Tíminn - 05.02.1965, Side 6
18
TIMINN
FOSTUDAGUR 5. febrúar 1965
SEGUL
FÉ BÆNDA
ÉG er kominn á þann aldur,
að vinir mínir eru hættir aS gefa
mér jólagjafir eins og barni. En
á aðfangadag jóla 1964 fékk ég
tvær sendingar, sem ég gat skoð-
að sem jólagjafir. Önnur barst
mér í símtaJi við umboðsmann
við Búnaðarbanka íslands. Ég stóð
í miklum framkvæmdum síðast
bðið sumar, byggði mér nýtt íbúð
srriús og fjós fyrir 20 gripi í
trausti þess, að ég ætti vís tvö
lán fyrir lok ársins í Stofnlána-
deild Búnaðarbankans, annað út
haft. En niðurlag greinar þeirrar,
sem ég hef nú vitnað í, varð til
þess að ég fór að efast um, að
allt væri satt, sem Mbl. segir.
Nú hafði ég rekið mig hastarlega
á, að tvennt var ekki satt í beirri
grein af því, sem mig sjálfan
varðaði: Stofnlánadeildin mundi
ekki standa við öll sín fyrirheit
um „úthlutun í ár“, þ. e. 1964,
og ekki yrði gengið frá öllum
lánbeiðnum, — eins og þó hafði
verið árið 1958 og árin þar á und-
an. Ég sá reyndar, þegar ég end-
á íbúðarhúsið, 150 þús. kr„ hittjurlas greinina með athugulli ná-
in svikist frá sjálfsagðri ábyrgð
erlendra lána fyrri ríkisstjórna,
ábyrgð er hún hafði á sig tekið
um leið og hún tók við völdum
af þeim, og kastað þessari ábyrgð
á herðar lánasjóða landbúnaðar-
ins, sem engan hlut höfðu átt að
hinum erlendu lántökum og höfðu
ekki bolmagn til að taka hana
á sig. Þetta lét hún sér þó ekki
nægja, heldur þyngdi enn er-
lendu skuldirnar á herðum lána-
sjóðanna með nýju ,,pennastriki“
1961.
Til þess að fá full skil á bví,
hvað Mbl. meinar með frásögn-
um sínum um þessi efni, vil ég
beina þrem spurningum til
blaðsins:
1. Skrökvaði Ingólfur Jónsson
landbúnaðarráðherra, sem blaðið
vitnar til í greininni, að blaðinu,
því sem það segir um „gjaldþrot
lánasjóða landbúnaðarins?
2. Vissi Mbl. ekki, að það var
að skrökva um „gjaldþrot lána-
sjóða landbúnaðarins"?
3. Skrökvaði Mbl. því, sem það
sagði um „gjaldþrot lánasjóða
landbúnaðarins" til þess að þókn-
ast Ingólfi landbúnaðarráðherra?
Ég spyr Mbl. þessara þriggja'
út á fjósið, allt að 200 þús. kr„
og mundi ég með þeim lánum
geta kvittað að mestu lausaskuld-
ir vegna bygginganna. En nú
sagði umboðsmaður minn, að ég
mundi eigi geta fengið lán nema
út á eina framkvæmd á árinu og
eigi yrðu afgreidd, — a. m. k.
fyrst um sinn, — hærri lán en
kvæmni, að þar stóð, „öllum lán- spurninga vegna þess, að blaðið
beiðnum, sem samþykktar höfðu | lætur í það skína, að Ingólfur.
verið.“ Mbl., eða sá sem sagt! sé heimildarmaður að því, sem
hafði því fyrir, nafði þá vitað, ] í greininni er sagt eða jafnvel
að vikið hafði verið frá fyrri að hún sé fyrir hann skrifuð, og
venjum um afgreiðslur lánanna,
og hugðist bjarga sér frá því að
segja alveg ósatt með viðbótar-
setningunni, „sem samþykktar
100 þús. kr. Yrði ég því um að! höfðu verið.“ Hér átti að Iiafa
velja, hvort lánið ég vildi heldur j bankastjórana til blóra, því að
taka. Ég kaus því að taka lánið’ekki gat venjulegur Mbl.-lesandi
út á íbúðarhúsið, því að vextirn-j vitað, hvað þeir höfðu ekki sam-
ir af því eru heldur lægri, og! þykkt fyrr eða nú. Og tilgang-
svo þurfti ég þá ekki að slá eins ] urinn var svo sem ekki verri en
miklu af lánsbeiðninni, vonaðilað skrökva að þessum venju-
jafnvel, að ég mundi kannski fá j lega Mbl.-lesanda í trausti þess,
200 þús. kr. lán út á f jósið næsta i að hann tryði öllu því, sem hon-
ár, þ. e. á þessu nýbyrjaða ári, i um væri sagt, því bæði væri hann
því að ólíklega yrðu þrengingar einfaldur og hefði ekki aðstöðu
í-ii n 41' -1 * 1 —_- u 1> A Aivin iíl n 'X „ n m v, v, nAf/t Vi vta/C r’ n 11 nnftM
Stofnlánadeildarinnar þá eins
miklar.
Hin sendingin var tveggja daga
gamalt Morgunblað, frá þriðju-
deginum fyrir Þorláksmessu, 22.
desember. í því var ritstjórnar-
grein, hin fyrsta af þremur, um
„hæstu lánveitingar Stofnlána-
deildar". Er fyrst frá því sagt,
að „nú séu hljóðnaðar hinar ofsa-
fengnu árásir Framsóknarmanna
til að sannprófa hvað satt væri.
En þetta varð til þess að ég
fór að skyggnast eftir fleiru, sem
frá var skýrt í greininni. Eg at-
hugaði fyrst, hvort rétt væri, að
lánasjóðir landbúnaðarins hafi
verið „gersamlega gjaldþrota þeg-
ar vinstri stjómin hrökklaðist
frá 1958.“ Ég útvegaði mér reikn-
inga Búnaðarbankans fyrir liðin
ár. Ég sá þar, að í árslok 1958
á ríkisstjómina og landbúnaðar- áttu þessir lánasjóðir, Ræktunar
ráðherra sérstaklega fyrir setn
ingu laganna um Stofnlánadeild
landbúnaðarins", og sé það að
vonum, því að sú löggjöf hafi
borið mikinn árangur. „Síðan
íralinr blaðið Ingólf Jónsson til
vitnis um það, „ að heildarlán
mundu í ár verða 110-115 millj.
króna. — stöðugt (sé) unnið við
afgreiðslu lána í Búnaðarbankan-
nm — Til samanburðar má geta
þess, að lán úr Stofnlánadeildinni
vom í fyrra 102 millj. króna, og
vom það hærri lán en nokkm
sinni áður höfðu verið veitt. —
Árið 1962 vom hins vegar veitt
lán að upphæð rúmlega 70 millj.
króna og 1958 aðeins 52 millj.
króna. Sést af þessum tölum, hve
mikil aukning hefur orðið á lán-
um Stofnlánadeildar síðustu árin.
Er þetta sérstaklega ánægjulegt,
þegar hliðsjón er höfð af því, að
lánasjóðir landbúnaðarins vom
gjörsamlega gjaldþrota, þegar
vinstri stjórnin hrökklaðist frá
1958 og engar ráðstafanir höfðu
verið gerðar til að afla fjár til
lána í sveitum. — Samkvæmt upp-
lýsingum landbúnaðarráðherra
mun Stofnlánadeildin standa við
öll sín fyrirheit um úthlutun í
ár og gengið yrði frá öllum lán-
beiðnum, sem samþykktar hefðu
verið og þær afgreiddar nú fvrir
hátíðarnar."
Ég hef verið kaupandi Mbl. ár-
um saman og lagt trúnað á flest
það, sem blaðið hefur sagt, eink-
um um Framsóknarflokkinn, leið-
toga hans og pólitík, því að á
þeim flokki hef ég litlar mætur
sjóður og Byggingarsjóður, sem
hreina eign 105,1 millj. króna. Ég
sá það ennfremur, að árið 1958,
1959, 1960 og 1961 höfðu þessir
sjóðir veitt bændum fjárfesting-
arlán þeirra, „staðið við öll sín
fyrirheit um úthlutun og gengið
frá öllum lánbeiðnum,“ a. m. k.
eins vel og Stofnlánadeildin hafði
með því er það vísvitandi að
tjarga hann sem erki-lygara frammi
fyrir alþjóð á íslandi, nema þá að
ritstjóri blaðsins sé svo fávís um
þessi mál, að hann geri sér ekki
grein fyrir því, hvað hann ervað
segja.
Þegar ég liafði athugað þetta,
datt mér í hug, að rétt væri að
líta á fleira. í greininni er það
miklað, að lánveitingar Stofn-
lánadeildar „mundu verða 110-115
millj. kr.“ 1964, en voru aðeins
52 millj. króna 1958. Þetta er
sagt til þess að fá hrekklaust
fólk til að trúa því, að lánakost-
ir bænda hafi aukizt og batnað
á sama tíma og fjárlög, og þar
með álögur á landsfólkið allt,
hafa fjórfaldazt í íslenzkum krón
um talið. Það er verið að tala
við þá lesendur blaðsins, sem
annað hvort hafa sérstaka ánægju
af blekkingum, eða er með öllu
ókunnugt um, að á árunum milli
1958 og 1964 verðfelldu aðstand-
endur Mbl., Viðreisnarstjómin,
íslenzka peninga tvisvar, og það
svo stórkostlega, að sölugengi
Bandaríkjadals, sem var „aðeins"
16,32 ísl. krónur 1958, var komið
upp í 43 ísl. krónur 1964, svo að
„aðeins 52 millj. króna íslenzkra
1958, svara til 137,6 millj, ísl króna
52 milljónir króna íslenzkra 1958,
svara til 137,6 millj. ísl. króna
gert 1964. Eg sá það ennfremur, ■ 1964 En þessi verðrýrnun is
að það var annað hvort þvætt-; lenzku krónunnar gerir það mjög
ingur eða frábær klaufaskapur í vel skiljanlegt, að þótt „aðeins
framsetningu hjá Mbl., er það
skrifar lánveitingamar 1958 hjá
Stofnlánadeildinni, því að hún
var ekki stofnuð fyrr en 1962.
Mér varð einnig ljóst af athug-
un minni á reikningum bankans,
að tilefni þvættings Mbl. um gjald
þrot bankans var þáð, að „Við-
reisnarstjórnin“ hafði með „einu
pennastriki“ 1960 og öðru „penna
striki“ 1961 gert Ræktunarsjóð
eignalausan og Byggingarsjóð
eignalítinn. Með gengisfelling-
unni 1960 hafði Viðreisnarstjórn-
in hækkað um 81 millj. ísl. kr.
þau lán, er íslenzk stjómarvöld
höfðu á<W cekið handa Ræktun-
arsjóði til þess að endurlána bænd
um landsins til framkvæmda
þeirra, án þess að kröfur sjóðs-
ins á hendur bændurn væru nokk-
uð hækkaðar jafnframt. Með
þessu „eina pennastriki" hafði
52 millj. króna“ dygðu til þess
árið 1958, að lánasjóðir landbún-
aðarins „stæðu við öll sín fyrir-
heit“ og „gengið væri frá öllum
lánbeiðnum“, varð að mæla svo
fyrir 1964, að eigi yrði lánað
nema út á eina framkvæmd og
hámark lánanna skyldi aðeins
vera 100 þús. kr. Frá þessu síð-
ara var þó horfið síðustu daga
ársins, og mátti þá afgreiða hærri
lán en 100 þús. kr.
Þegar ég hafði athugað betta,
datt mér loks í hug, að athuga
það sem Mbl. minnist ekki á, en
það eru lánskjörin 1958 annars
vegar og lánskjörin 1964 hins
vegar. Ég byrjaði á því að spyrja
umboðsmann minn við bankann,
hvaða árgjald ég mundi þurfa að
greiða af 100 þús. króna bygg-
ingarláninu mínu nú, og hvaða
árgjald ég mundi hafa þurft að
Viðreisnarstjórnin þannig skaðað greiða af sambærilegu láni 1958
Ræktunarsjóð um 81 millj. ísl. | Umboðsmaður minn sagði mér.
króna. Er ég athugaði hag Bygg-! að árgreiðsla af íbúðarbyggingar-
ingarsjóðs, sá ég að hún hafði! láni til 42 ára væri nú 6,5683%
með þessu sama pennastriki skað af lánsupphæðinni, en hefði ver-
að hann um 23,7 millj. króna. ið 4,5798% 1958. Af 100 þús. kr.
Með þessu hafði Viðreisnarstjóm-1 láni í 42 ár nemur þetta, begar
lánið er tekið 1964, alls 6568,30
x42 = 276,498,60 ísl. krónum, en
ef 100 þús. kr. lán hefði verið
tekið 1958 alls 4579,80x42 = 192.
351.60 kr. En nú hefði mér ver-
ið jafn mikils virði, að fá 50 þús.
kr. lán 1958 og 100 þús. kr. lán
1964, svo að raunverulega hefði
ég ekki þurft að greiða nema kr.
96.175.80 á 42 árum fyrir lán
tekið 1958, sem var jafn mikils
eða meira virði en lánið 1964, sem
kostar mig á jafn löngum tíma
kr. 276.498.60. Þó er enn ótalið
það, sem mestu varðar. Fyrir það
að fá að taka þetta 100 þús. kr.
lán nú þarf ég að greiða 1% af
verði allra seldra afurða úr búi
mínu (annars hefði Viðreisnar-
stjórnin ekki komið Stofnlána-
deildinni á legg). Til þess að
samanburðurinn á lánskjörunum
1958 og 1964 yrði réttur, varð
ég því að reikna, hve mikla upp-
hæð þetta 1% búvörugjald til
Stofnlánadeildarinnar mundi
kosta mig á þessum 42 árum, 'em
ég væri að greiða lánið. En þessi
reikningur er dálítið vandasam-
ur, því að verðlagið hér á landi
er ekki alveg í föstum skorðum.
Síðustu árin hafa afurðirnar
hækkað 12—20,5% árlega, og virð-
ist hækkun alls verðlags fara stig-
hækkandi. Til þess að tölur þær,
sem ég fengi úr dæmi mínu yrðu
þó alls ekki og háar, ákvað ég
að reikna aðeins með hálfri þeirri
verðhækkun eftirleiðis, sem verið
hefur síðustu ár, aðeins með 10%
árlegri verðhækkun. Ég tel víst
að allir telji þetta mjög ógæti-
legt, en við það verður að
sitja, því að mér ógnar raunveru-
leikinn og þær tölur, sem ég
fengi úr dæmi mínu, ef ég færi
að hans fyrirsögn.
Bú mitt er mjög nærri því
að vera vísitölubú verðlagsgrund-
vallarins og skattgreiðsla mín til
Stofnlánadeildar á nýliðnu ári
var 2500 krónur. Með 10% árlegri
hækkun reiknast mér, að á 42
árum mundi hún verða:
þessar greiðslur mínar margfalt
hærri og árgreiðslurnar í 42 ár
að meðaltali langsamlega miklu
hærri en lánið, sem mér auðnað-
ist að fá.
En ef ég hefði nú ekkert lán
fengið? — Ég hefði samt sem
áður orðið að greiða 1% af verði
afurðanna af búi mínu til Stofn-
lánadeildarinnar, sem nemur, er
fram líða stundir miklu meira en
árgreiðslurnar af lánum þeim,
sem ég get fengið, enda er ætlazt
til þess, að Stofnlánadeildin láni
eigi aðeins til bænda, heldur einn
ig ýmislegra iðnaðarfyrirtækja,
sem með lögfræðilegum orðheng-
ilshætti er unnt að hengja við
landbúnað á einn eða annan veg,
bílaviðgerðarstöðva, vélasmiðja
og vélaviðgerðarstöðva, eða verzl-
ana, sem selja eða kaupa eitthvað,
sem hægt er að telja einhvem
veginn tilheyrandi landbúnaðL
Fyrst og fremst er gjaldið þó refsi
vöndur á alla þá bændur, er ekki
taka lán og stunda spamað á
einn eða annan hátt, braska ekki
eða berast á.
Þegar Alþingi íslendinga hafði
Stofnlánadeild landbúnaðarins til
umræðu og meðferðar, var því
hampað í áliti meiri hluta land-
búnaðarnefndar þingsins, að fram
lög bænda til Stofnlánadeildar-
innar ættu að renna þangað „eft-
ir þjóðfélagslegum leiðurn" og
verka sem segull á fé ríkissjóðs
til þess að byggja upp landið í
heild. Slíkt væri augljóst af því,
að ríkissjóður legði fram tillag
til deildapinnar móti bændunum.
Þetta þótti skáldlega mælt, eins
og það þótti einu sinni skáldlega
mælt, er menn sögðust hafa séð
„skúminn prjóna smábandssokk"
og „skötuna elta skinn í brók“.
Stofnlánadeildin á nefnilega
að vera segull á fé bænda —úr
landbúnáðinum. Hún á að féfletta
alla bændur og leiða þá í ánauð,
fyrst þá sparsömu og aðgætnu,
síðan alla hina.
Bóndi á Suðurlandi
1. 2. árið kr. 2500.00 + 250.00 kr. 2500.00 kr. 2750.00
3. — — 2750.00 + 275.00 = — 3025.00
4. —■ — 3025.00 + 302.50 = — 3327.50
5. — — 3327.50 + 332.75 = — 3660.25
6. — — 3660.25 + 366.025 = — 4026.275
7. — — 4026.275 + 402.6275 = — 4428.9025
8. — — 4428.9025 + 442.89025 = — 4871.79275
9. — — 4871.792025 + 487.1792275 = — 5358.972025
10. — — 5358.972025 + .535.5972025 = — 5894.8692275
Samtals 10 fyrstu árin kr. 39.842.66
Þegar hingað var komið, hætti
ég að reikna með broti úr eyri.
Eftir það var reikningur minn
ekki alveg nákvæmur. Þó hélt ég
áfram:
Samt. fyrstu 10 árin kr. 39.842.66
11. árið 6.484.36
‘12. 7.132.80
13.
14.
15.
16.
17.
17.
19.
20.
7.846.08
8.630.69
9.493.76
10.443.14
11.487.45
12.636.20
13.899.82
15.289.80
Samt. 20 fyrstu árin kr. 143.186.76
Fertugasta árið var ár-
greiðslan orðin kr. 102.889.20 og
42. eða síðasta árið kr. 124.449.31
og skatturinn alls þessi 42 ár, sem
lánið á að greiðast kr 1.344.069.83
— ein milljón þrjú hundruð og
fjörutíu og fjögur þúsumd sextíu
og níu krónur, áttatíu og þrir aur-
ar. Að viðlögðum argreiðslunum
af láninu, kr. 276.489.60 nemur
þetta kr. 1.620.568.43, alls í 42 ár
eða kr. 38.584.96 á ári að meðal-
tali.
Ef ég reiknaði með rúmlega
20% verðhækkun arlega, eins og
verið hefur tvö síðustu árin, yrðu
Trúlofunarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póst*
kröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
guilsmiður
Bankastræti 12
Ingóltsstrætl 9.
Stmi 19443
lte»