Alþýðublaðið - 28.09.1955, Síða 8
Eitt verkanna á sýningu Nínu
Sæmundsson, sem stendur yfir
í Listamannaskálanum.
¥erk eflir dr. Urbancic á
sinfóníuhijómleikum
á íösfudagskvðld
KRISTINN HALLSSON syng-
ur einsöng á hljómleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Ríkisútvarps
ins á föstudagskvöld og stjórn-
andi verður dr. Viktor Urban-
cic.
Lögin, sem Kristinn syngur,
eru: Aría úr Sköpuninni eftir
Hayden, aría úr Messíasi eftir
Hándel og aríur úr óperum eftir
Verdi, Mozart og Borodin. Þá
leikur hljómsveitin Gamanfor-
leik eftir stjórnandann, dr. Ur-
bancic, sinfóníettu op. 7 eftir
sænska tónskáldið Wirén og að
lokum Dansa frá Polovec úr
Igor prins eftir Borodin. Tón-
leikarnir hefjast kl. 8,30 og
verða í Þjóðleikhúsinu.
I ----------—----------
Hrifning á æskulýósién
Seikum Tóniisiarféiagsins
ÆSKULÝÐSTÓNLEIKAR
Tónlistarfélagsins í fyrrakvöld
voru fjölsóttir og píanóleikar-
anum Julius Katchen ákaft
fagnað, enda voru verkin, sem
hann lék hvert öðru fallegra og
túlkunin mikilfengleg. Vonandi
heldur Tónlistarfélagið oftar
æskulýðstónleika sem þessa, er
slíkir snillingar eru hér á ferð.
Yerður alþjóóamó) slúdenla
haldið I Reykjavík á næsfa ári!
Stúdentaráð Háskóia ísiands hefur boð-
izt til að halda mótið en ennþá er
málið ekki afgert
STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS samþykkti í sum-
ar að bjóðast til þess að halda næsta alþjóðaskákmót stúdenta
hér á landi. Mótið á að fara fram á næsta ári. Ekki hefur enit
verið gengið frá málinu eriendis en nokkrar líkur eru þó til
þess að mótið verði haldið hér.
♦----------------------------
Alþjóðasamband stúdenta
(IUS) hefur staðið fyrir alþjóða
mótum stúdenta í skák, en í
fullri samvinnu við Alþjóða-
skáksambandið (FIDE). Er til-
boð Stúdentaráðs Háskóla ís-
lands um að halda hér næsta
alþjóðamót barst IUS hafði þeg
ar verið ákveðið að halda mótið
í Svíþjóð næsta ár, en fallizt
var á, að halda það þá í Reykja
vík 1957.
MÁLIÐ TEKIÐ UPP
AÐ NÝJU.
En fyrir nokkru snéri Stúd-
entaráð sér til Skáksambands
Islands og fór þess á leit við
það, að það reyndi að semja við
skáksamband Svíþjóðar um að
skipta á árum, þannig að mótið
yrði haldið í Reykjavík 1956
en í Svíþjóð árið 1957. Var þessi
málaleitan borin fram vegna
þess, að hagkvæmara er fyrir
stúdentaráð að halda mótið
næsta ár, Enn hefur ekki borizt
endanlegt svar um málið, en
eins og fyrr segir eru nokkrar
líkur til þess, að mótið verði
! haldið hér strax næsta ár. Yrði
það merkasti atburður hér á
sviði skáklistarinnar, þar eð í
hópi stúdenta eru nokkrir beztu
J skákmenn heims.
I
Þjóðminjasafni Is-
lands berst gjöf
HINN 7. nóvember 1949 and-
aðist ungfrú Inga Lárusdóttir í
Reykjavík. Hún var mjög vel
að sér um allt, sem að hannyrð-
um laut og hafði lengi safnað
hannyrðamynztrum ýmiss kon-
ar og lét eftir sig mikla syrpu
þess efnis. Síðan ungfrú Inga
lézt, hafa ýmsar konur spurzt
fyrir um safn þetta og óskað
eftir að fá mynztur úr því til
þess að vinna eftir þeim.
Nýlega hafa erfingjar ungfrú
Ingu, sem eru börn frú Ólafar
Magnúsdóttur í Víðinesi, af-
hent Þjóðminjasafni íslands
safn hennar að gjöf. Geta því
konur þær, sem hagnýta vilja
þessi mynztur, snúið sér þang-
að framvegis.
Eldur í bíiaverksiæði
í GÆR var slökkviliðið kall-
að að Langholtsvegi 52. Hafði
kviknað þar í út frá olíuofni í
bílaverkstæði. Var eldurinn
fljótlega slökktur.
Enginn póstur til Vestmanna-
eyja marga daga í röð
MIKIL GREMJA ríkir 1 Vest
mannaeyjum vegna samgöngu-
leysisins, eins og skýrt var frá
í blaðinu í gær. Fá Vestmanna-
eyingar oft ekki blöðin eða póst
dögum saman þrátt fyrir dag-
lcgar flugsamgöngur.
FLUGFERÐIR EKKI
NOTAÐAR.
Flugferðir til Eyja eru þrisv-
ar á dag, þegar fært er, en ef
póstur kemur, kemur hann
sjaldnast fyrr en með seinustu
vélinni. Þykir Eyjabúum sem
töluvert skorti á þolanleg við-
skipti póststjórnarinnar og flug
félagsins.
RÍKISSKIP FER FRAMHJÁ
Fastar samgöngur eru dag-
lega við Þorlákshöfn og borgar
ríkið mikið fé til bátsins. Þrátt
fyrir það virðist póststjórnin
engan hug hafa á að notfæra sér
þá ferð heldur. Ríkisskip virð-
ist einnig sniðganga Vestmanna
eyinga skipulega, því að nýlega
sigldu bæði Esja og Herðubreið
framhjá þó að farþegar ætluðu
til Eyja og fjölmargir biðu þar
eftir fari. í sumar kom Esja til
Eyja með skemmtiferðafólk og
urðu þeir Eyjabúar, sem vildu
nota ferðina, að greiða lysti-
ferðagjald.
EKKI LENGUR HÁÐIR
ÖÐRUM.
Bandaríkin vilja fá Spán í
bandalag Sam. þjóðanna
Líklegt að ríkin í Suður Ameríku styðji
i umsókn Francostjórnarinnar
Nú eru Vestmannaeyingar
orðnir langþreyttir á þessu og
ætla ekki að vera’upp á aðra
komnir um samgöngur öllu
lengur, heldur kaupa 300—500
tonna bát með farþegarými eins
og skýrt var frá í blaðinu í gær.
Framlíðarskipan lyfja
Miðvikudagur 28. sept. 1955
Dönskum ritsljórum leyfi al
skoöa rússneskar þrælabúöir
.Aðbúnaður fanganna skárri en rit- )
stjórarnir höfðu búizt við [
UM ÞESSAR mundir eru sjö danskir ritstjórar á ferðalagj
í Rússlandi. Dönsku ritstjórarnir mæltust til þess við rússneskis
fréttastofuna Tass, sem bauð þeim í þetta ferðalag, að þeiw
fengju að heimsækja rússneskar þrælabúðir og eiga viðræðuS
við fanganna.
Var orðið við þessum tilmæl-
um ritstjóranna og farið með
þá í þrælabúðir, sem eru í nánd
við borgina Kuklova, en sú
borg er um 100 kílómetra frá
Moskvu. Þetta mun vera í
fyrsta skipti að mönnum fyrir
vestan tjald er leyft að skoða
slíkar þrælabúðir í Rússlandi.
RÆDDU VIÐ FANGANA.
Ritstj órarnir ræddu bæði við
pólitíska fanga og afbrota-
menn. Ritstjórarnir vilja þó
ekki að svo komnu máli gefa
fréttamönnum upplýsingar um
þessa heimsókn, þar sem þeir
ætla sjálfir að skrifa um þessa j
heimsókn í blöð sín þegar þeir
koma aftur til Danmerkur.
ar um þessar alræmdu stofn-
anir Rússa þar. Jafnframt er
það ánægjulegt að kommúnist-
ar hafa nú loks viðurkennt a<S
þrælabúðir séu til í Rússlandi.
Ritstjórarnir komu til Moskvií
10. september, en þaðan héldu
þeir til Stalingrad. Aðrir rit-
stjórar í ferðinni eru Knud
Madsen frá „Fyns Tidende11.
Einar Skov frá „Politiken“s
Terkel Terkelsen frá „Ber-
lingske Tidende“, Peter Tabor
frá ,Social-Demokraten‘, Gunm
ar Hansen frá „Ritzau“ og
Börge Houman frá „Land og
Folk“. í
Peron í fallbyssubái
„SKÁRRI AÐBÚNAÐUR
EN BÚIZT VAR VIГ.
Ritstjóri Kaupmannahafnar-
blaðsins „Information“, Erik
Seidenfaden, hefur þó skýrt
frá því að aðbúnaður fanganna
væri skárri en þeir hefðu búizt
við og ekki gæti verið um það
að ræða að aðbúnaðurinn hafi
verið bættur áður en þeir félag
ar komu til búðanna. Það hefði
verið ógerningur að gera mikl-
ar breytingar á einum degi. Að
vísu væri hreinlætið í þessum
þrælabúðum ekki jafn gott og
í Vestur-Evrópu, en hins vegar
væru fangabúðirnar betri en í
Vestur-Evrópu hvað það snerti
að þær væru stærri og meira
rúm fyrir fangana. Þá kvað rit-
stjórinn að fangarnir væru bólu
settir gegn ýmsum sjúkdómum.
HVAÐ UM SIBIRÍU?
Nú væri fróðlegt að vita,
hvort Rússar muni leyfa slíkar
heimsóknir í þrælabúðirnar í
Síbiríu því að það væri sannar-
lega fróðlegt að fá upplýsing-
og bíður áiekfa
PERON, fyrrverandi forsetS
Argentínu, er um borð í fall-
byssubót, sem liggur úti fyric
Buenos Aires, en undanfariðí
hefur verið óvíst, hvar hanm
héldi sig eftir að uppreisnar-
menn hröktu hann frá völduas
með vopnavaldi.
Uppreisnarmenn kröfðust
þess við valdatöku sína, að Per
on yrði framseldur þeim í
hendur, en nú þykir ekki ó-
sennilegt, að samningar takist.
um það, að þeir leyfi Peron að
fara frjálsum ferða sinna, þeg
ar hann hafi tilkynnt, hvar
hann ætli að setjast að. Mun
hinn landflótta forseti nú bíða
átekta um borð í fallbyssubátn
um og ganga úr skugga um,
hverra kosta hann eigi völ af
þeim mönnum, sem hafa þokað
honum úr valdastólnum og
heimtuðu hann framseldan
fyrst eftir að vopnin þögnuðu í
Argentínu.
Fé af Flóa og Skeiðaafréili ó-
venju rýrf vegna grasleysis 1
Gæsir í hundraðatali dauðar inni á afréttá
FÉ ÞAÐ, sem kom af Flóa- og Skeiðaafrétti í haust, var
svo rýrt, að sum lömbin eru varla talin æt. Var afrétturinn svo
SPÁNN hefur sótt um upptöku í bandalag hinna samein
uðu þjóða, og þykja nokkrar líkur á því, að umsóknin nái fram
að ganga, þrátt fyrir fyrri yfirlýsingu bandalagsins um, að
Spánn geti ekki gerzt aðili að samtökunum, meðan einræðis-
stjórn Francos sitji þar að völdum.
graslaus, að það var eins og hann væri sviðinn með járni, og var
varla unnt að á hestum þar.
Fullvíst þykir, að ríkin í Suð
ur-Ameríku styðji umsókn
Spánar, og Bandaríkin hafa þeg
ar látið uppskátt, að þau séu
henni meðmælt, enda hafa þau
áður reynt að rjúfa þá póli-
tísku einangrun, sem Spánn er
nú í. Hins vegar er vitað, að
mörg þátttökuríkin eru því and
yíg enn sem fyrr að breyta af
stöðu sinni til Francos og
stjórnar hans.
Fyrir allsherjarþinginu
liggja nú umsóknir 22 ríkja
um upptöku í bandalag hinna
sameinuðu þjóða. Rússar hafa
boðað, að þeir vilji leyfa 16
þessara ríkja þáttt.öku í sam-
tökunum, _____
fræðikennslunnar
HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ-
HERRA, Ingólfur Jónsson, hef
ur skipað nefnd til þess að gera
tillögur um framtíðarskipan
lyfjafræðikennslunnar í land-
inu og eru í nefndinni Baldur
Möller, fulltrúi í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu, Guðni
Olafssonn, apótekari, og Ólafur
Ólafsson, lyfjafræðingur.
V e ð r i ð í d a g
Hvass SV. — Skúrir,
Um 20 þús. fjár kom af
Flóa- og Skeiðaafrétti, og mun
þar ekki hafa verið jafn margt
eða fleira fé síðan 1912. Á það
eflaust sinn þátt í því, hvérsu
uppnagaður afrétturinn er, en
þó mun kuldarnir og vætan í
sumar valda mestu um, því að
útengi er mjög illa sprottið
jafnvel niðri í byggð. í fyrra
var afrétturinn ólíkt gróður-
meiri. Mun það hafa komið fyr
ir all oft hér fyrrum, að afrétt-
urinn væri illa farinn vegna
beitar.
DAUÐAR GÆSIR í STÓR-
FLOKKUM.
Þá fundust hundruð dauðra
gæsa, einkum unga, scm
munu hafa fallið af sömu á-
stæðum, grasleysi og kulda.
Allmargt fé fannst afvelta.
GOTT VEÐUR.
Leitarmenn fengu ágætt veð
ur. Var austanátt, bjartviðri
og frostlaust allan tímann._j