Alþýðublaðið - 28.09.1955, Síða 7
Miðvikudagur 28. sept. 1933
ALÞYÐUBLAÐ10
7
og
framleiða neyzluvörur, hyggist
framleiða jafnmikið og seldist
á síðasta ári eða fyrir 2200
millj. kr., en þeir, sem fram-
leiða framleiðslutæki og varan
leg neyzlugæði, ætli að auka
framleiðslu sína úr 800 í 1000
millj. kr. Verðmæti þeirrar
framleiðslu, se mer ekki neytt
á sama tímabili, skulum við
kalla fjármagnsmyndun, fjár-
munamyndun eða fjárfestingu.
Hér er þv íauðsjáanlega mis-
ræmi milli áætlana um sparnað
og fiárfestingu.
Nú líður tímabilið. Að því
loknu skulm við virða fyrir
okkur, hvað gerðist. Skilyrði
þess, að framleiðendur fjárfest
ingargæða geti hrint áætlun-
um sínum í framkvæmd, er
auðvitað, að þeir fái til þess
nægileg bankalán. Gerum ráð
fvrir, að á þeim standi ekki. En
allt um það eru tveir möguleik-
ar fyrir hendi. Hafi verið at-
vinnuleysi, þannig að hægt sé
að auka framleiðslu fjárfesting
argæðanna með því að ráða at-
vinnuleysingja til vinnu eða
með því að lengja vinnutímann,
því sem neyzluvöruframleiðsl-
an varð meiri. Þjóðartekjurnar
allar urðu hærri en áætlað
hafði verið, án þess að um hækk
un verðlags eða verðbólgu væri
að ræða. Frumástæðan var út-
þensla í fjárfestingarstarfsem-
inni, kostuð með bankalánum.
Skilyrði þess, að þróunin gæti
orðið þessi, var, að um óntað
vinnuafl hafi verið að ræða. —
Jafnvægi hefði náðst á hliðstæð
an hátt, þótt það hefðu verið
framleiðendur neyzluvöru, sem
aukið hefðu áætlanir sínar.
Opið bréf
(Frih. af 5. síðu.) |
nýtt til aukinnar neyzlu ann- j
arra, þótt reglan sé hins vegar
sú, að það sé þá lánað eða not-
að til framkvæmda, sem bæta
eiga framleiðsluskilyrðin eða
auka neyzluna í framtíðinni.
En það, sem gerðist augljóslega
og sjálfkrafa á búi bóndans,
gerist nú hvorki af sjálfu sér
né heldur er það augljóst, hvað
á sér stað. Það er nefnilega
ekki lengur sami aðilinn, sem
sparar og ráðstafar hinu spar-
aða. Launþegar ásamt atvinriu-
rekendum og opinberum aðilj-
um spara, en það eru fyrst og
fremst bankarnir ásamt at-
vinnurekendum og hinu opin-
bera, sem ráðstafa sparnaðin-
úm.
En fyrst það eru auðsjáan-
lega ekki sömu aðiljarnir, sem
taka ákvörðun um skiptingu
peningateknanna milli eyðslu
og sparnaðar, og þeir, sem ráða
því, hversu mikið er framleitt
af neyzluvörum, varanlegum
neyzlugæðum og framleiðslu-
tækjum, hvetnig verður þess þá
vænzt, að ákvarðanir þeirra,
sem spara, falli einmitt saman , , , , , ., „ , , .
við ákvarðanir hinna, sem fram j’a au, as ^3° ar e jurnal' j 0g prýða lífið á allan hátt.
leiða gæði, sem við teljum tiljbæðl 1 P^mgum reuknað og | ^ talað um að byggja
varanlegrar eignaaukningar raum,eiu ega um í æskulýðshöll, en hvað þýðir að
eða fjármagnsmyndunar? Gild- kr; Gerum rað fynr, að viðbot- ^ ef höll hjartan3
ir þá kannske ekki í nútíma! artekjurilarJeu notaðar 1 SV1P“
uðum hlutfollum og hmar. „ ..
Sparnaður verður þá um það ^101 s°Sum M .
bil 50 millj. kr. meiri en ráð- konar °dyggðum? Nei 0g '
Tilboð óskasf
í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis hjá
Arastöðinni við Háteigsveg föstudaginn 30. þ. m. kl. 1—
3 síðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Skóla-
vörðustíg 12, sama dag klukkan 4.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSINS.
þjóðfélagi sú augljósa regla í
búrekstri bóndans, að sparnað-
ur hans jafngildi fjármagns-
myndun hans eða fjárfestingu?
CFrh. af 5. síðu.)
ins vorgróður lífsins? Hafa ekki
sumir villzt á þeirri leið og beð-
ið þess aldrei bætur? Að ég ekki
tali um stúlkurnar og litlu börn j
in, sem til verða og fá að líða 1
undir því öll sín bernskuár og :
jafnvel lengur ásamt vanda- I
fólki, sem finnur sárlega til
með þeim. Aftur á móti er það
dásamlegt að sjá elskendur, I
sem bindast ævilangt í órofa
tryggð og bera gæfu til að ala ;
börn sín upp í góðum siðum;
með heilbrigðri trú á lífið og
ramtíðina og hafa yndi af að
gleðja meðbræður sína og fegra
er saurguð með glæparitum og
víndrykkju og
AUKNING FJÁRFESTINGAR
ÁN VERÐBÓLGU
Þegar menn virða fyrir sér
efnahagsfyrirbæri, má ýmist
horfa fram á við eða aftur á
, <xíiiu nei. Vandið til þess, sem
gert var, og eftirspurn eftir | , „ - i
æskuna varðar. Hun er fram-
Elisabet Jónsdóttir.
neyzluvorum vex um það bil ,..T ,, , .
, 0, , / , ■ j. tiðm. Vandið til alls, sem moð-
150 milli. kr. Se enn fynr hendi . * , , 1J, ,
. J . ,, * , , * ma varðar, það er hægast í
onotað vmnuafl eða hægt að , , r .
, . . ,, • * i - stora skolanum, sem landið a,
lengia vmnutimann, er við þvi, , .
að búast, að framleiðendur nkisutvarpipu. Gleymið ekki
neyzluvöru breyti fyrirætlun-JtrU 0g f,lðgæðl- Það er undl1"
. , . , - x , staða allrar sannrar mennmg-
um smum og auki framleiðslu < , ö
bak. í raun og veru er hið fyrra I sfna til að fullnægja hinni ar'
mikilvægara, því að framtíðina auknu eftirspurn. Aukast þá
eigum við ólifaða, en fortíðinni þjóðartekjurnar enn, svo að ,,, .
verður ekki breytt. Gallinn er sparnaðurirm vex enn umfram 1011311H6S rPlOiSUQSSGfl
hins vegar sá, að við getum þaðj sem gert hafði verði ráð j
ekki vitað, hvað framtíðin j fyrir, jafnframt því sem eftir- ,
kann að bera í skauti sínu. En . spurnin eftir neyzluvörum held (Utmal
ur áfram að vaxa. En viðbótar-
aukningin verður minni og 0 ‘
minni, þangað til hennar hætt-
ir að gæta. Það mundi einmitt
það, sem gerzt hefur, getum við
virt fvrir okkur.
Mismunur þessara tveggja
sjónarmiða skiptir miklu máli,
þegar um er að ræða samheng-
ið milli sparnaðar og fjármagns
myndunar í nútíma þjóðfélagi.
Við skulum fyrst virða málið
fyrir okkur, eins og það horfir
við, þegar litið er fram á við.
Gerum ráð fyrir því, að borgar-
ar þjóðfélagsins vænti þess að
hafa óbreyttar tekjur frá fyrra
ári eða 3000 millj. kr. Til þess
að gera málið sem einfaldast
og
(Frh. af 5. síðu.)
1948, „Jólasögur“,
„Uppi á öræfum“,
Jóhannes var geðríkur mað-
ur og viðkvæmur og dýravin-
eig'aTsé)T stað, "þégar sparnaður- ur. mikill> eintæSur.,og hrein“
inn hefði vaxið um 200 millj. j sklPtmn- Mikið af sogum hans
króna eða væri orðinn 1000(voru sogur.um dyr og bom-
millj. kr„ svo að bankarnir ,fyrir börn. Eg hvgg, að ekki se
hefðu einmitt fengið aukið, ofmælt> Þott sagt se- að næst
sparifé á móti útlánunum til Sigurbirni Sveinssyni hafi Jó-
framleiðenda fjárfestingargæð- j hannesi Friðlaugssyni. verið sú
anna. Neyzluvöruframleiðslan hst hezt ^agm og í brjost boiin
væri þá orðin allmiklu meiri en
ráðgert hafði verið, því að eft-
irspurnin fór sívaxandi. En
að ná eyra og hlustum þeirrar
æsku, er upp óx á tveimur,
þremur fyrstu áratugum þess-
skulum við ekki gera ráð fyrir framleiðslan seldist öll. Að tíma arar aldar.
sárri fátækt og langvarandi
heilsuleysi á unglingsárum til
mennta af forsjá og sparneytni.
Á miðjum aldri festir hann
ráð sitt og hefur búskap á
litlum og hlunnindasnauðum
jarðarparti, þar sem hann býr
síðan um 30 ára skeið og kem-
ur upp stórum hópi efnilegra
barna. Og jafnframt þessu
sinnir hann opinberum málum
og lætur frá sér fara fjölda
frásagna og smásagna. Þessi
saga er ekki ný, en hún er allt
af jafn umtalsverð. Ekki skal
því gleymt að minna á hvern
þátt hin ágæta kona hans heí-
ur í þessu átt. í hennar hlut
kom það að vera öll forsjá
heimilis um dagleg störf og
framkvæmdir, er maður henn-
ar var utan heimilis við
kennslu, svo sem löngum var
á vetrum. Og þessi hin síðustu
ár, er heilsa hans var að þrot-
um komin, var umönnun henn-
ar einstök að forsjá, afneitun
og fórnarvilja, eins og allt iíf
hennar hefur verið frá því að
hún varð húsíreyj a í Haga fyr-
ir röskum þrjátíu árum.
Sú mun hafa verið ein síð-
ust ferð Jóhannesar af bæ, er
hann í páskaviku þessa árs var
viðstaddur útför systur sinnar,
Kristínar á Fjalli. Þá bar
fundum okkar síðast saman.
Grunaði mig þá ekki, að svo
stutt yrði þeirra í milli, þó
hitt væri raunar ljóst, að dag-
ur hans var mjög að kvöldi
liðinn. Og nú, þegar hann er
til hvíldar lagður að kirkju
sinni í Nesi í fjölmennan
grafreit frænda og vina, þá
fylgja honum þakkir hinna
fjölmörgu nemenda hans, er
hann uppfræddi og leiddi til
þroska í heimasveit sinni urn
fjögurra áratuga skeið. Hinir
munu einnig vera margir víðs
vegar, er minnast þeirrar á-
nægju, sem þeir höfðu af lestri
sagna hans á barnsaldri, þeirra
sagna, er báru svo glöggt
vitni þess góða manns, sem hér
er genginn.
Indriði Indriðason.
neinum utanríkisvðskiptum.
Borgararnir hyggjast nota tekj-
urnar eins og á síðasta ári eða
eyða 2200 millj. kr„ en spara
800 millj. kr. Nú eru það hins
v’egar að langmestu leyti aðrir
aðiljar, sem ákvörðun taka um
það, hvað skuli framleitt. Þeir
gera að sjálfsögðu um það á-
ætlanir fyrir fram, hvað þeir
ætli að framleiða. Við skulum
gera ráð fyrir því, að þeir, sem
áður
verið
bilinu loknu hlýtur samtala | Eins og
tekna borgaranna að vera jöfn um Settð,
heildarframleiðslunni. Samtala
þess, sem þeir eyða í neyzluvör
ur og spara, hlýtur að vera jöfn
því, sem er framleitt af neyzlu-
vörum og fjárfestingargæðum.
Ef allar neyzluvörurnar seljast,
hlýtur sparnaðurinn að vera
jafn fjármagnsmynduninni eða ;er litið yfir ævistarfið, vekur
fjárfestingunni. En hann varðjþað þeim, er til þekkja, undr-
meiri en ráðgert var, jafnframt ’un og aðdáun. Hann hóf sig úr
hefur
var hann mjög
heilsuveill í æsku og á skóla-
árum sínum ofbauð hann
heilsu sinni við nám og starf,
og segja má, að æ síðan væri
heilsa hans og starfsþrek ó-
traust.
Þegar nú að leiðarlokum
inga, Sveinn Benediktsson, og
verður að fara út af. Jón Leós-
son kemur í hans stað, en nýr
maður í framlínuna. Akurnes-
ingum tekst ekki að komast í
færi við mark mótherjanna,
sem hins vegar eiga hvað eftir
annað hina ákjósanlegustu að-
stöðu uppi við mark Akurnes-
inganna, en allt kemur fyrir
ekki. Má þá segja, að jafnt sé
á komið, engin tækifæri mis-
notuð, eins og þegar Sigurður
Bergsson er fyrir opnu marki
með knöttinn, eftir ágæta send-
ingu frá Gunnari Guðmanns-
syni, en er of seinn til að hag-
nýta sér aðstöðuna. Eftir tæki-
færum úrvalsins í seinni hálf-
leik hefði því átt að vera í lófa
lagið ekki aðeins að jafna met-
in heldur og að sigra. Síðast í
leiknum eru Akurnesingar loks
í góðri sókn, sem endar með
sendingu frá Ríkharði, en Hall-
dór skallar yfir. Rétt áður skaut
Ríkharður mjög vel en framhjá.
Eftir gangi leiksns er sigur
Akurnesinga fullkomlega rétt-
látur, þrátt fyrir fleiri tækifæri
úrvalsins, úr því að það ekki gat
nýtt þau til hlítar. Það eru
mörkin, sem skapa sigurinn.
EB
Bæjarkeppnin
(Frh. af 4. síðu.)
rétt utan við stöngina frá Gunn
ari Guðmannssyni. Loks á 22.
mínútu skorar svo úrvalið síð-
ara mark sitt, var það Halldór
Halldórsson, sem það gerði með
mjög föstu og öruggu skoti frá
vítateig. Um þetta leyti meidd-
ist annar bakvörður Akurnes-
(Frh. af 1. síðu.)
ur hljómsveitin 150 þús. króna
styrks og frá ríki hluta a£
skemmtanaskattinum. Ríkis-
útvarpið mun fást til að greiða
jafnmikið til hljómsveitarinn-
ar og verið hefur. Enn vantar
þó fé til að starfsemi hljóm-
sveitarinnar geti verið með
líku sniði og verið hefur og er
nú verið að reyna að útvega
það. Hefur blaðið frétt að reynt
muni verða t.d. að ná hagkvæm
ari samningum við Þjóðleikhús
ið, en það á ekki í annað hús að
venda um tónlist en til forráða
manna sinfóníuhljómsveitar-
innar.
ALLT ÓHÁÐIÐ UM STARF
f VETUR.
Eins og mál þessi standa nú,
hafa engar áætlanir verið gerð
ar um starf í vetur né stjórn-
endur ráðnir. Seinustu hljóm-
leikarnir, sem ákveðnir hafa
verið verða á föstudaginn. •—•
Hvernig, sem málum þessum
reiðir af, verður hljómsveitin
þó vonandi til í einhverri mynd
þótt hún þurfi e.t.v. að draga
saman seglin. Væri það miklu
miður um svo merkan menn-
ingarþátt.
i »
Miðar eru seldir: Skrifstofu Alþýðuflokksins,
Afgreidslu Alþýðuhlaðsins
AJþýðubrauÖgeröimii Laugavegi 61
Verziun Valdimargs Long, Hafnarfirði.