Alþýðublaðið - 04.11.1955, Side 1
iLVPPDKÆTTÍ
ALJÞÝÐUFLOKKS-
INS —
V’inningurinn kdni á,
Nr. 9 9 0 1.
Vitjist ,í
skrifstofu flokksins ^
S
XXXVI. árgangur
Föstudagur 4. nóvember 1955.
Leikdómur Lofts
Guðmundssónar ttm
„Ástir og árekstra“
er á 4. síðu í dag.
- S
S
s
s
s
s
s
s
V
s
"V
233. tbl.
Skipbrot bátagjaldeyriskerfisins?
uneind útvegsmanna stöðvar sölu
B-skírteina bðtagja
BARDAGAR BLOSSA
'BjargráS stjómarflokkanna frá
virófst aSveg aó þrotum komið.
BARDAGAK hafa
upp á Gazasvæðinu
INGÓLFUR JÓNSSON viðskiptamálaráðherra viðurkenndi
IIPP I ffá7A A NY á ali,in®i 1 £ær> aðí raun °S veru væri orðið algert öngþveiíi á
ur I UHLH H , sviði hátagjaldeyrisins. Einar Olgeirsson spurðist fyrir um,
hyort það væri rétt, að sölunefndin hefði í gær stöðvað sölu B-
slcirteina. Bar Ingólfur ekki á móti því, en kvað kaupmenn ekki
hafa kvartað yfir því að fá ekki B-skírteini.
Hins vegar svaraði hann ekki varnings, sem nú er á bátalist-
fyrirspurn frá Gylfa Þ. Gísla- anum. Munu mál þessi væntaa-
syni um það hvort nefndin lega skýrast á næstunni.
hefði heimild til slíkrar sölu-
stöðvunar, en hún jafngildir
höftum á innflutningnum.
blossað
á ný á
landamærum ísraels og Egypta
lands. Eru vestrænir stjórn-
ínálamcnn nú mjög uggandi
um að styrjöld brjótist ú(
milli ísraels og Arabalaud-
anna. Rætt hefur verið um að
kalla Öryggisráðið saman til
fundar út af atburðum þess-
José Maza, forseti 10. allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna og
John Foster Dulles ræðast við.
Ambassador Banda-
ríkjanna afhendir
trúnaðarbréf sitt.
HERRA JOHN J. MUCC.IO
afhenti í dag (fimmtudaginn 3.
nóvember) trúnaðarbréf sitt
sem ambassador Bandaríkjanna
á íslandi við hátíðlega athöfn
að viðstöddum utanríkisráð-
herra.
(Fréttatilkynning frá skrif-
stofu forseta íslands.)
ALGERT ONGÞVEITI
Þessar umræður og upplýs-
ingar hljóta að vekja hina
mestu athygli almennings. Þær
bera vott um hið algera öng- ,
þveiti, sem efnahagsmál þjóð-
arinnar eru að komast í. Marg- (
lofuð bjargráð stjórnarflokk-1
anna eru að bregðast. En ástæð
urnar til þessara furðulegu ráð
stafana geta verið margar. Ver- !
ið getur, að útvegsmenn séu að
knýja fram aukin fríðindi, þ. e.
fleiri vörur á bátalistann. En
einnig getur verið, að ríkis-
stjórnin telji gjaldeyrisástand-
ið orðið svo alvarlegt, að tak-
marka verði innflutning þess
2000 bílar í við-
bót á árinu.
Á FYRSTU 10 mánuðum
þessa árs hafa bætzt við um
2000 nýir bílar í Reykjavík.
fíefur umferðin borið þessa
greinileg merki, enda á-
rekstrum fjölgað mjög. —
Hafa alls orðið 1250 áreksír
ar á árinu og 6 dauðasiys.
Formaður Bandalags fsl. Iistamanna
og forseti Alþýðusambands íslands.
munu évarpa skáldið við komuna.
NÓBEIJSVERÐLAUNASKÁIJOIÐ Halldór Kiljan Laxncss,
cr væutanlegur til Reykjavikur fyrir hódcgi í dag með Gull-
fossi. Er búizt við að skipið muni leggjast að bryggju um tíu-
leytið. Formaður Bandalags íslenzkra listamansa og Hannibal
Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands, munu óvarpa
skáldið, þegar skipið hefur lagst að hafnarbakkanum.
bandalagsins hefði samþykkt á fundi sínum að fela formanni
í gær barst blaðinu tilkynn- j þess, Jóni Leifs, að ávaipa Hall
ing frá Bandalagi íslenzkra ’ dór K. Laxness, þegar Gullfoss
listamanna þess efnis, að stjórn
Bazar Kvenfélags 5
BAZAR Kvenfélags Al-\
þýðúflokksins vérður n.k. S
mánudag 7. nóv. í GóðtemplS
araliúsinu. Félagskonui- eruS
beðnar að koma munum sínS
til hverfisstjóra eða í)
Góðtemplarahúsið fyrir há- V
S
degi daginn sem bazarinn
vérður haldiun.
kemur hingað í dag. Jafnframt
skorar stjórnin á félagsmenn
allra deilda bandalagsins að
mæta við athöfnina. Alþýðusam
band íslands hefur einnig á-
kveðið að .taka þátt í móttökun-
um og mun forseti þess, Hanni-
bal Valdimarsson, fíytja stutt
ávarp.
ATHQFNIN TEKIN Á SEGUL-
BAND OG ÚTVARPAÐ
Ríkisútvarpið mun koma fyr
ir hátölurum við skipið og vérð
ur athöfnin þar tekin á segul-
band og útvarpað síðar um
dasinn.
f
Askorun frá áfengis
varnanefnd kvenna.
VEGNA þráláts orðróms skor
ar Áfengisvarnanefnd kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði al- í
varlega á skólastjóra og aðra1
þá, er bera ábyrgð á uppeldis-
-málum þjóðárinnar, að gera
allt, sem í þeirra yaldi stendur
og með öllum tiltækilegum ráð
um til þess að skemmtanalíf
skólaæskunnar hafi á'sér full-
komið menningarsnið, og að.
sjá um að ungmennunum sé1
kennt, að hægt sé að njóta heil
brigðra skemmtana. án þess að
áfengi sé haft um hönd.
„Norrænn dagur"
1956 og hópferð
hingað árið 1957.
Fregn til AlþýðublaSsins.
KHÖFN í gær.
FORMENN Norrænu félag-
anna komu s.l. mánudag saman
til fundar í Stokkhólmi til þess
að undirbúa „Norrænan dag”.
30. október 1956.
Á fundinum var samþykkt,
að skipuleggja sameiginlega
hópferð frá Danmörku, Finn-
landi, Noregi og Svíþjóð 1957, j
sem aðallega eigi fulltrúa í
þeir bæir í þessum löndum, er
eiga vinabæi á íslandi. Hópferð
þessi á að vera liðúr í því starfi
að styrkja tengslin milli ís-
lands og hinna Norðurland-
anna.
HJULER.
Yaranlegt sliflag á helzlu sam-
gönguleiðir er nauðsynlegf
Ræða Emils Jónssonar á alþingi.
TIL UMKÆÐU kom í gær í Sameinuðu alþingi tillaga
þeirra Emils Jónssonar og Jörundar Brynjólfssonar um athug-
un á því, að sett verði varanlegt slitlag á mikilvægustu sam-
gönguleiðir og kostað með skatti á umferð bifreiða um vegina.
Emil flutti ýtarlega framsöguræðu fyrir málinu.
Lýsti Emil því, að ófremdar- ast við aukinni umferð með
ástand væri rikjandi á ýmsum bættum vegi. Ef lagt yrði 10
fjölförnum vegum og ræddi kr. gjald á hvern bíl, sem um
einkum veginn til Keflavíkur í veginn færi, yrðu tekjurnar
því sambandi. Væri umferð um 20 000 kr. á dag eða 7Vá millj.
hann miklu meiri en gerð veg- kr. á ári, og mætti þá greiða
arins þyldi. Kvað Emil gera kostnaðinn við vegargerðina á
mega ráð fyrir því, að kostn- 10 árum.
aður við að setja varanlegt slit j Emil benti á, að þessi tilhög-
lag á veg væri ltá—2 millj. kr. un Væri mjög algeng erlendis,
á kílómetra. Malbikun vegar- þ um þag væri að rssða að
i ms milli Keflavikur og , . , , , , , , . , .
Reykjavíkur mundi því kosta hnnda 1 íramkvæmd stonnrkj-
60—80 millj. kr. En um þennan um í samgöngumálum, og væri
veg færu nú hátt á annað þús- því tímabært að fram færi at-
und bílar á dag, og mætti bú- hugun á málinu hér.
ur
Nauðsynlegt að hraða byggingu spennistöðvar.
MIKILL rafmagnsskortur hefur undanfarið verið x Blesu-
gróf og það svo, að til stórvandræða horfir. Er nú orðið langt
síðan byggja ótti þar spennistöð, en ennþá hefur hún ekki verið
fullgerð. Óskar Hallgrímsson vakti athygli á þessu ófremdar-
ástandi á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lagði Óskar fram eftirfar-
andi tillögu:
„Bæjarstjórn Revkjavíkur
beinir því til rafmagnsstjóra,
að hraða svo sem frekast eru
tök á byggingu spennistöðva í
bænum.
Leggur bæjarstjórn sérstaka
áherzlu á að lokið verði hið
fyrsta frágangi og tengingu
spennistöðvar í Blesugróf, til
þess að bætt verði úr langvar-
andi rafmagnsskorti, sem íbúar
þessa bæjarhluta hafa átt við
að búa,“
JÓHANN GERÐIST
MEDFLUTNINGSMAÐUR
Nokkuð hafði verið rætt iim
það á fundinum, að tiHögur
minnihlutaflokkanna hlytu æ-
tíð sömu afgreiðslu meirihhit-
ans, þ. e. þá að vera vísað til
einhverra undirnefnda bæjar1-
ins til svæíingar. Reyndi Jó-
(Frh. á 7. síðu.)