Alþýðublaðið - 01.11.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 01.11.1955, Side 6
AIþýg ubiaSSg Þriðjuclagur 1. nóvember 1955 <§>»■■!■'W' ■■ W—U ■* *- Svartskeggur sjóræningi (Blackbeard, the Pirate) Bandarísk sjóræningjamynd í litum. Robert Newton Linda Darnell WiIIiam Bendix Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Leikflokkurinn í Austurbæjarbíó. Sýnd kl. 7 og 9. Næturaksfur fil Frankfurf (Nachts auf den Strassen) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný þýzk kvik mynd. Aðalhlutverk: Hans Alberts, Hildegard Knef, Marius Göring. Sýnd kl. 7. KONUNGUR FRUM- SKÓGANNA Geysispennandi og viðburða- rík, ný, arnerísk frumskóga- mynd. Aðalhlutverk: Glyde Beatty. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ 1144 KvefinagiíIIfð (í,Dreamboat“) Ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Clifton Webb. Anne Francis. Jeffrey Hunter. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Námuræn- ingjarnir (Duel at Silver Greek) Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk litmynd. Audie Murrhy Faith Domergue t se Stephen McNalIy Bönnuð börnum innan 16 ára. sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. HAFNAR- FJABÐARBðÓ 0241 Er maðurinn yðar svona? Heimfræg frönsk-ítölsk gam anmynd, er hlaut fjögur verð laun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1950. Aðalh'.ut- verk leikur ítalski gaman- leikarinn: Aldo Fabrizzi. Myndin var sýnd viku eftir viku í Damarbíói í Kaup- mannahöfn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBÍÖ 3ími ÍIRJ OsagerkiS Afarspennandi, ný, amer- ísk litmynd úr villta vestr- inu. Aðalhlutverk: Rod Cameron Sýnd kl. 5, 7 go 9. Bönnuð börnum. Loginn frá Calcufta (Flame of Calcutta) Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í Sechnicolor, sem gerist á miðöldum og fjali- ar um þjófaflokka á Ind- laridi. Denisé Darcel Patric Knowles Sýrid kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. FRISENETTE kl. 11,15. Bom ífiufghemum (Flyg-Bom) Sprenghlægileg sænsk gam anmynd. Aðalhlutverkið leikur hvnn óviðjafnanlegi Nils Poppe Sýrid kl. 3, 5, 7 og 9. NÓDLEIKHtiSID SGÓÐI DÁTINN SVÆK sýning miðvikudag kl. 20 S S ? Aðgöngumiðasalan opin frá ^kl. 13.15—20.00. Tekið á (móti pöntunum. Sími: 82345, (tvær línur. V S Pantanir sækist daginn ^ fyrir sýningardag, annars ^ seldar öðrum. C REYKJAVÍKUR* í Kjarnorka og HANS LYNG5Y JEPSIN: Drottning Nílar ■ E E ■ H B ■ ■ 27. DAGUR. )lll!!!!íll!!l!il!l!!il!!lll!l!!!l!!l!l!!!ll!l (■■■BBED&HBB s kvenhylli S Gamanleikur í 3 þáttum S S eftir Agnar Þórðarson. S Leikstjori: Gunnar R. Hansen. annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í *----- eftir kl. 16—19 og á morg- ^ S S s s s s Iðnó ^ un eftir kl. 14. Sími 3191 : Leikflokkurinn i ; : Austurbæjarbíói : ■ ■ |,Ástir og árekstrar'j : léikstjóri Gísli Halldórsson. j ■ • • ■ Sýning í kvöld kl. 9. : ■ ■ ■ " » : Aðgöngumiðasala frá IdV j ; 2 í dag. : ■ ■ : Pantanir sækist fyrir j * klukkan 6. : | Dr. jur. Hafþór | j Guðmundsson i ! ■' " • Málflútningur og Iðg-; : fræðileg aðstoð. Austur-j ; sixæti 5 (5. hæð). — Sími: • 7268. ; Lesið Alþýðublaðið !■•■•■■•■'• ■«■ Verð kr. 175,00. Fischersundi. Þú skalt gefa konunginum og Poteinos frelsi og leyfa beira að sameinast þjóð sinni. Gefa konunginum og Poteinos frelsi! Hví skyldi ég gera það? í fyrsta lagi mýndi það trufla Achillas og Arsinoe. Ef þau ráðgera stórárás, þá má vera að truflunin ylli því, að þau frestuðu henni um nokkra daga. Varla, og í öðru lagi? í öðru lagi: Ef konungurinn er í vörzlu þinni, getur hann ekkert ólöglegt framið..... Þú gleymir morðinu á Pompejusi! Fyrir því er ráðgjafi hans, Poteinos, ábyrgur, og enginn annar. Og hafi konungurinn ekkert ólöglegt framið, er hanu samkvæmt stjórnarskrá Egyptalands jafn rétthár sem seðsti máður laridsins eins og ég. Meðan svo er, get ég aldrei sofið róleg eina einustu nótt, eftir að Rómverjar fara úr landi. En ef þú gefur honum frelsi þegar, mun hann taka þátt í barátt- unni gegn okkur. Nú er Róm samkvæmt erfðaskrá föður míns til þess sett að hafa tilsjón með landi mínu, sem þýðir þáð, að við erum undir hann gefin. Með því að taka upp barátíu gegn Róm, hefur hann gert sig sekan um drottinsvik og misst tilkall til egypzku krúnunnar. Litli, bragðvísi köttur! Lízt þér ekki vel á ráðagerð mína? Konunginum vil ég gefa frelsi, en ekki Póteinös ráðgjafa hans. Það er ónauðsynlegt. Um mál hans skulu rómverskiv dómstólar fá að fjalla, og eftir rómverskum lögum skal hann dæmdur. Enda skiptir minnu máli hvoru megin hryggjar kon- ungurinn liggur. Af honum er engra stórræða að vænta. Gæsar snýr sér að liðsforingja einum og segir til hans: Látið konunginn fara frjálsan ferða sinna og sjáið til þess, að hann komist óskaddaður yfir til fjandmanna okkar. Við Kleopötm segir hann: Ertu nú ánægð? Brátt munu bæði hin eldri syst- kini þín hafa fyrirgert rétti sínum til egpyzku krúnunnar, að því tilskýldu vitaskuld, að við sigrum. Yngri bróðirinn er erin- þó of ungur til þess að taka þurfi tillit til hans að svo komnu máli. í Róm er það venja að ættir haldi saman, — svo lengi sem þess er nokkur kostur. Ég á gott með að skilja fjandskap mil.li bróður og systur, en ekki milli systra. Hví hatið þið hvora aðra? Við elskum hvora aðra á okkar vísu. Hér í landi er það venja, að systur elski hvora aðra. Undarleg venja, að eftirkomendur guðanna elskist á þann hátt að hatast. — En máske er ættmóðir systur þinnar hinn svarti köttur, sem eitt sinn komst inn. í fjölskylduna? Er systir mín jafn fögur sem ég? Máske ekki. En fögur er hún. Áður fyrr sögðu allir, að hún væri margfalt fegurri en ég. Hún hefur alltaf verið meira bráðþroska, haft meira sjálfsálit og öryggi í framkomu. Svo er enn. Hið ytra er hún sem stytta af sjálfri Afrodite. En ég sem sagt ekki. í sannleika sagt: Sumar styttur gerðar sem eftirlíkingar af fegurðargyðjunni eru ekki svo fagrar sem skyldi. Ef dæma mætti e-ftir nokkrum þeirra, hefur Afrodite verið of stórskcr- in til þess að geta talizt fögur. Líkist Arsinoe þeim frekar? Það væri of mikið sagt. Þér finnst hún sem sagt fögur. Vitanlega. Og af mislitum ketti að vera er hún í rauninni sérlega aðlaðandi. Og þú dáist að fögrum konum? Ég dái þær og girnist þær, — og af og til elska ég þær líka. En þó girnistu valdið umfram allt? Sem stendur þrái ég tíu hraustar og vel útbúnar1 herdeild- ir umfram allt. Ekki uppörvandi fyrir tuttugu og eins árs gamla stúlku, sem auk þess er drottning. * Afsakaðu. Svo hefur orðrómurinn sem sagt verið ósannur. Hvaða orðrómur? Að ríkasti eiginleiki Cæsars hershöfðingja væri kvenhyll , in. XXX ÍO N KI N * * KHflKI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.