Tíminn - 05.02.1965, Page 8
FOSTUDAGUR 5. febrúar 1965
í dag er föstudagurinn 5.
febrúar — Agötumessa
Tungl í hásuðri kl. 20.44
Árdegisháflæði kl. 7.39
Heilsugæzla
•fr Slysavarðstofan t Hellsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn.
Otvarpið
Næturlæknir kl 18—8. sími 21230
ir Neyðarvaktln: Simj 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema Laugardaga kl. 9—12
Næturvörzlu aðfararnótt 6. febrúar
annast Reykjavfkur Apótek.
'Hafnarfjörður. Næturvörzlu aðfarar
nótt 6. febrúar annast Eiríkur
Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50-
235.
Ferskeytlan
Föstudagur 5. febrúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.15 Lesin dag-
skrá næstu viku. 13.30 „Við
vinnuna":
Tónleikar.
14.40 „Við,
sem heima sitjum": Upphaf
sögunnar „Gaman að lifa“ eftir
Finn Söeborg, í þýðingu Ás-
laugar Ámadóttur. 15.00 Mið-
degisútvarp: M. a. Útvarpskór-
inn og Ragnar T. Ámason
syngja lag eftir Róbert A. Ott
ósson. Yehudi Menuhin og
hljómsveitin Fílharmonía í
Lundúnum leika Introduction
og Rondo capriccioso eftir
Saint-Saens. 16.00 Síðdegisút-
varp. 17.00 Fréttir. 17.40 Fram
burðarkennsla í esperanto og
spænsku. 18.00 Sögur frá ýms
um löndum, þáttur fyrir böm
og unglinga í umsjá Alans
Bouchers. Sverrir Hólmarsson
les þýðingu sína á „Sögunni
um Odysseif og töfraeyjuna.
18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þing-
fréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst
á baugi Tómas Karlsson og
Björgvin Guðmundsson tala um
erlend málefni. 20.30 Siðir og
samtíð: Jóhann Hannesson pró
fessor talar um gott og illt. 20,
45 Raddir lækna: Sigurður Þ
Guðmundsson talar um offitu
21.10 Kórsöngur: Liljukórinn
syngur íslenzk þjóðlög í út
setningu Jóns Þórarinssonar
Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21
30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta'
eftir Guðmund Daníelsson. Höf
les (7). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Um próf og eink
kunnir. Magnús Gíslason náms
stjóri flytur erindi. 22.30 Næt-
urhíjómleikar: Síðari hluti tón
leika Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands frá kvöldinu áður. Stjóm
andi: Gustav König. Hljóm-
sveitin leikur sinfóníu nr. 7 í
A-dúr op. 92 eftir Beethoven.
23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur 6. febrúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp. 13.00 Ó&kalög sjúklinga
Kristín Anna
Þórarinsdóttir
kynn-
ir lögin 14.30 í vikulokin þáttur
undir stjóm Jónasar Jónassonar.
16.00 Veðurfregnir. Gamalt vín
á nýjum belgjuim Tróels Bendtsen
kynnir lög úr ýmsum áttum. 16.
30 Danskennsla. Kennari: Heiðar
Ástvaldsson. 17.00 Fréttir. Þetta
vil' ég heyra: Guðni Guðmundsson
menntaskólakennari velur sér
hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga
barnanna: „Sverðið" eftir Jon
Kolling. Sigurveig Guðmundsdótt
ir les (10). 18.26 veðurfregnir. 18.
30 „Hvað getum við gert?“: Björg
vin Haraldsson teiknikennari flyt
ur tómstundaþátt fyrir böm og
unglinga 18.50 Tilkynningar. 19.
30 Fréttir. 20.00 Frá liðnum dög
um: Jón R Kjartansson kynnir
söngplötur Stefáns fslandi óperu
söngvara 20.45 Leikrit: „Faust"
(þættir) eftir Johann Wolfgang
von Goethe. Þýðandi: Bjarni Jóns
son frá Vogi. Leikstjóri: Gunnar
Eyjólfsison. Leikendur: Gísli Hall
dónsson, Herdís Þorvaldsdóttir,
Róbert Arnfinnsson. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Dansl'ög.
24.00 Dagiskrárlok.
Einar Karl bóndi á Fljótsbakka orti
þessa vísu um daginn og þarfnast
hún ekki skýringa:
Sér í Moggann Bjarni brá,
bjó tll stiklur þvert um svaðið.
Stökum, hálum steinum á
staulaðist yfir hundavaðið.
Leikfélag Kópavogs hefur undanfar-
ið sýnt gamanleikinn „Fínt fólk“ í
Kópavogsbiói, við góðar undirtektir
leikhúsgesta. Næsta sýning er í
kvöld kl. 21.
Myndin er úr einu atriði úr leikn-
um, þar sem „hið æðsta ráð“ skipu
Jpcrcriir ■n.ara.ct.n rán
Skipaútgerð ríkisin?
Hekla er j Reykjavík. Esja er á Aust
fjarðarhöfnum á suðurleið. Herjólfur
fer frá Hornafirði í dag til Vest-
mennaeyja. Þyrill er f Hirtshals,
Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl.
19.00 i gærkvöld vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjarðahöfnum á suðurleið.
Hafskip h. f.
Laxá fór frá Hull' í gær til Reykja-
víkur. Rangá fór frá Halmstad 1.
þ. m. til Vopnafjarðar, Vestmanna
eyja og Reykjavíkur. Selá er í
Reykjavík
Flugáætlanir
Frá Flugsýn. Flogið þriðjudaga,
fimimtudaga og laugardaga til Norð
fjarðar. Farið er frá Rvik kl. 9.30
árd. Frá Norðfirði kl. 12
DENNI — Pappi gat búlð til töluna
8 með skautunum, en svo datt
DÆMALAU5I hann og eyðilagði allt saman.
Flugfélag íslands hf. Sólfaxi fer til
Osló og Kmh. kl. 08.00 í dag. Vélin
er vœntanleg aftur til Rvíkur kl.
15.25 á morgun Gullfaxi fer til Lond
on kl. 08,30 í daig. Vélin er væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 19,25 í dag.
Gullfaxl fer til Glasg. og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið.
Innaniandsflug:
í dag er áætlað að, fljúga til Aicur
ejrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir, Fagurhólsmýrar, Homafjarð
ar, ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
Sauðárkróks, Húsavlkur, ísafjarðar
og Egilsetaða.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur
aðalfund sinn þriðjudaginn 9. þ. m.
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Gestur
fundarins verður frú Sigríður Gunn
arsdóttir forstöðukona tízkuskólans.
Stjórnin.
Aldrað fólk j Kópavogi.
Nk. sunnudagskvöld kl. 8, er efnt
til fagnaðar fyrir alla i Kópavogi
sem eru 70 ára og eldri og maka
þeirra. Verður sameiginleg kaffi-
drykkja og margt til skemmtunar.
Þeir, sem þess óska eru sóttir og
einnig fluttir heim. Undirbún.nefnd.
Kvenfélag Ásprestakalls. Aðalfundur
félagsins verður haldinn mánud.
8. febrúar kL 8.30 að Sólheimum
13. Fimdarefni: Venjuleg aðalfund
arstörf. Björn Pálsson flugmaður
sýnir litskuggamyndir frá ýmsum
stöðum á landinu. Kaffidrykkja.
Stjórnin.
KIDDI
— Hvað þýðlr C.P.A.? En það er bara blöff. Hann neyðir þá ■— Hvers vegna eru þeir ekki handtekn-
— Refurinn segir að það séu samtök tll að borga með því að hafa Lud með ir?
til verndar nautgripaeigendum. sér. — Raunverulega hafa þeir ekki framið
glæp enn þá.
DREKI
IJFF W
you waMT’
THC
r
— Getum við ekki flýtt okkur? Eg verð
að komast á spítalann innan klukkustund-
ar.
— Eg sagði þeim að koma með súr-
efnistæki þitt.
— Bíllinn 'minn er hérna.
— Við förum í minum bíl. Strákarnir
koma með þinn.
— Hvert erum vlð að fara?
— Þú vilt skýra frá þessum rMflum, sem
þú ímyndaðir þér að þú sælr. Nú skulum
við koma og gefa skýrslu.
— Eg sá þál