Alþýðublaðið - 23.10.1955, Qupperneq 8
Simnudagur 23. október 1855.
Stúdentaráðskosningar:
sameigini. lisia gegn Vök
Stúdentaféiag lýðræðissinnaðra sósíalista, Þjóðvarn-
arfélag stúdenta og Félag róttækra stúdenta.
STÚDENTARÁÐSKOSNINGARBAR fara fram í Háskóla
íslands næstkomandi laugardag, 29. október. Verða aðeins þrír
íistar í kjöri. Þrjú félög, Stúdentafélag lýðræðissinnaðra sósi-
alista, Þjóðvaraarfétag stúdenta og Félag róttækra stúdenía
bjóða sameiginiega fram einn þeirra, Félag frjálslyndra stúd-
eata stendur að öðrum og Vaka, féiag íhaldsstúdenta býður
fram þann þriðja.
Undanfarin tvö ár hafa öll
andstöðufélög Vöku í háskói-
anum haft með sér samstarf í
Stúdentaráði og myndað þar
meirihluta. Var allmikið uni
það rætt nú fyrir þessar kosn-
ingar, að félög þessi öll eða
•einhver þeirra hefðu með sér
kosningasamvinnu, svo að
minni hætta væri á að Vaka
siæði meirihluta á ný í Stúd-
entaráði.
MímlmM IHéins aí-
hjúpaður í dag.
MINNISVARÐI Héðins Valdi
marssonar verður afhjúpaður í
dag kl. 2 á leikvellinum við!
Verkamannabústaðina í Vest-'
urbænum. Ekkja Héðins, Guð-,
rún Pálsdóttir, afhjúpar minnis ;
varðann, Erlendur Vilhjálms-'
.son, formaður Byggingarfélags
alþýð,u, sem reisir Héðni varð-
ann, flytur ræðu og lúðrasveit
leikur.
Þjóðvörn hafnaði sam-
vinnu við frjálslynda og
jafnaðarmenn.
Nokkuð vær rætt um sam-
vinnu lýðræðissinnaðra sósíal-
ista, Þjóðvarnarstúdenta og
frjálslyndra stúdenta. Voru fé-
lög lýðræðissinnaðra sósíalista
og frjálslyndra fús til slikrar
samvinnu, en Þjóðvarnarstúd-
entar höfnuðu henni með öllu.
Sameiginiegt framboð
allra strandaði á frjáls-
lyndum.
Mikill vilji reyndist meðai
andstæðinga Vöku fyrir sam-
eiginlegu framboði allra féiag-
anna, er myndað hafa meiri-
hluta Stúdentaráðs. En slíkt
framboð strandaði algerlega á
Félagi frjálslyndra stúdenta.
Taldi Stúdentafélag lýðræðis-
sinnaðra sósíalista þá rétt að
bjóða fram með Þjóðvarnarfé-
lagi stúdenta og Félagi rót-
tækra stúdenta, svo að öll and
stöðufélög Vöku byðu ekki
fram sitt í hvoru lagi og færðu
Vöku aukna sigurmöguleika.
(Frh. á 7. síðu.)
Hvers vepa er ekki
ymilð við nýja Hafn-
arfjarðarveginn.
FVRIR nokkru var varp-
að fram þeirri fyrirspurn
hér í blaðinu, hvcrs vegna
ekki héldi áfram vinna við
nýja veginn fyrir ofan
Hafnarfjörð, sem mest vcð-
ur vart gert út af í fyrra-
vetur. Ekki hefur það þó
upplýstst enn. í gærkveldi
var skýrt frá þvi í útvarpi,
að Strandgatan í Hafnar-
firði væri lokuð, en öll urn-
ferðin, sem eins og kunnugt
er, er ærið mikil, verði að
fara þröngar og krókóttar
leiðir um bæinn, og séu
menn varaðir við að leggja
bifreiðum sínum á þessum
götum. Af þessu tiiefni er
ástæða til að endurtaka
spurninguna um nýja veg-
inn, sem ekkert hefur verið
unnið við í um langt skeið.
1 r
um sjoinanis
eflir Sigurjón afhjúpað í gær
Listamaðurinn gaf dvalarheimilinu í
það til minningar um fööur sinn, 1
I GÆR var afhjúpað minnismerki um sjómanninn við Dval-*
arheimili aldraðra sjómanna. Minnismerkið er eftir Sigurjóia
Olafsson myndhöggvara og hefur hann gefið DvalarheimirmW,
það til minningar um föður sinn, Ólaf Árnason. Móðir lista-
mannsins, frú Guðrún Gísladóttir, sem nú er 88 ára að aldri,
Sex máiarar sýna
MYNDLISTASÝNÍNG sex-
menninganna var opnuð í
Listamannaskálanum kl. 2 í
dag að viðstöddum mörgum
gestum. Eftir opnunina mátti
heita stanzlaus straumur gesta
að sýningunni
afhjiúpaði minnismcrkið.
I gær voru 100 ár liðin frá
fæðingu föður listamannsins og
' var því sá dagur valinn til að
afhjúpa listaverkið. Athöfnin
hófst með því að formaður Full
trúaráðs Sjómannadagsins, Hen
ry Hálfdánarson, flutti stutt -á
varp, en síðan afhjúpaði móðir
listamannsins minnismerkið. —
Hér fer á eftir ágrip af ávarpi
Henrys Hálfdánarsonar.
GJAFABREF
Það er nú rétt ár síðan lista-
maðurinn ákvað með sérstöku
gjafabréfi að gefa Dvalarheim-
ili aldraðra sjómanna það minn
ismerki, er nú verður afhjúpað
hér í dag. í gjafabréfi sínu, sem
hann sjálfur afhenti á fundi
Sjómannadagsráðsins, tók hann
það fram, að hann gæfi minn-
ismerkið til minningar um föð-
Leikflokkurinn í Austurbæjarbíói:
Sýnir leikritið Ástir og árekstrar
á laugardag í Austurbæjarbíói
IÞetta er enskur gamanleikur og er
4 Gísli Halldórsson leikstjóri.
Á LAUGARDAGINN KEMUR klukkan 9 verður frumsýn-
mg í Austurbæjarbíói á enskum gamanleik, er nefnist Ástir og
árekstrar. Leikstjóri er Gísli Halldórsson, en Sverrir Thorodd-
sen hefur þýtt leikinn. Gamanleikur þessi er í tveim þáttum
og fimm atriðum.
Bláa bandið opnar hjúkrunar-
sföð fyrir áfengissjúklinga
I GÆR, fyrsta vetrardag, opnaði „Bláa bandið11 hjúkrunar-
stöð fyrir áfengissjúklinga að Flókagötu 29. Er svo til ætlast, að
menn, sem þjást af ofnautn áfengis, geti notið þar hjúkrunar
og umsjár læknis og siðferðilegan styrk til að sigrast á áfengis-
nautninni. í því skyni hefur húsinu verið breytt mjög í sam-
ræmi við tilganginn, og ekkert nauðsynlegt verið þar til sparað.
Áfengisvarnafélagið „Bláa ' ar. Mun láta nærri, að kostnað
bandið“ er 25 manna hópur úr urinn við kaup á húsinu, breyt-
AÁ samtökunum, en það eru ingar og búnað, nemi 1,5 millj-
samtök fyrrverandi drykkju- ón króna.
| Hjúkrunarstöð og dvalarheim
ili Bláa bandsins var opnað með
viðhöfn, og töluðu þar Jónas
Guðmundsson formaður félags
ins, séra Bjarni Jónsson, sem
flutti bæn, Ingólfur Jónsson
ráðherra, Brynleifur Tobiasson,
Thoroddsen
ur sinn, Ólaf Árnason sjómanri
frá Eyrarbakka. Jafnframt ósld
aði hann þess að mega sjálfur í
samráði við Jón E. Bergsveins-*
•son erindreka velja minnis-*
merkinu stað við heimilið. Sá
staður hefur enn ekki verið vat
inn. Bæði er að Jón E. Berg-»
sveinsson, hinn ágæti frömuð-
ur í slysavörnum og leiðtogi
sjómanna andaðist litlu síðar,* 1
og það að listamaðurinn sjálf-
ur hefur dvalið erlendis síðan..
Þá hefur ekki verið hægt a&-
ganga þannig frá umhverfx
heimilisins ennþá, að unnt væri
að finna því varanlegan stað,
t
100 ÁRA AFMÆLI
En þar sem í dag eru 100 ár
liðin frá fæðingu föður lista-
mannsins, þótti alveg sjálfsagt
að það yrði afhjúpað við heim-
ilið þennan dag, þótt ekki værl
(Frh. á 3. sífu.) ,
borgar-
Leikritið Ástir og árekstrar
(Sleeping partners) eftir Ken-
neth Horne er skemmtilegur
gamanleikur með sól og sumar-
stemningu. Er þetta frægasta
leikrit þessa höfundar, var gef-
ið út 1950 og hefur hlotið mikl-
a>: vinsældir í Englandi. Er
Horne þekktur leikritahöfund- (
ur í heimalandi sínu og hefur
bánn skrifað mörg leikrit.
LEIKFLOKKURINN
I AUSTURBÆJABBÍÓI
Eins og kunnugt er sýndi
Leikflokkurinn í Austurbæjar-
bíói leikritið Lykil að leyndar-
máli síðast liðið vor við mjög
góðar undirtektir og voru alls
baldnar 10 sýningar á þeim
leik hér í Reykjavík. Flestir
jjjeir leikarar, er iéku í þeim
leik, koma hér aftur fram og
auk þess hafa nokkrir bæzt við
í hópinn. Sex stór hlutverk eru
í þessum leik og eru leikendur
þessir: Helga Valtýsdóttir, Jón
Sigurbjörnsson, Margrét Ólafs
dóttir, Gerður Hjörleifsdóttir,
Einar I. Sigurðsson, Einar Þ.
Einarsson og auk þess leikur
leikstjórinn, Gísli Halldórsson,
smáhlutverk. Leikararnir hafa
sjálfir málað leiktjöidin, en
Stefán Bjarnason annast smíði
þeirra.
SÝNINGAR HEFJAST
KLUKKAN 9
Sýningar á leiknum hefjast
klukkan 9 og er leiknum lokið
stuttu fyrir miðnætti. Verð á
aðgöngumiðum er 25 krónur.
Gert er ráð fyrir að hafa tvær
til þrjár sýningar í viku.
manna í Reykjavík, stofnuð
1954 að bándarískri fyrirmynd.
Tilgangur „Bláa bandsins11 var
að koma á fót slíkri hjúkrunar-
stofnun, er að ofan getur, og
hafa félagsmenn lagt af mörk-
um mikið fé svo að slíkt mætti
takast. Auk láns úr Gæzluvist- Gunnar
arsjóði, er nemur fimm hundr- j stjóri og fleiri. Læknir stöðvar-
uð þúsund krónum, hefur bæj- (innar verður Sveinn Gunnars-
arsjóður veitt félaginu 250 þús- _ son.
und króna lán, en þar sem litl-
ar líkur eru til að hælið geti
borgað sig, treysta félagsmenn
á ríflegan styrk úr Gæzluvist-
arsjóði og einhvers styrks úr
bæjarsjóði til reksturs þess.
Verður hjúkrunarstöðin gerð
að sjálfseignarstofnun, og er nú
unnið að því að semja henni
skipulagsskrá.
Hjúkrunarstöðin getur tekið
á móti 18—20 sjúklingum, í
vistlegar sjúkrastofur, en auk
þess er rúmgóð setustofa og
borðstofa, herbergi fyrir lækni
og annað starfsfólk stöðvarinn-
Iðnþingið seít í gær.
17. IÐNÞÍNG íslendinga
var sett í Tjarnarcafé í gær.
Mættir voru til þings 52 full-
trúar. Viðstaddir þingsetningu
var Ingólfur Jónsson iðnaðar-
j málaráðherra og nokkrir aðrii’
Igestir. Forseti Landssambands
i ins, Björgvin Frederiksen,
setti þingið með ræðu.
Ingólfur Jónsson ráðherra á-
’ varpaði þingið og ræddi m. a.
hina öru þróun iðnaðarins í
Ilandinu.
Forseti þingsins var kjörinn
Guðm. H. Guðm.
) Fyrsti varaforseti Guðm.
Halldórsson. Annar varafor-
seti Steingrímur Bjarnason.
I Ritarar: Jón Ágústsson og
Halldór Þorsteinsson.
Samþykkt var að senda For-
seta íslands, herra Ásgeiri
Ásgeirssyni kveðju þingsins og
árnaðaróskir.
lónlisíarkynning í háskólan-
um í dag með fækjum I. Sferu
Dr. Páll Isóffsson kynnir tónverkjo.
TÓNLISTARKYNNING verður í háskólanum í dag. Verðæ
kynnt fræg tónverk af hljómplötum og eru nú tekin í notkutn
í fyrsta sinn tæki þau, er Isaac Stern gaf hóskólanum.
Þegar Isaac Stern fiðluleik-1 listarmenn flytja skýringar á
ari var hér á hljómleikaferð sl. ! verkum þeim, sem leikin
Pilnik vann Jón.
ÚRSLIT á skákmótinu í
fyrrakvöld urðu þessi:
Ingi—Baldur, biðskák.
Guðm. Pálmason—Þórir
biðskák.
Guðm. Ág„ hálfa, Ásmund-
ur, hálfa.
Jón Þorsteinsson, hálfa, Ár-
inbjörn, hálfa.
Ingi á sennilega unnið tafl á
móti Baldri og Guðm. Pálma-
son hefur betri stöðu gegn
Þóri.
vetur, tilkynnti hann háskól
anum, að hann myndi gefa hon
um fullkomin hljómplötutæki
og safn af hljómplötum í því
skyni að efla áhuga stúdenta
á góðri hljómlist. Tæki þessi
bárust háskólanum á sl. surnri
fyrir milligöngu sendiráðs
Bandaríkjanna, og eru þau af
hinni fullkomnustu gerð. Hafa
þau verið sett upp í hátíðasal
háskólans. Tækjunum fylgdi
einnig hið vandaðasta hljóm-
plötusafn. Er tilætlunin að efna
til tónlistarkynninga í hátíða-
salnum einu sinni í mánuði
vetrarpaánuðina. Munu þá tón-
verða.
Sendiráð Bandaríkjanna hef
ur einnig gefið háskólanum
venjulegt hljómplötutæki, -sera
komið mun verða fyrir í setu-
stofu Nýja stúdentagarðsins og
muh plötusafnið verða til af-
nota fyrir stúdenta.
Tónlistarkynningin í dag
hefst kl. 5 í hátíðasalnum. —
Dr. Páll ísóifsson mun kynna
verkin, sem verða eftir Men-
dehlsohn, leikinn af Isaac Sterrt
og 7. Sinfónía Beethovens.
Öllum er heiniill ókeypis að-
gangur. _ .