Alþýðublaðið - 05.10.1955, Page 6
I
Af þýðublaðiS
Miðvikudagur 5. ofctóber 1955
Útvarpið
20.30 Upplestur: Dr. Matthías
Jónasson les kafla úr bók
sinni Nýjum menntabrautum.
20.55 Einsöngur: Kínverska
söngkonan 'Sú Feng-Chuan;
Wu Y-li leikur undir. (Hljóð-
ritað í útvarpssal 5. f.m.)
21.15 Upplestur: Ljóð eftir mb
21.15 Ljóð eftir Hannes Péturs-
son og Þorst. Valdimarsson;
Anna Stína Þórarinsd. les.
21.25 Tónleikar: Blásarar úr
Sinfóníuhljómsveitinni leika.
21.45 Náttúrlegir hlutir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sögulestur. (A. Björnss.)
22.25 „Tónlist fyrir fjöldann“.
23.00 Dagskrárlok.
KROSSGATA.
Nr. 905.
Lárétt: 1 útför, 5 óska, 8 selja
dýrt, 9 tveir eins, 10 lykta, 13
hey, 15 spyrja, 10 kom sem úði,
18 vondar.
Lóðrétt: 1 glaðleg, 2 fugl, 3
ullarilát, 4 starf, 6 blót, 7 sálir,
11 hljóð, þf., 12 kvenmanns-
nafn, 14 púki, 17 á fæti.
Lausn á krossgátu nr. 904.
Lárétt: 1 flokka, 5 Frón, 8
róni, 9 ró, 10 suða, 13 af, 15
raka, 16 móða, 18 tuðra.
Lóðrétt: 1 farlama, 2 ljós, 3
bfn, 4 kór, 6 riða, 7 nótan, 11
urð, 12 akur, 14 fót, 17 að.
Skák
(Frh. af 4. síðu.)
hvíts síðar meir en svartur á úr
vöndu að ráða.
26. f4 H—e8
Undirbýr að leika g5.
27. R—e4! b6
Svartur þolir ekki 27....,
BX®2 vegna R—c5 og B—d5
yrði svarað með R—c3.
28. b3
29. R—f6
30. BXRf6
31. B—e2
32. K—f2
Hvítur ráðgerir mátsókn með
hróknum á h-Iínunni.
B—d7
RXRf6
a5
h5
32.
33. g4
34. eXHf6
35. H—hl
36. K—g3
II— e6
H X Bf6
hXg4
K—g8
H—c!8!
Þetta er sennilega eini leik-
urinn hjá svörtum, sem getur
haídið stöðunni
37. Ií—dl K—f8
38. H—hl K—g8
39. H—dl K—f8
Hér varð skákin jafntefli, en
Arinbjörn kann að eiga vinn-
ingsmöguleika með því að drepa
á g4. Sú sigurleið er mikið rann-
sóknarefni.
1
t 2 3 V
1 S 4 7
í 4
n " V IZ
ti n IS
U •• n 1
L
HANS LYNGBY JEPSEN:
tm) r^hrtnrl-\TTK‘i
■ ii% i i i t
i -<%j a t -vi i
*. ^ JL. JL. ^ X
I ■%. I
I VI
■ •
■ *
A
/ «
r~x a v
5. DAGUR.
!l!l!!!!l|!!!!!!!j
vöðvahnykkluðum armleggjum hans glitra
gimsteinum prýdd bönd og leggingar og við
belti hans hangir stutt sverð alsett eðalstein-
um. Hann er fátalaður, en leggi hann orð í
belg, talar hann með áherzlu, eins og sér
þess fyllilega meðvitandi að á hann sé hlýtt,
enda þagna allir, meðan hann talar, og sér
í lagi Rómverjarnir gæta þess vandlega að
grípa ekki fram í fyrir honum, þvísíður and-
mæla honum. Hann ber af þeim öllum, í
hirðuleysislegu sjálfsöryggi sínu, með fegurð
sinni, og enginn þeirra er neitt viðlíka vel
klæddur sem hann.
Systurnar veita honum fljótlega athygli og
hófu þegar að pískra sín á milli um hann.
Arisoné spurði hirðmeistarann að nafni hans.
Prinsessurnar draga að sér athygli hinna róm-
versku gesta vegna klæðnaðar þeirra, sem í
Rómaborg myndi vera kallaður ögrandi, en
sem hér í Iandi er hinn eðlilegi klæðnaður
tiginna kvenna við hátíðleg tækifæri. Og þó
veldur þessu,, því það er fegurð þeirra, ,sem
er það ekki einungis klæðnaður þeirra, sem
miklu frekar skipar þeim í sér flokka kvenna,
heldur en klæðnaðurinn. í hári beggja eru
laus, gullin korn, sem loða við hárið; báðar
hafa stór, dökk og furðulega fögur augu;
tennur þeirra eru mjallhvítar og brosið heill-
andi.
Viðbrögð systranna gagnvart þessum fríða
manni eru gerólík. Arsin virðir hann fyrir sér
hispurslaust og horfist í augu við hann ófeim
jnn; Kleopatra lítur undan augnaráði hans og
reynir að forðast að láta hann sjá, að hún hafi
nokkurn minnsta áhuga á honum. Það er eins
og hún geri sér far um að horfa alls ekki á
hann. Að hún hafi áhuga á öTlu öðru en ein-
mitt honum. Hún virðir fyrir sér gestina ó-
kunnugu hvern af öðrum, en lítur ævinlega
fram hjá honum. Fegurð og sjálfsöryggi
Marcusar Antoíusar hafa gert hana ruglaða.
En hún hlustar á hann. Enginn þarf að vita,
að hún hlusti á hina djúpu, rólegu og virðu-
/Samúðarkort \
S Slysavarnafélags tslnndsV
kaup* flestir. Fáit
, Mujn &-««■ hjá /
? slfsavamadeildum tan
land allt 1 Reykavík
Hannyrðaverzluninni, )
Bankastraeti 8, Verzl. Gunnf
legu rödd hans, og í rauninni sér hún hvorki
né heyrir aðra en einmitt hann. Hinn finnur
til þess óróa, svo óvænt, svo sterkt, sem aldrei
fyrr; hún verður hrædd; hún segir ekkert, til
þess að koma ekki upp um sig og gætir þess
vandlega að enginn sjái að hún vill á engan
horfa og engan hlusta nema hann. En jafnvel
þegar hún horfir ekki á hann, finnur hún jafn
greinilega og augnaráð hans væri líkamleg
snerting, þegar hann horfir á hana; og þegar
henni finnst sem sé hún fangi hans. Skyndilega
henni finnst sem sé hún fangi hans. Skyldilega
stendur hún upp og læðist fram á súlnagang-
inn fyrir framan hátíðasalinn. Fyrir fótum henn
ar er borgin uppljómuð og skreytt og að eyr-
um hennar berast fagnaðarlæti íbúanna, ys og
þys. Hátt á himni yfir höfðum hennar blika
stjörnur á skærblárri himinhvelfingunni. Og
hér endurheimtir hún það öryggi og þann
virðuleik, sem uppeldi hennar og menntun
hafa gefið henni, en sem svo erfitt er að bera
utan á sér í margra manna viðuryist. Hún heyr
jr fótatak að baki sér.
Frískur vindur utan frá hafinu. . .
Hún þekkir hann strax á málrómnum.
Leyfið mér að vera í félagsskap hinnar feg-
urstu prinsessu af öllum prinsessum.
Hún snýr sér við, stendur keik og horfist í
augu við hann. Aldrei skal hún láta það vitn
ast að rómverskur hermaður komi henni úr
jafnvægi. Hún er af þeim tignustu ættum er
sagan kann frá að greina. Hún getur rakið ætt
ir sínar lengra aftur í tímann en nokkur þjóð
höfðingi veraldarinnar. Hún hefur fengið rík
mannlegra uppseldi og meiri menntun en nokk
ur ríkiserfingi jarðar fram til þessa; það sóm-
ir ekki að hún skuli ekki þora að horfast í augu
við hvern, sem vera skal. Hún talar tungu hans
nákvæmlega eins vel og sjálfur hann; hún hef
ur tileinkað sér alla þekkingu jafnt hinna
menntuðu Austurlandabúa sem hinna grísku
nábúa sinna. Hví skyldi 'hana skorta öryggi
gagnvart rómverskum hermanni, sem hún
£ þóruimar Halldórsd. ogj
^ akrifstofu félagsins, Gróf-
S ta 1. Afgreidd í síma 4897. (
S — Heitið á slysavarnafélag £
^ ið. Það bregst ekki. ^
^Dvalarfaelmili aldraSrai
Lesið ál þýðublaðlð
Állt á sama stað
p
i
T
T
s
B
U
G
H
Varizt að nota
lélegar
málningar-
tegundir!
PITTSBURGH
mt
og
hafa reynzt sérlega
vel hér á landi.
Vér ráðfeggjum yður að nota
Pittsburgh málningu lökk
Er sérstaklega sterk og falleg
Einkaumboð á íslandi:
n B E
jsll Yilhjá
Laugavegi 118 — Sími 8-18-12
Gl
< x x
5NKSM
ÍK -fc Ít
KHfí&S
sjómanna
Minningarspjöld fást hjá: ^
Happdrætti D.A.S. Austnr^
stræti 1, tími 7757. )
Veiðarfæraverzlunin Verí S
andl, sími 3788. ■'■f* $
Sjómannafélag Reykjavfk. ^
ur, sími 1915. S
Jónas Bergmann, Háteif*-)
veg 52, sími 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Langa
veg 8, sími 3383. S
Bókaverzlunin Fróði, )
Leifsgata 4. ^
Verzlnnin Laugatelgnr, S
Laugateig 24, sími 81881)
ólafur Jóhannsson, S«ga-^
bletti 15, sími 3098. ^ s
Nesbáðin, Nesveg 39. 1
Guðm. Andrésson gullsnu, ^
Laugav. 50 símj 37(9.
f HAFNARFIRÐI: $
Bókaverz]un V. L*ng, ^
sfmi 9288, ^
Ura-vl8ger5lr. )
s Fljót og góð afgreiðsla. S
(GUÐLAUGUR GfSLASÖN, ^
S Laugavegi 65 S
) Sími 81218 (helma). S
S s
Mínnlngarsplöld
Barnaspítalasi óðs Hringsina ^
eru afgreidd í Hannyrða-^
verzl. Refill, Aðalstræti 12^
(áður verzl. Aug Svend- ^
sen), £ Verzluninni Victor,\
Laugavegi 33, HoIts-A.pO- s
tefcfc Langholtsvegi 84, S
Verzl. Álfabrekku við Suð-S
urlandsbraut, og Þorsteina-S
búð, Snorrabraut 61. )
Smurt brauS \
og snlttur. )
Nestispakkar. $
Ódýrgst og bezt Vta- S
aamlegast
fyrirvara.
pantið m«í
MATBARINN
Læfcjargötn
Sími 80340,
Hús ðs íbúóir
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
‘s
af ýmsum Btærðurc.
bænum, úthverfum bæj-S
arins og fyrir utan bæinn^
til sölu. — Höfum einnig^
til sölu jarðir, vélbáta,S
bifreiðir og verðbréí. S
Nýja fasteignasalan, •
Bankastræti 7. ^
Sími 1518, S