Alþýðublaðið - 05.10.1955, Side 7

Alþýðublaðið - 05.10.1955, Side 7
Miðvikudagur 5. október 1955 Alþýdublaðið 7 Alþýðuflokksféiag Hafnarfjarðar 25 ára .. (Frh. af 5. síðu.) Kristmundsson kennari, síðar sandgræðslustjóri, og þó skamma stund. Tók þá Guðjón Gunnarsson fulltrúi við for- mennskunni. Síðan hafa ýmsir menn gegnt formannsstörfum í félaginu. Lengst hefur Guð- mundui- Gissurarson bæjarfull- trúi gegnt því starfi, samtals í 11 ár. Núverandi formaður fé- lagsins er ‘Iielgi Sigurðsson af- greiðslumaður. Það verður aldrei vitað né metið til fulls, hverja þýðingu Alþýðuflokksfélagið í Hafnar- firði hefur haft fyrir Alþýðu- flokkinn þar, viðgang hans og framkvæmdir. Hitt er víst, að sú þýðing er mikil og margvís- leg. Málefnin, sem rædd hafa ver- Fyrr og síðar hefur félagið gengizt fyrir skemmtisamkom- um fyrir félagsmenn, en það er kunnara en frá þurfi að segja, hve mikilvægir slíkir samfund- ir geta verið fyrir kynningu félagsmanna og félagskennd. Nú síðustu árin hafa spilakvöld félagsins notið mikilla vinsælda. Fyrstu árin voru bæði konur og karlar í félaginu, en haustið 1937 var Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði stofnað, og hóf það þegar starfsemi með miklum ágætum, svo sem glöggt mátti sjá merki í bæjar- stjórnarkosningunum þá um veturinn. Samstarf hefur jafn- an verið gott milli þessara flokksfélaga og eins við F.U.J. Hafa þessi félög öll stutt hvert annað og starfað saman, eftir ið á. fundum félagsins, skiptast Því sem að mestu gagni mátti aðallega í tvo flokka. í fvrri flokknum eru bæjar- málefni. Það eru ýmsar fram- kvæmdir, sem félagið sjálft. hef koma. í dag hefur Alþýðuflokksfé- lagið í Hafnarfirði lifað og starf að í fjórðung aldar. Það hefur ur beitt sér fyrir, starfsemi, °ft starfað vel, stundum ágæt- sinni til hagræðis, flokknum til j teSa- Hitt er og sjálfsagt, að viðgangs og bæjarbúum til nyt- stundum hefði mátt gera bet- semdar. Það eru málefni, semjur> en Þa sögu hafa allir að flokkurinn hefur verið að vinna se2.ía' menn og félög, og jafn- að eða einstakir félagsmenn hafa viljað láta hann vinna að 'an ber að virða það, sem gert er til gagns. Unnin störf eiga að hvetja til frekari afreka, því fremur, sem þau hafa verið betri. Sannari þökk verður Frafnkvæmdamál Alþýðu- flokksins í bæjarstjórn hafa margsinnis verið rökrædd á þessum fundum, mönnum skýrt aldrei veitt þeim, sem störfin frá, hvernig málum væri komið, j hafa unnið. ánægja látin í Ijós um það, er 1 Alþýðuflokksfólk í Hafnar- vel hafði tekizt, aðfinnslur við fifði þakkar Alþýðuflokksfélag hitt; er miður hafði lánazt, . inu þar unnin störf þess bezt uppástungur gerðar um betri' með því, að gera sitt til þess, að tilhögun eða nýjar framkvæmd starfsemi félagsins næsta aldar ir, forystumennirnir eggjuðu fjórðung verði enn heillavæn- liðsmenn að standa fast saman legri og happadrýgri en hún um-það, sem gera þurfti, liðs- j hefur verið þann aldarfjórðung, mennirnir hvöttu forystumenn sem af er ævi þess. Ólafur Þ. Kristjánsson. Perry Como ina -til öflugrar framsóknar. Af einstökum málum má geta þess, að Bæjarútgerðin hefur marg- sinnis verið rædd þar, fyrst árið 1932, síðast í árslok 1954. Þá hefur fjárhagsáætlun bæj- arins iðulega verið rædd á fé- (Frh, af 5. síðu.) lagsfundum, ýmis atriði hennar . honum mun hærri laun en hann skýrð og hlustað eftir áliti fé-' hafði áður haft. Næstu árin lagsmanna um þau efni. jferðuðust þau hjónin svo með Hinn málefnaflokkurinn, sem hljómsveit Ted Weem, og þeg- mikið hefur verið ræddur í fé-1 ar þejm fæddist sonur 1940 létu laginu fyrr og síðar, eru lands- þau útbúa vöggustofu í aftur- málin almennt, þingmál hvers hluta bifreiðar sinnar. Þegar tíma og viðhorf í stjórnmálum. I perry lítur til baka yfir feril Þar hafa málin einnig verið sinn, brosir hann að hugsun- skýrð fyrir félagsmönnum, þar j inni um það, að ef til vill hafi hafa félagsmenn einnig látið í hann verið eini bifreiðaeigand- Ijós álit sitt á einstökum mál- inn. sem hafði látið útbúa hit- um, stefnu Alþýðuflokksins í ara fyrir barnapela í bifreið heild og viðhorfi hans til ann- 1 arra flokka. Ekki þarf í neinar grafgötur um það að fara, að þessi starf- semi Alþýðuflokksfélagsins hef smm. KONUNGUR SJONVARPS- INS. Þau Comohjónin urðu fljótt ur verið flokknum í Hafnarfirði ‘ þreytt á ferðalögunum, sem næsta heilladrjúg. Hún hefur (hindruðu að öllu leyti eðlilegt einnig aukið mjög þekkingu fé-' heimilislíf, og þegar hljómsveit lagsmanna á viðfangsefnum Ted Weem leystist upp 1942 flokksins og bæjarfélagsins, eflt ábyrgðartilfinningu þeirra og þroskað skilning þeirra. fékk Perry dálitla peningaupp- hæð að láni og opnaði rakara- stofu að nýju. Heimilislifið varð nu fyrst eðlilegt, og það var þeim hjónum fyrir öllu. Þegar svo einn af fram- kvæmdastjórum CBS útvarps- stÖðvarinnar bauð Perry fastan dagskrárlið hjá stöðinni, með föstu heimili í New York, stóðst Perry ekki mátið, en fylgdi köllun sinni að syngja. Aðdáendur skorti ekki, og áður en Perry vissi af var hann orðinn frægur um öll Bandarík in, og ekki leið á löngu áður en gagnrýni um hann barst til ann arra landa, og alls staðar var honum jafnvel tekið. Eftir frum raun sína í sjónvarpi 1948 hef- ur hann verið hinn ókrýndi konungur þeirra karlmanna, er syngja í amerískt sjónvarp. Comohjónin búa nú í stóru húsi á Long Island. Þeim hefur ekki auðnazt að eignast fleiri börn, en hafa tekið að sér tvö foreldralaus börn: David og Terri. INNILEGA TRÚAÐUR. Perry er innilega trúaður kaþólskur maður. Og fyrir hon um eru trúarbrögð ekki fyrst og fremst til þess að tala um þau, heldur til að haga lífi sínu eft- ir kenningum þeirra. Sem barn sá hann föður sinn ávallt snúa sér til Guðs með öll sín vanda- mál og lærði að gera slíkt hið sama sjálfur. Að það sé meira vert að vera fátækur í anda en ríkur á efnislegan mælikvarða lærðist Perry og systkinum hans 13 þegar í æsku, enda legg ur hann áherzlu á þennan sann- leik við börn sín. Til viðbótar við hina viku- legu sjónvarpssýningu sína heldur Perry uppi dagskrárlið, sem National Coucil of Catholic Men sér um og nefnist ,,Hið lifandi orð“. Fyrir stjórn sína á þætti þessum heiðruðu öll helztu trúarfélög Bandaríkj- anna Perry sameiginlega síð- ast liðið sumar. Þó að hann tali lítið um trú sína, viðurkennir hann, að dýrmætasti hlutur, sem hann á, sé hringur með ísmelltum róðukrossi, en vænst þykir konu hans um málverk af Maríu mey í svefnherbergi þeirra hjóna. BERST LÍTT Á. Perry er þekktur fyrir að ber ast lítt á klæðnaði, og eitt sinn, er hann. átti að taka á móti við- urkenningu, sem veita átti við formlegan miðdegisverð, kom upp úr kafinu, að hann átti eng in samkvæmisföt til að vera í. Var nú fljótt brugðið við og þau keypt. Á leið sinni í samkvæm- ið söng hann á sjúkrahúsi nokkru fyrir sjúk börn. Einn drengurinn vakti sérstaklega athygli hans, og er hann heyrði, að foreldrar drengsins væru svo fátæk, að ekki væri hægt að gera á honum hina nauðsyn- legu aðgerð, sagði hann söguna í boðinu og tilkynnti jafnframt, að hann myndi bjóða upp sam- kvæmisföt sín á eftir til styrkt- ar dreng þessum. Fötin seldust fvrir rúmlega 2.500 dali, sem Perry sendi rakleiðis móður drengsins. Perry Como hefur gert þó nokkuð að því að syngja inn á plötur og þá ekki eingöngu dægurlög. Hingað til lands hef- ur m.a. borizt plata þar sem hann syngur „Heims um ból“ og „Hvít jól“ með kór. Má segja, að söngur hans þegar um sígild sönglög er að ræða, sé ekki síð- ur hrífandi en þegar hann syng ur dægurlög. AÐDÁANDI CROSBYS. Sem þjálfari ungra söngvara og leiðbeinandi á Perry hvað mestum vinsældum að fagna. Þá er hann aftur kominn á sín byrjendaár og minnist allra örð ugleikanna, sem að steðjuðu og honum kemur nú í góðar þarfir að þekkja. í hópi þessara ung- menna ná líka vinsældir hans hámarki sínu. Hann er lítillát- ur og dáist einlæglega að því, sem aðrir gera vel og að því er honum finnst betur en hann sjálfur. Hann er mikill aðdá-1 andi Bing Crosbys, sem einnig I er kaþólskur, og kynnti sér plöt ur þær, er Bing söng inn á, rækilega í æsku. J Að rétta byrjenda fyrstu hjú.lparhönd er uppáhaldsverk Perry Como. Sigurður Þorsteinsson endursagði. síðan útvarpið tók til starfa, og fólkið er fyrir löngu orðið leitt á henni. Það kann ekki lað hlusta á hana. Og það er ekkert gert til að kenna því það. Þegar stærsti bókaútgef- andi landsins (sem jafnframt er mikill tónlistaraðdáandi) á þess kost að gefa út stutta al- þýðlega handbók, skemmtilega aflestrar fyrir þá, sem langar (til að kynnast tónlistinni og njóta hennar, án þess þó að læra að spila eða þess háttar, iþá virðir þessi háttvirti bóka- I útgefandi þýðanda bókarinnar *ekki einu sinni svars. Kennið fólkinu að hlusta. Þá munu tón leiltasalirnir fyllast. Steingrímur Sigfússon. Athugasemd. Gestakoman ... (Frh. af 5. síðu.) elo eða íslenzkt þjóðskáld, að fegurðin er mest í þeim lista- verkum þeirra, sem búa yíir mestum einfaldleikanum. Við, sem vinnum fyrir brauði okk- ar með handaflinu, óskum einskis fremur eftir dagsins strit, en njóta einhvers af þeirri fegurð, sem listamenn veraldarinnar hafa skapað fyrr og síðar. En við höfurn hvorki þrek né löngun til að njóta torskilinna dramatískra stór- verka, sem útheimta alla at- hygli manns óskerta meiri hluta kvöldsins. Stöku sinnum og þá helzt á sunnudögum eft- ir hádegi getur venjulegur brauðstritsmaður kannski not- ið þess að hlusta á klassisk tón verk af þyngstu gerð. Ef út- varpið ætlar ekki að sá fræi hreinasta haturs í garð klass- iskrar tónlistar meðal hlust- enda, verður það að breyta um „taktik“, því þess er þegar far- ið að gæta óþarflega mikio. Ef þessir listamenn, sem hár voru á ferðinni, hefðu verið það fyrir 25 árum, myndu þeir ekki hafa þurft að flytja verk- in í hálffullu húsi. Þá hefði verið fullt hús. Það er búið að gera fólk hrætt við allt, sem nefnist ,,klassisk“ músik. Hún er búin að klingja í óþroskuð- um hlustum íslenzkrar þjóðar PÓSTMEISTARI hefur ósk- að að taka fram eftirfarandi út af grein í Alþýðublaðinu 28. f. m. undir fyrirsögninni „Enginn póstur til Vestmannaeyja marga daga í röð“: „1. í inngangi greinarinnar, sem er tvær málsgreinar, virð- ist gæta nokkurrar mótsagnar. í fyrri málsgrein er skýrt frá gremju, sem ríki í Vm. út af samgönguleysi, en í síðari máls grein, að íbúar fái ekki blöðin eða póst dögum saman þrátt fyrir daglegar samgöngur. Eitt- hvað skýtur hér skökku við í kolli þess, sem skrifar. 2. Flugferðir ekki notaðar. Eftir áætlun F. í. eru sumar- ferðir áætlaðar 3var á dag, vel að merkja, þegar gefur. Hvort þær hafi allar verið farnar er ókunnugt um. Flugfélagið gerir póststofunni aðvart með næg- um fyrirvara áður en flug hefst og ekki er vitað til, að það hafi látið slíkt ógert. Póstur af- greiddur frá R. til Vm. flugleið is var afhentur F. I. 23 sinnum í ágúst og 22 sinnum í septem- ber, þar af 5 sinnum í hvorum mánuði 2var á dag. 3. Ríkisskip fer framhjá. Undir þessum lið segir, að fast- ar samgöngur séu daglega við Þorlákshöfn. Skal það ekki rengt, en þær ferðir koma ekki til greina nema í neyðarástandi. Fyrir utan áðurnefndar flug- póstferðir hefur póstur verið sendur með skipum til Vm. 11 sinnum í ágúst og 16 sinnum í september. Hefur póstflutning- ur héðan til Vm. verið afgreidd ur þessa tvo mánuði sem hér segir: Ágúst. Flugleiðis 23 sinnum Sjóleiðis 11 sinnum Samtals 34 sinnum September. Flugleiðis 22 sinnum Sjóleiðis 16 sinnum Samtals 38 sinnum Annað, sem ónotast er út af í þessum lið greinarinnar, virðist póstinum óviðkomandi.“ Dregið 9. okt. Drœtti ekki frestað. Miðar eru seldir: Skrifstofu Alþýðuflokksíns, Afgreiðslu AlþýSublatlsins -'f: P:“ Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Verzlun Valdimargs Long, Hafnarfirbi. .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.