, sem er með stærri skólum ' blómskrúði, kvæði góðskáld-
landsins. Þar eru auðvitað ung- anna, lög tónsnillinganna o. s.
lingar, sem eru lítt þroskaðir að frv. ? Ein bók er til af fróðleifc.
vitsmunum vegna aldurs. En í full með íagurt letur, skýrt sem
þessum stóra skóla, sem Vil- j gull. Sú bók er opin alla daga.
hjálmur Þ. Gíslason stjórnar nú, og yndælasta skemmtisaga. Er
útvarpinu, eru allir landsmenn, | þetta allt ekki vænlegra til vor-
öll þjóðin, svo þar er því ærinn ' gróðurs æskunni en glæpasög-
ur stórborganna, og nú er ekki
látið sitja við þær einar heldur
er spilað lag í sama dúr til að
gera stemningu í ófögnuðinn.
vandi að stjórna, því að skóla-
börnin þar eru pítestar, leik-
menn, prófessorar, læknar,
kandidatar, stúdentar o. s. frv.
ásamt hinum mörgu sjálfmennt i Og svo er sagt „fólkið vill
uðu mönnum, sem landið
byggja, öldnum fræðaþulum á-
samt þjóðinni allri, sem hefur
sinn þroska af fornum fræðum
ásamt strangri lífsreynslu. Út-
varpið er skólinn okkar allra,
þetta“. Hasarblöð, glæparit og
glæpasögur, að ógleymdum bíó-
unum. En það þjóðfélagsástand!
Þarf ekki að staldra við og gá
að, hvort við höfum „gengið til
góðs götuna fram eftir veg“.
landsskóli, uppeldisstofnun, og Hverjum myndi detta í hug að
Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla- láta sprauta eitri inn í legg eða
stjórinn. Hann ætti að hafa stofna blómanna svo blómkrón
mikla reynslu í því eftir an dæi? Engum. En er það ekki
að hafa verið skólastjóri jþetta sem er að gerast með æsk
í mörg ár. — Getur það juna? Og ellin fær ekki að vera
verið, að honum finnist það óáreitt á koddanum sínum né
gott til uppeldislegs þroska fyr-
né heldur sjúklingurinn. Þessi
ir þjóðina, sém útvarpið hefur óþverri glymur í eyrum þeirra
að bjóða. Glæpasögu ofán a
glæpasögu og það undan og eft-
ir Passíusálmunum, trúarljóð-
um, sem eru dáð trúarlega og
bókmenntalega utan lands sem
' innan, Ijóðum, sem lyft hafa
M inningarorð
í DAG er til moldar borinn
að Nesi í Aðaldal Jóhannes
Friðlaugsson fyrrum kennari
og skáldbóndi að Haga í sömu
sveit, en hann lézt 17. septem-
ber síðastliðinn, tæplega sjötíu
og þriggja ára að aldri.
Jóhannes var fæddur á
Hafralæk í Aðaldal 29. sept.
1882, sonur hjónanna Frið-
laugs Jónssonar og Sigurlaugar
Jósepsdóttur, er þar bjuggu.
Friðlaugur var bróðir Friðjóns
bónda á Sandi og þeirra syst-
kina fleiri, af Hólmavaðsætt.
Sigurlaug var dóttir Jóseps
bónda á Kálfborgará í Bárðar-
dal Þórarinssonar og konu
hans Helgu Sæmundsdóttur,
systur Ásmundar á Hvarfi,
föður Valdimars ritstjóra.
Jóhannes ólst upp hjá for-
eldrum sínum á Hafralæk og
síðar á Hafralækjargerði,
yngstur fimm systkina, er á
legg komust. Systkini hans
voru: Hernit bóndi á Sýrnesi,
Kristín, ekkja Indriða skálds
og bónda á Fjalii, en hún lézt
á sl. vori, Baldvin, fyrrum
sýslubúfræðingur og garð-
yrkjumaður á Hveravöllum, og
Vilhjálmur, fyrrum bóndi í
Torfunési.
Mjög var Jóhannes heilsu-
slitið, unz hann hætti kennslu
árið 1949 eftir 45 ára samflevtt
starf, lengst af víð fremur ó-
hæg skilyrði.
Jóhannes kvæntist fertugur
að aldri Jónu Jakobsdóttur
bónda í Haga Þorgrímssonar.
Byrjaði hann búskap á parti af
Haga ári síðar og bjó þar síð-
an. Þau hjón eignuðust átta
börn, sex syni og tvær dætur,
I sem öll eru á lífi og uppkomin,
máske síðustu .nóttina þegar
síðustu reikningsskilin eru
gerð. Ömurlegt er það. Þjóðin
er búin að vinna sér til frægðar
með því að lyfta Grettistaki til
tæknilegra og mepningarlegra
framfara. Þessi litla þjóð hefur
varðveitt frelsi sitt og bók-
menntaarf án vopna gegnum
hverskyns þrautir, eldgos, sam-
gönguleysi, langviðri og harð-
’indi á norðurhjara heims og er
nú komin í samband við aðrar
þjóðir í lofti og á legi, en þolir
nú ekki hin erlendu áhrif og fer
því eins og í Sódóma og Góm-
orra, afleiðingunum þarf ekki
að lýsa. Það er tortíming með
sama áframhaldi.
Nú eru stórþjóðirnar orðnar
langþreyttar á stríði og þrá frið.
helztu forustumenn þeirra sitja
á alþjóða ráðstefnu til að semja
frið, og allra augu vona á að
það takist, svo að hin tæknilega
framþróun verði ekki til þess
að gjöreyða öllu mannkyninu.
' það yngsta 14 ára. Börn þeirra hér 4 litla eylmidinu okkar,
' þar sem log eru latm skera ur
deilum manna í stað vopna,
Jóhannes Friðlaugsson
veill í æsku og þótti tvísýnt um
' þroska hans. Þrátt fyrir fátækt
1 og heilsuskort, réðst hann þó
til skólagöngu að Möðruvöllum
' 18 ára gamall og var þar einn
1 vetur. Síðar fór hann í Flens-
. taorgarskóla og lauk þar kenn-
® araprófi árið 1904. Hóf hann
þá þegar kennslu næsta vetur
í Reykjavík, svo nokkra vétur
austur í Rangárvallasýslu og
í Bolungavík, en geroist síðan
[kennari i heimasveit sinni Að-
aldal og gegndi því starfi ó-
eru: Hugi og Snær, kvæntir og
búsettir í Reykjavík, Heiður,
gift og búsett á Akureyri, Völ-
undur, Hringur, Fríður, Dag-
ur og Freyr.
Jóhannes var lengi starf-
andi í ungmennafélagi sveitar
sinnar, og um árabil var hann
formaður Búnaðarfélags Aðal-
dæla og oddviti um skeið.
glvmur nokkurs konar her-
göngulag í ríkisútvarpinu til
þess að fá stemmningu þjóðar-
innar fyrir erlendum glæpasög-
um af verstu tegund, og hvergi
er hægt að stíga fæti nema reka
sig á óþverra glæparit eða
glæpasögur. Er þetta draumur
eða veruleiki- Ég hélt fyrst, að
Þess er enn ógetið, sem þó þe-*L|.a væri ljótur draumur. í
er ekki ómerkast, en það eru þessum Ijótu sögum sem ég hef
ritstörf Jóhannesar. Hann var ^ hgr cieil-t á, að þjóðin eigi kost
maður ritfær vel og skáid
mæltur. Um firnmtíu ára skeið
hefur fjöldi smásagna og frá-
sagna komið frá penna hans og
birzt í folöðum og tímaritum
víðs vegar, og hefur nokkrum
hluta þeirra verið safnað sam-
an í bókunum „Fegurð æsk-
Framhéld á 7. .-.íðu.
á í útvarpi og víðar, er léttúð-
in í ástamálum, að ekki sé
meira sagt, svo frámunaleg að
gengur glæpi næst, t.d. að stúlfc
ur hverfi með hryllilegum hætti
þegar búið er að ginna þær til
ásta. Hvað finnst mönnum um
þetta? Eru ekki ástir unga fólks
(Frh. á 7. síðu.) ;