Alþýðublaðið - 01.10.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 01.10.1955, Side 6
AlþýÖubla&iS Laugarcíagur 1. okt. 1955 Útvarpið 20.30 Einsöngur: Richard Hay- ward syngur írska söngva. 20.45 Upplestur: „Svona er að vera feiminn“, smásaga eftir Johan Bojer, í þýðingu Þor- steins Jónssonar (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21.05 Tónleikar: Hljómsveitin Philharmonia leikur stutt hlj ómsveitarverk. 21.25 Leikrit: „Demantar stór- furstans“ eftir Alan Monk- house. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. HANS LYNGBY JEPSEN: I VI M. •% <4 r\ * % I!!ll!li:illiliilllill!ll 2. DAGUR llllllllllllllllHIIIIIIi ............... | Esperantokennsla S s s s $ 1 Upplýsingar að Hamra- S IJ V s hlíð 9, sími 7901, kl. 6—8,30. í $ S '<• Ólafur S. Magnússoit. S !s : ,s s ,s ,s |S ,S ,s I s ',S ,S ,S ,S ,s ,S s ,S s s 4. Gangið í ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Sími 82707. \ Sendibílasföð 5 Hafnarfjarðar Strandgötu 50. SÍMI: 9790. S Heimasímar 9192 og 9921. S S ! Skóla uxu á telpur og drengi. Grillonef ni, Verð frá kr. 143,00. loledo Fischersundi. komin til neins sérstaks. Kannske er ég komm til þess að heyra þig segja frá... .... frá guðunum, botnaði hann. Nei, ekki frá guðunum, ekki í kvöld. Hún hikar, nei, bíddu svolítið. Anubis, svo skal ég segja þér, hvers vegna ég kom. Hún horfir út um gluggann. Kvöldbjarminn er að víkja, dagsbrúnin að víkja af vestur- himninum. Eg er alltof mikið ein, Anubis. Eg á föður, en ég sé hann varla. Eg á systkini, en ég þekki þau varla. Þú munt læra að þekkja þau, Kleopatra. Eg hef hugsað um svo marga undarlega hluti undanfarið, Anubis. Til hvers notar maður líí- ið? Já, ég veit vel, að það er heimskuleg spurn- jng, og að ekki einu sinni þú getur svarað jfyrir aðra en sjálfan þig. En samt er ég alltaf að hugsa um þetta. Sá dagur kemur, að þú munt geta svarað þér sjálf. Eg hef lært allt, sem prinsessu ber að kunni. Eg tala sjö tungumál, ég hef lært stærðfræði og heimspeki, ég hef lært rökfræði og samtais list; ég hef lært að dansa og lært að koma fram við hátíðleg tækifæri. Eg hef lært, hvern ig á að elska karlmenn, og hvernig ég get látið karlmann elska mig. Mér hefur verið kennd falleg og rétt framkoma á öllum svið- um engin hefur sagt mér, til hvers ég á að nota alla þessa þekkingu. Um það er ég alltaf að hugsa. Anubis. Anubis var hugsi. Hann virti hana fyrir sér brosandi, en augnaráðið var undarlega fjar- rænt. Enginn svipbrigði voru sjáanleg á and- liti hans; hendurnar krosslagðar og algerlega kyrrar. Eru þetta ekki heimskulegar hugsanir, An- ubis? Það getur ekki alveg gilt einu, hvernig ég nota líf mitt? Hefur þú sagt mér hug þinn allan. Nú fyrst er eins og hann sjái hana; svipur hans er blíð- ur en augnaráðið skyndilega allhvasst. Eg óska að breyta þannig, sem guðirnir ætl- ast til af mér. Guðirnir munu leiða þig í sannleika um, hvernig þú átt að breyta, Kleopatra. Kannske verð ég einhverntíma drottning. En líf drottningar er kærleikssnautt; í líf hennar rúmast að minnsta kosti ekki sá kær- íeikur, sem þú hefur talað um, kærleikur milli manns og konu, ástin. Drottningar lifa til þess eins að segja og gera það eitt, sem er rétt, til þess eins að koma-rétt fram á hátíðunum; það er allt og sumt. Mig langar til þess að verða drottning; ég hlakka til þess, Anubis. Er það syndsamlegt af mér, Anubis? En ég óska mér fleira en þess. Eg get ekki svarað þér. Getur-þú'~ekki sagt mér eitthvað um fram- tíð mína? Þú hefur bara sagt mér frá fortíð- inni, sögu þjóðar minnar og lands míns og frá guðunum. En þú hefur líka vald á framtíð- inni. Geturðu ekki spurt stjörnurnar? Eg hef ekkert vald. Valdið er guðanna og stjörnurnar eiga sjálfar sína lærdóma. Jafn- vel hinir allra vitrustu hinna vitru þekkja þær ekki til fulls. Spurðu þær samt, Anubis. Þú ert erfingi að krúnu, sá tími kemur fyrr eða síðar, ef þér verður lífs auðið, að þú verð- ur drottning. Sjálf ertu guð, því gleymir þú. Brautir stjarnanna ákvarðast af guðunum; ör- lög mannanna eru í þeirrá höndum.. Vald þi+.t verður mikið. Þú munt verða ein þeirra, sem ræður örlögum, beinir stjörnunum á nýjar brautir. Um þig og framtíð þína eiga stjörn- urnar engin svör, af því að sjálf ertu guð og ræður yfir þeim en ekki þær yfir þér. En ég er hrædd við svo mikið vald. Vertu þolinmóð, barnið mitt. Lestu og lærðu, þú munt hafa þörf fyrir alla þá þekkingu, sem þú getur aflað þér. Sérhver sú upphæð, sem lögð er fyrir, skilar vöxtum. Þú brosir að mér, Anubis. Nei, ég brosi ekki. Þú munt aldrei standa mig að því, að gera gys að áhyggjum þínum, hversu barnalegar sem mér kunna að þykja þær. Hann réttir henni skál. Hérna, taktu hveitikorn og tyggðu það, mjög hægt og var- lega. Það róar, hindrar mann þó ekki í að hugsa. Innan fárra daga kemur faðir þinn til hann, svo langt, eftir því sem þú sjálf segir, baka frá Róm. Það er langt síðan þú hefur séð að þú ert næstum því búin að gleyma honum. Eg skal segja þér svolítið frá honum, eins og hann kemur mér fyrir sjónir, líka sitt af hvoru um Rómverjana, sem eru í fylgd hans. Má vera, að sú vitneskja komi þér einhvern tíma að gagni. Klukkutímum saman talar Anubis, það er niðdimmt og dauðakyrrt úti fyrir. Þeim til hægri handar er hafið, ljósleitt næst landi, grænleitara eftir því sem fjær dregur ströndinni. Það sér út yfir höfnina, næst landi eru hafnarmannvirkin nýju. -— í daglegu tali kölluð hin konunglegu; fjær ytri höfnin. Lengst frá landi getur að líta garðinn, sem tengir eyjuna Farus við landið. Austast á henni og þar sem hún er hæst, er hinn víð- frægi viti. Til vinstri er bærinn, göturnar eru þráðbeinar og víða breiðar, með súlnagöng- um og flíslögðum gangstéttum. Það sér til bókhallarinnar, fornminjasafnsins og leikhúss ins. Lengst burtu í þá átt er Rhakotis, elzti hluti borgarinnar, víðáttumikið borgarhverfi og óskipulagt, þar sem göturnar eru krókót.t- ar og mjóar og þar sem egypzk hof og hallir í grískum byggingarstíl standa víða hlið við hlið. Það var Alexander hinn mikli, sem á sín- um tíma stofnaði til þessarar borgar á vestur- jaðri hinnar miklu deltu Nílarfijóts milli Mið- jarðarhafsins og vatnsins Maretosis. Bygg- ingarmeistari hans, Deinokrates, valdist til þess að gera form hins mikla hershöfðingja að veruleika. Múrarnir, sem Alexander mikli lét byggja umhverfis hana þegar í upphafi, standa ennþá. Það er mannmargt á götunum og flestir eru prúðbúnir mjög og fötin litskrúðug. Þarna eru fulltrúar margra þjóða. Að sjálfsögðu ber mest á Egyptum; þar næstir Grikkir, svo Gyðingar, Indverjajr, Arabar. Síðan negrar, hermenn, þrælar og ambáttir. — Æði mislitur hópur. Hlusti maður á mál manna, má heyra margar þjóðtungur talaðar í senn. Dagurinn í dag er einn hinna miklu daga: í dag kemur konung- urinn heim! Þrautir erlendrar yfirdrottnunar liðnar. Nú man enginn lengur hinn miskunn- : arlausa Pherenises né óstjórn og kúgun hinna fégráðugustu Enúka. Og jafnvel þótt ltonung- N INKÍN jftr A- it KHfiKI ] <Dva!arheimili aldraSra) \ sjómanna Minningarspjöld fást hjá: ý Happdrætti D.A.S. Anstur i •træti 1, tíml 7757. Veiðarfæraverzlunín Verð i andl, simi 3789. Sjómannafélag Reykjavfk-^ ttr, síml 1915. y Jónat Bergmann, Hátelgi-ý veg 52, sími 4784. i Tóbaksbúðin Bosten, Langa$ veg 8, sími 3383. Bókaverzlunin Fróðfc Leifsgafca 4. S Verzlunin Laugateigur, y ) Laugateig 24, sími 81668^ ^ Ólafur Jóhannsson, Sega-^ S bleíti 15, sfmi 3098. $ S Nesbúðin, Nesveg 39. ^ > Guðm. Andrésson gullsm.,s Laugav. 50 sími 3769. b f HAFNARFIRÐI: C Bókaverzlun V. Leng, • «ími 9288. ^Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiösla. [ Minnlngarspiöld BarnaspítalasjóS* Hrdngsin*S eru afgreidd 1 HannyrC*- S verzl. Refill, Aðalstræti (áður verzl. Aug, Svend-S sen), í Verzluninni Victor.S Laugavegi 33, Holts-Apd-^ tekl, Langholtsvegi 84, z Verzl. Álfabrekku við Suð-j urlandsbráut, og Þorstein*-( búð, Snorrabraut 61. f Smurt brauð | os snlftur. | Nestispakkar. 5 Ódýrast og bezt Vin- ^ aamlegast pantiC meðS fyrirvara, MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 80340. Hús og íbúðir S s s s s s S s s s s s V s s c s s s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s { * af ýmsum stærðum bænum, úthverfum bæj. arins og fyrir utan bæinn^ til sölu. — Höfum eiitnig'* til sölu jarðir, vélbáta, { bífreiðir og verðbréf. ^ Nýja fasteignasajan, ^ Bankastræti 7. S Sími 1518. í Samúéarkort Slysavarnaféjags íslanda { kaupa flestjr. Fást hjá) slfsavarnadeildum um V land allt. í Reykavík i \ Hannyrðaverzluninni, { Bankastræti 6, Verzl. Gunrt) þórunnar Halldórsd. og \ skrifstofu félagsins, Gróf- { in 1. Afgreidd í síma 4897. J c — Heitið á slysavarnafélag I ið. Það bregst ekki. \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.