Alþýðublaðið - 01.11.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 01.11.1955, Page 8
i*' Veröur reistur minnisvarði um Egii Skallagrímsson! nrgfirðingaféSagið vinnur að málsnu í jamráöi við héraðsbúa; kvikmynda- tökunni af Borgarfirði langt komið. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hélt aðalfitml nýlega. Mikið líf hefur verið í starfsemi félagsins á undan- ffrnum árum, en þó aldrei meira en á sl. ári, sem var 10. starfs dfélágSins. Er kvikmyndatökunni af Borgarfjarðarhéraði nú L'iigt komið og verður bráðlega unnt að frumsýna myndina að visu ófullgerða. ftarfsemi félagsins hefur ver kvæmd þyrfti vel að vánda í líkum sniðum og áður, kvik samráði við héraðsbúa, því slíkt )T#mdatökunni af Borgarfjarðar minnismerki yrði að vera vand Iiéraði hefur verið haldið áfram, að og myndi kosta mikið fé, eijísökum ótíðar á s.l. sumri var fjársöfnunina yrði því að und- þó minna tekið en til stóð. irbúa vel. en þá ætti að vera Ff'umeintak mvndarinnar hef- auðvelt að fá nægjanlegt fjár- ii|. verið erlendis til að taka af magn, því vissulega mundu þffí annað eintak („kopíu“l til fleiri en Borgfirðingar vilja i |ninganna, því frumeintakið á leggja því máli lið, enda væri e|:ki að sýna sökum hættu, sem Egill og minningin um haiin ætíð er á því að mvnd skemm- eign allrar þjóðarinnar, þó ist við sýningu. Félagið mun á Borgfirðingum bæri skylda til r-iiium tíma afhenda væntan- að hafa forgöngu um þetta mál íagu byggðasafni Borgarfjarð- og hvergi gæti minnismerki Eg- aí frummyndina til varðveizlu ils frekar átt heima en að o| eignar. Borg. HALLGRIMSKIRKJA í skýrslu sinni drap formaður félagsins á nokkur atriði, sem stjórnin hafði frómar óskir um að félagið beitti sér fyrir varð- aþdi aðstoð héraðsbúum til handa varðandi nokkur menn- ingarmál hréaðsins. Hann gat þess að æskilegt væri að félagið gæti að einhverju leyti sýnt hug sinn í verki varðandi bygg 1 ingu Hallgrímskirkju í Saur- bæ, og þá helzt á þann hátt, að gefa klukkur í kirkjuna og vinna því máli framgang með sérstakri fjársöfun. SAMEIGINLEGT FÉLAGSHEIMILI i Þá kom það fram, að um það hefði verið rætt milli nokkurra forustumanna í átthagafélögun um, að æskilegt væri að félög- I (Frh. á H. sífu.) Slökkviliðið að Bessasíöðum í GÆRDAG um fjögurleyíið var slökkviliðið í Hafnarfirði kallað að Bessastöðum vegna þess að vart hafði orðið hita í' hlöðunni þar. Hún er bæö). stór og djúp, 7' metrar, tekur 1500—2000 hesta heys, og var hlaðan full. Var heyið rifið upp í einu horni hlöðunnar og kom þá upp mikill hiti. Tals- vert af heyi, er neðst var í þessu horni, var rifið út og var hitinn svo rnikill í nokkrum hluta þess, að þegar það kom út í vindinn, neistaði það. Var mikið verk að rífa heyið út, en bændur í nágrenninu brugðu skjótt til hjálpar og sndu við það mikinn dugnað. Var þessu verki lokið um 10-leytið í gær- kvöldi. Blaðið átti stutt tal við ráðsmanninn á Bessastöðum, Jóhann Jónasson um kl. 11 í gærkvöldi og kvað hann að ekki hefði mátt seinna vera aö hefjast handa til að forða því að kviknaði í heyinu. Áætlar hann að um eitt kýrfóður af heyi hafi skemmzt af vatni og hita. í FREGNUM, sem bárust frá London í gær, segir, að Mar- grét prinsessa muni ekki ætla sér að giftast Townsend höfuðs manni. Sex blaðamenn frá Björgvin hér á landi í boði Loffleiða MINNISVARÐI UM EGIL SKALLAGRÍMSSON ; Enn fremur, að æskilegt væri að koma til móts við héraðs- menn og stuðla að því með fjár- söfnun, að unnt yrði áður en langur tími liði, að í’eistur yrði I GÆRKVELDI komu Reykjavíkur 6 blaðamenn Björgvin í boði Loftleiða í þess, að Björgvin til Tidend“ og norska ríkisútvarp- frá inu. Auk þess verður með í för til- inni blaðafulltrúi Braathens í efni þess, að Loftleiðir hafa Noregi, Lars Wormdal. gert Björgvin að fyrsta við- j komustað austan Atlantshafs á SKOÐA HITAVEITUNA flugleiðinni milli Ameríku og í DAG Evrópu. j í dag skoða blaðamennirnir Blaðamennirnir eru frá þess- hitaveituna og snæða hádegis- minnisvarði um Egil Skalla- um aðilum: „Bergens Tidende“, Verð í boði Reykjavíkurbæjar. grímsson að Borg á Mýrum. Til. „Bergens Arbeiderblad", „Mor Eftir hádegi skoða þeir Þjóð- undirbúnings þeirri fram- genavisen , „Dagen . „Gula minjasafnið og síðan verður síð —-------------------------------------jdegisveizla í norska sendiráð- j inu. Á morgun fara þeir í boði Ferðaskrifstofu ríkisins til Þingvalla, að Sogsvirkjunun- jum, austur undir Eyjafjöll og skoða gróðurhúsin í Hvera- gérði á heimleiðinni. j Á fimmtudag skoða Norð- mennirnir verksmiðjur í Rvík í boði Fél. ísl. iðnrekenda, heim (sækja Reykjalund og verða gestir Oriofs um kvöldið. Á Hringurinn opnar sérstaka barna - deild í Landsspítalanum bráðlega Efnir til happdrættis til fjáröflunar. fyrir barnaspítala sinn. KVENFÉLAGIÐ HRINGURÍNN efnir nú til myndarlegs föstudag er ætlunin að þeir happdrættis til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn. Aðalvinning- ^eimssf.kí forseta íslands að urmn verður Mercedes-Benz folksbifreið (gerð 220), auk þess æfingu að leiknum „í deigl- Thor-þvottavél, flugferð til Hamborgar og rafmagnssteikarofn. Unni“ í Þjóðleikhúsinu! Á laug Bygging barnaspítalans er sjóður rúm og búnað, sem síðar Þriðjudagur 1. nóvember 1955 0 st. vinnuvika og laun karla og kvenna jöfn víða í Ámeríku Viðtal við Eggert G. Þorsteinsson um Bandaríkjafcr fulltrúa verkalýðsfél. KOMNIR eru hcim þrír fulltrúar verkalýðsfélaganna er fóru á vcgum Iðnaðarmálastofnunar íslands til Bandaríkjamiri að kynna sér vcrkalýðsmál. Ferðuðust þeir í tæpar sex vikur um Bandaríkin. Átti Alþýðublaðið stutt viðtal við einn þeirra í gær, Eggert G. Þorsteinsson alþingismann, formann Múrava- félags Reykjavíkur. verður flutt í barnaspítalann. SPITALINN REISTUR nú hafin. Hann verður á tveim efri hæðum í vesturálmu hinn- ar nýju byggingar Landsspítal- ans. Er kjallari þeirrar bygg- | f SAMBANDI VIÐ ingar þegar fullsteyptur, °g (LANDSSFÍTALANN verður brátt hafið að steypa . hæðirnar. í barnaspítalanum, f upphafi var það verða 56 rúm, og verður ekkert Hringsins var að reisa ætlun sérstaka til sparað að gerá spítalann svo vel úr garði, sem unnt er. BARNADEILD OPNUÐ BRÁÐLEGA Innan skamms mun þó bráðabirgða verða hægt opna sérstaka barnadeild í húsakynnum þeim í gamla spít alanum, sem Hjúkrunarkvenna skólinn hefur yfir að ráða, en hann verður bráðlega fluttur í sitt nýja hús á lóð Landsspít- alans. Til þessarar nýju barna- deildar leggur barnaspítala- byggingu fyrir barnaspítalann. En fyrir nokkrum árum tókust samningar við heilbrigðismála- ráðuneytið um að spítalinn yrði reistur í sambandi við til | Landsspítalann. Þótti þetta að j mikið hagræði, enda hefði það orðið næstum ókleift að hafa ardag halda gestirnir heim. Hér búa þeir að Hótel Borg. Loftleiðir hafa annazt allan undirbúning dvalarinnar hér. Frumvarp um verka- lýðsskóia flufl á alþingi. í GÆR var útbýtt á alþingi frumvarpi um verkalýðsskóla og er flutningsmaður þess Hannibal Valdimarsson. Er þar gert ráð fyrir því að stofii- Auk Eggerts eru komnir heim þeir Ragnar Guðleifsson, formaður Verkalýðs og sjó- j mannafélags Keflavíkur- Sigur jón Jónsson járnsmiður og Guðni Guðmundsson kennari, er var túlkur sendinefndarinn- ar. j KOMU í 9 BORGIR / 1 Sendinefndin ferðaðist mjög víða um Bandaríkin, allt frá New York vestur á Kyrrahafs- strönd til San Fransisco og Los Angeles. Komu fulltrúarnir við í 9 stórborgum og dvöldust 3— 8 daga í hverri. Hvarvetna heim sóttu fulltrúarnir verksmiðjur og aðra vinnustaði og komu í skrifstofur verkalýðsfélaga. — Gerðu þeir sér far um að kvnn- | ast sem bezt kjörum og aðbún- aði verkamanna. 4í) ST. VINNUVIKA — SÖMU LAUN KARLA OG KVENNA Eggert kvað það hafa vakið einna mesta athygli sína, að í nálega öllum starfsgreinum væri nú 40 stunda vinnuvika og alls staðar væru greidd sömu laun körlum og konum fyrir sömu vinnu. Kaupið er mjög hátt, eða al- gegnast $3 á tímann fyrir ófag lærða verkamenn og allt upp í $3,75—3,80. Er fátítt að tíma- kaupið sé undir $ 1,80, en lög- um samkvæmt má það ekki vera undir $ 1 á tímann. Þorri verkamanna virðist eiga bif- reiðir, enda bilar seldir með mjög góðum afborgunarskil málum. ATVINNULEYSI ALDREI MINNA Atvinnuleysi er nú minna en nokkru sinni fyrr í Bandaríkj- unum. Eru nú taldar 2,2 millj- ónir Bandaríkjamanna atvinnu lausar, en alls munu um 70,7 milljónir verkamanna í ríkjun- um. Alvarlegasta áhyggjuefni verkalýðshreyfingarinnar er skipulagsleysi verkalýðssam- takanna í Suðurríkjunum. Flýja atvinnurekendur gjarn- an þangað með atvinnutæki,' þar sem þeir geta fengið ódýr- ari vinnukraft. En þetta stend- ur til bóta, því að venjulega fylgja stofnanir verkalýðsfé- laga í kjölfar nýrra atvinnu- tækja. SAMEININGIN Á DÖFINNI Fulltrúar verkalýðsfélag- anna heimsóttu höfuðstöðvar AFL og CIO í Washington. Er undirbúningi að sameiningu sambandanna nú langt komið, en sameiningin á að fara fram 6. des. Verður Georges Miney, forseti AFL, forseti hins nýja sambands, en Reuther verður varaforseti. — í lok viðtalsins tók Eggert það fram, að mót- tökur allar í förinni hefðu verið hinar ágætustu og allt verið gert til þess að uppfylla óskir þeirra í sambandi við förina. Gátu þeir fulltrúarnir sjálfir ráðið ferðaáætluninni. Eru þeir mjög þakklátir Tækniaðstoð Bandaríkjanna fyrir að hafa gefið þeim kost á ferðlaginu, Greinar um förina munu birt- ast síðar í blaðinu. Tvö kaupfélög sunnan lands opna jafnan sérstaka Ijóslækninga- 'aður verði skóli, sem meðlimir deild, skurðlækningastofu o. fl. j verkalýðsins.eiga aðgang að og í samræmi við fyllstu kröfur á 4 , . t>t * u r ■ að þar verði kennd þjoðfelags- hverjum tima. Með þessu fynr-1 , , • komulagi leggur Landsspítalinn °8 tungumál. Nánax: veró þessar deildir að sjálfsögðu til. j ur gerð grein fyrir frumvarpi (Frh. á 2. síðu.) þessu á morgun. TVÖ kaupfélög opna í dag fullkomnar sjálfsafgreiðslu matvöruverzlanir og taka þar með upp verzlunarkerfi, sern hefur gerbreytt matvöruvcrzlun í Vestur-Evrópu og Ameríku á síðustu árum. Sjálfsafgreiðsluverzlanirnar eru hjá Kaupíé- lagi Árnesinga á Selfossi og Kaupfélagi Hafnfirðinga í Hafnar- firði og hafa bæði félögin gerbreytt eldri verzlunum til þess að taka upp liið nýja fyrirkomulag. Kaupfélögin tvö halda bæði þær við sérstök afgreiðsluborð upp á afmæli sín með því að við útgöngudyr. Er þannig ná- opna hinar nýju verzlanir. j lega fyrirbyggt, að fólk þurfi Kaupfélag Árnesinga 25 ára af-! að bíða eftir afgreiðslu, og það mæli og Kaupfélag Hafnfirð- j fær stórum betra tækifæri til inga 10 ára afmæli. Sjálfsaf- að kynnast þeim vörum, sem í greiðsluverzlunin í Hafnarfirði verzluninni eru. Hver einasta er við Strandgötu, en á Selfossi. vara er verðmerkt, hver poki í aðalbyggingu kaupfélagsins eða pakki, glas eða dós. þar. KJÖTVÖRUR í LOFT- ALLT VERÐMERKT ÞÉTTUM UMBÚÐUM í sjálfsafgreiðsluverzlunum Jafnframt þessu sjálfsaf- þessum getur fólk handleikið greiðslufyrirkomulagi hafa og skoðað aUar vörur, lagt þær kaupfélögin innleitt margar í körfu eða kerru og síðan greitt (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.