Alþýðublaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. október 1955.
AlþýgubIa ði S
7
S Odýrt
Sterkt
Öruggt gegn eldi
Veggplötur
Þilplötur
Báruplötur á þök
Þakhellur
Þrýstivatnspípur
Frárennslispípur og Tengistykki
CZECHOSLO VAK CERAMICS
PRAG,
U m b o ð :
MARS TRADING CO.
Klapparstíg 20 — Sími 7373
Heildsalar hækka
CFrh. af 1. síðu.)
því að benda á, að aldrei hafi j
verið nauðsynlegra en nú að.
sporna gegn ónauðsynlegum j
verkfallsins "og' verðhækkanir' verðhækkunum því að verðlags j
þær, sem síðan hafa átt sér stað. 1 gjaldmiðlm-
Kvað hann þær hafa verið
miklu meiri en kauphækkunin
hafi gefið tilefni til. Ræddi
hann sérstaklega um það, að í
sambandi við desemberverkfall
ið 1952 hafi meðlimir verzlun-
arráðsins og SÍS skuldbundið
sig-til þess að hækka ekki álagn
ingu á vissar vörur umfram
um í hættu.
Hann iagði áherzlu á, að
miliiliðir, sem legðu hóflega
á vöru sína, þyrftu ekki að ótt
ast heilbrigt verðlagseftirlit.
Það væru þeir menn einir,
sem fjármálaráðherrann hefði
kallað „verðbólguhraskara“,
sem þyrftu að óttast það.
Taldi hann afstöðuna til
visst mark. Gylfi kvað þessu .
samkomlulagi hafa verið sagt ?essaufrv' vera profstem a það,
upp í sumar. Hins vegar væri ^rir hverJu stjornarflokkarmr
ekki hægt að fá örugga tölulega bæru meiri umhyggju: gjald-
Gylfi benti síðar á, að þótt
svo væri, væri a. m. k. 30% á-
lagningarhækkun meiri en
svaraði til kauphækkunarinn-
ar, því að margir aðrir kostnað-
arliðir hefðu ekki hækkað.
75. skóiaselning
Mennlaskólans á
Akureyri.
vitneskju um, hversu mikið a-
lagning hefði hækkað, því að
viðskiptamálaráðuneytið hefði
vanrækt að birta skýrslur urn
álagninguna.
En eftir því sem hann hefði
miðlinum eða ,,verðbólgubrösk
urunum“.
MIKLAR UMRÆÐUR j
•1
Einar Olgeirsson lýsti fylgi
sínu við frv. og taldi örlög þess
komizt næst, sagðist Gylfi rnundu verða komin undir af-
telja, að smásalar hefðu ekki — — 1
hækkað álagningu sína. Hins
stöðu Framsóknarflokksins,
sem nú ætti að taka sig til og
vegar hefðu heildsalar hækk segja skilið við misheppnaða
að sína álagningu á mikil- stjórnarstefnu. j
Björn Ólafsson flutti og
ianga ræðu. j
Það vakti athygli, að hann
tók eindregið undir ummæli
Gylfa um smyglið og kvað
svo mikið kveða að því, að al-
gert hneyksli væri
Kvað hann verðlagseftirlit ó-,
srna alagmngu a
væga vöruflokka, svo sem
vefnaðarvörur, um 30%.
SMYGLIÐ GAGNRÝNT
Þá ræddi Gylfi um hið gífur-
lega smygl, sem ætti sér stað til
landsins og átaldi það sinnu-
leysi ríkisstj órnarinnar að láta
það viðgangast, að svo að segja þarft með öðrum vörum en
í hverri búð fengjust smyglað-, þeim, sem þegar væru háðar á-
ar vörur. Taldi hann auðveldara t kvæðum, því að vörufrá.mboð
að koma upp um -smyglið, ef
eftirlit væri haft með öllu verð
lagL
PRÓFSTEINN
Á STJÓRNARFLOKKANA
Gylfi lauk ræðu sinni með
væri nóg. Hann andmælti því
ekki, að heildsalar hefðu íisum
ar hækkað álagningu síní um
a. m. k. 30%, en taldi þá k’auþ-
hækkun, sem þeir hafi orðið að
greiða, hafa numið allt að 30%
frá 1952.
AKUREYRI.
FLEIRI nemendur verða í
vetur í Menntaskólanum á Ak-
ureyri en nokkru sinni áður,
eða 295.
Skólinn var settur á laugar-
daginn að Möðruvöllum í Hörg
árdal í tilefni þess að 75 ár eru
liðin frá fyrstu skólasetning-
unni þar eins og blaðið hefur
áður skýrt frá. Séra Sigurður
Stefánsson prófastur prédikaði,
en síðan setti skólameistari,
Þórarmn Björnsson, skólann.
Las hann kafla úr fyrstu setn-
ingarræðunni, er Jón A. Hjalta-
lín flutti. Þá talaði menntamála
ráðherra og afhenti gjöf frá rík-
isstjórninni, sem var mynd af
sr. Arnljóti Ólafssyni alþingis-
manni á Bægisá, gerð af Örlygi
Sigurðssyni eftir mynd eftir
Sigurð Guðmundsson málara.
Steindór Steindórsson mennta-
skólakennari flutti ræðu og
rkti sögu skólans. Um kvöldið
var hóf í heimavistarhúsinu og
flutti Páll Hermannsson fyrrv.
alþingism. þar aðalræðuna. 65
Möðruvellingar eru á lífi
voru margir þeirra
hátíðahöldin. B.S.
með Skymasterflugvélum
yfir Atlantshafið
frá 15. okt. 1955 til 1. apríl 1956 milli Reykjavíkur
og eftirtaldra borga:
New Yorlc til: — mánud. — Miðviku- daga — laugardaga
frá: — þriðjud. — fimmtu-
daga — laugardaga
Kaupmannahöfn til: — þriðjud. — fimmtud.
frá: — miðvikud — laugard.
Gautaborg til: — fimmtudaga
frá: — miðvikudaga
Osló til: — þriðjud. — laugard.
frá: — mánudaga — laugard.
Stafangur til: — laugardaga
frá: — mánudaga
Björgvin til: — laugardaga
frá: — mánudaga
Hamborg til: — þriðjud. — fimmtud.
frá: — miðvikud. — laugard.
Luxemborg til: — laugardaga
frá: — mánudaga
FARGJÖLDIN: aðr-a leiðina fram og aftur
New York* kr. 2808.00 kr. 4325.00 — 1600.00 — 2880.00
Kaupmannahöfn Gautaborg Osló
— 1600.00 — 2880.00 — 1470.00 — 2646.00 —• 1470,00 — 2646.00
Stafangur
Björgvin — 1470.00 — 2646.00
Hamborg — 1805.00 — 3249.00
Laxemborg — 1787.00 — 3217.00
“'Gildir frá 1. nóv. til 31. marz.
VÖRUFLUTNINGAR:
Hin árlega aukning vör.uflutninga í lofti sannar, að þeim
fjölgar ört, sem telja hag sínum og viðskiptavinanna bezt
borgið með því að flytja ýmsar vörutegundir landa x
rnilli rneð flugvélum Loftleiða.
Gerið svo vel að kynna yður hin hagstæðu farmgjöld
vor.
Geymið áætlunina.
LOFTLEIÐIR
SÍMI 81440
; i sTrfrrrrrsTiTiTSia ss i miii, s.s guitmri 11 § 1111 i u * i imTTnnimnrnrn i írrixrmi s s s ism*