Alþýðublaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 1
#• Veðurhorfurs Sunnankaldi og rigning, þegar líður p daginn. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda* XXVII. árg. Sunnudagur 28- sept. 1947. 217. tbl. Umtalsefnið; Hinar nýju skömmtunar- fyrirskipanir. Forustugrein: Raupir um JRússlands- markaðinn. imfmí i m ifcill Alsnenn birgðatalíiing fer fram í dag. .Hvíta húsið' — forsetabúslaðurinn i Washington. B r SKÖMMTUNARSTJÓRI hefur nú gefið út til- kynningu um víðtæka skömmtun á matvörum, hrein- lætirvörum, vefnacarvörum, fatnaði cg búsáhöldum, tik viðbctar þeim vörurh, sem þegar eru -skammtaðar. 'Hefur. þó ekki verið tilkynnt enn þá, hversu mikill skámmturinn verður af hverri vörutegund, en þeirrar t-ikynningar má.vænta rnjög bráðlega, senniiega í dag, að því er skömmtunarekrifstofan skýrði blaðinu frá í gær. Ekkert liggur fyrir um skömmtun á öðru en talið er upp í auglýsingu skömmtunarstjóra, til dæmis Truman fer fram á 580 milliómr doISara fyrir Frakka, Itali og Ausnrríkismenn. —-------------------»------- TRUMAN BANDARÍKJAFORSETI kallaði nokkra ráð lierra sína, þar á meðal Marshall, og helztu forustumenn beggja þingflokkanna, repúblikana og demókrata, á ráð- stefnu í „hvíta húsinu“ í Washington í gær til þess að ræða bráðabirgðahjálp til þeirra Evrópulanda, sem verst eru stödd, og varð niðurstaðan af fundinum sú að kalla yrði Bandaríkjaþingið saman til aukafundar til að taka ákvörð- un um slíka hjálp. Truman boðaði á ráðstefnunni, að hann myndi fara fram á við þingið, a'ð það veitti 580 milljónir dollara, sem skipt yrði á milli Frakklands, Ítalíu og Austurríkis til þess að hjálpa þeim yfir næstu mánuðina eða þar til Marshall- hjálpin gæti komið til framkvæmda. Ráðstefnan í „hvíta hús- inu“ í gær var af öllum hin- um mörgu stjórnmálamönn- um, sem nú dvelja í New York, talin hin mikilvæg- asta, og biðu menn frétta af henni með eftirvæntingu. •—• Marshall flaug frá New York til Washington til þess að sitja ráðstefnuna. Talið var, að ætlun Tru- mans héfði verið, að veita Frakklandi, Ítalíu og Austur riki bráðabirgðahjálp án þess að kalla saman Banda- ríkjaþingið, en að forustu- menn repúblikana, sem eru í meirihluta í þinginu, ha/fi verið því mótfallnir. Sagði einn öldungadeildar- maðurinn, sem sat ráðstefn- una, eftir að henni var lok- ið, að Truman hefði talið bráðabirgðahjálp til handa hinum þremur áður nefndu ríkjum mjög brýna og jafn- vel velferð Bandaríkjanna velta á því, að hún yrði veitt. Hins vegar hefði for- setinn ekki talið neina nauð- syn á því að hjálpa Bret- landi fyrr en Marshalláætl- unin sjálf kæmi til fram- kvæmda. Húsðleiguvísifðlan HÚSALEIGUVÍ SIT ALAN hefur nú verið reiknuð út fyrir tímabilið 1. október til 31. desember og er hún 143 stig eða einu stigi hærri, en síðustu þrjá mánuði- tóbafci. Þá hefur skömmtunar- stjóri lagt fyrir bæjar- stjórnir og hreppsnefndir að athenda skömmtunar- seðla þá fyrir næsta skömmtunartímabil, sem þeir hafa verið sendir, og mun hin nýja skömmtun hefjast frá og með morg- undeginum, sem er 1. októ ber. Þá hefur nefndin fyrir- skipað öllum þeim, sem hafa á hendi skömmtunar- vörur, að láta fram fara birgðatalningu í dag eða fyrir morgundaginn þeg- ar hin nýja skömmtun hefst. Mun því flestum verzlunum verða lokað i dag. Þá hefur og verið lagt fyrir alla þá sem hafa með höndum vörur, sem ekki eru sakammtaðar. en framleiða má skömmt- unarvörur úr, að gefa skýrslu um birgðir og verð slíkra vara. Nær þetta þó ekki til varnings, sem ein- göngu er til heimilisnotk- unar. HINAR SKÖMMTUÐU VÖRUR Á öðrum stað í blaðnu birtist í auglýsingu skrá yfir vörur þær sem skammtaðar verða. Er fyrsti flokkurinn matvörur, og eru þær þessar: Smjör (ei’lént og íslenzkt), baunir, kaffi (óbrennt, brennt eða brennt og malað) rúgur rís hvers konar, mjöl úr hveiti. rúg eða rís, grjón úr hveiti höfrum eða ris, strásykur, molasykur, flór- sykur, púðursykur, kandís toppasykur og síróp. Þá eru í annan stað hrein- lætisvörur en þær eru upp taldar: grænsápa og önnur blaut sápa, sápuduft og sápu- spænir, hvort sem er með eða án ilmefna eða sótthreinsandi efna og loks þvottacíuft. í þriðja lið eru vefnaðar- vörur og fatnaður cg er þetta langstærsti liöurinn, eins og sjá má af auglýsingunni. Skó- fatnaður er næstur. Loks eru upp talin búsáhöld úr hvaða efni sem er. Má sjá nánari skilgreiningu þessaVa vöru- flokka í auglýsingunni. Síð- ast er svo upp talið benzín. Sumt af vörum þessum, til dæmis búsáhöld og sum vefn- aðarvaran, er_ skammtað til þess að koma í veg fyrir ó- þarfa hamstur, brask og svartan markað þegar inn- flutningður á vörum þessum verður minnkaður. Mjólkurskömmtun gefur skollið á hve- nær sem er. MJÓLKURSKÖMMTUN getur skollið á hvenær sem er eftir 1. októher, ef nauð- syn ber til að takmarka mjólk 1 ursöluna til einstaklinga. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá forstjóra Mjólkursamsölunn- ar, hafa verið prentaðir skömmtunarseðl. fyrir mjólk, en ekki verður þó gripið til þeirra fyrr en nauðsyn kref- ur og verður þá um leið á- kveðið fyrir hve miklu magni af mjólk hver reitur gildir. Sagði forstjórinn, að októ- bermánuður væri jafnan erf- iðasti mánuðurinn með mjólk ina, en það er sá mánuður, er kýr eru venjulegast teknar í hús- Hins vegar eru horfur á því í þeissu tíðarfari að hætt verði að beita kúm nú þegar, og má þá búast við mjólkur- skorti í október. Aftur á móti verði tíðarfar gott og bændur FramhaLi & 7. síðu. Kélera breiðlsl úl á Egipialandi. AlSsherjar bólusetn ing fyrirskipuö. KÓLERA hefur gosið upp í Egiptalandi og hafa þegar hundruð maíins tekið veikina og yfir 80 dáiðc Hefur stjóm in í Kairo ákveðið, að allir í- búar landsins, um 17 milljón ir, skuli í skyndi, eða á 10 dögum, bólusettir gegn hinni hættulegu pest. s Brezkar og amerískar flug- vélar hafa þegar byrjað að flytja bóluefni, bólusetning- artæki og hjúkrunargögn til Egiptalands, en auk Breta og Bandaríkjamanna hafa einn- ig Rússar og Frakkar .boðið aðstoð sína. Lögreglusföðin í Haifa var sprengd í loff upp í gær. 10 manris biðu bana en 54 særðust. LÖREGLUSTÖÐIN í Haifa í Palestínu var sprengd í loft upp í gærmorgun, og hiðu 10 manns bana við sprenginguna, en 54 særð- ust meira eða minna. Öaldarflokkurinn Irgun Zwai Leumi lýsti yfir því í gær, að hann hefði látið sprengja^ lögreglustöðina í loft upp, og hrósaði sér af því- Af þeim 10, sem biðu bana, voru 6 brezkir lögreglumenn, en 4 Arabar, einnig lögreglu menn. í Afhending skömmt- unarseðla hefst í dag. AFHENDING skömmtun- arseðla hefst í dag í Good- templarahúsinu, og stendur hún næstu þrjá daga til kl. 10—5. Jafnhliða hinum venjulegu skömmtunarseðlum verða einnig afhentir mjólkur- skömmtunarseðlar. Skömmtunarseðlarnir verða aðeins afhentir gegn stofnum eldri miða, greinilega áletr- uðum. Þeir, sem eiga miða sína hjá öðrum, t. d- matsölum, verða að nálgast þá og fram- vísa stofnunum sjálfir og hafa þá síðan í eigin vörzlu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.