Alþýðublaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 8
Starfrækir tósilistarskóia á Selfossi, TÓNLISTAKFELAG var stofnað í Árnessýslu hinn 29. sept. sl. Verður fyrirkomulag' þess og starfshættir svipað og ann- arra tónlistarféiaga í landinu. Aðalverkefni félagsins verður starfræksla tónlistarskóla að Selfossi. Hefur verið ráðinn til jhans sérmenntaður tónlistarmaður, Guðmundur Gilsson, sem fflýlega hefur lokið nómi í Hamborg með ágætum vitnisburði. Um síðustu aldamót var tón- mennt í Árnessýslu með mikl- um blóma, svo að naumast átti sinn líka annars staðar á land- inu, enda eru margir kunnir tón listarmenn upprunnir á Stoklcs- eyri og Eyrarbakka. Nú er hins vegar talið að almenn kunnátta í hljóðfæraleik fari þverrandi. SÖFNUN STYKKTAK- FÉLAGA HAFIN Upphafsmaður að stofnun íónlistarfélagsins var séra Sig- urður Pálsson í Hraungerði, en auk hans voru í undirbúnings- nefnd Ingólfur Þorsteinsson, Jón Gunnlaugsson og Hjörtur Þórarinsson. Aðalfélagar eru 15 og eru eins konar framkvæmda stjórn félagsins, en fjöldi styrkt arfélaga er ekki takmarkaður. FÁ TÓNLISTARMENN, HLJÓMSVEITIR OG KÓBA Markmið félagsins er að efla tónlistarstarfsemi í Árnessýslu og markmiði sínu hyggstfélagið að ná með því a) Að hafa sam- vinnu við starfandi tónlistar- menn og söngkóra í Árnessýslu. b) Að starfrækja tónlistarskóla á Selfossi, þar sem jafnan sé völ á sem fullkomnastri og fjöl breyttastri tónlistarkennslu. c) Að halda uppi tónlistarstarf- semi, svo sem með því að fá tón listarmenn, innlenda og er- lenda, hljómsveitir og kóra til að halda tónleika fyrir félaga og almenning og d) Að vinna að öðru leyti að almennri tón- listarfræðslu. STJÖRN Stjórn félagsins skipa: Ing- ólfur Þorsteinsson formaður, Sigurður I. Sigurðsson gjald- keri og Hjörtur Þórarinsson rit ari. Makarios sendi AlfJee þakkarskeyti. MAKARIOS erkibiskup, leið togi þjóðernissinna á Kýpur, sendi- Attíee í gær skevti þar sem hann þakkar honum sam- þykkt Verkamannaflokksins um Kýpurmálið. Þar er lagt til að Kýpurbúar fái að ráða mál- um sínum sjálfir, en sérstakur samningar verði gerðir um rétt arstöðu tyrkneska þjóðarbrots- Miðvikudagur 5. október 195” ms a eynni. Norðlendingur fandar Ólafsfirði í gær. NORÐLENDINGUR landaði hér í dag 300 tonnum af karfa sem hann fékk á hinum nýju miðum. Var hann 10 daga í veiðiförinni. Karfinn fór í frystihúsið til flökunar. RM. Tvö ný mænuveikiíilfelli í GÆR varð vart tveggja veikindatilfella, þar sem grunur leikur á, að um mænuveiki sé að ræða. Engr- ar lömunar hefur orðið vart í þeim tilfcllum. Alls hafa þá 11 veikzt af mænuveikinni og 8 þeirra hafa lamazt. ENGAR MEIRIHÁTTAR RÁÐSTAFANIR Engar róttækar ráðstafanir munu verða gerðar vegna veikinnar, enda er enn ókunn ugt hvernig hún berst. Þeir, sem veikzt hafa, eru dreifðir um bæinn og ekkert samband sjáanlegt þar á írúlli. Fólki er aðcins bent á að gæta hrein- lætis og forðast vosbúð, vök- ur og óþarfa samveru. BARNAHEIMILUM LOKAÐ Barnavinafélagið Sumar- gjöf samþykkti í gær að loka Fjöldi flóHamanna frá Ausfur- Þýzkal. fer sfööugf vaxandi . Yfir 100 þús. hafa flúið á þessu ári, BERLÍN, 3. október. — Talsmenn borgarstjórnarinnar í 'Vestur-Berlín hafa tilkynnt að fjöldi þelrra manna, sem flúðu frá hernámssvæði Rússa í Austur-Berlín og Austur-Þýzka- landi í septembermánuði sl. hafi verið óvenju mikill. Samtals leituðu 19 069 manns hselis í Vestur-Berlín sem póli- tískir flóttamenn, þar á meðal '550 meðlimir alþýðulögrpglunn ar, sem er raunverulega hinn austur-þýzki her, og er þetta barnaheimilum sínum, enda hefur aðsókn verið mjög lítil nú. Þó mega mæður, sem at- vinnu sinnar vegna verða að koma börnum á dagheimili, snúa sér til hlutaðeigandi for stöðukvenna. Snjór niður í miðjar hlíðar nyrðra. ÓLAFSFIRÐI í gær. TÍÐARFAR hefur verið rysj ótt undanfarið og hefur snjóað niður í mið fjöll. Nokkur snjór er kominn á Lágheiði, en hún er þó vel fær enn og hefur ekkert þurft að moka hana til þessa. R.M. - ----- Meðaiþungi dilka 16,3 kg. á Ólafsfirði ÖLAFSFIRÐI í gær. HAUSTSLÁTRUN dilka er nýlega lokið hér og var slátrað um 1100 kindum. Meðalþungi dilka var 16,3 kíló, en hæsti meðalþungi hjá bændum var 18,5 kíló. Höfðu 2—3 bæir þann meðalþunga. R.M. 30 þús. manns hafa séð „Viljans merki” ÍSLANDS- og samvinnukvik inyndin „Viljans rnerki" hefur verið sýnd víða um land, síðan hún var frumsýnd í Reykjavík í janúar síðastliðnum, og hafa nú um 30 000 manns séð mynd- ina. Hefur hún aðallega verið sýnd á vegum kaupfélaganna, en einnig af ýmsum öðrum fé- lagssamtökum. Sýningum á myndinni verður haldið áfram. Fyrir nokkru var myndin sýnd fyrir vistmenn og starfs- fólk Elliheimilisins Grund í Reykjavík og voru um 300 manns viðstaddir þá sýningu. Sá margt af gamla fólkinu æskustöðvar sínar á myndinni og lét í ljós mikla ánægju með sýninguna. hæsta tala flóttamanna á einum mánuði síðan hinn mikli fjöldi manna flúði Austur-Þýzkaland eftir að Rússar bældu niður upp reisnartilraun austur-þýzka verkalýðsins hinn 17. júní 1953. FLESTIR UNGLINGAR Embættismenn, sem fara með mál flóttamanna, segja að flestir þeirra, sem flúðu í sept- ember, séu unglingar á aldrin- um frá 16 til 24 ára. Öllum flóttámönnum frá rússneska hernámssvæðinu er leyft að láta skrásetja sig til atvinnu, þegar vestur yfir kemur, og ef þeir hafa kunnáttu til ein- hverra starfa, sem eru laus, eru þeir þegar í stað sendir til vinnu í ýmsum hlutum Vestur- Þýzkalands. YFIR 100 ÞÚS. Á ÞESSU ÁRI Tala flóttamanna í september var 1700 hærri en fjöldi þeirra, sem flúði í mánuðinum þar á undan, og hafa þá samtals 104- 600 manns flúið Austur-Þýzka- land og leitað hælis hinum meg in járntjaldsins, þá 9 mánuði, sem liðnir eru af þessu ári. Þetta er merki drengjakeppn- innar um afreksmerki Knatt- spyrnusambandsins fyrir knatt raunir. Á myndin að hvetja alla stráka til að æfa af kappi leikni sína í knattmeðferð, því að hún er undirstaða góðs ár- angurs í knattspyrnu. Hver verður svo fyrsti „gullstrákur- inn“? Ræif um að sefja á stofn i nýja kauphöll i Reykjavík Forstjóri kauphallarinnar í Oslo kom- inn hingað til skrafs og ráðagerða ÞESSA DAGANA dvelst hér Áshjörn Mjereskaug forstjóri kauphallarinnar í Osló. Erindi hans er að ræða við forystumenm í verzlunar- og atvinnumálum og ráðherra um möguleika á rekstri kauphallar hér. Lét liann svo ummælt í viðtali við blaSa: menn í gær, að ekkert nútíma þjóðfélag geti verið án kaup- hallar og ísland væri eina landið i Evrópu, senr ckki hefði opim- bera kauphöll. Kauphöllin í Osló var stofn- sett 1819 og er því 136 ára. Stjórn hennar skipa 5 menn. Kauphallarstjórinn er skipaður af konungi eftir tilnefningu ráð herra. Hinir eru útnefndir til 4 ára í senn og eru fulltrúar hinna ýmsu greina atvinnulífs- ins, fjármála, verzlunar, iðnað- ar og siglinga. Kauphöllin stendur í nánum tengslum við erlendar kauphallir. Nú orðið er gengi verðbréfa ákveðið dag lega og það gert kunnugt um allan Noreg 10 mínútum síðar. Hefur kauphöllin sérstakar út- sendingar fyrir gengisfréttir. GERÐARDOMUR Starfsemi kauphallarinnar byggist á ýmsu fleiru en verzl- un með hlutabréf og verðbréf. T. d. starfar gei'ðardómur á veg um hallarinnar til að greiða úr deilum. sem kunna að rísa út af viðskiptum. Einnig starfa. matsmenn á vegum hennar., sem t. d. meta rýrnun eoa. skemmdir á vörusendingum o. fl. FYRIR ALMENNTNG Lögð er áherzla á að gera al- menningi kleift að skipta við kauphöllina, en ekki einungis bröskurum. Því er verð hluta- bréfa lágt; niður í 10 krónur. Þá er einnig stefnt að því að hafa fyrirtækin sem opnust. Fjölskyldufyrirtæki fá ekki að- gang að kauphöllinni og sett er lágmarkstala hluthafa eftir stærð fyrirtækjanna. FULLKOMIÐ BOKASAFN I kauphöllinni er og stór lestr arsalur, þar sem frammi liggja öll norsk rit, sem fjalla um við- skipta- og atvinnulífið, og mörg erlend. Einnig er þar safn bóka, um þessi mál. Þá er þar greiður aðgangur að öllu, er varðar við- skipti, áætlanir skipa og jafn- vel upplýsingar um farm ein- stakra skipa, sem væntanleg’ |eru. Taldi Mjereskaug að hér ,væri góður grundvöllur fyrir fullkomna kauphöll, þær væra . í helmingi minni bæjum í Nor- legi en Reykjavík er. Síöðugt meiri þörf fyrir nýja flugmenn hjá SAS flugfél. Flugmenn hjá félaginu hafa um 60 þúsund til 125 þúsund krónur á árL NORRÆNA flugfélagið SAS hefur stöðugt nieiiú þörf fyrir nýja flugmenn eftir því sem félagið færir meir út kvíar. í ár ráðgerir flugfélagið að bæta við 75 nýjum flugmönnum. Laust flugmanna hjá SAS flugfélaginu eru frá um 60 þúsund til 125 þúsund krónur á ári. Þegar nýjar flugvélar eru pantaðar, líður oft langur tími þangað til hægt er að afgreiða slíkar pantanir, en það tekur enn lengri tíma að ráða og mennta nýja flugmenn. Árið 1951 bætti SAS flugfélagið við sig 9 flugmönnum, en síðan hef ur aukningin verið sem hér seg ir: 1952 voru þeir 42, 1953 voru þeir orðnir 68 og 1954 var tala þeirra 66. MENNTAÐIR Á FLUGHERSKÓLUM Flestir þeir flugmenn, sem starfa bjá SAS flugfélaginu, eru menntaðir í flugherskólum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Flestir þessara flugmanna hafa |um 700 flugtíma að baki sér. j Til þessa hafa Norðmenn ekki verið í vandræðum með að út- vega þann fjölda af flugmönn- J um, sem þeim ber innan félags , ins, en aftur á móti hafa Danir j átt í erfiðleikum hvað þetta snertir. STRÖNG PRÓF Þeir flugmenn, sem sækja um stöður hjá félaginu, em látnir ganga undir mjög ströng hæfnispróf til að ganga úr skugga um að þeir séu þeim. hæfileikum gæddir að verða góðir flugmenn á áætlunarleið- um. Hefur félagið komizt að> raun um að þessi próf gefa betri raun heldur en meðmæli frá fyrri atvinnuveitanda. Spilakvöld í Haln-i arfirði annað kvcldl ANNAD spilakvöld Al- \ þýðuflokksfélaganna . í 3 Hafnarfirði verður í Alþýðu 3 húsinu annað kvöld og hefst t kl. 8,30. Veitt verða verð- laun. » usl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.