Alþýðublaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. okt. 1955 Alþýðub1a 6 i 5 MAFNAR FlRÐf r r Eintóm lygi! (Beat the Devil) Bráðskemmtileg gamanmynd eftir metsölubók James Ilelevicks. Gerð af snillingnum John Huston, sem tók mynd- irnar „Afríku-drottningin“ og „Rauða myllan'1. Neyfendasamfökin (Frh. af 8. síðu.) ( masa eins og kerling. Vona að þetta verði síðasti dagurinn. 24/9 — 55. Annar dagur, annar vatnssopi. Er áreiðanlega að verða brjálaður. Heyri alltaf andi og hafa að geyma ákvæði, flugvélum. Tala sífellt við sem stæðust ekki lög landsins. sjálfan mig, — hef auðvitað ÍNeytendasamtökin munu að ekki við aðra að tala. | sjálfsögðu gæta þess, að rétt- 25/9 — 55. Ekkert nýtt, nema ur neytendanna komi skýrt Aðalhlutverk: GINA LOLLOBRIGÍDA (stúlkan með fallegasta barm veraldar). HUMHREY BOGART (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í mvnd- inni „Afríku-drottningin"). JENNIFER JONES (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni „Óður Bernadettu“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9184. in fari fram eins og hans. Sömu sálmar. Og ætlið svo mömmu rúm hjá okkur, þú skilur. 23/9 — 55. Góðan dag, — allt í lagi. Einn dagur í viðbót. verulega kaldur svaladrykkur i Chuck, — þér og Dick mundi Nauölending Framhald af 3. síðu. Langar ekki sérlega í mat. En hvað það er sunnudagur. Sá ekkert né heyrði alla daginn í gær. Að hugsa sér, að það skuli ekki vera liðnar nema 150 klukkustundir síðan ég nauð- lenti. Nú er það aðeins tíma- spursmál, hvenær ég finnst hér sem liðið lík. Nú hef ég verið hér í viku. SÍÐUSTU ORÐIN 26/9 — 55. Enn er hér vél á flugi yfir. Þetta er eins og í víti. Vera hér einn síns liðs, matarlaus og vatnslaus. Hvað mundi maður ekki vilja gefa fyrir glas af vatni eða ískram- arhús. 16.00/26/9 — 55. — Enn ein flugvél. 27/9 — 55. Enn er ég hér. Veikur. Fari það bölvað. Veikur. Enn ein flugvél. Fór framhjá. Enn á lífi. Fari það bölvað. 28/9 — 55. Enn hér. 29/9 — 55................... Þeir Shinn og félagar hans ætluðu síðan að halda af stað og gera yfirvöldunum aðvart, en sandurinn var svo laus, að ’ þeir gátu ekki hafið sig til flugs. Þeir Baker og Johnson stigu út úr vélinni og Shinn tókst að komast á loft, en lenti aftur til að taka félaga sína með. Þá sprakk barði á lend- ingarhjóli, og þýddi ekki að reyna meira. Matarlausir og vatnslausir lögðu þeir félagar af stað til fiskiþorpsins, sem Bill hefur sennilega ekki haft neina hugmynd um. Þeir gengu alla nóttina og allan næsta dag. Þegar Shinn náði til þorpsins 24 stundum síðar, var hann viti sínu fjær og hálfblindur. Fé- lagar hans höfðu dregizt aftur úr. Hann hélt á dagbók Bills í hendinni. ... fram í reglugerðinni. Á fyrsta fundi nefndarinnar létu full- trúar hinna aðilanna í ljós ánægju sína yfir því, að aðili á borð við Neytendasamtökin sé nú fyrir hendi, sem hægt sé að ræða við um þessi mál. Af hálfu Neytendasamtakanna var því lýst yfir, að þau væntu góðs af þessu samstarfi, enda væri það í beggja þágu, að fastri skipan sé komið á þessi mál. (Samúðarkoct \ Slysavarnafélags Islaend*; kaupa flestir. Fást hjáS slfsavarnadeildum om| land allt 1 Reykavik í; Hannyrðaverzluninnl, s Bankastræti 6, Verzl. Gunni þórunnar Halldórsd. og| skrifstofu félagsina, Gróf- v in 1. Afgreidd í síma 4897. S — Heitið á slysavamafélag^ 10. Það bregst ekkL ^ ÍDvafarheimili aldraðra^ s b \ sjómanna Horðurljósin myndi sannarlega koma sér vel. Ekki hvað sízt vel kælt whisky. 22/9 — 55. Takið mig héðan, dauðan eða lifandi. Ef ég dey, bið ég þess að verða grafinn við hlið föður míns. Jarðarför- áreiðanlega falla vel hér. Alveg áreiðanlega. En þið verðið að ganga svo frá, að þið líðið ekki sömu helvítiskvalir og ég. Verð ið að hafa með ykkur mat og drykk, vitanlega. Hér er ekki minnsti svali, ekkert vatn. Ég bM-D’íX' ónsson n (fáSieujnújScdú. ‘\v ALLT A STAÐ P I T T S V R G H VARIST AÐ NOTA LÉLEGAR MÁLNINGAR- TEGUNDIR! PITTSBUR6H og Málning hafa reynst sérlega veT hér á landi. .#■ Vcr ráðíeggj um átður að nota &. PITTSBURGH MALHIN6TID6 LOKK Er sérstakléga stérk og falleg Einkaumboð á íslandi: H.f. Egill Yiihjálmsson Laugavegi 118 — Sími 8-18-12 Framhald af 4. siðu. í sólinni, og fylgst með þessum skýjum, er þau nálgast jörð, en á Svalbarða verða teknar mynd ir af hreyfingum norðurljós- anna og sömuleiðis mældar raf sveiflur, sem frá þeim stafa. Persósiufrádráliur (Frh. af 8. síðu.) og öryrkjans eru ekki við það miðaðar, að þessir aðilar séu af bótum sínum einum aflögufær j s ir um tekjuskattsgreiðslur. Það er og í fyllsta máta óeðlilegt, að þessir aðilar skuli einir allra þeirra, sem bóta njóta, greiða af þeim tekjuskatt. En bætur, sem greiddar eru í einu lagi vegna slysaörorku eða dauðs- falls, eru, sem kunnugt er, ekki skattskyldar. Þessu frumvarpi er ætlað að bæta úr þessu mis- ræmi og sníða þennan galla af lögunum um tekjuskatt og eign arskatt með því að ákveða, að bætur frá Tryggingastofnun ríkisins skuli ætíð falla undir persónufrádráttinn að fullu. Minningarspjöld íást hjá: Happdrættl D.A.S. Auttax^ atræti 1, »iml 7757. S Veiðarfæraverzlunin YerS b andi, simi 3788. ^ Sjómaunafélag Beykjavfk.V ur, sími 1915. ^ Jóuas Bergmann, Háteigs- veg 52, síml 4784. ý Tóbaksbuðin Bostsn, Langa V veg 8, sími 3383. ^ Bókaverzlunin Fróðj, ( Leifsgata 4. S Verzlunin Laugatelgnr, b Laugateig 24, sími 81668 <; Ólafur Jóhannsson, Soga. s bletti 15, simi 3098. S Nesbúðin, Nesveg 39. • Guðm. Andrésson gulianau,^ Langav. 50 sfml 37C9. S 1 HAFNARFIRÐI; Bókaverzlun V. Lang, sfmi 9288. ;Ora-viðger8ir. S Fljót og góð aígreiðsla. S ^GUÐLAUGUR GfSLASON,S LeiÓréffing Missagt var í blaðinu í gær, að framlag Reykjavíkurbæjar til Elliheimilisins hafi verið kr. 100.000. Það var 1000.000. Ms. Dronning Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn 8. nóv. pæstk. áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst í skrifstofu Sameinaða, Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Laugavegi 65 Síml 81218 (heimíi>. Sendibílastöð Hafnarfjarðar Strandgötu B0. SÍMI: 9790. Heimasímax 9192 og 9921. S s s > S, < s s s s s s V s ^ Barnaspítalasjóðs Hrlnfíinst eru afgreidd 1 HannyrÖJt-j . verzl. Refill, Aðalstræti 5 (áður verzl. Aug, sen), í Verzluninnl [ Mmningarspförð .... ‘ í Svend-r Victor.C Laugavegi 33, Holts-Apð-^ teki, Langholtsvegi 84,^ Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbrauf, og ÞorítífnH-C; búð, Snorrabraut 61. Smurt brauS og snittur. i Nestispakkar, Ódýrast og bezt Via-cj samlegast pantið m*8S fyrlrvara. , MATBARINN '' /| f|l|g S Lækjargötn ». |f|jf S Síml 80340. ssHús og íbúðir c af ýmsum ðtærðura bænum, úthverfum bæj.S *rins og fyrir utan bæinnjjj til sölu. — Höfum einnlgC} til sölu jarðir, vélbáta,| bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, ,, * Bankastræti 7. V % $ s s V s } s N Simi 1518. & -■ 2L*i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.