Alþýðublaðið - 01.10.1955, Side 7

Alþýðublaðið - 01.10.1955, Side 7
Laugardagur 1. okt. 1Ö55 Alþýðublaðið 7 Úffluiningur á kjöfi (Frh. a! 4. síðu.) selja kjötið, sem við höfum nóg not fyrir, á helmingi lægra verði en landsmenn sjálfir verða að borga fyrir það, en með því enn fremur auka dýr- tíð og vandæðri í landinu, sem eru þó nóg fyrir, Slíkt ætti ekki að henda okk ur. Að lokum mætti minna á það, að þau vandræði, sem bændur hafá orðið fyrir vegna óþurrk- anna í sumar, ná þó ekki nema til helmings landsins eða svo, því að á Norðausturlandi og Austfjörðum var ómuna góð tíð'. B Bæjarsfjórnarkosningar (Frh. aí 5. síðu.) ekki eiga neinn þátt í, ög láta ,,garpana“ eina um það skít- kast, sem hvorki er vænlegt til sigurs né samvinnu, og mega þeir stæra sig af því. Við treyst um á heilbrigða dómgreind ykk ar,. þegar að kjörborðinu kem- urv Þórður Þorsteinsson. (Frh. af 5. síðu.) eins átt fjárhagslega kröfu á hepdur föðurnum, en þetta á að breytast samkvæmt tiliögun- um, þannig að einnig er talað um fjölskylduréttarlega kröfu og vænta menn þess, að það verði til að auka umhygjug föð urins fyrir barninu. SKIPAUTG6RO RIKISINS Baldur Tekið á móti flutningi til Hjallaness og Búðardals árdeg is í dag. Félagslíf Sundæfingar félagsins verða á mánudögum og miðvikudög um kl. 6,55 til 8,30 e. h. og á föstudögum kl. 7,35 til 8,30 e. h. Sundknattleiksæfingar á þriðj udögum og fimmtudögum kl. 9,45 til 10,40 e. h. SundféJagið Ægir. Vinsamlegast geymið auglýs inguna. Þriðjudaginn 4. okt. mæti 12 ára deildir kl. 9 11 ára deildir kl. 10. 10 ára deildir kl. 11. Aðfluttir nemendur hafi með sér prófskírteini frá síðasta vori. Skólastjóri. Oss vanfar strax tvo duglega og ábyggilega drengi til sendiferða. Skipaútgerð ríkisins Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyris- mála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að út- hluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október til og með 31. desember 1955. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“, prentaður á hvítan pappír með rauðgulum og bláum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 15—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reit- ur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver um sig fyrir 250 grömm um af smjöri (einnig bögglasmjör). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk- ur og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ afhencl- ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skil að stofni af „ÞRIÐJA SKÖMMTUNARSEÐLI 1955“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1955 Innflutningsskrifstofan. að halöa nýju bifréíðinni faliegri og gijáandi ef notað er. afþurrkunarskinn ichamois) við aö/strjúka af henni. Þe.s.si rægu skinn eru Sérstaklega heiuug til að í'ága nválni og gier, ;ru mjúk og þægileg. fara vel með ílotinn. slitna ekki og endast vel. Þeir, sem til þekkja. nota afþurrkúnarskinn til að halda bifreiðurn sínurn gljáandi. Höfum afþurrkunar- kinn — chamoís —- yrirliggjandi. Komið og kynnið yður kosti >eirra. Drátlarvélar h.f Hafnarstræti 23 3 nýjar plöfur með Hauk Morlhens Undirleikur: Hljómsveit og kór Jörn Grauengaards JOR224 Hæ Mammbo — Mammbo Italiano — Texti: Loftur Hið undursamlega ævintýr — Tomorrow — Texti: Loftur JOR225 Ég er farmaður fæddur í landi — Lag: Á. ísleifs. Texti: A. Aðalsteins. Kaupakonan hans Gísla í Gröf — The Naugthy Lady. Texti: Loftur JOR226 Carmen síta — E1 Baion — Texti: Loftur .. » Eldur í Oskunni leynist — Lag: H. Pétursd. Texti: D. Stefánsson. Plöturnar eru teknar upp í Kaupmannahöfn á vegum „HIS MASTER’S VOICE”. Tvímælalaust beztu plötur, sem þessi snjalli dægurlagasöngvari hefur sungið inn á. — Prentaður texti fylgir hverri plötu. — Syngið með! Plöturnar fást í hljóðfæraverzlunum. Póstsendum FÁLKINN H. F. - hljómplötudeild Kýf feÁ'"' 1' ■ Miöar eru seld§r: Skrlfstofu Alþýöuflokksins, Afgrelösl u Alþýluhlaðsi ns AlþyðlubrauðgerSinni Laugavegi 61 Verilun Valdimargs Long, Hafnarfiröi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.