Alþýðublaðið - 05.10.1955, Síða 3
Miðvikudagur 5. október 1955
Al þý ðublaðiS
*
KEFLAVIK
Nokkrar
KEFLAVIK
í fjölbýlishúsi í Keflavík,
2ja, 3ja og 4ra herbergja, sem eru í byggingu, verða
til sölu á mjög sanngjörnu verði, ef samið er strax.
Upplýsingar verða veittar og gengið frá samningum
í Reiðhjólaverzl. Margeirs Jónssonar, Keflavik, sími 130,
alla þessa viku, milli kl. 3 og 6 e. h., en ekki á öðrum
tíma.
átfum
Ávextir — Rjómafa
við Arnarh.61.
Innilegustu þakkir faerum við öllum þeim, er auðsýndu
okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför
JÓIIANNKSAR FRIÐLAUGSSONAR KENNARA.
ASstandendur.
í DAG er miðvikudagurinn 5.
október 1955.
FLUGFEBfilk
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 9 í fyrramálið frá New
York. Flugvélin fer áleiðis til
| Stavanger, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 10.30. Einnig
er væntanleg til Reykjavíkur
Hekla kl. 17.45 á morgun frá
Stavanger og Osló. Flugvélin fer
áleiðis til New York kl. 19.30.
SKIPAFRI51TIB
Ríkisskip.
Hekla kom til Reykjavíkur í
gærkveldi að vestan úr hring-
ferð. Esja kom til Reykjavíkur
í gær að austan úr hringíerð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gær vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er á leið
til Frederikstad í Noregi. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Raufarhöfn.
Arnarfell átti að fara 3. okt. frá
Rostoek til Hamborgar. Jökul-
fell er á Hvammstanga. Dísarfell
er í Reykjavík. Litlafell er í
Hafnarfirði. Helgafell er vænt-
anlegt til Stettin í dag. St. Wal-
burg er í Borgarfirði. Orkanger
er í Reykjavík. Harry fór frá
Stettin 3. þ. m. til Hornafjarðar.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Keflavík
síðdegis í gær til Reykjavíkur og
frá Reykjavík í kvöld til Bou-
logne og Hamborgar. Dettifoss
'fer frá Reykjavík í kvöld til Ly-
sekil, Gautaborgar, Ventspils,
. Kotka, Leningrad og Grynia.
; Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær
. til Hull og Reykjavíkur. Goða-
foss fer væntanlega frá Ilelsing
;fors á morgun til Rige, Vent-
spils, Gautaborgar og Reykjavík
ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 8/10 til Leith og Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá Reykja
vík 26/9 til New York. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss fór
frá Patreksíirði 3/10 til Bíldu-
dals, Flateyrar, ísafjarðar og
fljótt við á mánudaginn, enda er itæki fara yfir þráðinn, sem ligg-.! Hafnarfjarðar. Trölafoss fór frá
Austurbær:
EINHOLT — STÓRHOLT
Sími 1517
BLÖNDUHLÍÐ — ESKI-
HLÍÐ
Sími 6727
Vogar - Sm
Sími 81991
Vesturbær:
BRÆÐRABORGARSTIG-
UK — HEINGBRAUT
Sími 5449
Sími 8798
IIANNES A H O R N I N U
VETTVANGVR DAGSINS
Vágestur ber að dyrum — Kyrrð og hugrekki ein-
staklinganna — Skyldur yfirvaldanna og ábyrgð
eínstaklinganna — Dularfullur umbúnaður á
brúrn — Grindaverka- og girðingasýning.
HEILBRIGÐISSTJÓRNIN brá ' talningavélin, en um leið og öku
það sjálfsagt. Mikill vágestur' ur úr kassanum og þvert yfir
hefur barrð að dyrum hjá okkur. j brúna, telur vélin faratækin.
Nauðsynlegt er, að allt sé gert, Þessum talningakössum hefur
sem í mannlegu valdi stendur til
að verjast, en þó að um öpinber-
verið komið
Reykjavíkur
upp á brúm milli
og Hafnarfjarðar,
ar framkvæmdir velti mest á á veginum upp á Kjalarnes, upp
yfirvöidunum, hvílir og mikil
ábyrgð á okkur einstklingunum.
Börnin mega ekki reyna á sig.
Þeím má ekki verða kallt, þau
verða að gæta ítrasta hreinlæíis.
— Gott væri nú, ef rúm væri í
Elliheimiíinu Grund, því að þar
eru öll nauðsynleg tæki til hjálp
ar. Við eigum fáa sérfræðinga
og því væri gott að fá að njóta
erlendra manna, sem hafa þekk
ingu á lömunarveiki.
VEGFARANDI skrifar mér
eftirfarandi fyrirspurn: ,,Get-
urðu ekki upplýst mig um það,
hvað það er, sem sett hefur ver-
íð á ýmsar brýr í nágrenni við
bæjinn. Ég hef séð að festur hef
lír verið kassi vlS einn brúarstöp
ulinn, en síðan Jiggur þráður
y-fir brúna. Þetta er á nokkrum
stöðum og margir hafa spurt mig
um hvað þetta sé, en ég hef ekki
getað svarað því. Einn sagði
að hér væri um að ræða 1
í Borgaríirði og á Norðurleið-
inni. Þar með er þetta dularfulla
mál upplýst.
„GRAMUE" SKRIFAR mér í
gær. ,,Ég labbaði niður í bæ fyr
ir fáum dögum og tók með mér
vin utan af landi, sem ekki hef-
ur komið 'hingað í mörg ár. Mig
langaði að skemmta honum eitt
hvað og fór ég því með hann á
málver-kasýningu, sem háð er í
Listamannaskálanum. Ég verð
að segja það, að ég er yfirleitt
ekki hrifinn af abstraktlist, en
mér dettur ekki í hug að for-
dæma
muni hafa áhrif til góðs.
EN ÞETTA ÞARNA er ekki
einu sinni abstraktlist, heldur að
eins stryk og reitir. Við urðum
báðir fyr'ir vonbrigðum. Vinur
minn sagði um leið og við geng-
um út: „Þetta er grindaverka- og
Reykjavík 29/9 til New York.
Tungufoss er í Keflavík. Baldur
fór frá Leith 30/9 til Reykjavík-
ur. Drangajökull lestar í Rotter-
dam 4—5/10 til Reykjavíkur.
BLÖÐ OG TllARIT
Samtíðin, októberblaðið er
komið út, mjög vandað og
skemmtilegt. Efni: Skipulögð j
danskennsla er menningarmál,
eftir Axel Helgason. Ástarjátn-
ingar. Þá eru mjög fjölbreyttir
kvennaþættir eftir Freyju. Dæg
urlag mánaðarins. íslenzk flug-
þjónusta er ómetanleg, eftir Sig
urð Ólafsson í Höfn í Horna-
firði. Dásamlegt sumaricyfi (ást
arsaga). Ævisaga Sophiu Loren,
glæsilegustu kvikmyndadísar ít-
ala. Skopsögur. Samtíðarhjónin,
hana. Ég held, að hún' gamanþáttur eftir Sonju. Bridge
girðingasýning og hreint ekkert
mer, aö ner væri um aö ræöa annaðJ_ Ég vil segja þetta. Við
rafmagnsltapal, og ef syo er, Þa megum vara okkur á því að for.
tel ég það varhugavert, því að
af því getur stafað slysahætta“.
ÉG HRINGDI til Ásgeirs Ás-
geirssonar, skrifstofustjóra vega
málastjóra og sagði hann mér,
að hér væri um að ræða taln-
Ingaverkfæri, sem vegagerðin
liefði sett upp. í kassanum er
dæma abstraktlist. En við meg-
um líka vara okkur á því að
kynda undir lífslýgi sumra
„listamanna“ okkar með því að
lofa stryk þeirra og tiktúrur.
Þetta þarna er hreint ekkert ann
að. Ég álít mig svikinn.“
I-Iannes á horninu.
þáttur eftir Árna M. Jónsson.
Bókafregnir. Margs konar get-
raunir. þeir vitru sögðu o. m. fl.
— * —
Frá Skóla ísaks Jónssonar.
Kennsla fellur niður í skólan-
um til 15. október.
Frá skriístofu borgarlæknis.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
18.—24. sept. 1955 samkvæmt
skýrslum 24 (20) starfandi
lækna. Kverkabólga 64 (62).
Kvefsótt 167 (118). Iðrakvef 45
(37). Inflúenza 1 (0). Hvotsótt
1 (1). Kveílungnabóiga 5 (7).
Taksótt 1 (0). Mænusótt 3 (0).
Munnangur 2 (0). Hlaupabóla 7
(6).
Dugleg
óskast í eldhús Kópavogshælis frá 1. október.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3098.
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Til söl ' /| u. 1
4ra herbergja íbúð í Hlíðunum. Laus til íbúðar i [
janúar næstkomandi. — 3ja herbergja íbúð í [
Sogamýri. j.
Upplýsingar ekki géfnar í síma.
Kristján Guðlaugsson hrl.
Austurstræti 1.
óskast í vörubifreiðina R 3152 (Chevrolet — ,,Truck“),
eign bæjarsjóðs Reykjavíkur. Bifreiðin er til sýnis í
porti Áhaldahúss bæjarins við Skúlatún í dag og
næstu daga.
Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverkfræðings. Ing-
ólfsstræti 5 og verða þau opnuð þar að viðstöddum
þjóðendum, mánudaginn 10. þessa mánaðar kl. 2 e. h.
vantar unglinga eða fullorðið fólk til að bera
blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Kíeppsholti
Grímsstaðaholti
Rauðarárholti
Seltjarnarnesi
Skerjafirði
Smáíhúðahverfi
Vogahverfi
Laugarnesshverfi
Kársnesbraut
Laugavegur
Barónstígur
Dr. jur. Hafþór
Guðmundsson
Málflutningur og lög-
fræðileg aðstcð. Áustur-
stræti 5 (5, hæð). — Sími
5 7268.
£t u ■ r ■ si ■ K nitiiiu * * m * » ■ t* mitt >m i
Hafnarfjarðar
Strandgötu 50.
SÍMI: 9796.
Heimasímar 9192 og 9921.