Alþýðublaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28- sept. 1947«
ALÞYÐUBLAOIÐ
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapó
teki, sími 1330.
Næturakstur annast
bílastöðin, sími 1330.
Litla
Ljósatími ökutækja
er frá kl. 18.35 til kl. 6.25
árd. — Ef bifreið mætir vögn
um eða vegfarendum á stað,
þar sem hvorugir komast fram
hjá öðrum, skal bifreiðin aka
til baka og nema staðar þar
sem hinir komast framhjá
henni.,
Kvennaskólinn í Reykjavík
verður settur á morgun 1.
okt. kl. 2.
Samkvæmt samþykkt
Skósmiðafélags Reyjfjavíkur
verða éngar skóviðgerðir lánað-
ar frá 1. okt.
Aðalfundur
r
Presfafélags Islands
FELAGSLIF
Glímufélagið Ármann.
Handknattleiksæfingar í öll-
um flokkum hefjast n.k. mið
vikudag 1. okt. Allir þeir,
sem hafa í hyggju að æfa
handknattleik hjá félaginu í
vetur, eru beðnir að koma
til skráningar í ökrifstofu fé-
iagsins í dag kl. 8—10 e. h.
og taka félagsskírteini., Skrif
stofan er í fþróttahúsinu við
Lindargöfcu. Þar verða einn-
ig gefnar nánari upplýsing-
ar um fyrirkomulag kennsl-
unnar. Fyrirspurnum ekki
svarað í síma. Stjórnin.
Lesið Alþyðublaðið
AÐALFUNDUR Prestafé-
lags íslands er að jafnaði
haldinn um mitt sumar, en í
þetta sinn var honum frestað
til hausts, vegna 100 ára af-
mælis Prestaskólans. Fund-
urinn hefst þriðjudaginn 30.
þ. m. kl- 1 e. h. með guðs-
þjónustu í háskólakapell-
unni og prédikar þar séra
Magnús Guðmundsson í Öl-
afsvík. Að lokinni skýrslu
stjórnarinnar og athugasemd
um fundarmanna um hana,
flytur séra Árni Sigurðsson
erindi um kirkjuþingið í
Lundi og kirkju íslands.
Ætti slíkt efni að vera fund-
armönnum hugleikið, þar
,sem nú er mjög farið að auk-
ast samstarfið við erlendar
kirkjudeildir. Um kvöldið
flytur séra Valdimar Ey-
lands erindi um kristnilíf
Vestur-íslendinga. Umræð-
,urnar þennan dag verða
um nokkra þætti í starfi
kirkjunnar á næstu árum.
(Safnaðablöð, kvikmyndir,
heiðingjatrúboð, kristindóms
fræðslu í gagnfræðaskólum).
Miðvikudaginn 1. októbér
hefst fundur þegar að
morgni, kl. 9 f. h. Séra Hálf-
dán Helgason flytur morg-
unbænir. Síðan fara fram um
ræður og eftir hádegið stjórn
arkosning. En kl. 3 e- h. flyt-
ur Manfred Björkquist Stokk
hólmsbiskup erindi, og verð-
ur því væntanlega útvarpað.
Er það ánægjulegt fyrir ís-
lendinga að fá nokkra kynn-
ingu af sænskum kirkjuhöfð
ingja. Kl. 4 e. h. fer fram
samsæti presta og verður
GOTl
ÓR
ES GÓÐ EIGN
Guðl. Gíslason
OrsmiSur, Laugaveg 63.
r r ■■
BUSAHOLD
á rafmagnsvélar-
Pönnur.
Skaftpottar.
ÞÓRSBÚÐ
Þórsgötu 14.
TILKY
um Mófornámskeið
Mjókurskömmfun
Framhald af 1. síðu
geti beitt kúnum á túnin má
gera ráð fyrir að nægileg
mjólk verði, því að beit er
víðast hvar mjög góð á tún-
um, vegna þess að há hefur
lítið verið slegin á þeim í
haust.
- Skemmtanir dagsins -
<3Ki><i><3><?<0OOOOOOOOOOO<><>OOO<><>«K?OO<i>OOO<><><?<><<3><3><?<>0<iK^3><JK><?<öV^OOOO<><><3>O<3><>0oOOOOO<>0<3><?<3>0><
Mótornámskeið Fiskifélags íslands í
Reykjavík verða sett miðvikudaginn
1. október kl. 14 í húsi félagsin við
Ingólfsstræti.
Fiskifélag íslands
Vélsfjóri
Vélstjóra vantar á 30 ismá-
iesta vélbát er stundar rek
netaveiðar við Faxaflóa.
Upplýsingar hjá
Haraldi Böðvarssyni & Co.
Akranesi.
miinnzt aldarafmælis Presta
skólans- Kl. 8 e. h. flytur
Björn Magnússon dósent guð
fræðilegan fyrirlestur, er
hann nefnlr: Er styrjöld rétt
mæt? Svo isem vænta má, er
hér um að ræða eitt af við-
fangsefnum guðfræðinga
víðs vegar í heiminum.
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Harvey-stúlk-
urnar“. Judy Garland, John
Hodiak, Angela Lansbury.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ: í„ leit að lífsham-
ingju“. Tyrone Power, Gene
Tiereny. Sýnd kl. 5 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Ballett“ —
Mira Redina, Nona Iastre-
bowa, Victor K,ozanovich.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ: „Leynilögreglu-
maður heimsækir Budapest".
Wandy Barry, Kent Taylor,
Mischa Auer, Dorotliea Kent.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Brim“. Ingrid
Bergman og Sten Lindgren.
( Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn.
Skemmtisíaðir:
TIVOLI opið í kvöld frá kl. 7
s. d. Síðasta kvöldið, sem pp-
ið er í sumar.
Söfn og sýningar:
LJOSMYNDA- OG FERÐA- '•
SÝNING Ferðafélags íslands
í Listamannaskálanum. Op-
in kl. 11—11,
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op-
ið kl. 14—15.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Lokað.
HÓTEL BORG: Danshljómsveit
frá kl. 9—11,30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Dansað frá kl
9—11,30.
Öfvarpið:
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Kvöld-
vaka Varðarfélagsins.
1930 Tónleikar: Tataralög (plöt
ur).
20.30 Erindi, flutt í Prestafélagi
íslands: Kristnilíf Vest-
ur-íslendinga (séra Valdi
mar Eylands). — Háskóla
kapellan.
21.00 Tónleikar (plötur).
21.10 Erindi: 100 ára minning
Annie Besant (Grétar
Fells rithöfundur).
21.35 Tónleikar.
22.05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).
Frá Melaskólanum.
Þrír elztu árgangar skólans mæti til innritunar
FÖSTUDAGINN 3. OKTÓBER, sein hér segir:
13 ára börn, (fædd ’34) mæti kl. 9 f. h.
12 ára böm, (fædd ’35) mæti M. 10 f. h.
11 ára böm, (fædd ’36) mæti kl. 11 f. h.
Böm á þeim aldri er að framan greinir, er ekki hafa
stundað nám í Melaskólanum fyrr, en eiga að sækja
skólann á næsta vetri, mæti til innritunar kl. • 1 sama
dag og hafi með sér prófskírteini.
\ Læknisskoðun fer fram í skólanum á laugardag.
Nánar tilkynnt í skólanum da'ginn áður.
Skólastjórinn.
óskast til innheimstustarfa.
Upplýsingar í afgreiðslu Alþýðublaðsins.
Sími 4900.
Alþýðublaðið
1947.
.LÖGTÖK eru nú hafin til tryggingar ógreiddum
fasteignagjöldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sein féllu
í gjalddaga 2. janúar 1947:
Lóðarskatti
Húsaskatti
Vatnsskatti
Lóðarleigu (íbúðarhúsa)
Eigendur' og umráðamenn fasteigna í bænúm eru
aðvaraðir um, að lögtökunum verður haldið áfram, án
fleiri aðvarana.
Borgarsljóraskrifslofan.
vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar
í þessi hverfi:
Rauðarárholt
Mela
Barónsstíg
Túngötu
Miðbæinn
Skólavörðustíg
Laugaveg
Seltjarnarnes
Grettisgötu
Kleppsholt. .. 77 77 .. 7 .
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA.
Álþýðublaðið. Sími 4900.