Alþýðublaðið - 01.11.1955, Page 2

Alþýðublaðið - 01.11.1955, Page 2
'I0firri9v,'>r A S þýlSai b i a g S S ísiiöjudagur 1. nóvember 1955 Manntalið (Frh. af 1. M'ðu.) gerðar sérstakar ráðstafanir til að flýta afgreiðslu þessara mála. í nágrenni Reykjavíkur þ.e. í Kópavogi, Mosfellssveit ef sá, sem flytur, sýnir honum áður en tilkynningarfresti lýk- ur (þ.e. innan 7 daga) kvittun fyrir því, að tilkynning hafi verið látin í té. Er svo tilætlazt, að húsráðandi •— bæði á brott- sem vegna van-' fararstað og innflutningsstað tilkynna sig eru J — gangi eftir því við þann, sem staðsettir í spjald-, flytur, að hann tilkynni sig, af ofangreindum ástæðum er ekki hægtað komast hjá því að sekta menn, rækslu á að ekki rétt og á Seltjarnarnesi, ennfrem skránni 1. desember, þó að þeir | þannig að yfirleitt sé ekki látin ur í Hafnarfirði og á Reykja-1 tilkynni sig áður en þeir fá nesskaga eru kærur eins víð-, kvaðningu frá sakadómara. tækar og í Reykjavík og hafa ! Tekið er hart á því, ef menn fjolmargir einstaklingar á láta undir höfuð leggjast að.til- þessu svæði verið kærðir. Fyr kynna komu sína til landsins, ir skömmu var og byrjað að og sömuleiðis ef menn eru lengi beita viðurlögum í kanpstöð- á einhverjum stað , eða fara um utan Faxaflóa og víðar á stað úr stað, án þess að til- landinu. ! kynna sig. Síundum líður nokkur tími, j Það er eðlilegt, að rnörgum þar til vitneskja fæst úm brot jþyki súrt í broti að vera kærð- gegn tilkynningarákvæðunum, j ir fyrir brot eins og þetta, en á en það kemur ávallt í Ijós fyrr j hitt ber að líta, að það skiptir eða síðar, enda er unnið að því hið opinbera, mörg fyrirtæki og á kerfisbundinn hátt að afla ' upplýsinga um aðsetursskipti, sem hafa ekki verið tilkynnt. VANRÆKSLA Á AÐ TIL- KYNNA TORVELDAR OP- INBER STÖRF. Vanræksla á að tilkynna að- setursskipti er að sjálfsögðu enginn glæpur, en hún torveld- ar mjög störf ýmissa opinberra áðila, svo sem sveitarstjórna, ■skattyfirvalda, innheimtustofn ana o.m.fl. og bakar auk þess hinu opinbera mikil útgjöld. í té nema ein tikynning fyrir hver aðsetursskipti. AI.LIR eru einhvers STAÐAR Á SKRÁ. Sá meginmunur er á eldri til- högun þessara mála og hinni nýju, ao í stað þess að taka manntal bg skrá alla á hverju ári, eru nú aðeins gerðar árleg- ar breytingar , á vélspjald- skránni, eftir tilkynningum um aðsetursskipti, og , eftir skýrsl- um presta um fæðingar, skírn- aðra aðila, mjög mikiu, að íbúða rr’ hjónavígslur og mannslát. skrár séu sem réttastar. Þar við bætist, að það er hverjum og einum fyrirhafnarlítið að sinna þessari skyldu og líka vorkunn arlaust að gera það eins langan tírna og menn hafa haft til þess að átta sig á ákvæðunum. Og svo er líka alltaf, í útvarpi og á annan hátt, verið að minna menn á að tilkynna sig. HÚSRÁÐENDUR VERÐA LÁTNIR SÆTA SEKTUM. Húsráðendur eru lögum sam kvæmt í ábyrgð fyrir því, að .Einkum er það bagalegt, þeSar , tilkynningarskyldu sé fullnægt. vanræksla á aðtilkynna leiðir, jjingað til hefur verið látið til rangrar staðsetningar manna nægja að veita brotlegum hús- í íbúðarskrá 1. desember, þar jáðendum áminningu, en innan eð á þeim er byggð skattálagn- . skamms verða sektarákvæði ing, skattinnheimta, kjörskrár og iðgjaldaskrár Tryggingar- stofnunarinnar. Maður, sem hefur verið á réttum stað í f.pialdskránni undangenginn 1. desember, sleppur að jafnaði með áminningu, þó að hann til- hynni aðsetursskipti of seint, ef tilkynning kemur frá honum áður en hann fær í hendur kvaðningu frá sakadómara. En SAMTfNINGUR látin koma til framkvæmda einnig gagnvart þeim. DREGIÐ VERÐUR ÚR KÆR UM ÞEGAR AÐSTÆÐUR LEYFA. Hagstofan harmar það mjög, að áminningar og fortölur dugðu ekki til þess að koma al- menningi í skiining um, að til- kynningarskyldan yrði ekki umflúin, og að héðan af er ekki annars úrkosta en að kæra alla, sem vanrækja tilkynningar- skyldu. En vonandi líður ekki á löngu áður en framkvæmd tilkynningarákvæðanna kemst í það gott horf, að óþarft verði VERKSTJORI í verksmiðju nokkurri á Englandi, sem fram leiðir leynileg tæki fyrir stjórn ina, hafði fengið nýjan starfs- mann, og þessi nýi starfsmaður . a _ kæra menn eins almennt og xeyndist mjög fljótur að átta .na er gert. sig á hlutunum. í tvo daga' hafði hann gegnt störfum fram Að öðru leyti er alltaf sami spjaldskrárstofninn notaður við gerð íbúðaskráa, kjörskráa o.fl. Hver einstakhngur á sitt spjald í skránni, sem notað er ár eftir ár við skrárgerð, unz viðkom- andi deyr eða flytur búferlum til útlanda. Þa3 getur því ekki átt sér stað,að einstaklingur sé hvergi á íbúaskrá, þ.e. að hann sé hvergi á landinu skráður, — nema ekki hafi enn náðst til hans einhverra hluta vegna. Hins vegar er einstaklingur ekki á réttum stað í spjald- skránni, ef farizt hefur fyrir að tilkynna aðsetursskipti hans, en það hlýtur að koma í ljós fyrr eða síðar. Áður var það algengt, að menn væru ýmist hvergi á manntali, eða að þeir væru sam tímis skráðir heimilisfastir í tveim eða iafnvel fleiri umdæm um, en þetta hverfur úr sög- unni með tilkomu spjáldskrár- innar. Ameríkubréf leiðslustjóra: En svo hvarf hann. Þriðja daginn komu aft ur á móti menn, sem sögðust vera frá geðveikrahæli, að leita manns, sem þaðan hefði strok ið, Eftir nokkra daga var hinn fyrrvcrandi framleiðslustjóri kominn í sjúkrahúsið aftur. En það er óupplýst, hverjum brögð um hann hefur beitt til að út- vega sér skilríki, sem veitt gátu aðgang að verksmiðjunni. Maðurinn hafði fengið leyfi til að fara snöggvast heim til sín. , ingarskylt í * " " komumaður PÓLITÍSKUR flokkur í Þýzka- landi hafði nýja aðferð til að vckja. athygli á frambjóðend- urn sínum, er kosið var þar ný- lega. Þétía gerðist í Bremen. Var ákveðið að raða fögrum stúikum klæddum baðfötum á pallinn hjá frambjóðendum, er þeir héldu ræður. En spurning in er, hvort stúlkunum hefur ekki verið veitt meiri athygli en frambjóðendum. RITSKOÐUNARNEFNDIN í Suður-Afríku, sem ríkisstjórn- in hefur sett á lðggirnar, hef- ur gefið út fyrirmæli um það, að heiti hinnar kunnu brezku .skáldsögu „Svört fegurð“ skuli brey tt, áður en hún verði prent uð þar í landi. Ástæðan var, að ‘ slíkt heiti hæfði ekki. Sagan fjallar um hest. * * * TVEIR LÆKNAR við her- mannasjúkrahús í Boston hafa búið til gerviauga, sem hægt i er að depla og hreyfa. AÐKOMUMENN EIGA AÐ TILKYNNA BROTTFÖR ÚR DVALARSVEIT JAFNT OG KOMU í HANA. Fyrir nokkru var sú breyting gerð á tilkynningarákvæðun- um, að aðkomumenn voru skyld aðir til að tilkynna sveitar- stjórn dvalarsveitar brottför sína úr henni jafnt og komu sína íhana, svo framarlega sem þeir eru tilkynningarskyldir (t.d. skólafólk er ekki tilkynn- dvalarsveit). Að- í Reykjavík með heimilisfesti annars staðar, verður þannig að tilkynna brott för sína úr Reykjavík ,ef hann á (Frh. af 5. síðu.) blaðasalarnir æptu fréttir dags ins. Þrír drengir, tveir 13 ára, einn 11 ára, höfðu fundizt niyrt ir í nágrenni borgarinnar. Morð ingjar ófundnir. Svo undarlegt sambland af frosti og funa er Chicago- borg. — heimsborgin og milljóna- borgin á bökkum vat.nanna miklu. Hringurinn sínum tíma átti á tilkynnakomu sína þangað. BREYTING Á SKYLDUM HÚSRÁÐENDA; Sú breyting hefur líka verjð (Frh. af 8 síðu.) in gætu sameinast um að byggja sameiginlegt félagsheim ili. Um 20 átthagafélög munu vera í Reykjavík og ætti þeim að vera mögulegt að koma upp sameiginlegri byggingu. Starf- semi svona margra félaga ætti að geta tryggt rekstur slíks fé- lagsheimilis. Fundarmenn voru ailir sammála um að vinna að öllum þessum málum eftir því sem geta félagsins og ástæður leyfðu. Ýms fleiri mál voru rædd á aðalfundinum og ríkti mikill á- gerð á tilkynningarákvæðun-l^f ™e®al félagsmanna, sem um; að liúsráðendum er gert að j u luncllnn skyldu að tilkynna þá, sem hverfa úr húsnæði þeirra, jafnt og þá, sem setjast að i því, enda sé um tilkynningarskylda eih- staklinga að ræða. Húsráðanda á brottfararstað ber þannig að tilkynna alla þá,- sem flytja í ánnað hús í umdæminu, og- sömuleiðis alla aðkomumenn, sem hverfa á brott úr bænum. Með þessu eru auknar skyld- ur lagðar á herðar húsráðanda, en þar á móti \ kemur nýtt. á- kvæði um, að tilkynningar- skylda húsráðanda falli niður, Stjórn kosin. félagsins var endur- Útvarpið 18.55 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). 20.30 „Friður á jörðuí1, óratóría eftir Björgvin Guðmundsson, annar og þriðji þáttur. Kant- ötukór Akureyrar syngur und ir.stjórn höfundarins. 22.10 Vökulestur (Broddi Jó- hannesson). 22.25 „Tónlist fyrir fjöldann“ (plötur), , BARNASAGAN 5. Piltarnir s'áu þetta frá húsunum og höfðu gaman af strák. Þ.eir sögðu irá .bessu heima í bar.nurn, og það var ekki frítt fyrir, að kvenfólkio stríddi Helga meö hræðsiunni við bylinn. Heigi lofaði ætíð guð, þegar hann var bújnn að reka hestana í vondu veðri. Eri svo var nú eftir að sækja þá, fyrir því fór hann strax að kvíða á heim- leiðinni. Það var þó ekki verst af öllu að reka hestana og sækja þá. En að fara.yfir Illíðarhális í vondu veðri, það var reglul'eg lífshætta. Gísli sjálfur var tvo klukku- tíma að ganga yfir hálsinn, svo var það langt. Hefði Helgi gengið í hægðum sínum, þá rriyndi hann hafa verið einar fjórar stundir; en í þvílíkum ferðálögum, sem yfir Hlíðarhál's, gekk Helgi ekki í hægðum sínum. Hann hljóp ævinfega, þangað til hann var orðinn sárþreyttur, þá fybst gekk hann rólega. Helgi hafði oft farið yfir hálsinn. Á sumrum fór hann ríðandi, það þótti honum gaman. Hann hafði líka farið yfir hálsinn á vetrum í góðu veðri og haft með sér skíðin sín. Það var reglulegt eftirlæti. í DAG er þriðjutlagurinn 1. nóvember 1955. FLTJ GFERÐIR Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða, var væntanleg til Reykja- víkur kl. 7 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Ham borgar ki. 9. Flugfélag íslands. Mililandaflug: Millilandaflug- yélin Gullfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvéiin fer á- leiðis til Osló, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. SKIPAFRÚTTIR Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 30/10 til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Alcureyrar, Húsavíkur,, Seyð isfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarð ar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- íjarðar. Dettifoss fór frá Kaup- mannahöfn 29/10 til Húsavíkur, Akureyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akranesi í gær til Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Goðafoss kom til Reykjavík- ur 27/10 frá Akranesi. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavik- ur. Lagarfoss fór frá Keflavík 28/10 til Bremerhaven, Ant- werpen og Rotterdam. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 28/10 frá Huil. Selfoss fór frá Leithi í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 29/10 frá New York. Tungufoss fer frá Ge nova á morgun til Barcelona og ÍPalamos. Drangajökull fór frá Antwerpen 29/10 til Rvíkur. smiðja. 2. íbúðarhúsabyggingalí í kaupstöðum og kauptúnum. 3, Tekjuskattur og eignaskattur. 4. Útsvör, 5. Eftirlit með skipum. 6. Verkalýðsskóli. FUNDIR Prentarakonur! Munið fund- inn í kvöld í húsi HÍP. Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í kvöld í Sjómannaskól- anum klukkan 8.30 e. h. A F M Æ L I Davíð Jónsson múrarameistari Grettisgötu 75, varð 75 ára sið- ast liðinn sunnudag. — * — StyrktarsjóöuE miunaðarlansra. barna. Upplýsingar í síma 7967. Fullkomið hreinlæti í er frumskilyrði í allri. fram- leiðslu og hvers konar þjónustu. Mjólkureftirlit ríkisins. Saumanámskeið Mæðrafélagsins. _ Nokkrar konur geta enn kom izt að á saúmanámskeið félögs- j ins. Upplýingar í síma 5938 og Neðri deild; 1. Áburðarverk-! 1446. ... , ____ OAGS KR A A L.ÞINGIS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.