Alþýðublaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið
Föstudagur 28. okt. 16á5
Roftur í fóðurbæfi
Athugasemd frá hafnarverkamanni.
I GREIN borgarlæknis, hr.
-Tóns Sigurðssonar, „Athuga-
:;emd um eld í fóðurbæti," seg-
ir hann orðrétt: „Sagan um
-íiidinn í fóðurbætinum er að
bætisstæðunni í aðrar sekkja-
stæður, er þarna voru, en þarna
er geymd einnig matvara í
sekkjum. Er komið var inn í
miðja fóðurbætisstæðuna, þá
sjálfsögðu tilbúningur, grin- lágu þar út um allt rottur, sera
saga, sem bæjarfulltrúinn hef-
ur tekið alvarlega og borið
iyrir bæjarstjórn. Þarf ekki
mikla íhugun til að sjá hve fá-
xánleg sagan er.“ Svo mörg
•cru þau orð, og vegna þess, að
borgarlæknir íhugar öll mál, er
>iann snertir „mjög“ vel, að
rninr.sta kosti gæti maður íát-
ið sér detta það í hug, þá lang-
at mig til að gefa nokkrar upp-
lýsingar um mál þetta. sem
anér er vel kunnugt um, vegna
atvinnu minnar í vörugeyinslu
Siúsum við höfnina. Umrædd-
ur fóðurbætir er nefndur —
„Swéet Hearth Feed Mix“, og
-var hann geymdur í „Amer-
íska skálanum“ á hafnarbakk-
œum, nánar tiltekið dyr nr.
2, ef borgarlækni langar til a£
jfé nánari upplýsingar. Er
rjúka fór úr stæðunni, var
hafizt handa um að færa mjöl-
ið úr skálanum, og er verið
-var að setja það á bílana, hlupu
xotturnar í tugatali úr fóðnr-
stiknað höfðu lifandi af hitan-
um. — Og svo leyfir borgar-
læknir sér að kalla þetta ,grín-
sögu1, í stað þess að kynna sér
málið. Ef borgarlækni langar
til að kynna sér mál þetta með
eigin augum, þá er í þessurn
sama skáladyrum nr. 8 stæða
af þessum sama fóðurbæti og
fullvissa ég borgarlækni uin.
að hann þarf ekki néma lyfta
örfáum pokum til að sjá rottu-
hreiðrin, ef borgarlæknir treyst
ir sér ekki til að lyfta pokun-
um, þá veit ég að verkamenn-
irnir munu gera það fyrir hann.
En í sambandi við fullyrðmgu
borgarlæknis um að stöðugt
heilbrigðiseftirlit sé með vöru- kenningar, sem rithöfundi get-
Framhald af 1. síðu,
Halldór Kiljan Laxness, mann
inn og list hans, skoðanir, lífs-
viðhorf og vinnubrögð. Sá
stormur hefur stækkað hann
og þroskað í fjallgöngunni
miklu. Skáldin, sem unna logn-
inu og kyrrðinni, verða geðþekk
og vinsæl af því að um bau er
ekkert nema gott eitt að hugsa
og segja, en byltingarmaðurinn,
sem býður öllu og öllum byrg-
inn og fer sinna ferða, hvað
sem hver segir og álítur — hann
veldur tímamótum öfunds-
verðra og aðdáunarlegra sigra,
ef ferðin tekst og tindinum er
náð. Halldór Kiljan Laxness er
maður þeirrar viðleitni og skáld
slíkrar gerðar. í dag eiga ís-
lendingar þess kost að sjá hann
bera við himin uppi á fjallinu.
Einu sinni enn hefur ofurhugi
reynzt vandanum vaxinn. Og
nú munu allir játa, að Halldór
Kiljan Laxness hafi valið stór-
mannlegt hlutskipti, og sam-
fagna honum, þegar hann krýn
ist lárviðarsveig mestu viður-
EKESK KONA, Aíice Rolf, sem á
sjö börn og er orðin amma,
dvaldist í ágúst í sumar á bað-
Ætrönd á Austur-Englandi, og í
einskæru gamni setti hún
miða í flösku og fleygði henni
£ sjóinn, vel byrgðri. Á mið-
ann skrifaði hún nafn sitt og
heimilisfang, ásamt stuttri orð
sendingu til einhvers manns,
sem vildi skrifa einmana, fal-
legri stúlku, Nú liðu vikur, en
svo fóru bréf með frönskum
frímerkjum að koma til frú-
arinnar. Eitt þeirra var frá
ívítugum stúdent, sem skrif-
aði: Vertu nú sæl í þetta sinn,
Alice, og margir kossar. Ann-
ar skrifaði: Ég er þegar orð-
inn ástfanginn í þér. Einkum
cr það rithöndin, sem veitir
inér fögur fyrirheit. — Flösk-
unni hafði skolað á land hjá
Calais á Frakklandi, og blað
nokkurt birt bréfið, Og nú veit
veslings amma ekki sitt rjúk-
andi ráð.
* >;-• sf:
1 BIFREIÐAKAPPAKSTRI
nokkrum í Huys í Belgíu lentu
alls 50 af keppendunum á bif-
reiðum sínum úti í kornakri.
Var orsökin sú, að hrekkja-
lómur nokkur hafði flutt til
vegarmerkin.
* s t
S ÞÝZKALANDI er til Samband
séxfetamanna, þ. e, félag
manna, sem eru hærri vexti en
almennt gerist. Hafa þeir nú
ákveðið að fara fram á skatta-
1 ívilnanir sakir hinna miklu út
gjalda við kaup á fötum, sköm
og öðru.
geymslum við höfnina, vildi ég
aðeins segja, að þeir eftirlits-
menn sjást aldrei við höfnina
nema þá helzt einn, sem er þá
að vasast í timburuppskipun-
um fyrir timburverzlunina
„Völundur” h.f. (En hann er þá
víst í sumarfríi).
Við hafnarverkamenn vild-
um biðja borgarlækni um að
líta öðru hverju á verkamanna
skýlið, þó ekki væri nema einu
sinni á ári. Þrifnaðurinn og
loftrssstingin er ekki upp á
marga fiskana þar.
Ef borgarlækni langar í
fleiri upplýsingar um „fóður-
bætismálið“, þá skal ekki
standa á mér að gefa þær, og
það vil ég segja borgarlæknin-
um, að honum væri sæmst að
vera ekki með dylgjur um jafn
ágætan bæjarfulltrúa og Al-
freð Gíslason læknir er, að
minnsta kosti treystum við
hafnarverkamenn honum bet-
ur en borgarlækninum.
( Hafnarverkamaður.
ur hlotnazt,
Helgi Sæmundsson.
(Frh. af 1. ttðu.)
reyndi c
þetta illa upp og'
finna frumvarpi Alþýðufl.
ýmislegt til foráttu, og þá helzt,
að það væri sniðið eftir gild-
andi lögum um Tóbakseinka-
sölu ríkisins.
Hannibal kvað það einmitt
rétt vera og taldi það meðmæli
með frumvarpinu, enda hefði
form þeirra lagasetningar gef
izt vel. Sagði hann, að það
gleddi Alþýðuflokkin, að nú
skyldi liggja fyrir þinginu tvö
frumvörp um þetta stórraál,
frumrit og kópía.
Fullkomið hreinlæti er frum-
skilyrði í allri framleiðslu og
hvers konar þjónustu.
Mjólkureftirlit ríkisins.
smiðjunum.
Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum við-
skiptavinum vorum, að vegna skorts á rekstrarfé og
vegna sívaxandi erfiðleika með innheimtu, verður öllum
l*»
lánsviðskiptum hætt frá næstk. mánaðamótum að telja.
Meistarafélag járniðnaðarmanna
í Reykjavík.
%
— Vinningur Mercedes Benz 220 —
Dregið 5. nóvember.
Aðeins dregið úr seldum miðum.
Landgræðslusjóður *
Grettisgötu 8 — sími 3422
spinna hrosshár, flétta reipi og hnappheldur eða bregða
gjarðir.
Helgi hét fóstursonur þeirra hjónanna í Hlíð. Hann vai’
kallaður eftirlætisbarn, en hann varð að vinna eins og hver
annar.
Hann bar inn snjóinn handa fénu á vetrum, var í fjósinu,
rak hestana og sótti þá, prjónaði, þegar hann var inni eða
hann malaði.
Helga þótti þetta ekki nema sjálfsagt, hann sá. að allir
urðu að vinna.
Það voru alltaf allir að vinna í Illíð. Og hann Gísli hafði
margoft sagt, að enginn fengi mat, sem ekki ynni.
Allra verst af öllu þótti Halga að sækja hestana í kafalds-
byljum. Hann var svo hræddur við byljina.
Það var líka einatt að fréttast, að hinir og aðrir hefðu
orðið úti á heiðinni.
Hún var svo villug'jörn, heiðin. Og þar sást ekki á nolsk-
urn hnjóta meiri hluta vetrar.
Helgi vildi ómögulega verða úti, hann vildi alls ekki
deyja. Hann langaði innilega til að lifa og lifa lengi.
Þegar bylur var, og Helgi átti að reka hestana, sveikst
hann æfinlega um að reka þá eins langt og honum hafði
verið sagt.
En það var allt bylnum að kenna, Helgi hafði enga
tilhneigingu til að svíkjast um, þegar veðrið var gott.
í DAG er föstudagurinn 28-
október 1955.
FLUGFERÐIR
Loftleiðir h.f,
Hekla millilandaflugvél Loft-
leiða h.f. er væntanleg í fyrra-
málið kl. 07.00 frá New York.
Flugvélin fer kl. 08.00 til Berg-
en, Stavanger og Luxemborgar.
Einnig er væntanleg á morgun
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Ábo. Arnarfeli
er væntanlegt til New York á
mánudag. Jökulfell er í Ála-
borg. Dísarfeli fór frá Rotterdam
26. þ.m, áleiðis til Rvíkur. Litta-
fell er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell er á Seyðisfirði,
HJÓNAEFNI
S.l. mánudag hafa opinberað
Saga frá Hamborg, Kaupm.höfn trúlofun sína Erla Dorothea
og Osló, kl. 18.30. Flugvélin fer
kl. 20.00 til New York.
SKIPAt'KETTIB
Eimslíip.
Brúarfoss fer frá Reykjavík
29.10. til ísafjgrðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyð
Magnúsdóttir, Hjallaveg 28, og
Gunnar Jónsson, rafvirki, Njáls
götu 75.
— —
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík
hefur ákveðið að halda bazar
þriðjudaginn 1. nóv. næstk. Safn
isfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarð ; nðarfólk og aðrir vinir safnað
ar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- arins> er styrkja vilja bazarinn
fjarðar. Dettifoss fer frá Kotka
27.10 til Húsavíkur, Akureyrar
og Revkjavíkur. Fjallfoss kom
til Aðalvíkur £ morgun 27.10,
fer þaðan til ísafjarðar og Rvík-
ur. Goðafoss fer frá Keflavík í
dag 27.10. til Akraness og Rvík-
ur. Gullfoss fer frá Kaupm.höfn
29.19 til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss er í Keflavík, fer það
an til Bremerhaven, Antwerpen
og Rotterdam. Reykjafoss fór
frá Hull 24.10 væntanlegur til
Reykjavíkur um hádegi á morg-
un 28.10. Selíoss fór frá Rotter-
dam 26.10. til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá New York
18.10. til Reykjavíkur. Tungu-
foss er í Napoli fer þaðan til Ge-
nova, Barcelona og Palamos.
Drangajökull fer frá Antwerp-
en 29.10. til Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Reykjavík ár-
degis í gær austur um land í
hringferð. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld að vestan
og norðan. Þyrill fór frá Fred-
riksstad í gærkvöldi áleiðis til
Reykjavíkur. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík síðd. í dag til Vest
mannaeyja.
eru beðnir að koma gjöfum sín-
um til undirritaðra: Ingibjargar
Steingrímsdóttur, Vesturg. 46A,
Bryndísar Þórarinsdóttur Mel-
haga 3, Elínar Þorkelsdóttur
Freyjugötu 46 og Kristjönu Árna
dóttur Laugaveg 39.
Frá Guðspekifélaginu.
Fundur verður í stúkunní
Mörk kl. 8.30 í kvöld í húsi fé-
lagsins Ingólfsstræti 22. Gretar
Fells flytur erindi um Goethe,
og er það upphaf á erindaflokki,
er hann nefnir Fulltrúar mann-
kynsins. Enn fremur syngur
Einar Sturluson einsöng við und
irleik Gunnars Sigurgeirssonar,
og að lokum verður kaffi. Allir
velkomnir.
Eðvald F. Möller cand. phil.,
fyrv. kaupmaður, er áttræður í
dag. Hann dvelur nú hjá tengda
syni sínum Jóni Magnússyni út-
varpsfréttastj óra á Langholts-
vegi 135.
Útvarpið
20.30 Daglegt mál.
20.35 Kvöldvaka: Hundrað ára
minning Sigfúsar Sigfússonar
þjóðsagnaritara f. Eyvindará,
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Tónlist fyrir fjöldann".
23.00 Dagskrárlok.