Alþýðublaðið - 23.10.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 23.10.1955, Page 7
Sunnudagur 23. október 1955. Alþýgublagjg 7 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s hrifaríkast ef hægt yrði að koma í veg fyrir afgreiðslu tog- ara, sem færu út með verkfalls brjóta, í erlendum höfnum. Stjórn félagsins taldi eðlilegast, að félagið gengi í Alþjóðasam- band flutningaverkamanna, IT F, það hafði aðalbækistöðvar í Amsterdam, en auk þess skrif stofur í London. Var rætt um þetta milli Sjómannafélagsins og Dagsbrúnar og var ákveðið, að fá Jón Bach til þess að tak- ast ferð á hendur út til þess að ræða við stjórnendur sambands ins, sækja um upptöku og leita; eftir stuðningi til handa félög- unum af hálfu þess. Jón tók sér far með Islandinu áleiðis til Leith, en einhverjar aðvaranir munu útgerðarmenn og áhuga- samir pólitíkusar hér hafa sent út og látið fylgja „upplýsingar um Jón, því að þegar til Leith J kom var hann tekinn fastur og ; raunverulega neitað um land- _ ; gönguleyfi. Fór lögreglan með S i þennan hættulega íslenzka an- S j arkista og uppreisnarmann aft- S ur um borð og krafðist af skip- S j stjóranum, að hann tæki ábyrgð v á honum meðan hann væri í Ódýrt Sterkt Öruggt gegn eldi Veggplötur Þilplötur Báruplötur þök Þakhellur Þrýstivatnspípur Frárennslispípur og Tengistykki CZECHOSLOVAK CERAMICS P R A G U m b o ð MARS TRADING CO. Klapparstíg 20 Sími 7373 S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Fermingarí dag NESPRESTAKALL: Ferming í Fríkirkjunni kl. 11, sunnudaginn 23. október. Séra Jón Thorarensen. Drengir: Baldur Björnsson, Leynimýri. Bjarni Heimir Stefánsson, Lauf ásvegi 46. Björn Jónsson, Skúlagötu 26. Bogi Erlingur Indriðason, Melhaga 12. Guðmundur Sveinsson, Skúla- götu 74. Jón Baldur Baldursson, Þing- holtsbraut 49. Ólafur Geirsson, Drápuhlíð 27. Ómar Hreinn Magnússon, Fálkagötu 20. Sigfús Guðmundsson, Greni- mel 35. Sigurður Sigurðsson, Hring- braut 43. Sigurjón Ingimarsson, Kapla- skj ólsvegi 11. Sigþór Ivar Koch Jóhannesson, Skaftahlíð 27. Skúli Þorvaldsson, Eskihlíð 14. Stúlkur: Aðalheiður Erna Gísladóttir, Fálkagötu 13. Auður Júlíusdóttir, Oddag. 14. Emmý Margit Þórarins, Brekkustíg 14B. Guðlaug Dóra Pálsdóttir, Baugsveg 30. Guðrún Snæbjörnsdóttir, í Nes- landi, Seltj. Guðrún Ragnheiður Þorvalds- dóttir, Nesvégi 49. Halldóra Anna Þorvaldsdóttir, Nesvegi 49. _ íris Elizabet Arthúrsdóttir, Hringbarut 43. Margrét Kristjana Bjarnadóttir Ægissíðu 72. Valgerður Sigþóra Þórðardóttir Grenimel 20. HALLGRÍMSSÓKN: Ferming höfn, en því neitaði skipstjór- inn afdráttarlaust. Fóru lög- reglumennirnir þá aftur á land upp með Jón, vörpuðu honum í mvrkvastofu og létu hann vera þar til næsta dags, þegar ís- landið var að því komið að leggja úr höfn áleiðis til Kaup- mannahafnar. Þá var Jón flutt- ur um borð undir ströngu eftir- liti. Jón hélt því áfram með skipinu til Danmerkur, en þar dvaldi hann ekki lengi, heldur tók sér far með brautarlest um Þýzkaland til Hollands. Hélt hann beint til Amsterdam og til skrifstofu ITF. Hitti hann þar fyrir ýmsa helztu forystu- menn sambandsins, en þó ekki hinn heimskunna verkalýðsleið toga, Edo Fimmen, sem var á ferðalagi. Tóku félagarnir Jóni hið bezta og greiddu fyrir hon- um á allan hátt. Og upp frá þessu hefur Sjómannafélagið Dagvin Bergmann Guðlaugss., vel'i® 1 tTF. Sogabletti 7, Rvk. Her hafa verið raktir helztu Jóhann Harðarson, Borgarholts drættirnir í sögu Jóns Bachs, braut 11, Kpv. ; fyrsta formanns Sjómannafé- Kristinn Gíslason, Álfhólsveg ^a§s Reykjavíkur. Hann vald 67, Kpv. Sverrir Tómasson, Bústaðaveg 67, Rvk. kl. 11 f.h. Árnason. Hallgrímskirkj u Séra Sigurjón Þ. Stúlkur: Björk Sigdórsdóttir, Birkilundi við Vatnsveituveg. Guðný Hrafnhildur Valgeirsd., Skúlagötu 78. Gunnvör Víðir Gunnarsdóttir, Skólavörðutorgi 23A. Rakel Sjöfn Ólafsdóttir, Hverfisgötu 83. .• Drengir: i Hörður Sævar Gunnarssoþ, Akurgerði 40. íj Rúnar Helgi Sigdórsson, Birki- lundi við Vatnsveituýeg. Sverrir Sævar Gunnarssor^ Akurgerði 40. Bl STAÐAPRESTAKAÉL: Ferming í Laugarneskiíkju. Séra Gunnar Árnason. '4 Stúlkur: Ásthildur Ingibjörg Sigur- jónsdóttir, Nýbýlaveg 24, Kpv. Margrét Kolfinna Guðmunds- dóttir Bústaðahverfi 2. Rýk. Drengir: t Bryngeir Vattnes Kristjánsson, Þinghólsbraut 7, Rvk. Jón Bach (Frh. af 5. síðu.) að Sigurjón lagðist á bryggj- una. í þann tíð var ekki ónýtt að eiga slíkan formann. — Um þetta var kveðið: „Gamall halur hærugrár, hlaupinn var að ganga í milli. Ungur kappi yggldi brár, ei gat haldið sér í stilli. Það er sagt, að Sigurjón, segginn aldna slægi flatan, en í því sjálfur féll á Frón, flatur eins og tindaskatan. Það er sárt að segja hátt, svo að margur kjaftur heyri þegar sá er settur lágt, sem var öllum haldinn meiri Eins er fyrir auðkýfing illt að þola sannleikskeyri þegar sveiflar því í hring, þegn, sem vart á grænan eyri.“ Sendiherra Sjómanna fangelsaður í Englandi Jón sat í fjölda mörg ár í stjórn Sjómannafélagsins. Árið ist til forystu af því að hann var einn fyrsti einstaklingur- inn, sem lét ekki skammta sér úr hnefa. Hann var alla tíð hlé- drægur og sóttist aldrei eftir metorðum. Hann var um ára- tuga skeið í þjónustu íslenzkra | sjómanna, og sagan greinir j hvernig hann tók oft af skarið j þegar í odda skarst. Á þessum j tímamótum í sögu Sjómanna- j félagsins skal manna eins og | i hans minnst með þakklæti og j virðingu. VSV. Viðræður við ASÍ (Frh. af 1. síðu.) ræða þau mál við sambands- stjórn eða fulltrúa hennar, ef óskað væri.“ Vegna þess orðalags í tilkynn ingu miðstjórnar Alþýðusam- bandsins, að rætt verði um möguleika á vinstri stjórn í landinu og tilvitnunar bréfs hennar til Alþýðuflokkins í bréf hans frá 15. marz í vor, svo og ýmissa blaðaskrifa um þess- ar fyrirhuguðu viðræður fjög- urra stjórnmálaflokkanna við Alþýðusambandið, þykir rétt að birta á ný bréfið frá 15. marz, þar sem mörkuð er afstaða Al- 1923 valdi félagið hann sem þýðuflokksins til málaleitunar nokkurs konar sendiherra sinn. Alþýðusambandsins: Það var mikið deiluár. Sjó- mannafélagar töldu ekki nóg BRÉF ALÞÝÐUFLOKKSINS að njóta stuðnings Alþýðusam- J „Heiðrað bréf yðar, dags. 6. bands íslands ef til stórdeilu ! þ. m. og móttekið 9. þ. m., hef kæmi, enda myndi reynast á- ur verið lagt fyrir miðstjórn Alþýðuflokksins, sent ákvað að svara því á þcssa leið: Miðstjórn Alþýðusambands ins hefur þegar fyrir nokkr- unt vikum skipað sérstaka nefnd til þess að rannsaka ntöguleika á því að koma á samstarfi lýðræðissinnaðra í- haldsandstæðinga með það fyrir augunt, að vinna að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hlutverk slíkrar stjórnar ætti að vera það fyrst og frentst að vinna að skipulegri við- reisn atvinnulífs og viðskipta unt land allt og bættum hag vinnandi stétta í kaupstöðum og sveitum, með því að tryggja og auka kaupmátt vinnutekn- anna og konta í veg fyrir, að þær launabætur, sem verka- lýðurinn knýr fram með sam tökum sínum, séu að engu gerðar með atvinnuleysi, neyzlusköttum, ntilliliðaokri, gengislækkun eða öðrum ráð- stöfunum. Þar sem augljóst er, að slík stjórnmálasamtök geta ekki orðið nægilega öflug án þátt- töku Framsóknarflokksins, taldi fyrrgreind nefnd rétt að snúa sér fyrst tií þingmanna hans — en það gerði hún fyr- ir alllöngu. Miðstjórnin telur höfuð- nauðsyn, ef unnt reynisí að mynda nýja ríkisstjórn, að hún marki stefnu sína eins og að framan greinir, þannig að verkalýðsfélögin og launa- stéttirnar veiti henni sttiðn- ing í starfi hennar og fram- kvæmdum. Miðstjórnin sér hins vegar ekki, á hvern hátt Alþýðusambandið, sem er sam band stéttarfélaga fólks úr öll um stjórnmálaflokkum, gæti veitt slíkri stjórn stuðning, þar eð aðeins stjórnmálaflokk ar og einstakir þingmenn geta séð ríkisstjórn fyrir þingfylgi. Miðstjórninni er að sjálf- sögðu kærkomið að fá grein- argerð stjórnar Alþýðusam- bandsins um, hvaða mál hún telur brýnustu hagsmunamát fólksins í verkalýðsfélögunum og mun tilnefna menn til að ræða þau mál við liana eða fulltrúa hennar, ef þess er óskað.“ ■ f. EKKI UM YINSTRI SAMV-INNU EÐA ^ STJÓRNARMYNDUN Eins og bréf þetta ber með sér er Alþýðuflokknum kærkomið að ræða við Alþýðusambandið um, hvaða mál það telur brýn- ustu hagsmunamál fólksins í verkalýðsfélögunum og hefur kjörið fulltrúa til að ræða þau atriði við miðstjórn Alþýðu- sambandsins eða fulltrúa henn- ar. Hins vegar geta þær um- ræður ekki fjallað um vinstri samvinnu stjórnmálaflokkanna, þar eð slíkar umræður eru á engan hátt í verkahring Alþýðu sambands Islands. Stúdentaráð (Frh. af 8. síðu.) Listann skipa: Guðm. Pétursson stud. med. Skarph. Pét. stud. theol. Björgv. Guðm. stud oeco.i. Stefán I. Finnbogas. stud odont. Gunnar Jónsson stud. med. Haukur Helgas. stud. oec. Kjartan Ól. stud. mag. Inga H. Hák. stud. phil. Björgv. Vilm. stud. eoc. Einar Laxness stud. mag. i Ól. Pálsson stud. mag. Helgi Sigv. stud. polyt. Einar Sig. stud. mag. Jón Böðvarsson stud. mag. Jón Samsonars. stud. mag. Árni Björnsson stud. mag. Vilhj. Þórhallsson stud. jur. VCíSOJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.