Alþýðublaðið - 16.10.1955, Page 1
XXXVI. árgangur
Sunnudagur 16. októfeer 1955
218. tbl.
r að vei
Reknetjaveiöarn ar á Faxaflóa:
l'S.
Einar ÖSafssors km-
inn fii hðfnar
SKIPIÐ Einar Ólafsson var
I gær komið til hafnar á ír-
landi. og leið ölFum skipverj-
um yel. Búizt var við, að unnt
vergi að gera við það þar, ög
geti það síðan haldið áfram fcr
sinni til Spánar.
i gær
í GÆR var dregið í Happ-
drættisláni ríkisins í A-flokki.
75 þúsund komu á miða 137051,
40 þúsund krónur komu á nr.
56290 og 15 þúsund krónur á
nr. 115280. Þrír vinningar á 10
þúsund komu á eftirtalin núm-
er: 14317, 55479 og 57158.
áfhjúpaður minnisvðri
um mennr er farízf
háfð í fiugslysum
MINNINGARATHÖFN um
íslenzka menn, er farizt hafa í
flugslysum, fór fram í Foss-
vogskapellu í gær. Var um leið
afhjúpaður minnisvarði um þá
menn. Minnisvarðann gerði Ein
ar Jónsson, og er hann einn aí
síðustu verkum listamannsins.
ÞORSKAFJARÐARHEIÐI er.'séra Bjarni Jónsson vígslu-
ófær orðin, og hefur Guðbrand- biskup flutti minningarræðu.
ur Jörundsson hætt ferðum Af hálfu Flugmálafélags ís-
vestur að ísafjarðardjúpi. Einn | lands, sem gekkst fyrir athöfn
ig mun Þingmannaheiði vera j þessari, og lét reisa varðann,
orðin mjög erfið, enda eru ferð talaði Hákon Guðmundsson, en
ir til Patreksfjarðar og Bíldu- ' Agnar Koefod-Hansen afhjúp-
dals einnig hættar. j aði varðann.
Parskafjarðarheiði ófær
Líkur til aö unnt veröi að Ijúka veiðum g
sali í þessari vlku; ætiunin að veiða
þó til frystingar
AFLI reknetafeáta hefur undanfarið verið góður, þegar liá-
hyrningur hefur ekki spillt veiði. Er nú aðeins eftir að veiða
5 þús. tunnur síldar upp í gerða samninga um sölu saltsíldar
en ennþá vantar 1617 þús. tunnur upp í gerða freðsíldarsamn-
inga.
' Blaðið átti í gær tal við frétta
ritara sinn á Akranesi. Kvað
hann veiðar Akranesbáta hafa
gengið svo vel síðan söltun var
leyfð á ný að veiðzt hefði á síð
asta hálfa mánuði meira á
hvern bát en á næsta mánuði á
undan.
VIKA EFTIR.
Gángi • veiðarnar eins vel
þessa viku og undanfarið má
búast við, að lokið verði fyrir
næstu helgi að veiða þær 5 þús.
tunnur er enn vantar í salt. Þó
er alltaf hætta á að háhyrning
ur spilli veiði og ógæftir kunna
einnig að hamla veiðum.
RÚMLEYS í FRYSTI-
HÚSUNUM. ,
Er söitun lýkur, er ráðgert
að halda áfram veiðum til fryst.
ingar út þennan mánuð a. m.
k. Standa vonir til þess, að eit.t
hvað rýmist um í frystihúsun-
um en undanfarið hafa þau
ekki getað annað síldarfryst-
ingu vegna rúmleysis. Sitja
frystihúsin uppi með mikið
magn af karfa en flutningaskip
in anna ekki flutningum á er-
lenda markaði.
GAF EKKI í GÆR.
Veður var slæmt á miðunum
í gær og gaf ekki á sjó. Voru
allir bátarnir í höfn.
R. Jóhannsson efsfur á
vinnmga
PHnik hefur 4 vinninga og biöskák
STAÐAN á Pilnikmótinu er nú þannig, að Ingi R. Jóhanns
son er efstur með 5 vinninga, næstir koma Pilnik og Guðmund-
ur Pálfason með 4 vinninga hvor og hiðskák og þá Baldur Möll
er með 3 vinninga.
Þetta er kraninn, sem féll á þak bílsins í Landssmiðjunni í
fyrradag, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Bílstjórinn var
nýfarinn út úr bílnum, er þetta varð
i og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna 10 ára í dag
Afmæiisins mtnnzt í útvarpinu i kvöid
í DAG er 10 ára starfs Matvæla og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna, sem í daglegu taji er nefnd FAO-stofn-
unin, minnzt í ölluan þeim löndum er að stofmminni standa, e«
þau eru nú 71.
FAO samtÖkin voru stofnuð að og matvælaframleiðslu yfir-
á fundi í Quebec 16. okt. 1945, leitt.
en áður hafði verið haldinn Engin stofnun hefur annað
undirbúningsfundur í Hot eins yfirlit yfir framleiðslu 'og
Springs í Bandaríkjunum í maí framleiðsluþörf, og aldrei hef-
1943. Rooswelt forseti kvaddi ur verið gert merkara átak tit
til þess fundar og mættu þar að afstýra hungri og bæta kjör
fulltrúar frá 45 þjóðum. ísland hungraðra þjóða, heldur en með
átti fulltrúa á undirbúnings-
fundinum og einnig á stofnfund
inum og hefur þannig verið að-
ili að samtökunum frá upphafi.
AÐALSTÖDVAR I RÓM.
Fyrstu árin voru aðalstarfs-
stöðvar FAO í Washington, en
1951 voru þær fluttar til Róma-
borgar. FAO hefur á umliðnum
10 árum unnið mikið og merki-
FAO samtökum sameinuðu
þjóðanna. Fer vel á því að bjóð
vor sé virkur aðili í þessari
starfsemi.
ÍSLENZKA NEFNDIN.
í öllum þátttökuríkjum era
FAO nefndir til að gefa aðal-
stofnuninni í Róm upplýsinga?
og miðla fróðleik frá henni. Is~
lenzku FAO nefndina skipa nú:
legt starf, sem hin öflugasta Arni G. Eylands, stjómarráðs-
leiðbeiningarstofnun í heimi
um allt það er varðar landbún-
Þórjr Olafsson er fimmti með
2i/CWvinning og biðskák, Guð-
mundur Ágústsson sjötti með
21-úvinning, þá kemur Jón Þor
steinsson með 2 og biðskák, sið
an Arinbjörn með 2 vinninga,
7 nnnu skáksnill-
inginn Piinik
ÚRSLIT fjölteflis skákmeist-
arans Pilnik við stúdenta, eldri
og yngri, urðu þau, að Pilnik
vann 17, gerði 8 jafntefli og
tapaði 7 skákum. Þeir, sem
unnu Pilnik, eru: Árni Finns-
son, Guðmundur Ingi Sigurðs-
son, Jakob Hafstein, Hermann
Jónsson, Páll Hannesson, Gunn
ar Jónsson og Guðm. Gunnars-
son.
Jón Einarsson með
skák og Ásmundur
biðskák.
1 og bið-
með 1 og
7. UMFÉRÐ I SJALFSTÆÐ-
ISHÚSINU.
Næsta umferð, sú 7. verður
tefld í Sjálfstæðishúsinu annaö
kvöld kl. 7,30.
Þessir tefla þá:
Ingi R. — Pilnik
Guðm. Á. — Guðm. P.
Baldur — Ásmundur
Þórir — Arinbjörn
Jón E. — Jón Þ.
8. UMFERÐ Á ÞRIÐJUDAGS-
KVÖLD.
Áttunda umferð verður einn
ig í Sjálfstæðishúsinu á þriðju
dagskvöld kl. 7,30.
Þessir tefla þá:
Pilnik — Þórir
Guðm. P. — Ingi R.
Baldur—Guðm. Á.
Ásmundur — Jón Þ.
Arinbjörn — Jón E.
Ræll um ai flylja Mennlaskol
ál
Líklegt að frumvarp um það verði lagt
fyrir þingið í vetur
UMRÆÐUR fara nú fram um það meðal opmberra aðiia
að flytja Menntaskólann að Laugarvatni frá Laugarvatni að
Skálholti. Skálholtsnefnd mun hafa forgöngu um þetta og þao
er í athugun hjá menntamálaráðuneytinu. Er ekki ólíklegt, að
frumvarp verði flutt á þessu þingi um að flytja skólann.
Menntamálaráðherra mun reisn hins gamla menntaset-
ekki vera flutningnum andvíg urs og biskupsstóls.
ur. Flutninginn hefur borið á Ráðgerðar eru miklar fram
góma í sýslunefnd Árnessýslu kvæmdir í Skálholti, svo sem
og leitað hefur verið álits dr. .bygging veglegrar kirkju og
Sveins Þórðarsonar skólameist fleira. Slíkar framkvæmdir
ara. Telur skólameistari flutn hafa þó ekki verulegt gildi
fulltrúi, sem formaður, Stein-
grímur Steinþórsson, landbún-
’ aðarráðherra, Davíð Ólafsson,
j formaður Fiskifélags íslands,
’ Júlíus próf. Sigurjónsson og
Sigurður Hafstað, fulltrúi í ut-
anríkisráðuneytinu, en flest
i varðandi störf nefndarinnar og
viðskipti við FAO fer auðvitað
fram um hendur utanríkisráðu,
neytisins.
Starf það, sem FAO vinnur,
er því miður óþrjótandi, því a5
enn á það langt í land að allar
þjóðir búi við þolanlegt viður-
væri, hvað þá gnægð matar, en
hvert spor, sem stigið er til um-
bóta í því máli, er spor í áttina
til friðar í heiminum.
íslenzka ríkisútvarpið minn-
ist starfsemi FAO í kvöld á
þann hátt, að Steingrímur Steiit
þórsson, landbúnaðarráðherra,
flvtur ávarp og formaður ís-
lenzku FAO nefndarinnar flyt-
ur erindi um starfsemina.
ing vel geta komið til greina,
ef vel yrði að skólanum búið
í Skálholti og það gæti verið
myndarlegur þáttur í endur-
nema staðurinn fái veglegt hlut
verk í nútíðinni og er mennta-
skóli talinn sæma staðnum vel.
(Frh. á 3. sífu.)
Veðrið í dag
Norðan stinningskaldi
léttskýjað.