Alþýðublaðið - 01.10.1955, Qupperneq 1
í Israel stórorð
í garð Tékka
DAGBLOÐIN i Israei eru
mjög herská í garö Tékka fyrir
að selja Egyptum vopn og '
kref jast þess, að stórveldin hlnt
ist til um, að vopnasölunni til
Arabarikjanna verði hætt.
Benda blöðin á það, að rösk-
un valdahlutfallanna í ríkjun-
um fyrir botni Miðjarðarhaís-
ins stofni heimsfriðnum í
hættu og þess vegna sé vopna-
sala Tékka til Egypta tilræði,
sem kunni að hafa alvarlegar
afleiðingar, ef ekki séu gerðar
nauðsynlegar gagnráðstafanir í
tíma.
ið!i Eisenhowers
XXXVI. árgangur
Laugardaginn 1. október 1955
205. tbl.
reynisf góóur
LÆKNAR EISENHOWERS
Bandaríkjaforseta tilkynntu í
gær, að bati hans væri góður
og ástæða til að ætla, að hann
myndi kominn úr hættu.
Eisenhower svaf í fyrrinótt
án súefnistjalds í fyrsta sinn
eftir áfallið og' naut ágætrar
hvíldar.
sa um
Guðmundur Ólafs
í Iðna
bankanum um næslu áramóf
Guömundur Ólafs verður bankastjóri
BANKASTJÓRASKIPTI verða í Iðnaðarhankanum um
næstu áramót. Lætur Helgi Hermann Eiríksson af störfum en
við tekur Guðmundur Ólafs lögfræðingur Útvegsbanka ís-
lands.
Á yfirstandandi ári varð
Helgi Hermann Eiríksson,
bankastjóri Iðnaðarbankans,
65 ára, og hefur hann óskað
þess að verða leystur frá starfi
sínu við bankann frá og með
næstu áramótum að telja.
TÖK VIÐ STÖRFUM VIÐ
STOFNUN BANKANS.
lands h.f. hefur vaxið mjög ört
frá stofnun hans fyrir rúmum
tveimur árum og nema spari-
fjárinnstæður í bankanum nú
um 40 millj. króna.
Bankinn hefur fengið nauð-
svnleg leyfi til þess að hefja
framkvæmdir innan skamms
við byggingu framtíðarhúsnæð-
is á lóð bankans við Lækjar-
Helgi Hermann Eiríksson tók ' götu 10B í Reykjavík. Þangað
við stöðu bankastjóra Iðnaðar- til það hús rís af grunni og verð
banka íslands h.f. við stofnun ur fullbúið til notkunar hefur
bans og hefur það verið bank- bankinn tryggt sér Sðsetur í
anum ómetanlegur styrkur að húsi Nýja bíós við Lækjargötu
fyrsti framkvæmdastjóri stofn- 2, þar sem bankinn er nú, og
unarinnar var um áratuga skeið mml hann fá allverulega aukið
í fylkingarbrjósti í iðnaðarmál- húsrými til afnota þar frá
um landsins og nýtur óskoraðs næstu áramótum.
trausts iðnaðarmanna og iðn-
rekenda.
Guðmundur Ólafs lauk kandi
datsprófi í lögum frá Háskóla
íslands árið 1930. Sama ár gerð
ist hann starfsmaður við Útvegs
banka íslands h.f. og hefur síð-
an gegnt starfi þar sem lögfræð
ingur bankans og bankastjóra-
fulltrúi.
Guðmundur hefur annazt
vandasöm trúnaðarstörf í bank
anum og öðlazt með því marg-
þætta reynslu í atvinnu- og
fjármálalífi landsins. Nýtur
hann trausts og vinsælda allra,
sem til hans þekkja.
Þrátt fyrir það og langan
starfsferil hefur íhaldsmeiri-
hlutastjórn Útvegsbankans æ
oi'an í æ látið sér sæma, að
ganga framhjá honum við val
bankastjóra, er það sæti hefur
losnað. Er það því vel, að hann
skuli nú hafa valizt til þess að
taka við bankastjórastörfum í
Iðnaðarbanka íslands h.f. og
þarf ekki að efa, að það sæti er
vel skipað.
Starfsemi Iðnaðarbanka ís-
VerSið enn svo lágt, að togararnir vilja held-
ur leggja aflann upp hér en sigla með hann
ALGER ÓVISSA ríkir nú um framhald ísfiskveiða fyrir
býzkalandsmarkað. Hefur verðið verið svo lágt undanfarið, að
togararnir hafa fremur reynt að leggja aflann upp hér en sigla I
með hann til Þýzkalands. 11 togarar stunda nú ísfiskveiðarnav
en margir bíða með að byrja eftir þvi að verkið hækki á mark j
aðnum.
Askur seldi í fyrradag fyrir* '
rúm 54.000 mörk. Er það um 1
helmingi lægri sala en sæmileg
getur talizt. Bezta salan í sept- ;
ember var 103.000 mörk hjá ■
Jóni forseta snemma í mánuð- j
inum. Getur sú sala talizt við- !
unandi, en þó ekki meira. Má
af því marka, hversu neðarlega
verðið er enn.
FÆRRI BYRJAÐIR EN
TIL STÓÐ.
Eins og fyrr segir eru nú 11
togarar byrjaðir ísfiskveiðarn-
ar. Landa 2—3 í viku, en áætl-
að var, að um þetta leyti myndu
4—5 togarar geta landað í
Þýzkalandi vikulega. Stóð til, *
að 20 togarar sigldu á Þýzka-
landsmarkað.
S
Tíðindalaust I
s
í Klakksvík I
s
ALLT var með kyrrum S
Skjörum í Klakksvík í gæiy'í
Í og gegndu menn þar störfum j*
^ eins og venjulega. Danska j-
^ herskipið Hrólf ur kraki var ^
^enn ekki komið til Færeyja
^ í gærkvöldi, enda hafði það ^
^hreppt mikið illviðri, sem j
(seinkaði för þess. S
^ Viggo Kampmann, fjár-*
^málaráðherra Dana, hafði ^
■enn ekki haft samband við ^
^ Hrólf kraka, þegar síðast ^
^fréttist í gærkvöldi. Hins )
( vegar fór liann í eftirlitsför S
( á vélbáti frá Þórshöfn eftir S
S að veðrinu slotaði í gær, og S
Svar búist við, að hann hygð S
Sist koma til móts við Hrólf^
^kraka, þegar herskipið nálg- ^
^aðist land. ^
MIKLIR HITAR I ÞÝZKA-
LANDI.
Meginorsök þess, hversu verð
ið er enn lágt á Þýzkalands-
markaði, eru tvær. í fyrsta lagi
hefur óvenju mikill karfi bor-
izt á land þar úr þýzkum togur-
um, en í öðru lagi hafa hitar
verið þar miklir, en hitinn dreg
ur alltaf úr góðum sölum. Von-
ir standa til, að með kólnandi
veðri fari verðið hækkandi.
Mjólkurbúðir opnar
fil klukkan 4
Verziunin Liverpool opnar „sjálfs-
afgreiðslubúð” að Laugavegi 18 a
í DAG OPNAR verzlunin Liverpool í nýju húsnæði á
Laugavegi 18 a. Er þar um að ræða eina tegund sjálfsafgreiðslu
búða (self selection) og þá fyrstu sinnar tegundar hér í bæ.
Verzlunin er í nýju húsi, sem er aðeins fyrsta hæð í væntanlcgu
, 4—5 hæða verzlunar og skrifstofuhúsi, sem verzlunin Liverpool
hvggst reisa, en fjárfestingarleyfi fékkst aðeins fyrir einní
hæð.
LEYNDARDÓMSFULLT mál
í sambandi við pólskan togara
liefur verið upplýst i Bret-
landi. Skýrir Daily Mail frá
því.á þessa leið:
Að morgni þess 3. maí s.l.
var pólska skipið Cietrzew á
leið til Skotlands. Hafði áhöfn
in gert uppreisn og hugðist
flýja með skipið til Skotlands.
Cietrzew var þegar veitt eftir
för af öðru pólsku skipi Czub-
atka. En með því að Czubatka
var hlaðið fiski átti Cietrzevv
auðvelt með að komast und-
an. Síðar sendi Czubatka út
neyðarskeyti og var þá með
bilaðar vélar.
Fyrirkomulag í verzluninni ’ viðskiptavinurinn sér til af-
er með nokkuð öðrum hætti en greiðslufólks, sem sér um inn-
, við höfum átt að venjast. Allar pökkun og aðra fyrirgreiðslu,
MJÓLKURBÚÐIR verða opn- vorur eru verðmerktar og þann 'sem óskað er eftir, en einnig
ar til kl. 4 í dag eins og aðrar ] ig fyrir komið á hillum og' laus getur hann sjálfur farið með
verzlanir. Verður svo fram að ( um borðum, að sem auðveldast vöruna að umbúðaborði, þar
áramótum en þá breytist lok sé fyrir viðskiptavininn að at- 1 sem búið er um hana og tekið
unartími verzlana aftur. | huga þær. Að loknu vali snýr [ á móti andvirði hennar.
Húsið er að grunnfleti 442
ferm., þar af vörugeymsla á
fyrstu hæð ca. 150 ferm. Húsið
er byggt úr járnbentri stein-
steypu, en loft borið uppi af
stálbitum. Upphitun fer frara
með heitu lofti. Sömu tæki, er
annast dreifingu heita loftsins,
sjá einnig um loftræstingu. Al-
menn lýsing í búðinni er með
svokölluðum kasettuljósum.
Aðalkostur hennar er, að auð-
DularfuIIt mál upplýst í Bretlandi:
sjómannanna
EFTIRLITSSKIP KEMUR
Á VETTVANG.
Morska Wola pólskt eftir-
litsskip heyrði neyðarkall
Czubatka og hóf að veita Cietr
zew eftirför. Náði það skipinu
fljótlega. En áður sendu sjó-
mennirnir á Cietrzew út neyð-
arskeyti og heyrðu það þrír
brezkir togarar. Héldu þeir
þegar áleiðis, en þegar skip-
stjórinn a Czubatka varð þess
var sendi hann skeyti og til-
kynnti, að ekki væri þörf fyr-
ir hjálp þeirra, þar eð hann
væri þegar kominn til aðstoð-
ar. Létu brezku togararnir
blekkjast og snéru við.
Nokkrir sjómannanna á
Cietrzew reyndu að flýja a
björgunarbát, en náðust. Var velt er að færa lampa úr stað
öll áhöfnin síðan tekin hönd- í lofti eftir því, sem þörf gerist
um og eftir nokkra „rann-. vegna staðsetningar vörunnar
sókn“ var úrskurðað að véla- á gólfinu.
maðurinn og stýrimaðurinn j í innréttingu búðarinnar
hefðu staðið fyrir uppreisn- kennir einnig nýrra grasa og
inni. Voru þeir síðan teknir höfuðáherzlá lögð á hreyfan-
af lífi. Ékki er nákvæmlega leika og er fyrirvaralaust unnt
vitað um örlög hinna skips- að breyta uppsetningu á vegg-
mannanna, en a.m.k. 3 þeirra hillum og staðsetningu sýning-
munu hafa verið pyndaðir og artækja á gólfi. Einnig er sér-
líflátnir, Það voru laun þeirra stakt gólflagnakerfi fvrir raf-
fyrir að reyna að flýja. sælu- magn og síma, þannig að fyrir-
ríki kommúnismans. — Czub- hafnarlítið er hægt að taka upp
atka, sem f.yrst reyndi að veita úr gólfinu síma- og raflagnir,
Cietrzew eftirför, fékk enga þar sem hentar hverju sinni.
aðstoð þrátt fyrir vélarbilun.
Fórst það með allri áhöfn.
Sýningargluggar
földu gleri.
eru úr tvö-