Alþýðublaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 1
Trnnt. trunt, og tröllin
í fjöllunum,
eftir Ragnar Jóhanncs-
son, á 5. síðu.
Dagbók um síðustu
ævidaga flugmanns, er
varð hungurmorða,
biríist á 3. síðu.
XXXVI. árgangur
Föstudagur 28. olctóber 1955
228. íbl.
ókmennlav
ÍSLENDINGAR, sem gerðust
forustuþjóð norrænna fornbók
mennta, hafa ávaxtað pund sitt
til r.ýrrar frægðar: Halldór
Kiljan Laxness hlaut í gær bók
menntaverðlaun Nóbels.
Sæmdin er verðskuldaður
persónulegur sigur, en jafn-
framt staðfesting þess, að ís-
lendingar hafa tengt sögufræga
fortíð svipmikilli og örlagaríkri
samtíð. Halldór Kiljan Laxness
er fulltrúi þjóðar sinnar, þegar
hann þiggur viðurkenninguna,
sem skipar honum í heims-
meistaraflokkinn. Þess vegna
fagnar fólkið, sem ísland bygg-
ir, frægð hans og sigri. Stoltið
er blandið gleði og gleðin stolti.
Og smáþjóð, sem hreppir bók-
menntaverðlaun Nóbels, getur
sannarlega borið höfuðið hátt
frammi fyrir heiminum.
Halldór Kiljan Laxness er
skaldjöfur okkar í dag. Lista-
verk eins og „Salka Valka“,
„Sjálfstætt fólk“, sögurnar af
Ólafi Kárasyni Ljósvíkingi og
Jóni Hreggviðssyni og öllu því
fólki og snjöllustu smásögur
höfundarins eru afrek á borð
við menningardáðir stórþjóð-*
anna. Þau hafa tryggt Laxness
víða um heim þá viðurkenn-
ingu, sem sænska akademían
staðfesti í gær. Hitt er ævin-
týri, að þækur þessar skuli rit-
aðar á tungu fámennrar þjóðar
í afskekktu landi og samt hafa
borizt yfir höf, fjöll og lönd,
vakið hrifningu austurs og vest
urs og ríkjanna, sem þar eru í
millum. Sigurinn er ennþá
frækilegri vegna þess, að Hall-
dór Kiljan Laxness vinnur
Fær verðiaunin fyrir að endurnýja
hina miklu íslenzku frásagnarlisf
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins STOKKHÓLMI í gær.
HALLDÓR KILJAN LAXNESS hlaut bókmenntaverðlaun
Nóbels í dag. Var úthlutunin tilkynnt ki. 3,20. í rökstuðnimgi
sænsku akademíunnar fyrir veitingunni segir, að Kiljan sé
veitt verðlaunin fyrir hinn litríka hetjusagnarstíl, er endur-
nýjað hafi hina miklu íslenzku frásagnarlist. — Skáldið dveist
nú í Hálsingborg. — SVEINN.
Verðlaunin eru að upphæð
190 þúsundir sænskra króna.
Fer afhending þeirra fram á
Nóbelshátíðinni í Stokkhólmi
10. desember n.k.
Ritari akademíunnar Anders
Orsterling flutti ræðu um Kiíj
an í sænska útvarpið í gær-
kveldi. Rakti hann fyrst for-
sendur verðlaunaveitingarinn-
ar og síðan æviferil Kiljans og
ritstörf. Ræddi hann og um
mestu ritverk hans, sem hefðu
skipað honum fremst í raðir nú
lifandi íslenzkra rithöfunda. I
því sambandi drap hann sérstak
lega á Sölku Völku, Sjálfstætt
fólk, íslandsklukkuna og
Gerplu.
i 11. NORÐURLANÐABÚINN,
j ER HLÝTUR VERÐLAUNIN
I Halldór Kiljan Laxness er
ellefti Norðurlandabúinn, er
hlýtur verðlaunin frá því að
þau voru fyrst veitt árið 1901.
Björnstjerne Björnsson varð
l fyrstur Norðurlandabúa til að
hljóta þau. Hamsum hlaut verð
, launin árið 1920, Sigrid Und-
' set árið 1928, Johannes V. Jen-
1 sen hlaut þau 1944 og Per Lag-
erkvist fyrir nokkrum árum,
’ svo að nokkur stærstu nöfnin
séu nefnd.
Haildór Kiljan Laxness
Heildaraflinn á öllu landinu í lok
september nam 343.492 smálestir
Þar af voru 222.591 smálestir af
þorski en 47.919 af karfa
SAMKVÆMT skýrslu Fiskifélags Islands, sem blaðinu
barst í gær, var fiskaflinn á öllu landinu þá orðinn 343.492 smá-
hann heima á íslandi, helgar lestir, þar af var bátafiskur 219.759 smálestir en togarafiskur
þjóð sinni list sína og starf og 123-734 smálestir>
deilir kjörum við þá snillinga
liðinna" tíma, sem ortu ljóð og
sögðu sögur til að gleðja ís-
lenzka samferðamenn. Breytt
viðhorf valda því hins vegar,
hvgð orðstír hans rís hátt og i
berst.víða. Halldór Kiljan Lax- j Isuð 173 smál Til frystingar
ness er hermsborgari, sem hef- 8>339 til söitunar 32.125, til
ur ferðazt lengri leiðir en flestir bræðslu 4 423 til niðursuðu 48
Islendmgar. En skaldverk hans smálestir. Samt. 45.108 smál.
eru íslenzk ems og litir fjalls-
1 Fyrstu 9 mánuði ársins 1954
var heildai'aflinn 331.961 smál. j
! Aflinn 1955 skiptist þannig
eftir verkunaraðferðum:
SÍLD:
melígær
ins, dynur fossins og örlög
fólksins í landinu. Skáldið hef-
ANNAR FISKUR:
ísfiskur 2.724 smál. Til fryst
ur endurnýjað stílsnilld og frá- ingar 138.44.7, til herzlu 55.198,
sagnarþrótt fornsagnanna, og
það verk varð ekki unnið ann-
ars staðar en á íslandi. Halldór
Kiljan Laxness væri auðugri
að fé, ef hann hefði gerzt rit-
höfundur á tungu stórþjóðar,
en þá myndi tvísýnt, að hann
til söltunar 96.525, :til mjöl-
BILSLYS varð á Birkimeln-
um, rétt við gatnamót Greni-
mels, laust fyrir kl. 7 í gær.
Fólksbifreið ók á mann, er
gekk eftir götunni, með þeim
afleiðingum að hann slasaðist
vinnslu 3.199 smál. Annað 2.290 alvarlega, fótbrotnaði og fékk
smál. Alls 298.384smál.
höfuðhögg, og_var hann fluttur
Olíumálin rædd á alþingi:
Unnf væri að iækka olíuveril
ef fekin væri upp einkasala
Frumvarp Alþýðuflokksins um olíueinka
sölu til I. umræðu í gær
ALÞÝÐUFLOKKURINN liefur á undanförnum þingum
flutt frumvarp um stofnun olíueinkasölu og flutti það enn í
upphafi þessa þings. Hannibal Valdimarsson ér fyrsti flutnings
maður frumvarpsins og talaði hann fyrir frumvarpinu í gær.
Er þannig ísa og annar fisk- í Landsspítalann. Var maður-
ur samtals 343.492 smál. j inn enn ekki kominn til með-
Af helztu fisktegundum var vitundar kl. 11,30 í gærkvöldi
aflamagnið til septemberloka Þetta var danskur málsteypu-
nyti sæmdar og viðurkenning- \ 955 sem hér segir: Þorskur 1 maður, sem hefur aðeins dvalizt
ar Nóbelsverðlaunanna. S’aga
hans er af manni, landi og þjóð,
og þess vegna varð hann stór-
skáld.
Oft hefur staðið styrr um
i. (Frh. á 2. síðu.)
222.591 smál. Karfi 47.919 smál.
Síld 45.108 smál. Ýsa 9.510
smál. Ufsi 6.487 smál.
Aflamagnið er miðað við
slægðan fisk með haus, nema
fiskur til mjölvinnslu og síld,
hér um mánaðartíma, Ulrich
Kai Frederik Hansen að nafni,
til heimilis að Freyjugötu 25.
Sjónarvottar eru beðnir að
gefa sig fram við rannsóknar-
lögregluna.
Hannibal lagði sérstaka á-
herzlu á, hverja nauðsyn bæri
til að rétta sjávarútveginum
hjálparhönd og tryggja, að
hann fái allar nauðsynja sínar
með sem hagkvæmustum kjör
um. En Hannibal kvað mjög
fjarri því, að svo væri.-Ljósast
væri þó, hvernig útgerðinni
væri íþyngt, þegar olíuverzlun-
in væri athuguð, en olíuverzlun
væri einn mesti gróðavegur á
landi hér. Olíufélögin væru
ein mestu auðfélög á landinu og
hefðu hagnað sinn að mestu- frá
útgerðinni. En samtímis væri
útgerðin talin styrkþegi á þjóð
arheildinni.
UNNT AÐ LÆKKA
VERÐIÐ.
. Hannibal færði fram mörg
rök fyrir því, að hægt yrði að
lækka olíuvérðið, ef tekin væri
upp einkasala. Flutningarnir til
landsins yrðu ódýrari, einkurn
ef það ákvæði frumvarpsms
yrði framkvæmt, að Islending
ar eignist sjálfir olíuflutninga-
skip. Flutningana út um land
mætti þá skipuleggja á miklu
hagkvæmari hátt og nota að-
eins eitt dreifingakerfi í stað
þeirra þriggja, er komið hefur
verið upp með ærnum kostnaði
en það mundi spara stórfé.
Kvað Hannibal olíueinkasölu-
málið vera eitt mesta hags-
munamál íslenzkra útgerðar í
dag.
STUNINGUR ÞJÓÐVARNN
ARMANNA.
Að síðustu minntist Hannibal
á, að þingmenn Þjóðvarnar-
flokksins hefðu nú á þessu
þingi flutt samskonar frum-
varp. Þótt slíkt væri heldur ó-
venjulegt, sagðist hann fagna
þeim stuðningi við málið.
BERGUR ÓKVÆÐA VIÐ.
Bergur Sigurbjörnsson tók
ÍFrh. á 2. síðu.)
Forsetínn sendir Kiijan
samfagnaðarskeyli
FORSETI ÍSLAND3 hefur
sent Halldóri K. Laxness sam-
fagnaðarskeyti í tilefni af því,
að honum voru í dag veitt bók-
menntaverðlaun Nóbels. J